Morgunblaðið - 03.12.1949, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.12.1949, Blaðsíða 1
£é sifiur estapoagentar jóta I sig njósnir fyrir ússa og Kominform Teknir í þjónusfu kommúnisfa; þráff fpr nasisfaþjénkun á ófriðarárunum. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. I3ELGRAD, 2. desember. — í dag var haldið áfram rjettarhöld- um í Sarajevo yfir Rússum þeim, sem júgóslavnesku stjórnar- völdin saka um njósnir fyrir Rússland og önnur Kominform- ríki. Éins og kunnugt er, tgkst einum hinna sakfellldu að fremja sjálfsmorð í fangaklefa sínum, en annar er á sjúkrahúsi. í rjettinum í dag játaði grísk-®* kaþólskur prestur njósnir fyr- ir Sovjetríkin. Kvaðst hann hafa komið upplýsingum sín- um til rússneska sendiráðsins í Belgrad. Liðssmali nasista Presturinn hefur og játað stuðning við nasista á ófriðar- árunum og að hafa gengið vel fram í því að fá menn til að ganga í þýska herinn. Eina konan í hópi hinna á- kærðu hefur viðkennt sam- vinnu við Gestapo. Nasistar. Með rjettarhöldum þessum virðist Titostjórnin stefna að því, að sýna fram á, að Rúss- ar og þar með kommúnistar, hiki ekki við að taka fyrverandi nasista í þjónustu sína. Menn þeir, sem nú eru fyrir rjetti í Sarajevo, eigi að baki sjcr langt starf í þágu nasistanna þýsku, en um það hafi rúss- nesku stjórnarvöldin ekkert hirt, heldur gengið jafnvel svo langt að veita þeim borgara- rjettindi. Innflufningsfeyfi HÖFÐABORG, 2. des.: — Law, fjármálaráðherra Suður-Afríku tilkynnti í dag, að á fyrra helm ingi næsta árs mundi eitthváð Verða veitt af innflutningsleyf- um til kaupa á þeim nauðsynja vörum, sem ekki eru á bann- lista stjórnarvaldanna. Á listanum eru meðal ann- ars bílar, visky og sígarettur. — Reuter. Ráðherralistinn birtyr á mánudag FRÁ forsetaritara barst í gær eftirfarandi: ÓLAFUR THORS, for- maður Sjálfstseðisflokks- ins, hefir tjáð forseta ís- lands, að vegna veikinda sinna muni hann ekki geta lagt fram ráðherralistann fyrir ráðuneyti sitt fyrr en mánudag 5. desember. Tuttugu farast í flugslysi RIO DE JANEIRO, 2. des. — Farþegaflugvjel fórst í dag í Suður-Brazilíu. Ljetu 20 menn lífið, en einn kvenfarþegi og fimm ára gamalt barn komust lífs af. Flugvjelin var eign eins flug fjelagsins í Brazilíu. — Reuter. Sex farasf í flugslys! HAAG, 2. des.: — Frá því var skýrt hjer í kvöld, að sex menn hefðu í dag látið lífið, er Cata- lina-flugvjel eyðilagðist við eyjuna Banka á Indonesíu. Slysið varð, er vjelin var að lenda. Fimm þeirra, sem í henni voru, komust lífs af. — Reuter. Ina gaus í gær Einkaskeyti frá Reuter. CATANIA, 2. dcs. — Eld- fjallið Etna byrjaði skyndi lega að gjósa í morgun, en áður en gosið hófst; heyrðust miklar drunur frá fjallinu. Hafa þrír ný- ir gígir myndast í nám- unda við aðalgíginn og út úr þeim borist hraunleðja og aslta. Mest hefur hraunrásin orðið niður norð-austur hlíðar fjallsins, en það er yfir 3,500 metra hátt. — Ilcfur hraUnið borist inn á nokkra akra, en ekki ollið öðrum skemdum. Hins veg ar fjell aska á borgina Cataniu, sem cr í ellefu mílna fjarlægð frá eldfjall inu. Eína gaus síðast í júlí í ár. — Reuter. í löndum kommúnista hefur trúfrelsinu verið útrýmt Nýft ífalskl undrabarn Heynt ai pynda presta til hiýini Frásögn útvarpsins í Páiagarði í