Morgunblaðið - 03.12.1949, Blaðsíða 5
f Laugardagur 3. des. 1949
MORGUNBLAiflÐ
Vegleg sjómamiakirkja er aðal-
átiugamál sföfugs athafnamanns
Samtal við Jens Eyjólfsson
JENS Eyjólfsson, byggingar-
xneistari er sjötugur í dag. —
Hann hefur lagt á margt gjörfa
hönd um dagana og var um
skeið athafnamesti byggingar-
meistari hjer í bænum, sem
kunnugt er. Hefur hann staðið
fyrir byggingu margra stór-
hýsa, sem um langan aldur
munu bera verkbragði hans
vitni. Jens stóð fyrir bygg-
ingu Landakotskirkju, sem
gerð er eftir teikningu Guðjóns
Samúelssonar, prófessors. Einn
ig byggði hann St. Josefsspít-
ala hinn nýrri. Hann byggði
„Nathan og OÍsens-húsið“, sem
nú er Reykjavíkur Apótek og
var mesta stórhýsi sem reis.t
hafði verið hjer á landi þá. —
Önnur stórhýsi, sem Jens hef-
ur byggt eru Pósthúsið, Eim-
skipafjelag'shúsið, Sambands-
húsið og Egil Jacobssenshúsið
við Austurstræti, sem hann
fceiknaði einnig og fleiri og
fleiri, stærri og smærri hús
hefur hann byggt hjer í bæn-
Uim og anr.arsstaðar. Um tíma
fcók hann einnig að sjer önnur
verk, en húsbyggingar, lagði
fcildæmis vatnsleiðsluna frá
Gvendarbrunnum að Elliðaám,
í annað sinni, sem vatnsleiðsl-
an varð stækkuð.
Sjómannakirkja
aðaláhugamálið
Jens Eyjólfsson. hefur feng-
íst við húsabyggingar og teikn-
Íngar frá 1903 og það hefði
verið æði fróðlegt að fá hann
fcii að segja frá þróun bygg-
Ingariðnaðarins á íslandi, sem
Eiann sjúlfur hefur tekið þátt
I og lagt fram sinn skerf til,
sr sú átvinnugrein tók stærstu
Stökkm síðastliðin 40—50 ár.
En er jeg hitti Jens að máli í
gær vildi hann sem minnst um
sjálfan sig tala, en þess meira
um aðaláhugamál sitt, sem er
Sjómannakirkja á Seláshæð,
iijer innan við bæinn.
Þá kirkju hefir Jens hugsað
Sjer sem veglegasta minnis-
ínerki um íslenska sjómanna-
stjett, sem standa myndi, sem
ifcbrotgjarn minnisvarði um sjó-
snennina íslensku um ald-
fr. Þegar hann ræðir um þetta
iihugamál sitt, ljómar hann af
áhuga, athafna og framfara-
mannsins, sem ekki hikar, þótt
Allar teikningar tilbúnar
Fyrir nokkrum árum hefir
Jens lokið við að gera allar
teikningar að hinni fyrirhug-
uðu sjómannakirkju. Er það að
hindranir og erfiðleikar virðist; vonum mikið verk, sem hann
framundan og veit að hann 'gefur kirkjunni ásamt landi und
snun komast yfir allar tálmanir jr bygginguna.
ÚTLITSMYND af sjómannakirkjunni á Selási í teikningu Jens
Eyjólfssonar.
í fyrstu mun Jens hafa hugs-
að sjer að reisa kirkjuna að
mestu fyrir eigið fje, en ótal
verkefni kölluðu að. ,,Þá hefði
jeg getað komið kirkjunni upp,
en nú er mjer það um megn“,
segir hann. „En íslensk sjó-
mannastjett á þau ítök í hugum
íslensku þjóðarinnar, að jeg ber
ekki kvíðboga fyrir því, að ekki
takist að reisa sjómannastjett-
inni okkar veglegt minnismerki
með framlögum frá þjóðinni
sjálfri. Og að því ráði verður j
nú horfið.
in, að sú bók verði geymd í alt-
ari kirkjunnar og færð þangað
þegar kirkjan verður vígð.
