Morgunblaðið - 30.11.1949, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 30.11.1949, Qupperneq 15
Miðvikudagur 30. nóv. 1949 UORG&hBLA»I» 15 «•« Fjelagslíf Sundæfingar hjá f. K. hefjast í kvöld kl. 8,30 í Sundhöll- inni og verðá í vetur á manudögum og miðvikudöt.um kl. 8,30 íil 10 e.h. Þeir sem ætla að æfa sund hjá fje laginu gefi sig fram við þjálfara fje lagsins, Jónas Halldórsson áður en æfing hefst. /. R. VALUR Meistara-, I. og II. flokkur. Æfing að Hlíðarenda kl. 2 á morgun. F. H. Æfingar hefjast í kvöld. Handknatt leikur kl. 8—9 stúlkur. Handknatt- leikur kl. 9—10 meistara og II. fl karla. Mætið öll. Stjórnin. Sundfólk Ármanns Sundæfingar fjelagsins verða i vet- ur i Sundhöllinni sem hjer segir: Mánudaga og íaiðvikudag. kl. 8,30 —10 sund, og kl. 10—10,40 sund knattleikur. Föstudaga kl. 9,05—-10 sund. Sljórnin. Sundæfingar í Sundhöllinni hefjast miðvikudaginn 30. nóv, og verða að öllu leiti með sama sniði og var síðastliðinn vetur. SundráÓió. Kvenskátafjelag Reykjavikur Munið stjórnar- og foringjafund jnn í kvöld kl. 7,30. Hafið með ykkur innritunarlistana. Fjelagsforingi. Samkomur K. F. U. K. — A.D. Bazar fjelagsins verður laugardag- inn 3. des. kl. 3 e.m. Konur, sem ætla að gefa muni, komi þeim ekki síðar en á fimmtudag 1. des. í hús fjelagsins við Amtmannsstig. Vinna Tökum a8 okkur að hreinsa og mjókrema geymslur, þvottahús og fl. Pantið í tíma svo þjer fáið afgreiðslu íyrir jól. Símar 4592 — 5572. T’Iutningur og ræsting, simi 81625. Hreingerum flytjum búslóðir pía' nó, ísskápa o. fl. Hreinsum gólf- ieppi. — Kristján og Haraldur. Hreingern- ingar HREINGERNINGAR Magnús Guðmundsson Simi 4592 og 4967. HREINGERNINGAR Pantið i tima fyrir jól. Simi 6223, - 4966. SigurSur Oddsson. Hreingerningastöðin Persó tekur aftur á móti pöntimum. Reyn ið viðskiptin. Simi 80313. Kiddi — Beggi. Hrein gern ingamiðstöðin Simi 2355 eða 2904 — befir vana vandvirka menn til hreingerninga í Reykjavik og nágrenni. Ræ.stingastöðin „Hreinn“ tekur að sjer allskonar hreingern- ingar og ræstingar. Hreinsum og hvittum þvottahús, geymslur og mið- stöðvarklefa. Hreinsum gólfteppi. Pantið í sima 6718. HREINGERNINGAR Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7959. Alli. ■ -------- Hreingerningastöðin Sími 7768 eða 80286 hefur ávallt vana menn til hreingerninga. Jólahreingerningar í fullum gangi. Pantið timanlega. Sími 1327. Þórður Einarsson. Hreingerningastöðin Fix. hefur ávalt vandvirka og vana jnenn til hreingeminga. Sími 81091. HREINGERNINGAR Pantið í tima. Sími 5571. Guðni Björnsson. UNGLINGA vantar til að bera Morgunblaðið í eftirtalin hverfi: Tjarnargotu Háaleitisvegur Yíðimel VIÐ SENDUM BLOÐIN HEIM TIL BARNANNA. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Morgunblaðið Sundhöllin verður opnuð í dag klukkan 7,30 árdegis og verður framvegis opin sem hjer segir: Fyrir fullorðna: Á virkum dögum, nema laugardögum frá kl. 7,30 ár- degis til kl. 8 síðdegis. Frá kl. 1—4.15 fær fólk þó aðeins aðgang að steypiböðunum. Fyrir börn: Á virkum dögum, nema laugardögum frá kl. 7,30 ár- degis til kl. 9,15 og frá kl. 4,15 síðd. til kl. 8. Á laugardögum er Sundhöllin opin fyrir bæjarbúa frá kl. 7,30 árdegis til kl. 9,15 síðd. Á sunnudögum er Sundhöllin opin frá kl. 8 árdegis til klukkan 2,15 síðdegis. Sund skólanemenda og íþróttafjelaga verður á sömu tímum og undanfarna vetur. Á morgun, 1. desember, verður Sundhöllin opin til hádegis. SEIMDISVEIIMIM duglegur og ábyggilegur, getur komist að við verslun okkar strax. Lárus G. Lúðvígsson, skóverslun. Vegna jarðarfarar verður skrifstofum okkar lokað frá hádegi í dag. KVELDÚLFUK