Morgunblaðið - 03.12.1949, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.12.1949, Blaðsíða 14
M O RG V tV B L 4 b I Ö Laugardagur 3. des. 1949 niiiniiiiiii Framhaldssagan 25 lUlllfflllllllliílíllllrtlHIIIIIIHIIHIIIHIIiiniBBIMHniMBBMBBBnMnmBBnOIMBi SEKT OG SAKLEYSI Eftir Charlotte Armstrong .....,„„,n—............................................ • Allir litu undrandi á hann. Því sagði hann þetta? Gahagan lyfti brúnum. ’ ,.Mig langar til að biðja ykk ur öll að virða Mathildu fyrir ykkur“. sagði Francis blátt á- fram. Það er að segja rödd hans yar blátt áfram, en handlegg- úrinn, sem lá yfir stólbakið öveifiaðist til, og það voru harð ír drættir í kring um munninn, sem Jane hefði kannast við, ef hún hefði verið viðstödd. ..Hversvegna eigum við að virða Mathildu fyrir okkur?“ sagði Grandy. Hann hafði sjálf ur loks litið upp. Svörtu augun voru þírð á bak við gleraugun. Þau voru athugul og það var eins og hann væri að reyna að skilja hvað lá á bak við rólega vödd Francis. : ,.Vegna þess að mjer er ekki fárið að standa á sama um all- af þessar sögur af sjálfsmorð- urn“, sagði Francis. „Þið skul- uð öll virða Mathildu vandlega fýrir ykkur, og ef þið sjáið eitt- hvað .... grunsamlegt, þá skul um við koma því svoleiðis fyr- ir að hennar verði vel gætt. — Þar sem tvær ungar, fallegar stúlkur hafa dáið í þessu húsi, þá væri best að koma í veg fyr- ir að það sama kæmi fyrir þá þriðju. Þið skuluð þessvegna virða Mathildu vel fyrir ykk- ur. Og ef þið verðið vör við ein- hverja skapbresti, þá skulum við fá strax hjúkrunarkonu til að hafa eftirlit með henni. Við skdlum ekki hætta á neitt“. Það varð löng þögn. Tyl hristi höfuðið. „Jeg skil þetta ekki“. » „Langar þig ekki til að lifa? Þú ert ekki niðurbeygð á nokk urn hátt? Eða hefurðu nokkr- ar áhyggjur? Líður þjer ekki vel? Þú ert ung og þú væntir þjer mikils af framtíðinni. — Hefurðu ekki nóg til þess að lifa fyrir?“ Francis hreytti spurningunum út- úr sjer. „Langar þig nokkuð txí að dyeja?“ „Auðvitað langar mig ekki til að deyja. Jeg veit ekki hvað þú átt við“. Hún var svo reið, að hún var staðin á fætur án þess að gera sjer grein fyrir Uví. ’ Hún' stóð ’ teinrjett. hjelt höfðinu hátt og augu hennar Ijómuðu. Hún virtist sannarlega full af lífsþrótti. „Svona frú Howard ....“, byrjaði Gahagen. . Mathilda snerist á hæl að hon um. Hún ætlaði að segja að hún væri ekki frú Howard, en Grandy var þá staðinn upp og lagði lxönd sína á öxl hennar eins og til þess að vara hana við. „Svona. svona, dúfan mín. Francis er eðlilega áhyggjufull- ur. Það er ekkert undarlegt við þaó. Þú mátt ekki vera reið“. Hann sneri sjer að Gahagen. „Jeg held að hann hafi bent okk ur þarna á eitt atriði“, sagði hann. „Við getum alls ekki sjeð áð nokkur ástæða sje til þess að hún geri slíkt. Jeg get ekki dæmt....“. Röddin brast, en svo ’ijelt hann áfram. „Jeg get ekki dæmt Altheu, eftir kjána Legu hugmyndaflugi mínu sem þarf ekki að hafa við nein rök að styðjast. Og úr því við get- um ekki vitað neitt með viasu, Tom, ættum við þá ekki að slá þvi föstu að þett.a hafi verið eins og hvert annað slys?“ „Þessi ... .hm .... miði . .“, byrjaði leynilögreglumaðurinn. „Já, það er rjett, það er und- arlegt með hann“, sagði Grandy. „En það er svo óljóst sem á honum stendur og svo meiningarlaust. Jeg held að hún hafi margoft skrifað svona miða bæði til mín og Olivers. — Og úr því við getum ekki fundið neina ástæðu eða vitað hvort nokkur ástæða var fyrir hendi, þurfum við þá nokkuð að nefna þennan miða .... fyrir almenn ing......Satt að segja, Tom, þá vil jeg ekki að fólk sje að velta þessu fyrir sjer. Jeg vil ekki heyra getgátur fólks. Jeg vil ekki vita til þess að fólk sje að velta því fyrir sjer hvers vegna Althea vildi deyja. Hvað sjálfan mig snertir, þá vildi jeg helst fá að trúa því, að Althea hafi horfið okkur af slysför- um. Jeg held vissulega, að hún hafi treyst okkur og elskað sv'o. að hún hafi ekki kosið að deyja“. Francis fól andlitið í hönd- um sjer. . Francis, er í meiri hugaræs- ing en Oliver, hugsaði Tyl. •— Vesalings Althea, hvernig gat henni hafa missjest svona ó- skaplega. Ó, vesalings Grandy. Sorg og meðaumkun ollu um- róti í huga hennar, en þó voru þær tilfinningar aðeins byrjun- in'á því sem koma skyldi. Francis hjelt höndunum um andlit sjer til þess að hylja reið ina, sem nú hafði náð algerum tökum á honum. 