Morgunblaðið - 07.12.1949, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 07.12.1949, Qupperneq 4
n MOKrVHBLAÐIB Miðvikudagur 7. des. 1949. í *£-iíið noíuð svört. ... i í Yetrarkápa s með Persianerskinni, vönduð, s i nokkuð stór, til sölu. Uppl. í i | sima 2981. | aiMJIllliaSllllltMMMfllPttlllllltlMMMIMIMIMIIIIIMM* Z £ | | Tökum að ckkur að I Hreinsa og bóna bí!a I fíílaiðjan h.j. | Laugaveg 163. Sími 802t3. f k. ■MminUIMIMIIIIMMIIMllMMMIMIIIIIIIMMIIMIMMIII - | Vjelsturtur I oá hásing. til sölu. UppL í síma i 317, Kefldvík. Bíll Húsnæðí livenskáta- búningur til sölu Laugateig 33, suni 80148 ■IIMIIIMIIIIIIMMMIMMIMIIIIIMIMIMMMIIMIIMIMim* Í í borði til söju. Laugateig 33, | sími 80148. jj I; ■■IIIIMIIIMMMMMMIIMMIMMMMMMMMMMMIMIMfllM j Loftvogir VERSL. STÍGANDI Laugaveg 53. ~ fQMIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIMIIIIIIIIIIMMMIIIItMtllllltlltlfr Húsmunasala „Nýtl og notað Leifsgötu 9, kjallara. = Bókaskápar, borð, stólar, srefn- j divanar, sængutföt o.fl. — Opið ] frá kl. 10—12 og 2—4. „Ekki | sleppir sá er fyrstur hreppir". Í ■MIIMIIMIIIIIMMMf IIIMMIIIIIIIMIMIMIIMimilllllltl* • Chevrolet | model ’49 fæst í skiptum fyrir jf nýjan eða nýlegan Nash eða Jj Buick. Uppl. í Bíla- og vörusölunni Laugaveg 57. Simi 81870. iMiiiiiiiiiiinmiiiiiMitiii) 1 | Kassalyflívjel i(| í ágætis standi er til sölu strax. 'í Uppl. i j: ;f Bíla- og vörusölunni Laugaveg 57. Sími 81870. 15-20 þtisund Ibúð óskast, 2—3 herbergi og \ eldhús. Tvennt í heimili. Tilboð merkt „H6“, sendist afgr. Mbl. 1MIIHMIHHIIMIIIIII ini iiimi iiiiiiiii nr Morge- ísskápur 7 cub. sem nýr, til sölu. Tilboð merkt: „Sem nýr — 950“ send- ist blaðinu fyrir 10. þ.m. ■«HMIMMHIIHIIJHI«MlimilllMIIIHUIIItltlimMlt*<MIIM f óska eftir, C rnanna bil, módel ,| f ’4Ó—’46: Tilboð leggist í afgr. f f Mbl. fyrir hádegi á fimmtudag : I merkt: „Bill — 107“. • miiiimmimmm)imii''miiimimmmmiimimmiimm«mmi«i Z Radiogrammóiónn sem skiptir 12 plötum, til söly | Uppl. á Lindargötu 43, kl. 8—9 § í kvöld. i iMMMMIIIMIIMMMIIIMMillllllMMMIMIMIIIMMMMIMIti Til leigu 5 herb, íbúoarhæð í nýju húsi. Tilboð með uppk um atvinnu, fjölda heimilisfólks ásamt leigutilboði sendist blað- inu fyrir föstudagskvöld meikt: „Strax —- 117“. j:. ójknst strax. 1—3 herbergi og | jj eldhús í Reykjavík eða Hafnar- | jj firði. sumarbústaður kcmur til : t: greina. Óskast aðeins til 14. maí | g n.k. Uppl. í sima 4896 kl. 1—6. j I l Ábyggileg stúlka I óskar eftir góðri atvinnn strax. j f Húsverk koma ekki til greina. f j Uppl. í síma 4496 frá kl. 10—2. | | Sauma ffötí úr tillögðum efnum, • f I Kristbergur Guðjónsson | klœðskeri. Framnesveg 36. Rafmagns^ | eldavjel til sölu ódýrt. Uppl. { síma f 6950. ItMMMIIIMIMIIIMinMIIIHIIIIIIIIIKIIIMIIHIIIIIIIIIIIM Z VINNUVEITENDUR Bilstjóri óskar eftir atvinnu.nú f þegar, er vanur keyrslu og biia- f viðgerðum. Margskonar önnur f vinna kemur til greina. Tilboð f sendist afgr. Mbl. fyrir figrmtu : dagskvöld merkt: „Vanur bil- f stjóri — 119“. flHIIIHHIIlÍIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMtlllMIMMMMMMIIIIIt Z Herbergi óskasl i 3 samliggjandi herbergi eða eitt stórt, óskast nú þegar. Uppl. í