Morgunblaðið - 30.11.1949, Qupperneq 16
VEÐURUTLITIÐ._— Faxaflói:
N - V.-stinningskaldi, með smá-
jeijum, en bjartviðri á milli.
278. tbl. — Miðvikudagur 30. nóvember 1949.
GUNNAR TIIORODDSEN borg
arstjóri ritar um húsnæðismál-
in. — Sjá grein á bls. 9.
íryggjum sigyr Sjállsðælsfloickifiis
B
i!
9Jr ræðu Gunnars Thoroddsen borgar-
stjóra á Yarðariundi.
„LEGGJUMST öll á eitt með að tryggja Sjálfstæðisflokknum
gíæsilegan sigur og þar með gæfu og gengi Reykjavíkur14. Með
h’* ni orðum lauk Gunnar Thoroddsen borgarstjóri þróttmikilli
r»íu, er hann flutti um bæjarmál og bæjarstjómarkosningarnar
á V-arðarfundi i gærkvöldi.
‘ Fagnaði fundurinn mjög ræðu borgarstjóra og var auðsætt að
íw.kiH áhugi ríkti meðal Sjálfstæðisfólks í bænum fyrir því að
vir.ria sem ötullegast að undirbúningi bæjarstjómarkosninganna,
sem fram eiga að fara eftir 2 mánuði.
Ragnar Lórusson setti fundinn og las í upphafi hans á annað
hwndrað inntökubeiðnir í fjelagið.
Prófkosning um ®
fr Mnbjóðendur J is fólks til bsejarins. Þannig
í byrjun fundarins skýrðijhefði íbúum Reykjavíkur fjölg
Guðxnundur Benediktsson for-;að um 18 þúsund manns á s.l.
m iður kjörnefndar Sjálfstæðis 10 árum.
fjelaganna einnig frá því, að, Húsnæðisskorturinn vegna
ákveðið hefði verið að láta fara' þessarar gífurlegu fólksfjölg-
InnansikLol
Wé .
■fram prófkosningu meðal Sjálf
st»'Ixsfólks í bænum um val
■manna á lista flokksins við bæj
avsfjórnarkosningarnar. Verður
nánar skýrt frá tilhögun henn
ar innan skamms. Verður öllu
Sjálfstaeðisfólki, bæði fjelags-
fctmdnu og ófjelagsbundnu gef-
itm kostur á að taka þátt í
: henni.
Úr tæðu borgarstjóra
Þvi næst flutti Gunnar Thor-
oddsen borgarstjóri, framsögu-
ræðí.x um bæjarmálin. í bæjar-
stjórnarkosningunum 29. jan-
úu. leggjum \dð Sjálfstæðis-
menr, verk okkar undir dóm
fteykv’íkinga, sem þá eiga að
svara spurningunni um það,
tivori þeir vilji fela meirihluta
Sj 4i£s tæðisflokksins áframhald
andi stjórn bæjarfjelagsins eða
suadurleitri samsteypu vinstri
fiakkanna.
Sxðan rakti borgarstjóri við-
horf.n í ýmsum bæjarmálum
og vjek fyrst að fjárhag Reykja
víkurbæjar. Hann benti m. a.
á þær staðreyndir að heildar-
útsvðrin eru nú lægri en s.l. ár
og að útsvarsstiginn hefur raun
verulega farið lækkandi, tekju
lágmark, sem útsvar hef-
ur verið lagt á hækkað. skuld-
lausar eignir bæjarfjelagsins
stórhækkað og fjárhagsáætlun
fylgt svo vel að útgjöldin hafa
jafrtvel reynst lægxi en þau
voru áætluð.
Borgarstjóri kvað það eitt
meginsjónarmið Sjálfstæðis-
manna að grundvöllur umbóta
ok framfara væri traustur fjár-
: hagur.
Raýkvíkingum fjölgar um 18
þfv>und á 10 árum.
Borgarstjóri ræddi því næst
um húsnæðisvandræðin og þá
ei fiðleika, sem margir ættu við
að etja af völdum þeirra. Hann
rakti kðan hinar fjölþættu ráð-
stafanir, sem bæjarstjórnar-
meifihlutinn hefði gert til þess
að leysa húsnæðisvandamálin,
seo;: fyrst og fremst ætti rót sína
inr seffur í varihald í
;rpran.i vii fteflavikurmalii
Han lítið sem shb:?! hvaS grcis! þetla kvöíd.
