Morgunblaðið - 09.12.1949, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.12.1949, Blaðsíða 1
16 síður 36. árgangui 284. tbl. — Föstudagur 9. desember 1949. PrentsmiS'ja Morgunbla^femi Frjetfir í sfuttu máli íýjar „stríðsreglui M Stalin varaði Búlgara við jóðemisstefnu Kostovs! w 1 GENF, 8. desember — Fulltrúar frá 29 þjóðum, þar á meðal Bretlandi og Bandaríkjunum, undirrituðu í dag nýjar „stríðs- reglur“, sem gengið var frá á fjögra mánaða ráðstefnu alþjóð- lega Rauða krossins síðastliðið sumar. Alls hafa þá 45 ríkis- fetjórnir staðfest nýja alþjóðasáttmála, sem setja reglur um með- ferð stríðsfanga, óbreyttra borgara og særðra sjóliða og her- manna. Aðrar Reuters-fregnir, víðs- * vegar úr heiminum, fara hjer á I eftir: ikil éfærð um veg Einræðisstjórn Francos fordæmd LONDON — Alþjóðlega verka- lýðssambandið, sem nýverið var stofnað í London, samþykkti í gær með samhljóða atkvæðum að fordæma einræðisst jórn Francos á Spái. Eins og skýrt hefur verið frá, hefur samband - ið meðal annars sett sjer það takmark, að berjast gegn ein- ræði í öllum þess myndum. Kæra Kínastjórnar NEW YORK — Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur nú samþykkt að vísa ákæru Kína- stjórnara á hendur Sovjetríkj- unum til litla allsherjarþingsins (milliþinganefndar S. Þ.). Allsher j arþingið samþykkti einnig með miklum meirihluta atkvæða að skora á meðlima- lönd’ Sameinuðu þjóðanna að hafa ekki afskipti af málefnum Kíria.' Viðræðufundur í Bonn BONN — Hernámsstjórar Vest- urveldanna í Bonn ræddu í gærkvöldi við dr. Konrad Ad- enauer, forseta Vestur-Þýska- lands. Viðræður þeirra Stóðu í fjórár klukkustundir, en ekki hefur verið frá því skýrt um hvað þær snerust. Verkfall AÞENA — Fimmtíu þúsund grískir ríkisstarfsmenn lögðu í gær niður vinnu um óákveðinn tíma. Verkfallsmenn gera kröfu til launahækkunar. „Kalda stríðið“ MOSKVA — Fyrirlesari í Moskvuútvarpinu sagði í gær- kvöldi, að „kalda stríðið“ hefði náð hámarki á undanförnum mánuðum. Hann fullyrti, að Bandaríkjamenn væru að her- væða Vestur-Evrópu, rrieð það lyrir augum að „umkringja" Sovjetríkin. Opíum-framleiðendur LONDON — Sex helstu fram- leiðéndur opíums í heiminum eru Tyrkland, Júgóslavía, íran, Indland, Sovjet-samveldið og Bláland. í nærsveitum MIKIL ófærð er nú á flestum vegum hjer í nærsveitum Reykjavíkur, einkum þó í sveit um Arnessýslu. Af þessum sök um, verður í dag að skammta mjólk hjer í Reykjavík og Hafnarfirði. í gær var yfiileitt sæmilegt veður í Austursveitum og snjó- ýtur að verki á þeim stöðum sem færðin var þyngst í gær- morgun og jafnvel alveg ófær. Austur við Selfoss voru snjó- þyngslin mest undir Ingólfs- fjalli og að Sogbrú en um Þing vallaveginn fara mjólkurflutn- ingarnir fram, því Krýsuvík- urvegur er alófær í Selvogi og einnig Selvogsheiði. Mýrdalssandur er nú orðin ófær svo og um Mýrdalinn sjálfan. Vegamálastióri skýrði blað- inu frá því sem hjer hefir sagt um vegina, sagði hann að fært myndi vera vestur í Dali og einnig norður yfir Holtavörðu- heiði, en kvaðst vera hræddur um að Öxnadalurinn væri erf- iður yfirferðar, en þar var mik il snjókoma og skafrenningur í fyrrakvöld. Óhemju síldveiði viðDanmörku Einkaskeyti til Mbl. KAUPMANNAHÖFN, 8. des.: — Geysileg mergð síldar er nú við Skagan. Síðustu tvo daga hefir veiðst ÍVi milj. kg. síld- ar, sem talin er hálfrar milj króna virði, ef reikn að er með meðalverði á 35 aura kílóið. Höfnin í Skaganum er yfirfull af vjelhátum, sem komið hafa frá ilestum fiskihöfnum Danmerkur. Einnig hafa stórir sænsk- ir togarar landað þar síld. Mikið af síld hefir ver- ið sent til Þýskalands með aukalestum, cn erfitt er að koma aflanum frá vegna skorts á flutninga- tækjum. — Páll Vakti athygli á afstöðu ráð- herrans til Sovjetrikjanna ! Sex sakborningar jála öll