Morgunblaðið - 07.12.1949, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 7. des. 1949.
UURGIUHBLAÐItí
9
arísarslúdentar eiga erfiðú daga Vestur-ísiendingur finnitii'
upp nýtt lyf við magasárú
Et'tir ERNESX SANDFORD,
frjettaritara Reuters.
PARÍS -— Þeir 56,000 stúdent-
ar, frá um 50 löndum, sem þessa
dagana leggja leið sína til
Parísarháskóla, horfast nú í
augu við meiri húsnæðisvand-
ræði en nokkru sinní fyrr, frá
því að skólinn var stofnaður
fyrir um 800 árum.
Húsnæðiserfiðleíkar eru að
vísu ekki nýtt fyrirbrigði í lífi
Parísarstúdenta. Heita má, að
það hafi vetrið viðurkenndur
hluti af námi þeírra, að berj-
ast við húseigendur og bítast
innbyrðis um sæmilegustu
súðarherbergin. En jafnvel á
miðöldum, þegar þess voru
dæmi, að Sorbonnestúdentar
væru námsmenn á daginn og
stigamenn á nóttunni, hafa
erfiðleikar þeirra í þessum efn-
um þó varla verið eins miklir
og í ár. Það er því ekki að
furða, þótt yfirvöldín hafi á-
hyggjur af þessum 56,000 há-
skólastúdentum.
Húshjálp, kennsla,
barnagæsla.
Vitað er, að um 33,000 munu
dveljast hjá ættingjum og vin-
um í París. Hjer er helst um
franska stúdenta að ræða, en
talsvert margir útlendíngar fá
einnig herbergi og fæði fyrir
húshjálp, kennslu eða barna-
gæslu.
Um 12,000 stúdentar, meiri-
hlutinn erlendur, búa í hótel-
um eða leiguherbergjuin í einka
húsum.
Iðulega kemur það fyrir, að
þeir nemendur, sem eru svo
gæfusamir að ráða yfir her-
bergi, leigja kunningjum sín-
um eitthvað Iegupláss.
Um 8,000 stúdentar fá hús-
næði, sem háskólinn sjálfur
sjer þeim fyrir. 400 til viðbótar
búa í uppgjafa pútnahúsum,
sem lokað var eftir styrjöldina
og breytt í stúdentabústaði.
Námsstyrkir.
Ein af nefndum þeim, sem
skiþaðar hafa verið til þess að
hjálpa fátækum stúdentum,
skýrir svo frá, að ómögulegt
sje að gera sjer greín fýrir,
hvernig að minnsta kosti 3,000
þeirra fara að því að draga
fram lífið.
Margir franskir og erlendir
stúdentar njóta námsstyrkja.
En þessu fylgir sá ókostur, að
venjulegir franskir námsstyrk-
ir eru mjög lágir, eða vart meir
en um 10,000 frankar á mán-
uði. Herbergi í stúdentagarði
kostar að meðaltali um 3,000
franka á mánuði. Fyrir lítið
hótelherbergi, er mánaðarleig-
an að mihnsta kosti 4,000 frank
ar.
, Margir húseigendur leigja
stúdentum, en leiguupphæðin
er vitaskuld mjög mishá. Oft
kemur það þó fyrir, að stúdent-
ar fá inni gegn ýmiskonar
hjálp, svo sem barnakennslu,
barnagæslu o. s. frv.
Þegar leiguupphæðin hefur
verið greidd, má segja. að ó-
breyttir stúdentar eigi eftir
þetta frá 6,000 til 10,000 franka
til þess að lifa á út mánuðinn.
450,000 máltíðir
Til þess að hjálpa þessum
a
n
if
J:
hækkandi — Húsnæðis-
vandræðin vaxa daglega
stúdentum að draga fram lífið,
eru nú starfræktir í París 15
matstaðir, sem ætlaðir eru þeim
eingöngu og sem framreiða mál
tiðir fyrir 60 franka. Áætlað
er, að þessi mötuneyti muni í
ár framleiða um 450,000 mál-
tíðir á mánuði hverjum. Þegar
mest er að gera, kann stúdent-
inn að þurfa að bíða í allt að
því hálftíma eftir mat sínum.
Franska stjórnin hefur ný-
lega samþykkt áætlun um
nýja háskólaborg í einu út-
hverfi Parísar. Þarna verða
herbergi handa 2,060 einhleyp-
um stúdentum og litlar íbúðir
handa 500 hjónum
Ekki verður því neitað, að á
fáum stöðum í heiminum er
jafnmikið gert til hjálpar náms
mönnum eins og einmitt í París.
Þó verða þúsundir stúdenta við
háskólann þar að leita sjer at-
vinnu, til þess að geta fram-
fleytt lífinu og haldið áfram
víð námið, og hundruð fá oft
að reyna, hvað það er að vera
hungraður.
Aðstoðarkennarar.
Forráðamenn háskólans gera
hvað þeir geta til þess að út-
vega þeim stúdentum vinnu,
sem þess óska. Sjerstök vinnu-
miðlunarskrifstofa er starfrækt
við skólann, sem gefur út lista
yfir lausar stöður. I ár hafa
nær 6,000 stúdentar reynt að
fá sjer vinnu.
