Morgunblaðið - 07.12.1949, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 07.12.1949, Qupperneq 1
16 síður Ræða Ólaíj Thors forsæfisráðherra á fUþingi 36. aiKonK- 282. tbl. — Miðvikudagur 7. desember 1949. Premsuro^t- vlorgiinbla^femi Hikisstjórnin undirbýr lausn vancfamálanna i samræmi við stefnu Sjálfstæðisflokksii r rm ■ r Bráðabirgðaltmsn eitir troðnum leiðum ÞESSI M cr ifcivin á ríkisráðsfundi á skrifstofu forseta íslands í gaer er hin nýja ríkisstjórn var skipuð. Á henni sjást talið frá vinstri: Jóhann 1». Jósefsson atvinnumálaráðherra, Björn Ól- alsson fjármálaráðherra, Ólafur Thors forsœtisráðhcrra, forseti íslands herra Sveinn Björnsson, Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra og Jón Pá'mason landbúnaðarráðherra. (Ljósm. Ól. K. M.) Bjettarhöldunum í Sarajevo að ljúka r Ákærandinn sakar Sovjefríkin um að nofa rrilfmenni í herferðinni gegn landi okkar" Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. SARAJEVO, 6. desember. — Ákærandinn í njósnarjettarhöld- unum hjer í Sarajevo gagnrýndi Sovjetríkin harðlega í dag, fyjir tilraunir þeirra til að nota hvítrússana tíu, sem sakfelldir eru, til að skaða Júgóslavíu. Rjettarhöldunum er nú að ljúka. „Leitt til þcss að vita“ < ,,Það er leitt til þess að vita,“ sagði ákærandinn, „að sovjet- stjórnin. skuli nota svona ill- menni í herferð sinni gegn landi okkar.“ Hann bætti því við, að sakborningunum, sem ákærðir eru fyrir njósnarstarfsemi fyrir Sovjetríkin, hefði ekki tekist að koma fyrirskipunum yfirboð- ará sinna í framkvæmd, en það væri á hinn bóginn að þakka árvekni júgóslavnesku öryggis- lögreglunnar. „Rjcttlát hegning“ Ákærandinn krafðist „rjett- látrar“ hegningar til handa sex hinna ákærðu, en mælti með því, að rjctturinn sýndi þeim fjórum yngstu linkind, á þeim grundvelli, að starfsmenn rúss- neska sendiráðsins í Belgrad hefði tælt þá til að starfa fyrir sig. __________________ Frjálsi fratnlak og þjóðnýling CANBERRA, 6. des. — Mikill kosningahiti er nú í mönnum hjer í Ástralíu, en kosningar til þingsins eiga að fara fram n.k. laugardag. Segja má, að baráttan standi um tvær höfuðstefnur: frjálst einstaklingsframtak eða þjóð- nýtingu. — Reutei’. Kanadiskar landbúnaðar- afurðir og Brsfsr TORONTO, 6. des. — Land- búnaðarráðherra Kanada, hjelt því fram í ræðu í Toronto í gærkvöldi, að „opinberlega" væri nú reynt í Bretlandi að útrýma þar kanadiskum land- búnaðarafurðum af markaðn- um. A RÍKISRÁÐSFUNDI, sem haldinn var kl. 11 árdo,gis í gær skipaði forseti íslands ráðuneyti Ólafs Thors. Á sama fundi \ar gefið út forsetabrjef um starfaskiptingu milli ráðherra í hinni nýju ríkisstjórn. Á fundi í Sameinuðu Alþingi, er hófst kl. l,3ð las for- sætisráðherra síðan forsetabrjef ''tim skipun ráðuneytisins og starfaskiptingu þess. Gerði hann jafnframt grein fyrir afstöðu ríkisstjórnarinnar til þingsins og ræddi þá nauðsyn, sem fyrir hendi væri til samstarfs þings og stjórnar um lausn vandamálanna. Að ræðu forsætisráðherra lokinni lýstu formenn hinna stjórnmálaflokkanna