X :.VO sem skýrt hefur verið frá
xænum örendur
fannst ungur maður hjeðsn úr
^ .ctiiuu, uituuui á Keflavíkurflugvelli síðastiiðið föstudags-
’ kvöld. Hefnr. riðan rverið' unnið að rannsóltn þessa máls,' og
’íhefur rria&ur að nafni Guðmundur Bjarnason verið settur í
gæsluvsrðhald í sambandi við málið. Hefur Guðmundur skýrt
.'rá því fyrir rjelli, að hann muni lítið sem ekkert rás við-
'ourðanna þetta kvöld vegna ölfunar.
Björn Sveinbjörnsson, sýslu-®--------------------------------■*
fulltrúi, hefur haft rarinsóknj að slasaður maður lægi þar
máls þessa með höndum og hef-j skamt frá. Nokkrir slökkviliðs-
ur fulltrúinn skýrt Mbl. frá því menn brugðu þegar við, og
helsta, sem fram hefur komið fundu þeir Gunnar Gíslason ör-
OSCAR L. CHAPMAN, nýi
innanríkisráðherra Bandaríkj-
anna.
við rannsókn þess.
Forsaga málsins.
Laust eftir kl. 11 á föstu-
dagskvöld, var bifreiðinni G-
endan, eins og skýrt hefur verið
frá.
Bíllinn hreyfður
Við rannsókn hefur komið í
Árbók Ferðafje-
lagsins um Norður-
unar væri ekki vandamál höf-
uðborgarinnar einnar, heldur
allrar þjóðarinnar. Ríkið hefði í(a(Íat|Xai'fÚ(lll
þó að mestu hliðrar sjer hjá að Udf jy JIU
eiga nokkurn þátt í ráðstöfun-
um til úrbóta.
gatna innan Hringbraut-
ar malbikaðar.
Gunnar Thoroddsen gaf því
næst yfirlit um framkvæmdir
í raforkumálum, hitaveitumál-
um, gatnagerð, umferðarmál-
um. heilbrigðis- og sjúkrahús-
málum, fræðslumálum, barna-
verndar og leikvallamálum. í
sambandi við gatnagerðina upp
lýsti hann að af 40 km gatna-
kerfi innan Hringbrautar hefðu
nú 30 km verið malbikaðir eða
75% gatnanna. ,
Aðalatriðið að markvíst sje
unnið að umbótum
Aðaluppistaðan í áróðri and-
stæðinga okkar, sagði borgar-
stjóri, eru þau, að hjer vanti
ýmsar nauðsynlegar fram-
kvæmdir. En í ungum bæ, í ör-
um vexti hlýtur margt að
vanta. Hjer hefir verið mark-
víst unnið að stórfelldum um-
bótum og framförum. Aðalat-
riðið er að ráðamenn bæjarins
hafi fullan skilning á því að
bæta úr skorti þess, sem ekki
hefir enn tekist að framkvæma.
Við Sjálfstæðismenn, höfum
slíkan skilning og við rriunum
halda áfram að vinna að umbót
unum. Leggjumst öll á eitt með
að tryggja sigur Sjálfstæðis-
flokksins og þar með gæfu og
gengi Reykjavíkur.
Fundurjnn var fjölmennur og
fór hið besta fram. Að lokinni
ræðu borgarstjóra hófust al-
mennar umræður.
Fangabúðastjóri dæmdur
BRUSSEL: — Belgiskur herdóms
stóll hefir dæmt nasista þann,
sem stjórnaði Breendonk-fanga-
búðunum í Belgiu, til dauða. —
Hann var meðal annars sakaður
um að hafa látíð pynda óbreyttá
bor'-ara og átt sök á dauða 83
tii hins mikia aðstreym, þeirra.
ÁRBÓK Ferðafjelags Islands
fyrir 1949 er nýkomin út. Jó-
1079, sem er 10 hjóla vörubíll, 1 jós, að vörubifreiðin G-1079,
ekið að bragga starfsmanna sem þeir höfðu komið í að
Olíufjelagsins (Esso). Voru þá bragga starfsmanna Olíufjelags
í bragganum þrír starfsmenn
fyrirtækisins, sem þar dvelja
Með vörubílnum komu fjórir
menn, en tveir þeirra voru
Gunnar heitinn Gíslason og
Guðmundur Bjarnason. Skildu
þeir bílinn eftir fyrir utan
braggann og gengu inn til mann
hann Hjaltason, skólastjóri, ,anna þri^ja- er þar voru- en
ritar þar um Norður-ísafjarðar bei’; fóru nokk.-u síðar. ásamt
sýslu. Formála rita þeir Geir
G. Zoega forseti F. í. og Jón
Eyþórsson, veðurfræðingur.