sima 6004. iMiiiiiiiiiiiiiiiititiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiinia Smokingföt á meðalmann, litið notuð til sýnis og sölu. Uppl. á Lindargötu 44 B eftir kl. 6 í kvöld ng næstu kvöld. MIMIIIIIIIIIIIIIIIMIMIMIItllMIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIMIIIII Fædi Vil taka nokkra menn í fast f fæð; Uppl. í Nökkvavng 44, kjallara. iiiiiiiiiniiiinniinminii Verksfæðispláss Stór braggi eða skúr óskast leigð u, j Pjetur Jónsson Sími 7450. j tMIMIIIIIIIIIMMMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIMMIIMIIIMIIIIIIfl « BARNAVACIV | enskur til sölu á Iírísateig 5. | | Uppl. í síma 3316. jbaalóí mtr *^iiiiiiiiiMiiuHwmi 340. dagur úrsins. Árdegisflæði kl. 6,20. Síðdegisflæði kl. 18.40. Nætnrlæknir er í læknavarðstof- unni, simi 5030. Næturvörður er í Reykjavikur Apóteki, símj 1760. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Afmæli Sigurfinnur Hallvarðsson múrari varð 64 ára þann 5. desember s.l fljónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Þuríður Erlendsdóttir, til heim- ilis Flókagötu 31 og Magnús Olafs- son sjómaður, Flókagötu 27, Reykja- vík. S.l. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Anna Sigurjónsdóttir, I.augav 67 A og Guðmundur Nikulás son, Lindargötu 63. Auglýsendur athugið Þeir, sem ætla að koma stórum auglýsingum i sunnudagsblaðið eru vinsamlegast beðnir að skila handriti í síðasta lagi fyrir hádegi á föstudag. Morgunblaðið Skemmtileg gamanmynd Gamla Bíó sýnir þessa dagana ameriska skopmynd, þar sem Danny Kaye leikur aðalhlutverkið, en hann er nú viðurkenndur einn allra besti skopleikazi í ninum enskumælandi heimi og nýtur jafnmikilla vinsælda í Bretlandi og Ameríku. 1 þessari mynd leikur Danny tvö hlutverk, tvíburabræður, sem eru harla ólikir. Fru ýms snilldarlega vel leikin at- riði i þessari mynd og kvikmynda- húsið skelfur af hlátri. Þetta er vafa laust ein besta mynd Danny Kaye til þessa. Flugferðir Flugfjclag íslands: Innaiilandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Siglufjaiðar, Blönduóss, Sauðárkróks, Isafjarðar, Hólmavikur og Vestmannaeyja. — 1 gær var flogið til Akureyrar. — Millilandaflug: Gullfaxi er væntan- legur til Reykjavíkur frá Prestwick og Kaupmannahöfn kl. 17 í dag. Alþingi í dag Neðri deild: 1. Frv. til jarðræktarlaga. 1. umr. Stjórnarfrumvarp. 2. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 44 frá 9. maí 1947, um varnir gegn gegn útbreiðslu næmra sauðfjársjúkdóma og útrým- ingu þeirra. 1. umr. — 3. Frv til 1. um viðauka við og breyt. á 1. nr. 100 29. des. 1948, um dýrtíðarráð- stafanir vegna . tvinnuveganna o. fl. Þetta frv. er framlenging á núgild- ar.di lögum. Efri deild. — 1. Frv. lil I. um viðauka við 1. nr. 100 29. des. 1948, um dýrtiðarráðstafanir vegna at- vinnuveganna. 3. umr. — Framleng- ing á núg. lögum. — 2. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 51/1940, um geng- isskráningu og ráðstafanir í því sam- bandi. — Staðfesting á bráðabirgða- lógum. — 3. Frv. til I. um verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdóm. — 1. umr. — Sama frv. og Framsókn bar fram í fyrra. — 4. Frv. til 1. um breyt. ó 1. nr. 89 5. júní 1947, um fiskimálasjóð. — 1. umr. Herbergisgjöf til Hallveigastaða Meyvant Ó. Hallgrímsson, Grundar stíg 17, hefir gefið Hallveigarstöðum 10 þúsund krónur til minningar um móður sina, Vigdssi Erlendsdóttur frá Breiðabólsstöðuin. — Fjársöfnunar- nefndin þakkar hjartanlega þessa rausnarlegu gjöf. Háskólafyrirlestur Cand mag Hallvard Mageröy sendi kennari flytur i kvöld kl. 8 fyrirlest ur um norska fkáldið Ivar Aasen í I. kennslustofu háskólans. öllum heimill aðgangur. j Til bóndans í Goðdal Þ. Þ. 50. Þ. N. S. 100. Heillaráð Jólagjöf, seni þjer getiö saumafi sjálfar. — Þetta saumaveski er saumað úr þykku eða stífu silki, sem er sniðið ca. 16 cm. kreitt og ca. 40 cm. langt. Ánnar endi lengj unnar er brotinn upp, í svo sem 7 cm. breidd, svo að þar verður hólf. Hinn endinn er líka hrotinn upp, en þar sem það hólf á að vera rúmbetra, eru saumaðir við enda þess tvær pappírskringlur. í þessu hólfi er iiægt að geyma nokkrar litlar garnhespur. Einnig eru fest í veskið bönd til að stinga undir skæruni, fingurbjörguni o. s. frv. Allir saumar eru kantaðir með höndum. I>egar veskið er ekki notað, er það vafið sainan og stungið niðnr \ stóra hólfið og fer þó mjög lítið fyrir þvi. Heimdallur j er fyrsta stjórnmálafjelag ungra manna hjer á landi. — Heimdall- ur hefir alla tið verið forustufjelag hinnar þjóðræknu, sjálfstæðu og framsæknu æsku. — Heimdallur hefir staðið vörð um frelsi og sjálf stæði þjóðarinnar. Og Heimdell- ingar liafa hindrað að flugummn erlendra öfgastefna gætn níðst á þjóðinni. — Heimdallur er ni-;ira en helmingi fjölmennari en öll önntir pólitísk æskulýðsl jelög í ■ Reykjavík. Og daglega bætast marg ir nýir fjelagar í liópinn. Enginn 1 æskumaður má standa utan við Heimdull. Gcrist strax fjelugar i dag. Kvenfjelag Hallgrímskirkju heldur fund í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 8,30. Lýst eftir bílstjóra Aðfaranótt 15. febrúar 1946, Iaust eftir miðnætti, varð maður nokkur fyrir árós móts við húsið nr. 14—16 við Vesturgötu hjer í bæ, og hlaut hann mikil meiðsli við árás þessa. Vitað er, að árásarmaðurinn var í bifreið, líklega rauðleitri, sem beið eftir lionum, meðan hann framdi árásina. Rannsóknarlögreglan biður stjóm- anda bifreiðar þessarar að gefa sig fram við hana, hið fyrsta, en mál út af árósinni er nú fyrir hæstarjetti. Gangið í Heimdall Undanfarnar vikur liafa mörg hundruð nýrra fjelaga bæst í Heiin dall. — Hafið samband við skrif- stofu Sjálfstæðisflokksins í Sjálf- stæðishúsinu og látið skrá ykkur. Sími 7100. Blöð og tímarit Tímaritið Samtíðin. Blaðinu hefur borist desemberhefti Samtiðarinnar (10. hefti 16. árg.). Efni: Islenskt rikisleikhús eftir ritstjórann, Sigurð Skúlason, Sumarkveðja (kvæði) eftir Auðun Br. Sveinsson. Jeg byrjaði að teikna þriggja ára gamall eftir Hall- dór Pjetursson listmálara. Þrá (saga) eftir Sigurjón frá Þorgeirsstöðum. Bridge (3. grein) eftir Árna M. Jóns- son. Á háhesti eftir Loft Guðmunds- son. Belgjagerðin 15 óra (iðnaðar- þátturinn). Austræn þjóð með vest- ræn sjónarmið eftir dr. Rex Drilon. Biðraðir eftir Sonju B. Helgason. Þó eru frásagnir um nýjar norskar, amer ískar og íslenskar bækur. Skopsögur. Þeir vitru sögðu o. in. fl. ’ ' ■ --'1V Bólusetning gegn barnaveiki heldur áfram og er fólk áminnt um að láta bólusetja börn sín. Pönt- unum veitt móttaka í sima 2781 kl. 10—12 fyrsta þriðjudag hvers mán- aðar. Heimdellingar I.es- og skrifstofa fjelagsins í V.R.