Eftifsóttasta starfið er að-
stoðarkennarastaða við franska
skóla. Aðstoðarkennararnir fá
um 18,000 franka mánaðarlaun
fyrir 12 stunda vinnu .á viku,
og vinnutíma þeirra er þannig
fyrir komið, að þeir geta hald-
ið áfram að sækja kennslu-
stundir í háskólanum. Þúsund-
ir fyrverandi stúdenta geta
þakkað það þessum stöðum, að
þeim tókst að Ijúka námi.
Algengasta vinnan er kennsla
í einkahúsum. Frakkar eru ákaf
lega áf jáðir í að læra ensku, og
af enskunemendunum eru þeir
fullorðnu engu færri en börn-
in.
Margir stúdentar vinna sjer
einnig inn peninga með þýðing
um. Þeir taka 150 franka fyrir
hver 500 orð. Allmargir ná sjer
og í aukaskilding með því að
koma fram í hópsenum í kvik-
myndum, og örfáir útlendingar
hafa það að atvinnu að lesa upp
frjettir, þegar útvarpað er á
öðrum tungumálum en frönsku.
Þá er bað ekki óalgengt, að
háskólabörgarar í París vinni
sem fylgdarmenn, túlkar hljóm
listarmenn á veitingahúsum,
aðstoðarmenn í kvikmyndahús-
um og jafnvel burðarmenn á
járnbrautarstöðvum.
„Verkfall“.
Fyrir tólf mánuðum gerðist
sá atburður, að þeir Parísar-
stúdentar, sém bjuggu í leigu-
húsnæði skólans, gerðu „verk-
fall“ og neituðu að greiða húsa-
leigu sína. Ástæðan var sú, að
húsaleigan var hækkuð um
helming, vegna vaxandi dýrtíð
ar og þar af leiðandi taprekst-
urs. Á þessu gekk í þrjá mánuði
þar til það rann upp fyrir
stúdentunum að þetta mundi
leiða af sjer algert gjaldþrot og
lokun stúdentabústaðanna.
En þetta var síðasta ,verk-
fall“ stúdentanna. Þeir vita sem
er, að húsaleiga í París er nú
um 20 sinnum hærri en fyrir
stríð, og að þýðingarlaust er að
mögla.
VESTUR-ÍSLENDINGURINN Keith S. Grimson, prófessor i
skurðlækningum við Duke-háskóla, hefir fundið upp nýtt :yf
við magasári, sem hefir gefist vel á tilraunastiginu og tóJið
er að muni geta komið í stað uppskurðar við þesum útbreidda
kvilla. Þetta nýja meðal er nefnt „banthine“ og er tekio Lmi
í töflum. Keith Grimson og aðstoðarmenn hans fundu það -er
þeir voru að gera tilraunir með lækningar við háum bi*:6-
þrýstingi.
Keith S. Grímson er ungur*
maður, sonur Guðmundar Grím| hann sækir um til matvæla- og
sonar hæstarjettardómara í Da- lyfjanefndarinnar, að fá að
ð-
Baruch gefur aleigu
sína fil öryrkja
HINN kunni ameríski kaup-
sýslumaður og ráðgjafi Tru-
mans forseta hefur tilkynnt að
hann muni gefa aleigu sína til
rannsókna í læknisfræði og til
styrktar öryrkjum. — Baruch,
sem er stórauðugur maður er
nú 79 ára. Hann hefur getið
sjer orð fyrir starf sitt í sam-
tökum Sameinuðu þjóðanna og
við hann er kennd tillaga
Bandaríkjamanna um alþjóða
eftirlit með atomorkunni.
Baruch var orðinn miljóna-
mæringur fyrir heimsstyrjöld
ina fyrri og græddist honum
fje á kaupsýslu í Wall Street.
Hann hefur oft gefið stórfje
til líknarstarfsemi, en sjaldan
látið nafn síns getið. Er blaða-
menn spurðu hann á dögunum
hve eignir hans væru miklar,
kvað hann það einkamál. „En
jeg hefi eytt miklu fje“, sagði
hann.
Hann hefur gefið stórar fjár
upphæðir til læknisfræðilegra
rannsókna og mun vera sá er
mest hefur lagt til Baruch-
nefndarinnar svonefndu. Sú
nefnd var stofnuð 1944 með
1,100,000 dollara framlagi frá
Baruch. Dr. Frank Krusen frá
Mayo-klínikkini í Minnesota
er formaður þessarar rann-
sóknarnefndar í læknisfræði.
Baruch hefur haft mikinn á-
huga fyrir lækningu öryrkja
kota.
Græðir magasár
Ameríska tímaritið „Time“ seg
ir frá þessari nýju uppgötvun
Keith Grimson m. a. á þessa
leið:
Keith Grimson hefir skorið
fjölda manns upp við maga-
sári en síðastliðin þrjú ár hefir
hann verið að leita að meðali,
sem græddi magasár, svo að
hægt væri • að losna við upp-
skurð. Nú hefir honum tekist
það með nýju meðali, sem nefn
ist banthine.