H. F. Topað Silfurlitað huluarmband hefur tap ast. Finnandi skili því vinsamlega í Blönduhlíð 13 eða hringi í sima 80153 Brún leður skrifmappa með hók innan í tapaðist s.l. mánudagskvöld. Vinsamlega skilist í Ljósmyndastof- una Ingólfs Apóteki, gegi: fundar- launum. Kaup-Sala Til sölu ballkjóll no. 18 á Selja- veg 21 II. hæð. Uppl. milli kl. 17—18 í dag. Minningarspjöld barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í verslun Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258. F u n d i ð Peningar fundnir við búðardyrn- ar 1 Von. — Gunnar SigurSsson, I. O. G. T. Mínervufundur í kvöld. Upplestur: frú Margrjet Jónsdóttii'. St. Morgunstjarnan nr. II. F’undur í kvöld kl. 8,30. Dagskrá: Blaðið Breiðablik, ritari Þórður H ill dórsson, hagnefndaratriði: Bryndís, Þyrí, Lóa og Erla. Æ.T. Stúkan Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30. Fyrsti flokkur annast hagnefndaratriði. Æ.T Snyrtingar Snyrtistofan Grundarstíg 10 Sími 6119. Andlitsböð, fótaaðgerðir, hárk. litun 0. fl. Tilkynning 2 fallegir kettlingar gefin á Ljós- vallagötu 10 kjallara. Innilega þökkum við öllum nær og fjær, sem glöddu okkur með heimsóknum, gjöfum og skeytum á gullbrúð- kaupsdegi okkar, 24. þ. m. — Guð launi ykkur öllum. Kristín Sigurðardóttir og Magnús Árnason Skipasundi 19. Að geinum tilefnum | ■k vill stjórn Læknafjelags íslands vekja athygli fjelaga ý sinna á niðurlagi 9. greinar fjelagslaganna, en það er . I þannig: „Ekki má neinn f jelagsmaður heldur sækja um stöður eða embætti, nema þau hafi verið auglýst til umsóknar og það með minnst 4 vikna fyrirvara“. ^ Leyfir stjórn fjelagsins að vænta þess, að fjelagar ■ brjóti í bág við ákvæði fjelagslaga sinna. n* ■ Stjórn Læknafjelags íslands. ■ * i" ■ ’ K AUGLÍSING ER GULLS IGILDI TILKYNIMIIMG frá skrifstofu tollstjóra. Skattgreiðendur í Reykjavík, sem enn hafa ekki greitt skatta sína að fullu fyrir árið 1949, eru alvarlega áminnt- ir um að ljúka greiðslu þeirra hið allra fyrsta. Lögtök fyrir ógreiddum sköttum standa nú yfir og verður hald- ið áfram án frekari aðvörunar. Athygli skal vakin á því að söluskattur er nú fallinn í gjalddaga fyrir fyrri árshelming og þriðja ársfjórðung 1949. ~ Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur, sem krafðir hafa verið um skatta starfsfólks síns, bera ábyrgð á því, að rjettum upphæðum sje haldið eftir af kaupi við hverja útborgun. Þeir, sem ekki hafa skilað skýrslum um mannahald, bera sjálfir ábyrgð á sköttum starfsmanna sinna, að því leyti sem skattarnir hafa ekki náðst vegna vanrækslu þeirra. Reykjavík, 28. nóvember 1949, TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN Hafnarstræti 5 ■1} r: ■ J- 1 H 3 3 « ,d i 4 3 i Utför KRISTJÁNS J. MAGNÚSSONAR frá Flateyri, er ljest af slysförum 25. nóv. s. 1., fer fram frá Fossvogskapellu föstudaginn 2. des. kl. 3 e. h. Fyrir mína hönd og barna minna Magnús Jónsson. Jarðarför konunnar minnar, SIGURLÍNU EINARSDÓTTUR fer fram föstudaginn 2. des. n. k. Athöfnin hefst í Reyni- vallaltirkju kl. 13. — Jarðsett verður að Meðalfelli. Blóm eru afþökkuð, en þeim, sem vilja minnast hennar, er vinsamlega bent á, að láta Krabbameinsf jelagið njóta þess. — Bílferð frá Ferðaskrifstofunni kl. 11,30. Ellert Eggertsson, Meðalfelli. Móðir okkar PÁLÍNA M. PÁLMADÓTTIR, Hofsvallagötu 15, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni, föstudaginn 2. des. og hefst með húskveðju frá heimili dóttur hennar Sólvallagötu 27 kl. 1 e. h. — Jarðað verður frá gamla kirkjugarðinum. Ásta Kristinsdóttir, Sigurður Jensen, Vilhelm Kristinsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.