Morgunblaðið - 07.12.1949, Side 11

Morgunblaðið - 07.12.1949, Side 11
Miðvikudagur 7. des. 1949. OtORGV yBLA&lB RAOSKONA Vegna húsnæðisvandræða óskar ung kona eftir ráSsfcanustörfum strax. Er íneð ham á fyrsta ái4 og stálpaða dóttir, vo 1 öllum heirnilisstörfum. Tiiboð merkt: „Ráðskona — 120" sendist Mbi. fyrir fimmtudagskvölti. Stúdent getur tekið að sjer kennslu. Uppl. í síma 81970 eítir kl. 5. Vandað og vel með farið Píanó óskast til kaups. Uppl. ' kvöld og næstu kvöld eftir kl. 6 í síma 7133. litiaaillHnillH RÍKISINS „HEKLAM austur um land í hringferð um næstu helgi. Tekið á móti flutningi til Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarf jarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Bakkafjárðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Kópaskers og Húsavíkur í dag og á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á flmmtudaginn. E.s. Selfoss H.s. fer hjeðan 9. þ.m. til Vestur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: ísafjörð- ur, Hvammstangi, Skagaströnd, Siglu fjörSur, Akureyri, Húsavik. H.f. Kiniskipaljelag íslands. í 26 manna híll ■ ij FORD ’42 er til sölu mjög ódýrt, ef samið er strax. • Bíllinn er í ágætís lagi, með svampsætum, skifti á góð- ■ um vörubíl koma til greina. Einnig 26 manna bíl boddy m j með svampsætum og hús af nýjum Ford-vörubíl. Margskonar eígnaskifti koma. til greina. • Upplýsingar í Tekur, á móti flutningi til Ólafs- fjarðar í dag. Ath. Vegna slæmra geymsluskil- yrða eru sendendur nýrra ávaxta beðnir að afhenda þá ekki til flutn- ings nema í samróði við verkstjóra vora. Symfóníuhljórosveit Reykjavíkur h e 1 tl u r jdmleik í Austurbæjarbíó annað kvöld (fimmtudagskiy^d klukkan 7 stundvíslega. Stjórnandi: Dr. Páll ísólfsson. Einleikari: Rögnvaldur Sigurjónsson. Viðfangsefns eftir Mendelsohn, Chopin og Haydn. Aðgöngumiðar eru seldir í Bókaversl. Sigf. Eymunds sonar og Ritfangaversl. ísafoldar, Bankastræti og Hljóðfæraversl. Sigr. Helgadóttur, Lækjargötu. Hljómleikarnir verða ekki endurteknir. 5. JOLABOKIN: EíL o ö L Laugaveg 57. ý L'oruóolunm, Sími 81870. '•■■■■•■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■' Fisksalar Höfum enn óselt nokkuð magn af I. flokks hraðfryst- • ■ um gellum, innpk. í kíló pk. Verð kr. 2.60 pakkinn. ; Isbjörnínn H.i. Símar 1574 og 2467. Kreutzer — sónatan Hin heimsfræga skáldsaga LEO TOLSTOYS í þýðingu Sveins Sigurðssonar, ritstjóra, kemur í bcka- búðir í dag. Verð kr. 18.00 heft og kr. 30.00 í ágætu rex- inbandi. með vísnahendingum eftir Stefán Jónsson, kennara Frábært uppeldistæki. I haust kom út Afgreiðslustúlka helst vön blómaafgreiðslu, óskast strax í blómabúð hjer í bænum. Tilboð merkt: „BLÓM — 0995“, sendist Morgunbl. ■ ■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■ af Tveir vanir bílstjórar óska eftir akstri á Iangferðabílum. — Vanir þunga- flutningsakstri. — Tilboð.leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudagskvöld merkt „Meira próf“—0112 S B Ú.Ð Vil kaupa 5—6 herbergja íbúð í nýju húsi, hæð eða hæð og ris. — Einnig kemur til greina kaup á íbúð í smíð- um, sem seljandi vill afhenda fullgerða. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir næstkomandi laugardakskvöld, merkt: „tbúð— 0999“. Húsbóndi og þjónn og fleiri sögur, eftir sama höfund í þýðir.gu Sigurðar Arngrímssonar, ritstjóra. Verð kr. 23,00 og kr. 35,00 í samskonar rexinbandí. Enginn þarf að fyrirverða sig fyrir að gefa góða bók eftir Tolstoy í jólagjöf. Prentsmiðja Austurlands h.f. Seyðísíirðí ; . Þotta glæsilegi leikspil er spilað jafnt ; aí ungum sem gömlum. Grenikransar og Grenikrossar Tökum á móti pöntunum til 15. desember. Flóra ■■■■•■■■■■*■ ■■•■■■■■■ ■•■■■■■•■■■ Víðfrægasta leikspilið sem út hefur komið á fslandi. Óvenju fjölbreytt og spennandi. Þessi leikspil fást i öllum helstu versl rnium landsins. I Heildsölubir pSir: ÁSBJÖRN ÓI.AFSSON hcildverslun '■•••■••■•■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■•■■■■■•■■■■■■■■■■■■"■■■■■■■■•■■* •■■'■■■ tbúð — ísskúpur Nýjan amerískan ísskáp getur sá fengið, á rjettu verði, sem getur leigt mjer 2—3 herbergi og eldhús. Fyr- irfram greiðsla kemur til greina. Tilboð merkt: „Íbúð — ísskápur — 0109“, sendist afgr. Morgbl. fyrir næstk. fimtudagskvöld. BEST A0 AVGLtSA • MOHGVISBLAtíUSl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.