-liúsinu, Vonarstræti 4 (2. hæS er opin framvegis frá kl. 7,30 til kl. 11 á kvöldin. — Þar liggja Reykvísk æska, f jelag þitt er Heimdallur. Til bágstöddu stúlkunnar E. G. 100, Þ. M. S. 50, Ó. E. 50, H. G. 100. Munið jólamerkin NÚ eru aðeins 17 dagar til jóla. Munið í tíma að kaupa jólamerki barnauppeldis- sjóðs Thorvaldssens-fjelags ins, því að þau verða að skreyta hvert jólabrjef og hvem jólapakka. Merkin fást á eftirtöldum stöðum: Thorvaldssensbasar, Fóst- húsinu, bókaverslunum ísa foldar, Bókaversl. L. Blön- dal, Bókaversl. Kron, Bóka versl. Braga Brynjólfsson- ar, Hans Petersen, fjelags- konum og víðar. t Skipafrjettir Eimskip: Brúarfoss kom til Amsterdam 5. des., fer þaðan til Rotterdam, Ant- Werpen, Hull og Reykjavíkur. Fjall- foss kom til Kaupmannahafnar 5. des. fri Bergen. Dettifoss fór frá Reykjavik 3. des. vestur og norður. Goðafoss kom til Stephensville í New Foundland 5. des, fór þaðan í gær til New York. Lagarfoss fór frá Kaup mannahöfn 5. des. til Reykjavíkur. Selfoss kom til Reykjavíkur 3. des. Tröllafoss er í New York. Vatna- jökull kom til Reykjavikur 4. des, frá Leith. i ! Erlendar útvarpsstöðvar England. Bylgjulengdir: 16,99 — 19,85 — 25,64 — 30,53 m. — Frjetfc- ir kl. 17,00 og 19,00. j Auk þess m. a.: Kl. 17,30 Lundúna ! symfóníuhljómsveitin leikur fra Al- j bert Hall. Kl. 19,45 Gordon Watson ! leikur á píanó. Kl. 20,45 Montmartre Players skemmta. j Noregur. Bylgjulengdir. 19 — 25 — 31,22 — 41 m — Frjettir kl. 06,05 — 11,00 — 12,00 — 17.05 — I Auk þess m. u.: Kl. 15,40 Hanches kór syngur. Kl. 18,35 Heimsókn lil barnanýlendu Evrópuhjálparinnar við Holmestrand. Kl. 19,20 Saga Söberg syngur og segir frá. ■ Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1588 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15 Auk þess m. a.: Kl. 18,05 Messa , í h-moll, 1. hl., eftir Joh. S. Bach. IKI. 19,50 Kabarethljómsveit leikur, IkI. 20,45 Nýtisku danslög. Danmörk. BylgjuleDgdir: 1250 og 31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 17,45 Vinsæl hljómsveitarlög Kl. 18,30 Landbúnað urinn í nóvember. Kl. 20,35 Dans- músik frá Atlantic Palace. Ctvarpið: 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður- fregnir. 12,10—13,10 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. —■ (15,55 Veðurfregnir). 18,25 Veður-. fregnir. 18,30 Islenskukennsla; I. —• 19,00 Þýskukennsla; II. 19,25 Þing- frjettir. — Tónleikar. 19,45 Auglýs- ingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Kvöld- vaka: a) Gils Guðmundsson ritstjóri les úr ritverkum Bólu-Hjálmars. b) Tónleikar: Þættir úr óperunni „La Traviata“ eftir Verdi (nýjar plöiur), c) Upplestur (Þórarinn Guðnason læknir) d) Elínborg Lárusdóttir rit- höfundur, les .ir bók sinni „Tvennir tímar“. 22,00 Frjettir og veðurfregn- ir. 22,10 Danslög (plötur). 22,30 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.