Morgunblaðið - 07.12.1949, Page 7
Miðvikudagur 7. des. 1949.
ttORGUISBLAÐIÐ
r
LANDSSAMRAND ISL. UTVEGSMANNA:
DAGSKRA
aðalfundar
í fundarsal
gölu
Fimmludagur 8. d&sember:
Landssambands íslenskra útvegsmanna
sambandsins í Hafnarhvoli við Tryggva-
í Reykjavík í desember 1949.
œmem*
Kl.
14,00: Fundarsetning. Formaður samband'sins Sverrir
Júlíusson.
Kosning fundarstjóra og fundarritara.
Kosning kjörbrjefanefndar og nefndanefndar.
Kjörbrjefum skilað.
Kosning fastanefnda.
a: Fjárhags- og viðskiftanefnd 5 m.
b: Allsherjarnefnd 7 m.
c: Afurðasölu- og dýrtíðarnefnd 7 m.
d: Skipulagsnefnd 5 m.
e: Stjórnarkosninganefnd.
Kaffihlje.
Kl.
Kl.
Kl.
16,30 Skýrlsa sambandsstjórnar og tillögur: Sverrir Jú-
líusson, formaður sambandsins.
18,00: Kjörnir deildarfulltrúar flytja óskir og tillögur út-
vegsmannafjelaganna til aðalfundar. m
18,45: Tillögum vísað til nefnda.
Fundarfrestun
Fösfudagur 9. desember:
Kl. 10,00: Kjörbrjefanefnd skilar áliti.
Kl. 10,30: Endurskoðaðir reikningar sambandsins lagðir
fram af framkvæmdastjóra sambandsins, Jakob
Hafstein.
Umræður um reikninga og fjárhag sambandsins
til hádegis.
Fundarhljc.
Kl.
Ménudagur 12.
Kl.
Kl.
KI.
14,00: Skýrsla framkvæmdaráðs innkaupadeildar L.Í.Ú.
Olafur B. Björnsson. Reikningar Innkaupadeildar-
innar lagðir fram. Stefán Wathne framkv.stjóri.
Umræður um reikningana og fjárhag sambandsins
Fundarfresfun.
Ráðgert að nefndir starfi yfir helgina.
desember:
10,00: Gunnlaugur Pjetursson, deildarstjóri í viðskifta-
deild utanríkisráðuneytisins, flytur erindi um af-
urðasölumál og viðskiftasamninga.
Frjálsar umræður á eftir.
14,00: Nefndir skili störfum og almennar umræður um
framkomnar tillögur fram til kvöldverðar.
20,30: Nánar ákveðið síðar.
Fundarhlje
Þriðjudagur 13.
KI.
dessmber:
10,00: Framhald almennra umræðna og ákvarðanir tekn-
ar um samþyktir fundarins.
Funarhl je
KI.
14,00: Stjórnarkosning og kosning endurskoðenda.
Aðalfundarstörfum lokið.
Fundarslit.
: Látið
1 SENDIBfLASTÖDLNA IÍ.F.
| ljettn vkkur jólaaniHmrtr
;l ibílnxtoilin h.f.
Ingólfs^tr.ipti 11 'iitm SI1-1
hl l.tili •
4 *'» D
l>n
Vestmannaeyjaferðir
Vörunióttaka daglega hjá
AFGREIÐSLU LAXEOSS.
, sem vilja koma ;|
^óíaLueÉj
yum
eða öðrum
ilúiL
cntcjUijiLncjLim l jolaolaóL
eru vinsamlegast beðnir að hringja í síma
sem allra fyrst.
»:
Skemmtið ykkur í Tivolí um jólin.
Heildsölubirgðir:
Eiríkur Sæmundsson & Co. h.f.
Sími 5095.