Morgunblaðið - 07.12.1949, Qupperneq 5
Miðvikudagur 7. des. 1949.
t&O RG U N B L At* IB
I FRASOGUR færandi
Eingiirnið og öreigarnir — Konur
kar!ar, biðraðir — Gáfur og andríki
Siðmenntaður maður
MOLOTOV, FYRRUM utan-
ríkisráðherra Sovjetríkjanna,
virðist ætla að verða tíður gest
ur í þessum dálkum. Aðeins
tvær vikur eru liðnar frá því
jeg skýrði frá heimsókn hans HILTON
þúsund löndum, hugsaði
kommúnistinn (eða eitthvað
þar fram eftir götunum), og
svo sótti hann lögregluna.
4denauer boðar:
Þjóðverjar fúsir tii
þátttöku í „Evrópuher*
Vestur-þýska stjórnin að öðru leyti andvíg þvt
að Þýskaland hervæðisf á ný
hermálafulltrúi var
x Hvíta húsið 1942, og marg-
hleypunni, bjúganu og rúg-
brauðinu, sem hann geymdi í
ferðatösku sinni.
Nú kemur hann enn við
sögu, en þó með nokkuð öðr-
um hætti. _
Svo er mál með vexti, að
Bedell Smith hershöfðingi,
sendiherra Bandaríkjanna í
Moskvu frá 1946 til 1949, hef-
ur ritað endurminningar sín-
ar frá þessum dögum og gef-
ið blöðum víðsvegar um heim
leyfi til að birta þær. Er
ekki að orðlengja það, að f jöldi
blaða hefir ginið við þessu,
enda hefur sendiherrann frá
mörgu fróðlegu að segja og
ekki síst um ráðámennina
rússnesku, þessar dularfullu
mannverur, sem sitja í
Moskvu og varla hnerra svo,
að þess verði ekki vart á jarð-
skjálftamælum stjórnmála-
heirnsins.
tekinn höndum og nú hófst
mikil rekistefna. Hilton var
að vísu fljótlega sleppt úr
haldi, en ekki fjekkst Sovjet-
stjórnin til að játa opinber-
um biðraða-kvenfólkið? Jeg
held það gefi ekki aumkunar-
legri sjón en stakan karl-
mann í biðröð.
Sannleikurinn er sá, að með-
alkarlmaður á engu glæsiiegri
framtíð í biðröð en nakinn (
skíðakennari uppi á fjöllum. BONN, 6. desember
Hann er staddur í ríki kon- j Vestur-Þýskalands, þess efnis, að Þjóðverjar sjeu reiðubúhí
unnar, þar sem jafnrjettiskenn til að leggja til nokkurn mannafla í ,,Evrópuher“, hefur að
ingin er skoplegt þvaður og!
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
Yfirlýsing Adenauers, forsætisráð
karlmaðurinn
ingur.
, um ,vakið talsverða athygli. .Mun vestur-þýska þingið væutSl
kugaður vesl- p,ga ræga þetta í næstu viku, sem og þá samþykkt stjórnarinnr-
ar, að hún sje að öðru leyti andvíg hervæðingu Þýskalands.
MJER STENDUR nákvæmlega
Mótmæli
Carlo Schmied prófessor (sós
á sama hvað aðrir segja, en íalisti), formaður utanríkis-
jeg fullyrði, að biðröðin sje málanefndar þingsins í Bonn,
konunnar rjetta element. Víst lýsti fyrir sitt leyti yfir í dag, HJER fara á eftir ntíkkrar sara
Frá Iðnþingi
er kuldalegt að standa í bið- að hann væ^i því mótfallinn,
röð og sannarlega er það að Þjóðverjar gerðust þátttak-
tímafrekt. En þeir, sem sjeð endur í hernaðarbandalagi. Þá
hafa biðraðakvenmanninn í hefir hann og boðað, að hann
allri sinni dýrð, vita, að þar muni berjast á móti endurvíg-
er komin kvenrjettindakona í búnaði, hvaða nafni sem hann
n-ta veldi. Jnefnist, og sagt í þvi sambandi:
Jeg segi ekki, að hún bíti' „Eins og ástandið er í heim-
og klóri. Jeg þori ekki að full- inum í dag, þurfa Vesturveld-
yrða, að hún sparki og hrindi. in aðeins að vopna einn einasta
En jeg veit, að hún gefur ótta- ' þýskan hermann, til þess að
leg olnbogaskot og ægileg gefa Rússum átyllu til að hef ja
BEDELL SMITH hafði mikil
viðskifti við Molotov á
Moskvudögum sínum, þótt
Sjaldnast hafi þau við-
skifti verið vinsamlegs eðlis.