18. Kafli Allan daginn var fólk að koma og fara. Það var eins og Tyl væri dofin og gæti ekki áttað sig á raunveruleikanum. Henni datt ekki í hug að fara úr stofunni og flýja upp á her- bergi sitt. Hún var þar kyrr innjyj um allt fólkið, horfði og hlustaði án þess þó að heyra. Grandy sat í stóra hæginda- stólnum. Hann bar sig vel. Hann tárfeldi ekki, og það var varla að andvarp kæmi út fyrir var- ir hans. Hann spurði kurteis- lega um dagleg störf kunningj- anna. Hann fór vel með sorg sína. Það var almennt álitið að sorgin væri of djúp til þess að hann gæti úthellt tárum. Tyl sá að fleiri en einn sneru sjer frá honum gráti nær af meðaumkun. Þetta voru vinir Grandys. — Allt meira og minna nafntogað fólk. Oliver var líka inni í stof- unni, enda þótt hann virtist varla vita af því sjálfur. Hann stamaði „Já“, og „Nei“, og „Jeg þakka fyrir“, þegar fólkið reyndi að víkja að honum vin- gjarnlegum orðum. Síðan sneri það sjer að Mathildu, sem stóð við hlið Francis og óskaði henni til hamingju- og bauð hana vel- komna heim. En það var eins og það þyrði ekki að láta í ljós neina ánægju í þessu húsi. Althea var dáin. Hún hafði dáið á besta aldri. Hún mundi alltaf lifa í hugum fólks sem ung og falleg. Fólk rnundi fyr- ir gefa henni allt, hugsaði Mat- hilda. Og jeg geri það líka. Francis var kynntur fyrir gestunum sem eiginmaður Mat- hildu. Það virtist vera aukaat- riði núna. Það var of erfitt að útskýra það eins og á stóð. Francis reyndist þeim mikil hjálparhella á þessum erfiða degi. Þegar einhver varð of ang urvær eða háfleygur, þá skarst Francis í leikinn og þegar pía- nóleikarinn Smedlinovna rauk hágrátandi að Grandy til að votta honum samúð sína, þá brosti Francis kaldhæðnislega ■og við það róaðist Mathilda. Og þegar hún var í vandræðum með að svara rjett spurningun- um, sem fólkið var sífellt að leggja fyrir hana, þá stóð Fran- cis við hlið hennar og bjargaði henni. Og Mathilda gat jafnvel gefið Francis bendingu með augnatillitinu um að hann yrði að bjarga Oliver frá skáldinu, sem þuldi yfir honum kvæðin sín án afláts. Og það var Fran- cis sem blátt áfram skipaði henni að fara upp og hvíla sig, þegar klukkan var orðin sex. Og það var Francis sem færði henni mat á bakka, þegar hún var komin upp í rúm og hlúði teppunum að henni. Rjett áður en hún sofnaði, datt henni í hug, að eiginlega hafði hann reynst henni sem besti eigin- maður. Jane kom með lestinni klukk an hálf átta. Menn frá Gahagen tóku á móti henni á járnbraut- arstöðinni og fóru með hana á skrifstofu Gahagen, án þess að gefa henni nokkra skýringu. — Það var auðsjeð að hún hafði ekki hugmynd um, hvað hafði komið fyrir Altheu. Það lá við að hún fjelli í öngvit, þegar þeir sögðu henni það. Gahagen áleit jafnvel ráðlegast að kalla í lækni, vegna þess að hún hafði orðið fyrir alvarlegu áfalli. — Vesalings stúlkan vissi auðsjá- anlega ekki neitt og gat ekkert sagt þeim. Það var engin upp- gerð hjá henni. Gahagen ljet að lokum einn manna sinna aka henni heim til Grandy. Francis tók á móti henni við dyrnar. Hann lagði handlegginn um axlir hennar, en þeim vanst ekki tími til að skiptast á nein- um orðum, því að Grandy kall- aði innan úr stofunni: „Er þetta Jane, og einhver kom fram í anddyrið til að segja þeim að Grandy væri að snvrja eftir henni. Francis leiddi hana inn í stofuna og að stól Grandvs. — Hún kraup á knje við hlið hans og fól andlitið í höndum sjer. Grandy klappaði á kollinn á henni með blíðusvip. Fólkið komst við af þessari fögru sjón. Það var djúp þögn í stofunni. „Jeg veit, jeg veit, barnið mitt“, sagði Grandy. — Rödd hans var blíð og full meðaumk una rog hún breyttist ekki, þeg- ar hann hjelt áfram og spurði: „En hvað varst þú að gera úti í garðinum gærkveldi með Francis?“ Jane hætti að snökkta. — Francis stóð með undrunarsvip á bak við hana. Hann fann að Grandy hafði auga með honum, enda þótt hann horfði á Jane. Víðfrægasta leikspilið sem út hefur komið á íslandi. Óvenju fjölbreytt og spennandi. Heildsölubirgðir ^Oóbjöm Oía ^óóon Heildverslun HAFNARFJORÐUR . Húsgögn—Húsgögn í miklu úrvali. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. \Jeróíuniii (jaJarólió L Vesturgötu 2. mi Vnrnhlutir ■ í lnndbúnnðnrvjelnr! ■ ■ Höfum fengið varahluti í landbúnaðarvjelar t. d.: S Tindar í múga- og snúningsvjelar DENING * Smurningssprautur. íaóon m OJriótján, Cj. Cjíóíaóon CO CCo. h.f. j HAFN ARF JORÐUR: ■ — | Hunnyrðukennsln | ■ ■ ■ ■ ■ Tek að mjer kenslu í hannyrðum ef nægileg þátttaka jj ! ■ fæst. — Uppl. í síma 9074. j SiynLr CÁJJóttir 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.