gær Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. PÁFAGARÐI, 2. desember. — Útvarpið hjer í Páfagarði skýrði í dag frá því, að sann- anir væru fengnar fyrir því, að það kæmi þráfaldlega fyr- ir, að böðlar kommúnista aust an járntjalds gripu til grimmi legra pyndinga, til þess að fá presta til þess að játa á sig upplognar sakir og jafn- vel „kasta trúnni“. ITALIR virðast eiga nóg af drengjum á 11. árinu, sem eru undrabörn á sviði tónlistarinnar. Flestir kannast við undra- barnið Gamba, sem stjórnað hefur hljómsveitum víða um heim undanfarin ár. Nú er nýr tíu ára hljómsveitarstjóri kominn á sjónarsviðið og sjest hann lijer á myndinni. Hann heitir Roberto Benzi og er hjer á æfingu með filharmonisku hljómsveitinni í London, í Albert Hall. MISÞYRMINGAR Útvarpsfyrirlesarinn nefndi eitt dæmi um misþyrmingar, sem hann sagði að nýlega hefðu átt sjer stað í Rúmeníu. Reyndi lögreglan við það tækifæri að neyða prest nokkurn til að hafna kaþólsku kirkjunni og taka í þess stað grísk-kaþólska trú. Böðlar prestsins pynduðu hann á ýmsan hátt, meðal ann- ars með því að lemja hann um iljarnar. Rjettarhöld yfir Kostov munu hef jast á næstunni Kommúnisti, sem ekki vildi beygja land sitt FÆRÐUR í MESSUKLÆÐI í annað skifti var presturinn færður í messuskrúða, sem rænt hafði verið úr kirkju einni, og neyddur til að taka þátt í skrípamessu, sem lög- reglumennirnir stóðu fyrir. algerlega undir ok Sovjetríkjanna. GENGUR JAFNT YFIR ALLA Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LONDON, 2. desember. — Búist er við því, að rjettarhöld í máli kommúnistans Kostovs, fyrverandi varaforsætisráðherra Búlgaríu, muni hefjast í Sofía innan skamms.^ir hann meðal annars sakaður um landráð, en öll ákæran á hendur honum líkist mjög ákærunni á Rajk, sem nýverið var hengdur í Ung- verjalandi. Kostov var rekinn úr em- bætti í mars síðastliðnum. Var ástæðan sú, að hann vildi ekki, eins og aðrir kommúnistaleið- togar í Búlgaríu, beygja land- ið algjörlega undir ok Rússa. Ákærunum fjölgar. Skömmu eftir brottrekstur- inn, var Kostov fangelsaður, en alt frá því hefur kæruatriðun- um á hendur honum farið fjölg andi. Nú síðast var hann meðal annars sakaður um njósnir fyr- ir Bandaríkin og samvinnu við Tito! Lítið dæmi. Það er nefnt sem dæmi um alræði Rússa í leppríkjunum, að það kunni að hafa komið Kostov fyrst í ónáð, að hann undanskildi ekki Sovjetþegna, er hann bannaði að gefa út- lendingum ýmsar upplýsingar um efnahagsmál Búlgaríu. Breski herinn. LONDON — Mannafli breska hersins minnkaði um 23,900 mán- uðina þrjá fyrir október. í hernum eru nú alls 746,000 menn. og, að það væru ekki einungi kaþólskir prestar, sem yrðu fy ir ofsóknum kommúnista. Hi kommúnistisku yfirvöld hefð ásett sjer að losa sig við all þá presta, sem ekki færu a orðum þeirra og á nokkur hátt mótmæltu framkom st j ór narvaldanna. Svo er komið, sagði útvarp ið, að trúfrelsi hefur með öll verið útrýmt austan járntjald: Ferðabenni afljetl AÞENA, 2. des: — Gríska stjórn in hefir ákveðið að afljetta ferðabanninu, sem gilt hefir að næturlagi í Aþenu og nágrenni. Er með þessu byrjað að af- ljetta ýmsum örjrggishömlum, sem stjórnafvöldin grísku á- kváðu fyrir um það bil ári.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.