En sendiherrann aflaði sjer
góðrar vitneskju um Molo-
tov ög samstarfsmenn hans, og
þykist nú geta fullyrt, að síst
sjeu rússnesku foringjarnir
meiri ,,alþýðumenn“ en Jeið-
togar annarra stórvelda og að BRESKA
mikið skorti á, að þeir beri honum
jafnmikla virðingu fyrir „ör-
eigalýðnum“ og þeir sjálfir og
dátar þeirra erlendis vilja
vera láta.
í því sambandi segir Smith
frá eftirfarandi:
Sá hjet Hilton hershöfðingi,
sem um skeið var hermálafull-
trúi við sendiráð Breta í
Moskvu. Hann notaði ein-
glirni.
lega, að kommúnistinn og lög-
reglan hefðu gert axarskaft.
Áróðursvjelin rússneska var
sett af stað og einglirnið hans
Hiltons varð að sjónaukum og
myndavjelum. Og það var
þegar áróðursvjelin ljet sem
hæst, að Molotov utanríkis-
ráðherra kom til sögunnar og
lýsti — óviljandi þó — af-
stöðu sinni og sinna til „ör-
eiganna".
augnaráð og lifir og nærist á
því að koma biðraðakarl-
mönnum fyrir kattarnef.
s!
STJÓRNIN sendi
mótmælaorðsendingu
og svarið barst skömmu síðar.
í því játaði utanríkisráðherr-
ann, að einglirni hermálafull-
trúans hefði ef til vill ekki
verið myndavjel og að það
væri máske sömuleiðis enn ó-
sannað, að hann hefði verið
að njósna.
Og svo kom afsökunin.
Molötov utanríkisráðherra
„varnarstríð“.
Eitt gott
Prófessorinn bætti þvú við,
að Þjóðverjar mættu gleðjast
yfir því eina góða, sem ósigur-
FYRIR UTAN EINA af bók- -nn fært þeim, sem sje
bandsvinnustofum bæjarins þvþ að þeir væru lausir við
sást fyrir skömmu hífaður þann bagga, sem bundinn væri
herramaður. Hann sat þarna þjóðunum með víg'búnaði.
í snjónum og rabbaði við sjálf
an sig og harðneitaði að
hreyfa sig eitt hænufet. Hann
virtist eiga þá ósk heitasta í
lífinu að fá að sitja flötum
beinum í snjónum, fullur og
sæll og fjarri öllu amstri.
Jeg veit ekki, hvað hann
hjet þessi maður, hvaðan hann '
kom og hvert hann fór. En
mikið finnst mjer hann hafa
varið 'tíma sínum betur en þeir
karlar, sem láta konur sínar
senda sig í biðröð. Karlmaður
í biðröð er einskisnýtur aum-
Píanótónleikar iór-
unnar Viðar í Gl. bíó
þykktir frá 11. Iðnþingi ísiendl
inga, sem nú situr á röks^c^-
um:
Iðnaðarbanki :■
Fjármálanefnd legguv til. afl
frumvarp það, sem fyrir Iigga»
um Iðnbanka frá iðnaðarban'ka
nefnd verði samþykkt. óbreytt.
Frá f jármálanefnd sam-
þykkti þingið eftirfarandi 'tilr
lögu:
11. Iðnþing íslendinga sam-
þykkir að Landssamband iðn-
aðarmanna beiti sjer fyrir stofn
un Iðnaðarbanka á 'grundtvelfi^
frumvarps þessa, sem fyrix liggj
(ur. Kýs Iðnþingið 2 mehrj á
móti tveimur frá Fjel. ísl. iðn-
•rekenda, til framdráttar þefsu
máli, og hlutast til um, að roál
þetta komi fyrir Alþingi rað
Sem nú situr. Ber nefnöínr.i að
gera allar nauðsynlegar ráp'-
stafanir í samráði við st;^x.
Landssambands iðnaðarmaníí©
til þess að mál þetta fái'skjfci'al
afgreiðslu.
FRÚ Jórunn Viðar hjelt píanó-
tónleika í Gamla bíó á su-nnu-
daginn var. Því miður voru' nokkrum iðnþingum undar.iai?
Flokkun húsa " *.
Mál þetta hefur legið
1
þessir tónleikar verr sóttir en ið en ekki hlotið a:
I
skyldi, því að þeir voru hinir I í jan. s.l. leitaði igHBTLahíáBf
bestu í alla staði og mjög á- sambandsins álits alW& sáwx
ingi, sem flækist fyrir sjálfum nægjulegir. Efnisskráin var bandsfjelaga. Svör hafa feriy
sjer og kvenfólkinu.