ákæruairiði Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. SOFIA, 8. desember -— Rjettarhöldum var í dag haldið áfram í máli Kostovs, fyrrverandi varaforsætisráðherra Búlgaríu, og þeim tíu mönnum, sem ákærðir eru með honum. Játuðu sex sakborninganna í dag á sig öll ákæruatriðin og lý.:tu meðal annars yfir, að þeir hefðu haft í hyggju að steypa búlgörsku kommúnistastjórninni af stóli. Hin „syikssmlega" afsfaða til Sovjetríkjanna Það vakti í þessu sambandi mikla athygli, að einn sakborn- inganna, Nikola Pavlov Kolev, fyrrverandi framkvæmdastjóri búlgarska palitburoins, skýrði rjettinum frá því, að það hcfði verið Stalin sjálfur, sem „vakti athygli Búlgara á Kostov“ og liinni „sviksamlegu“ afstöðu hans til Sovétríkjanna. Sagði Kolev, að Stalin hefði í aðvörun sinni bent á það, sem hann nefndi „þjóðernisstefnu“ varaforsætisráðherrans. — Það var aðvörun Stalins, tók Kolev fram, sem olli því, að Kostov fjell úr virð- ingarstöðu sinni og „er nú höfuðpaurinn í þessum landráða- rjettarhöldum.“ — ~ ^Frillan stjórnaði njósnum! Þjóðaratkvæðagreiðsla á að fara frant í Belgíu á næstunni um framtíð Leopolds Belgíu- konungs. Mjólkin er skömtuð í dag VEGNA mikillar ófærðar fyrir austan Fjall, og erfiðleika á mjólkurflutningunum, sem af henni hafa hlotist, verður í dag að skammta mjólk hjer í Rvík, Hafnarfirði og í Keflavík. — Skammturinn er hálfur lítri á mann út á mjólkurreit nr. 39- í gærkvöldi þótti sýnt, að ef veður lægir, sem taldar eru horfur á, þá muni ekki þurfa að grípa til mjólkurskömmtun- arinnar aftur. á morgun. Holland leggur fram ráðherralista sinn LONDON, 8. des.: — Sidney Holland, hinn nýi forsætisráð- herra Nýja Sjálands, birti í dag ráðherralista sinn. Auk forsætisráðuneytisins, hefir Holland sjálfur tekið að sjer yfirstjórn fjármála. Ivan Tutev, fyrverandi yfir- maður utanríkisverslunar Búlg aríu, sem var einn þeirra, er játuðu í dag, skýrði rjettinum svo frá, að hann hefði gengið í leyniþjónustu Breta, er hann var í Þýskalandi 1945. Seinna starfaði hann svo í Búlgaríu undir yfirstjórn fjrrverandi frillu Ferdinands sáluga Búlg- aríukonungs! Loks fjekk hann (að eigin sögn) skipun um að ganga í búlgarska kommúnista flokkinn. Tsoniu Toncev, fyrverandi aðalbankastjóri búlgarska þjóð bankans, játaði og í dag á sig allar sakargiftir. Lítill listi Kínverska stjórnin nð flytja til Formosa Talið líklegast að hún hafi gefið upp varnir á meginlandinu Það eru engir smávegis glæpir', sem sakborningarnir við rjettarhöldin í Sofia, þegar hafa játað á sig. Hjer fer á eftir stuttur listi: 1. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. [ONG KONG, 8. desember — Talið er líklegt, að kínverska jóðernissinnastjórnin hafi ákveðið að gefa að mestu upp arnir á meginlandinu og flýja yfir til Formosa. Enn er þó%2 kki vitað, hvenær stjórnin flytur að fullu og öllu frá Chengtu.« 30 km. fjarlægð. 4 Menn, sem koma til Hong long frá Chengtu, skýra svo rá, að Chiang Kai Shek mar- kálkur hafi farið þaðan í morg- n, ásamt forsætisráðherran- m. Herir kommúnista munu þá afa verið í aðeins 30 kilómetra jarlægð frá Chengtu. Taipeh á Formosa verður immta höfuðborg þjóðernis- innastjórnarinnar á einu ári. um. *3. "w > 14 «4. a ððsloð við uppgjalahermenn PARÍS, 8. des.: — Franska,’ þingið samþykkti í dag með* samhljóða atkvæðum að láta*5. fara fram umræður um aukna « ■I fjárhagslega aðstoð til handa * bágstöddum uppgjafahermönn-,j Byltingarundirbúningur. Njósnir fyrir Breta og Júgóslava. Efnahagsleg skcmmdar- starfsemi. Tilraun til að eyðileggja verslunarsambönd Búlgara við önnur ríki í Aus'ur- Evrópu, en taka í þess stað upp aukna verslun við lýð- ræðisríkin. Áform um að rjúfa „vináttu sambandið“ milli Rússa og Búlgara og stofna til Balk- anbandalags undir forystu Titos.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.