Morgunblaðið - 07.12.1949, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 07.12.1949, Qupperneq 10
10 MORGUtHLAÐlO Miðvikudagur 7. des. 1949. Rauða felpu- bókin í ár heitir SIGGA ViGGA gjafvaxta. ^ f I f Y Y Y Y Y Y Y Y Y Y Y Y Y Y Y Y Y Y Y Y Y Y Y Y Y Y Y Y Y f t & Ef felpurnar fá sjálfar að ráða, þá velja þær sjer , SIGGiJ VIGGÚ gjafvaxfa. r i BOKFELLS- ÚTGÁFAN Sókin, sem eignasf hefur meiri ! hylli kvenþjóðar heimsins en \ nokkur önnur. j Hlyndin af Dorian Gray \ Odauðlegt listaverk. • Guðmundur Kamban, en : hann var í hópi þeirra ís- J lendinga, sem skyggnast- ; ir munu verða taldir á ; listræna hluti, segir um : bók Oscars Wildes. | Myndina af Dorian Gray ■ Rómaninn vakti blátt j áfram ofboð. Öll blöðin : fyrirdæmdu bókina, köll- : uðu hana siðspillandi, ■ eitraða, líkþráa, og mörg * þeirra rjeðu til að gera : bókina upptæka. Walter í Pater stóð fyrir bpim fá_ j liðaða hópi andans manna, sem sáu í þessu verki nýja og ■ glæsilega hlið á nýju og glæsilegu skáldi.Fáeinir elskuðu l hann, margir óttuðust hann, flestir hötuðu hann, en allir ; töluðu um hann. Hann stóð nú þarna í raun rjettri, eins ; og hann hafði óskað að sjá sjálfan sig, umvafinn bjarma I syndar og töfra. Ef hægt er tala um heillandi skáldskap, i er það bók Oscars Wildes ‘ MYNDIN AF DORIAN GRAY kostar í vönduðu bandi ■ Jólaeplin Á morgun fimtudag hefst sala á eplum út á vöru- jöfnunarreit M. 3. — Afgreitt verður 1V2 kg. á einingu. Mest 20 kg. á kort (út á 1 einingu verða þó afgreidd 2 kg.). Verð eplanna er kr. 4.65 pr. kg. Fjelagsmenn, sem panta aðrar vörur jafnframt, geta fengið eplin send heim. K. R. O. N. Athugið Tökum í umboðssölu ný, notuð gólfteppi, gegn 15% umboðslaunum og einnig hverskonar aðra gagnlega muni. Höfum nú til sölu: Stofuskáp — Stofuborð. Bókaskápa — Útvarpstæki. Ottomana — Skíði og skauta. Orgel — Ferðaritvjelar. Harmónikur — Karlmannafatnað. Grammófóna — Gólfteppi o. m. fl. oöalorcj 5 'reijjucfötM 1 Sími 6682 DUIMHELT LEREFT til afgreiðslu strax. — Verðið mjög hagstætt. H. Ólafsson & Bernhöft ! ^ófalœl? 1 : lamanna Bókaútgáfan BjÖrk gefur aðeins út úrval barnabækur, prýddar mörgum myndum, eftir víðkunna böfunda. Þessar eru helstar: Auður og Asgeir kr. 20,00 Bangsi og flugan kr. 5,00 Börnin hans Bamba kr. 8,00 Kári litli í sveit kr. 22.50 Klukkan og kanínan kr. 12 00 Nú er gaman kr. 12,00 Palli var einn í heim- inum kr. 15,00 Snati og Snotra kr. 11,00 Stubbur kr. 5,00 Sveitin heillar kr. 20,00 Þrjár tólf ára telpur kr. 11,00 Ævintýri í skerja- garðinum kr. 14 00 j Gefið börnunum Bjarkar- E bækurnar. = Fást hjá öllum bóksclum. Bókaúlgáfati BJÖKK pósthólf Æ06 '•IHMIIIKMIIIIIIIIMIMIIIIimMMIIMIIilllillllHllitMIM... ■•IIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIII* MHIIIlKlli Til sölu er mjög sólrík íbúð 3 herbergi, eldhús og bað í ) kjallara við Langholtsveg sunn arlega. Góðir greiðsluskilmálar. Ibúðin er laus nú þegai. Tilboð merkt. „Sólrík — 113"' fyrir 9. þ.m. ’HHIHnH«MIIIUHl|IIM>l|liHtfUI(MI«l|IHIWiHllimi> 1IJIIIIMIIIIIHIIIMIIIMI«|HIIIIII»—IIIHIIIIHIIIIIIIiMlllllll. Góð 2ja herbergja tbúð óskást i 10 mánuði frá áramót um. Leigusali getur fengið nýja þvottavjel. Tiffjoð ’ sendiú afgr. MbJ. fyrir 15.,þ,m, meikti tbúð — þvottavjel — 118. aðeins kr. 50.00. Sendum bækur í bíl um allan bæ. — Sendum allar bækur í póstkröfu um allt land og til útlanda. Betri jólagjafir handa unglingum, hvort heldur eru piltar eða stúlkur, tn einhver af bókum Sabatinis er varla hægt að hugsa sjer. Verð í fögru rexinbondi frá kr. 28.00 — kr. 40.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.