afstöðu sinni til ríkisstjórn«rinnar. Fer ræða Ólafs Thors hjer á eftir. Slalin á Ijekkneskum silfurpeningum Einkaskeyti frá Reuter. PRAG, 6. des. — Lepp- ríkin rússnesku halda á- fram að búa sig undir af- mælisdag einræðisherr- ans í Moskvu, 21. þessa mánaðar. Hafa þau meðal annars boðað, að líkneski af honum verði reist víðs- vegar austan járntjalds — til viðbótar þeim, sem fyr ir eru. í dag ákvað tjekkneska stjórnin að gefa ut sjer- staka peninga, til. þess að heiðra Stalin á afmælis- degi hans. Verða þetta 50 og 100 krónu silfurpening ar og á þeim mynd af Stalin. Tillaga m að bresku nýlend- urnar fái fulltrúa á þingi Bretar stjóma nú um 50 nýlendum. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. I.ONDON, 6. desember — Harold Davies, einn af þingmönnum breska verkalýðsflokksins, hefur lýst sig fylgjandi því að nýlendur Breta eignist fulltrúa í neðri málstofu þingsins. Kem- ur þetta fram í fyrirspurn frá þingmanninum, sem Attlee for- sætisráðherra mun væntanlega svara á morgun (miðvikudag). Stefnan til þessa Ekki er talið líklegt, að Attlee og stjórn hans ljái þessari til— lögujylgi sitt. Það hefur hing- að til verið stefna Breta að auka sjálfstæði nýlendnanna, þar til þær að lokum öðlast fullt sjálfstæði scm meðlima- lönd í breska samveldinu. Nýlendurnar bresku eru nú um 50 talsins. Flýtir fyrir Davies skýrði Reuter frá því í kvöld, að hann teldi, að til- laga sín mundi flýta fyrir því, að nýlendurnar fengju sjálf- stæði. Herra forseti, hátívirtir al- þingismenn! Forseti íslands hefur í dag gefið út svohljóðandi forseta- úrskurð: Forseti íslands gjörir kunnugt: Samkvæmt 15. gr. stjórnar- skrárinnar og tillögu forsætis- ráðherra set jeg hjer með eftir- farandi ákvæði um skipun og skipting starfa ráðherra o. fl.: Forsætisráðherra, Ólafur Thors. Undir hann heyra eftir- greind mál: Stjórnarskráin, Al- þingi, nema að því ieyti sem öðruvísi er ákveðið, almenn á- kvæði um framkværr.dastjórn ríkisins, skipun ráðherra og lausn, forsæti ráðuneytisins, skipting starfa ráðherranna, mál, sem varða stjórnarráðið í heild, Þingvallanefnd og mál varðandi meðferð Þingvalla. — Ennfremur fjelagsmái þar und- ,ir alþýðutryggingar, atviunu- bætur, vinnudeilur, sveitar- stjórnar- og framfær: lumál. — Fjelagsdómur. Almenn styrktar starfsemi, þar undir styrkveit- ingar til berklasjúklinga og annarra sjúklinga, sem haldnir eru langvinnum sjúkdómum, sjúkrasjóðir, ellistyrktarsjóðir, öryrkjasjóðir, slysatrygginga- sjóðir, lífsábyrgðasjóðir og aðr- ir tryggingasjóðir, þar með tal- ið Brunabótafjelag íslnnds, nema sjerstaklega sjeu undan teknir. Byggingarfjelög. Ráðherra Bjarni líenedikts- son. Undir hann heyrir dóma- skipun, dómsmál, önrur en fje- lagsdómur, þar undlr fram- kvæmd refsidóma, hegninga og fangahús ,tillögur um náðun, veiting rjettarfarsleg. c levfis- brjefa, málflutningsmenn, lög- reglumálefni, þar á m: ðsl gæsla landhelginnar, áíengismál, strandmál, sif jarjettarrriál, erfða Frh. a bls. 2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.