ý
ý
EINN FAGRAN vetrardag í
Moskvu vildi Hilton iðka í-
þrótt sína og fór í leit að skíða
-brekku, sem ekki væri of
fjarri breska sendiráðinu.
Hann var fótgangandi og bar
einglirnið og beindi því í all-
ar áttir, í von um að koma
auga á brekkuna.
Svo fór þó ekki. Hinsveg-
ar kom kommúnisti í verk-
smiðju þarna í grendinni auga
á hermálafulltrúann og hið
furðulega tæki, sem hann bar
yfir auganu. Hæ, hæ og hó,
hugsaði kommúnistinn (eða
, fjölbreytt og hófst með hinni
björtu og heiðu B-dúr sónötu
; op. 22 eftir Beethoven, sem
, frúin ljek mjög fallega og stíl-
hreint. Þá ljek Jórunn svítu
,,alþýðulýðveldisins“, vakti
athygli á því, að Hilton hefði Hryggjarliðir
verið í gömlum og slitnum
frakka, þegar hann var hand- JÓNAS ÁRNASON, alþingis- op. 14 eftir Béla Bartók, „Það
maður 67 íslendinga eystra og rigoir í bænum“ eftir Kodály
ritstjóri Bæjarpóstsins í Þjóð °S rússneskan dans eftir Stra-
vinsky. Allt skemmtilega leikið
tekinn, og til frakkans ættu.
mistökin rót sína að rekja.
Molotov gaf í skyn, að Hilton
— „fátæklingurinn“ — hefði
verið handtekinn í misgrip-
um, og bætti svo við í orð-
sendingu sinni, orðrjett: ,,. ...
og eftir ytra útliti að dæma,
líktist hann alls ekki sið-
menntuðum manni, heldur var
hann klæddur eins og rjettur
og sljettur verkamaður“.
Kúgaðir veslingar
eitthvað þar fram eftir göt-
unum), þarna er bölvaður út- HAFIÐ ÞIÐ VEITT því athygli,
lendingur, sem jeg er heill og hve karlmennirnir, sem við
lifandi, og sjónglerið hans er
vafalaust einhverskonar
myndavjel og þá ekki að því
að spyrja, að hann er að taka
myndir af verksmiðjunni
minni. Fram þjáðir menn í
sjáum í biðröð þessa dagana,
eru vesældarlegir á svipinn?
Hafið þið rekið augun í það,
•hvað þessar aumingja sálir
eru angurværar, niðurbældar
og beinlínis kvíðafullar innan
og hið. síðastnefnda með fítons-
andakrafti, svo að jeg þoldi önn
fyrir flygilinn, sem nú er víst
kominn til ára sinna.
En best hygg jeg að hinar
miklu músíkgáfur Jórunnar
hafi þó notið sín í Svítu Bar-
tóks og Etudes symphoniques
eftir Schumann, sem var síð-
asta verkið. Það, hvernig hún
1ey_sti þetta hlutverk af hendi,
sýndi, auk meðmæddra hæfi-
^eika, þá miklu tækni, sem hún
’’æður yfir og það mikla vald,
söm hún hefur yfir hljóðfær
inu. Naut verkið sín prýðilega.
Loikur hennar vakti allur
mikla hrifningu áheyrenda.
viljanum, gat þessara dálka klapp. blóm, aukalög, klapp.
fyrir aukalög, klapp — etc.
í síðastliðinni viku
Frh. á bls. 12.
P. I.
frá 8 fjelögum, 7 jákváeo,
neikvætt.
Skipulagsnefnd, sem álykjj*
un þessi er komin frá. legifi
til að iðnþing samþýkki
fela stjórn Landssambands
aðarmanna, að hún hhstist i.lt-'
um við viðkomandi ráðherta,
að hann skipi nefnd msnr.a, 1,-il
þess að semja frumvarp 'til
laga um flokkun húsa. og ejg
það hefur hlotið samþykki 'Al-
þingis verði sett reglugerð vim
þetta efni, þar sem sjerstak-
lega verði sett skýr ákvæði 'om
eftirfarandi atriði:
1. Um fyrirkomulag vi rrta
og efnisval.
2. Um hvernig eigi að reikna
rúmmál bygginga.
3. Um flokkun eftír bygging
armáta og gæðum.
í nefndina telur þingið . jet%
og viðeigandi, að eftirtaldír að-
ilar skipi 1 mann hver.
a. Landssamband iðnaðar-
manna.
b. Húsameistarafjelag ís-t
lands. |
Framh. á bls. 12.