Einn af fremstu athafna- og
framfaramönnum bæjarins
Þetta er þá í fáum dráttum
frásögn af aðaláhugamáli hins
sjötuga athafnamanns, sem vill
heldur tala urn áhugamál, sem
hann ætlar að koma í verk, en
unnin afrek á liðnum árum.
Jens Eyjólfsson fæddist að
Hvaleyri við Hafnarfjörð 3.
desember 1879. Hann nam fyrst
iðn sína hjá Magnúsi Blöndal
í Hafnarfirði, en lauk námi hjá
Guðmundi Jakobssyni hjer _í
Reykjavík. Síðan fór hann ut-
an til að fullnuma sig í býgg-
ingalist. Faðir hans, Eyjólfur
Eyjólfsson frá Hausastöðum í
Garðahverfi, var sjómaður allt
sitt líf. Minningin um föður
sinn er Jens fersk í minni og
mun hún eiga sinn þátt á áhuga
hans fyrir því að sjómanna-
stjettinni íslensku verði sýnd-
ur sómi. „Aður fyr hófust sjó-
ferðir með því að skipshöfnin
tók ofan höfuðföt sin og bað
sjóferðarbænina. Sú verndar-
hönd, sem leiðir skip sjómanns-
ins heilt í höfn er sjómönnum
enn í dag meira virði en allt
annað. Kirkja reist alföður til
dýrðar, er veglegasta minnis-
merki, sem hægt er að reisa ís-
lenskri sjómannastjett“, segir
Nokkuð fje þegar safnast
Söfnunarlistar til kirkjubygg Jens að i0kUm.
ingarsjóðsins hafa þegar geng- ,
ið manna á milli, þótt ekki hafi'
I. G.
30 drepnir
RANGOON. — Fyrir skömmu
Var fljótarferja fyrir árás upp-
reistarmanna í Burma. — Ljetu
30 manns lífið.
Lisfsýning Krfstins j
Pjeturssonar !
KRISTINN Pjetursson hefur
lagt margt á gjörva hönd. —
Hann er myndhöggvari, mál-
ari, teiknari og hann býr til
svartlistarmyndir. Hann sýnir
81 verk, þar af 12 olíumálverk,
6 höggmyndir. Af vatnslita—*og
pastellmyndum hans eru 26 frá
Kaupmannahöfn, gerðum eftir
teikningum frá árinu 1934 Þess
ar myndir eru allar af þektum
stöðum í Kaupmannahöfr. eða
viðburðum úr hafnarlífi Islend-
inga á því ári.
Það er viss mýkt og fínleiki
yfir útfærslu þessara mynda-og
töluverð leikni í teikningu
þeirra og minna að sutnu leytl
á augnabliksmyndir blaSa-
teiknara. Höggmyndirnar eri>
vangamyndir af ýmsum þekt-
um mönnum og ein mótuð höf-
uðmynd af Einari skáldí Bene-
diktssyni og er hún í eign rík-
issafnsins.
Meðferð Kristins Pjetursson-
ar á olíulitum hefur breyst í
seinni tíð og gætir þar áhrií'»
frá óhlutkendri list. Hann r otar
nú mikið svarta, bláa og tn'ma
liti, sem eru hjer og hvar iífg-
aðir upp með hárrauðum eða
ljósgrænum litum. Litamecfer&
hans er nokkuð óþjál og jaínyel
hranaleg og hann sniðgengur
viljandi litasamræmi, með' þvi
vill hann skapa kröftugri frá-.
sögn, viðburða þeirra sem hann
er að lýsa.