Fyrst er inngangur, en síð-
an er efninu skift í 6 aðal-
kafla, landnám, lönd og leiðir,
ísafjarðardjúp- að vestan, ísa-
fjarðardjúp að Norðan, Jökul-
firðir og Aðalvík og Hornstrand
ir. — Þá er sagt frá hreppum
sýslunnar og frásögnin ,.Með
Djúpbátnum“, eftir Þorleif
Bjarnason.
í bókinni er fjöldi mynda úr
Norður-ísafjarðarsýslu.
Viðræður í Bonn
BONN, 29. nóv.: — Morgan
Philips, ritari breska verkalýðs
flokksins, er nú staddur í Bonn
og ræddi í dag við leiðtoga
vestur-þýska sósíalistaflokks-
ins.
Viðræðurnar snerust um
stjórnmál og efnahagsmál.
— Reuter.
tveim fjelögum þeirra Gunnars
og Guðmundar, til Keflavíkur.
Voru tveir eftir.
Þá var vakt Esso-mannanna
lokið.
Urðu þá eftir í bragganum
Gunnar heitinn Gíslason og
Guðmundur Bjarnason, en báð-
ir voru þeir undir áhrifum á-
fengis. Voru þeir að leika á
knattborði, sem er í bragga þess
um. Bíllinn G-1079 stóð við
braggann, er mennirnir fóru
þaðan.
Hvað gerst hefur á næstu
mínútum, eða þar til
nokkru eftir 12 á miðnætti á
föstudagsnóttina, er lítið vitað
og óljóst mjög, hvað þeir fje-
lagar Gunnar og Guðmundur
hafa tekið sjer fyrir hendur.
A slökkvistöðinni.
Það var fjórum mínútum yfir
ir miðnætti, sem Guðmundur
Bjarnason kom inn í slökkvi-
stöð flugvallarins og tilkynnir,
ins, hafði verið hreyfður frá því
að hinir mennirnir fóru til
Keflavíkur um kvöldið.
Man lítið.
Guðmundur Bjarnason hefur
verið settur í gæsluvarðhald.
Segist hann ekkert muna hvað
gerst hafi og geti ekki gefið
neinar skýringar á máli þessu.
Hann telur sig óljóst muna eft-
ir því, að hafa staðið við hurð-
ina á bílnum og einnig að hann
hafi heyrt hljóð fyrir aftan
hann og þá hlaupið til slökkvi-
stöðvarinnar. Guðmundur er
enn í gæsluvarðhaldi, og rann-
sókn málsins heldur áfram.
Nýr sendiherra Banda-
ríkja í Júgóslavíu
WASHINGTON, 29. nóv.: —
George Allen, aðstoðarutanríkis
ráðherra Bandaríkjanna, sór £
dag embæltiseið sinn, sem næsti
sendiherra Bandaríkjastjórnar
í Júgóslavíu.
Hann leggur af stað til Ev-
rópu 28. desember. — Reuter.
Fullveldísfagnaður Heimduli-
ar í Sjálfsfæðishúsinu í kvöfd
HEIMDALLUR, fjelag ungra Sjálfstæðismanna heldur full-
veldisfagnað í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Verður full-
veldisfagnaður þessi með svipuðu sniði og undanfarin ár, en
Heimdallur hefur nú um langan tíma minnst 1. des. með sjer-
stökum hátíðahöldum.
Lesnir verða kaflar úr sögu
þjóðarinnar á liðnum öldum og
reynt með því að bregða upp
nokkrum myndum af baráttu
þjóðarinnar fyrr á tímum fyrir
frelsi sínu og tilveru. Þess á
milli verða svo sungin ættjarð-
arljóð. Að síðustu vsrður dans-
að.
Aðgöngumiðar aú samkom-
unni verða afgreiddir í skrif-
stofu Sjálfstæðisflokksins í
Sjálfstæðishúsinu í dag gegn
framvísun fjelagsskírteina. Er
nauðsynlegt fyrir þá, er sækja
ætla fagnaðinn að tryggja sjer
miða tímanlega, því vitað er
um mika aðsókn.