Keith S. G^imson
setja þetta nýja lyf á mark;
inn til almenningsnota.
Upplýsingar um
jólapósfana bæði
innan lands og ufan
ÞAÐ er kominn tími til þess
að undirbúa jólapóstinn, enaa
best fyrir alla að hafa lokið þv4.
tímanlega, einkum vegna þess,
að póstur til ýmissa staða er
brátt á förum.
Morgunblaðið hefur leita'ð
sjer upplýsinga hjá pósthúsinw*
um ferðir jólapóstanna, beði
innanlands og utan.
Útlönd:
Um skipaferðir til Bretlards
fram að jólum er fátt vitað
annað en ferðir togaranna. —
Með þeim mun bögglapóstur-
inn verða sendur eftir því, ser»
hægt er.
Vestur til Bandaríkjar.na
felhtr skipsferð í lok þessarar
viku. — VöruflutningaskipiA
Katla fer beint til New York,
og mun hún taka bögglapóst
bæði til Bandaríkjanna og
Kanada.
Heppilegasta ferð fyrir pór.t
íil Norðurlandanna, og til meg-
inlands Evrópu, verður ferð
Dronning Alexandrine til Kaup
mannahafnar þann 15. des.. en
skipið verður í Höfn 20. des.
Innanlands:
Aðaljólapósturinn meðfrain
ströndum landsins fer með Eý;J
unni hjeðan 14. des. en þann
dag fer skipið í hringferð vest-
ur um land. Fram að þeim tíma
falla aðrar skipaferðir: Fexð
og lagt fje til tækja, sem gera
öryrkjum kleyft, að stunda
vinnu og hafa ofan af fyrir
sjer.
Svo virðist sem þeir, sem hafa
! of virka vagustaug (en það er
taug, sem liggur um magann
og Guðmundur Hannesson pró-
fessor kallaði taugina víð-
förlu) sje hætt við magasári.
í Þegar taug þessi er of virk virð
I ist hún valdlt því að sýrufram-
í leiðsla magans eykst, fram-
leiðsla magasafana verður ör-
ari. Sýran ýfir upp gömul maga m.s. Skjaldbreiðar 10. des,—tA
sár, eða myndar nýtt. Eitt ráð Stranda- og Húnaflóahafna.
við þessu er að skera sundur Næsta dag fer Hekla austar
taugina. Dr. Grimson gerði um land í hringferð. Og enn-
jþessa aðgerð á sjúklingum sín- fremur fer m.s. Herðubreið
um í sambandi við aðrar skurð austur til Vopnafjarðar.
aðgerðir. ' | Landpóstarnir hafa getað
Banthine er nýtt samsett lyf. haldið ferðum uppi út um sveit
Magasárssjúklingum er gefið ir landsins. Snæfellsnespóstur
það í töflum og hefir það sýnt ^ fer á þriðjudögum og föstudög-
sig að inntakan hefir sömu á- um. Dalapóstur, allt að Kinna-
hrif eftir 4—6 skifti, eins og að stöðum, fer á þriðjudögum og
skera sundur vagus-taugina. — Breiðaf jarðarpóstur á þriðju-
Það seinkar störfum magans. j dögum og föstudögum. Flat-
Fyrstu 26 sjúklingarnir losn- eyjar- og Brjánslækjarpóstur
uðu við kvalir og myndtaka fer frá Stykkishólmi á laugar-
sýndi, að magasár þeirra höfðu dögum og landpósturinn norS-
HANNOVER, 6. des. — Þýskur gróið. Flestir þurftu ekki leng- ur að Húsavík, með viðkoiRH
embættismaður skýrði frá því ur að halda sjer að sjerstöku ^ á alla póstviðkomustaði tvisvar
í dag, að Bretar væru nú að ^ matarræði, sem magasárssjúkl- ^ i viku. Póstur austur í Skafta-
ráða 13,000 þýska iðnaðarmenn ingum er fyrirskipað og gátu fellssýslu fer þangað á föstn-
til vinnu í Cyrenaica, sem fyr- ; fengið sjer bita milli mála. En dögum og einnig austur að
ir stríð var ein af nýlendum
ítala.
í samningum Þjóðvérjanna
mun gert ráð fyrir, að þeir
vinni fyrir bresku umboðs-
stjórnina þarna í tvö ár.
— Reuter.
Þjóðverjar ráðnir til
(yrenaica
þeir verða að halda áfram að Kirkjubæjarklaustri.
taka.inn bathine, þar sem með- Loks eru það svo ílugferö-
alið fyrirbyggir magasár frek- , irnar út um landið, svo se:r»
ar en að það lækni það til fulls. j daglegar ferðir til Vestmanna-
Dr. Grimson hefir hugsað eyja og Akureyrar og víðrt,
sjer að gera tilraunir með bat- jen um það geta flugfjelög. ri
hine í sex mánuði enn, áður en.geíið upplýsingar