Sumar af hugmyndum hans
eru óljósar. Það er t. d. ekkl
gott að sjá hvað hanrr meinar
með „Myndasamstæður úr Gísla
sögu Súrssonar“. Þetta er einn
hrærigrautur af abströktum
formum og raunverulegum
myndum og það bætir litið úr
þótt myndinni sje skift í'þrjár
myndir, hún verður jafn óí kitj-
anleg fyrir það. Líkí er um
mynd no. 8 „Kambar nú og
þá“. Mjer er ekki Ijóst hvað mál
arinn ætlar sjer með þesssaii
mynd eða hvað har.n ætíai að
Frh. á bls. 12.
■■»■>■■■
Jens Eyjólfsson byggingam.
að lokum og bera hið góða mál-
efni fram til sigurs.
30 ára gömul liugmynd
Hugmyndina.að því, að reisa
setti veglegt minnismerki fyrir
islenska sjómannastjett fjekk
Jens Eyjólfsson fyrir um 30 ár-
um. Hann keypti þá land á Sel-
ási við Rauðavatn. Þaðan er eitt
fegursta útsýni til fjalla og út
til hafs, sem til er í nágrenni
Heykjavíkur. Á hæðinni hugs-
aði Jens sjer að reist yrði
kirkja. Hæðin er 103 metrar yf
?.r sjávarmál. Frá turni kirkju,
sem þar yrði byggð myndi vera
hægt að beina ljósi út yfir
F'axaflóa, sem lýsti sjómönn-
um í höfn er þeir kæmu velktir
pg veðurbarðir af hafinu.
Kirkjuna hefir Jens teiknað
í gotneskum stíl, en felt inn í. verið hafinn opinber áróður
hugmyndir úr íslenskri náttúru j fy^ir söfnuninni ennþá. Hefir
og landslagi og sameinað hinum nokkuð fje þegar safnast til
forna kirkjubyggingarstíl. Áj kirkjubyggingarinnar. í sjó-
framhlið kirkjunnar hefir Jens mannakirkjunefnd eru auk
hugsað sjer að verði líkan af
Kristi, þar sem hann gengur á
öldum hafsins, en á stöllum um
hverfis kirkjubygginguna, lík-
neski af postulunum og atrið-
um úr postulasögunni. Kirkjan
á að verða 50 metra löng og
hæð turns 50 metrar. Á söng-
lofti kirkjunnar verður rúm fyr
ir 100 manna kór.
Jens Eyjólfssonar. þeir Haf-
steinn Bergþórsson útgerðar-
maður, Henry Hálfdánarson,
fulltrúi, Óskar Erlendsson lyf-
fræðingur og Þorsteinn Schev-
ing Thorsteinsson, lyfsali. —
Verður nú á næstunni hafist
handa um að safna fje til kirkju
byggingarinnar.
Reiðhjóla Miitnmgs- og gjaideyrisfeftl
(Hrognaleyfi)
Þeir, sem hafa ofangreind leyfi og kynnu að óska að
skipta á þeim og leyfum fyrir íþróttavörum ög Ijósa-
krónum, eru vinsamlega beðnir að tala við oss.
FÁLKINN H.F.
$
■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■•■■***■**
Olíuf ýring
ensk eða amerísk, óskast til kaups.
Uppl. gefur
DAGBJARTUR SIGURÐSSON,
Drápuhlíð 10 ,eða í síma 81039.
Gjörð hefir
Það yrði of langt mál, að lýsa! bók, bundin
henni hjer, en nokkra hugmynd
um kirkjuna gefur útlitsmynd-
in, sem fylgir þessari grein.
verið sjerstök
skinn, þar sem
færð verða inn nöfn allra gef-
enda. Liggur hún nú frammi á
biskupsskrifstofunni. Er ætlun-
Skrifstofustúlka
Dugleg skrifstofustúlka með verslunarskólamenntun
óskast til símavörslu, vjelritunar og annarra almennra
skrifstofustarfa. — Umsóknir ásamt meðmælum sendist
afgr. Mbl. fyrir sunnudagskvöld merkt „Dugleg — S4t ‘
WUÍU