Morgunblaðið - 09.12.1949, Page 14

Morgunblaðið - 09.12.1949, Page 14
s* MORGUWBLAblB Föstudagur 9. des. 1949. Framhaldssagan 30 fiiim^nHnsMaiSfeiiiiMiniiKiiiiuHinf* SEKT 0G vo\ Lofinii rinnii flir uÖmSsasX nvn. : W Laxness í Eftir Charlotte Armstrong * Francis yppti öxlum. j ,,Ó, jeg skil“, hrópaði Grandy. „Drottinn minn. Jeg á dð hafa hengt hana“. ; ,,Það undarlega við þetta er sagði Francis, „að þú ^erðir það og jeg get sannað 6að“. i „Það væri sannarlega undar- t£gt'“, ságði Grandy. ,,Og hvern ►jt?“ ; „Ekki með liósinu í ísskápn- wm“. sagði Francis. En það Ærtist engin áhrif hafa á Grandy. „Althea sagði mjer þáð cg annarri persónu, sem ifea’I hvað hún sagði og getur fóorið vitni um það“. Francis tjjikaði. „Sjáðu til, þú varst ein- i»m of- seinn að myrða Áltheu“. *■ „Einmitt“, sagði Grandy. ..Altheu líka. Yndislegu stúlk- wjia mína, sem jeg er búinn að ►mssa“. r Jane snökkti. Grandy leit á l®én&. ,,Vina mín“, sagði hann h^víega. „Þolir þú að hlusta á þfeð: sem eftir er? Mier bætti vænt um það. Revndu að láta orðin ekki hafa áhrif á þig. Þetta eru bara lífvana orð án ►neini:igar“. Jane hneigði höfuðið. ,,Jæia“, saeði Grandy og r.neri sier að Francis. Hann leik ur hlutverkið fvrir hana. „Althea hækkaði í útvarp- inu einmitt um leið og bú komst ►nn í' eMhúsið og lokaðir hurð- ihni á eftir þier. Hún mundi eínmitt setninguna, sem bá var aögð. Einmitt á því augnabliki. Dftgskráin var tekin upn á piötu. hf»rra Grandisnn. — Með henni fáum við tímann ná- kvæmleea. Á hvaða mínútu það Var. sem bú fórst út úr b°ssu herberei. Og þá var klukkan fimm mínútur yfir hálf tíu“. „Drengur minn“, sagði Grandv. Rödd hans var vin- giarnleg og bað vottáði jafn- vel fyrir meðaumkun í henni. „Hvenpei- sagði Althea þjer þ'étta?“ „Kvöldið áður en hún dó“. „Þett.a hefir bá líkleea verið I>jer erfið nótt“, saeði Grandv. „Það er .að seeia, ef hún saeði þet.ta há. eða bú af einhverium ástæðum trúir Þessari sögu“. Francis vafðist tunea um tönn. Grandv bóttist. svo full- ur meðaumkunar. Hann bótt- ist ætla að r°vna að útskýra þennan misski'ning. Hann var alvee óhaeeanleeur. tiað brá ekki fvrir ót.t.a í svin hans. Orð Francis höfðu ekki tilætJnð á- tirif á hann. Þetta var að fara út um búfu’’. Sekur maður hafði engan riett til að svnast fullur meðaumkunar, begar sökin er borin udd á hann. „Þú ert líka næstum alveg ókunnusur hier“, souSi Granv. eins og hann vildi afsaka þetta elaDDaskot. „En bó svo sje, drenaur minn, hvaða á- stæðu ætti jeg að hafa til að fremia slíkan verknað?“ Svo bætti hann við glettnisleea: — ^Jee hlvt að hafa haft einhvern tilgang“. „Tilganeurinn var að ná í pen ►nga eiginkonu minnar“, sa^ð1' Francis, „og hann er það reynd 0r ennbá“. • 1 • „Hyað þá?“ !.! \ ! „Þú fórst ekki nógu leynt með það. Rosaleen Wright komst að því“. „Ja, hjerna. Ekki er öll vit- leysan eins“. Grandy tók af sjer hornspangargleraugun og nuddaði augun. „Einmitt“, sagði hann. „En Mathilda er alls ekki eiginkona þín. Við vitum það fyrir víst“. Francis hevrði að Jane greip andann á lofti. Góð stúlka. Jane. „Mundir þú vilja lofa mjer eða nokkrum öðrum að rannsaka skvrslurnar um Frazi er-auðævin?“ „Vissulega“. sagði Grandv ..Mier finnst betta ósköp hlægi legt allt saman. Hvað sn^rt.ir sögu Aifheu, þá held ieg að hún hafi aldrei sagt betta. heldur að bað sje uDDspuni úr þjer“. „Það eru fleiri um söguna en jeg“. „Það pr ekM ómögu le«+“. sagði Grandv. „Hver er hinn?“ ...Teg hnfi nú bað-álit á bier. að jeg kýs að halda nafni þeirr ar persónu leyndu“, sagði Francis. Grandy hallaði sjer aftur á bak í stólnum. „Þetta getur ekki verið sannfæring þín“. sagði hann. „Þjer getur ekki verið alvara?“ „Mjer er alvara“. „Það er svei mjer slæmt að Althea skuli ekki vera hjer til að hjálpa okkur“, sagði Grandy eftir augnabliks þögn. „O, nú skil jeg. Það á að hafa verið bessvegna. sem jeg sendi hana inn í eilífðina, eða hvað? Það er hreint ekki ósennilegt. Þetta gæti jafnvel verið efni í skáld- sögu“. Francis beit í vör sier. „Auk þess er falsaður miðinn, sem Rosaleen átti að hafa látið eftir sig“, sagði hann. Hann varð að halda áfram þó að hann fyndi að leikurinn var að ganga hnnum úr greipum. — „Það, sem á honum stóð er skrifað upp úr gamalli bók. Þú hefir líklega látið hana skrifa það einhjærn daginn". Grandy varð sorgmæddur á svipinn. „Vesalings Rosaleen. Vesalings barnið", sagði hann. „Hún var veik á geðsmunum. En það vissi jeg ekki fyrr en um seinan. Síðan hefi jeg oft spurt sjálfan mig að því hvort við höfum dvalist of mikið við fornar glæpamannasögur og geðveiklun“. „Veik á geðsmunum“. Fran- cis rauk á fætur. „Ekki nema það þó. Og Althea var veik líka, var það ekki? Það sá bara énginn merki þess nema þú. — Hvað verður að Mathildu, þeg- ar röðin er komin að henni? Eða hvað verður að öllum þeim, sem þú hefir ákveðið að losna við? En jeg skal sýna þjer dálítið, sem hefir sín áhrif“. Hann fleygði brjefinu á borðið og lagði lófann yfir bað um leið. „Þetta er erfða- skrá Mathildu. Og jeg ætla að ráðleggja þjer, að sjá til þess að Mathilda verði ekki myrt. Vegna þess að ef hún deyr, þá býst jeg ekki við að þjer líki það að jeg og lögfræðingar mín- ir fari að glúgga í plöggin“. Það brá fyrir glampa í aug- um Grandys. Francis hjelt niðri í sjer andanum, en hönd gamla mannsins var stöðug. — Hann snerti brjefið. Hann las það. Hann tók af sjer gleraugun og leit upp. „Falsað“. sagði hann. Þeir horfðust í augu. Jane titraði eins og lauf i vindi í horoninu við vjelritunarborðið. „Nú held ieg að bað renni Pdd fyrir mier ]iós“. sagði Grandy. „Er það ekki rjett til eetið hiá mjer, að þú hjelst að hún hefði farist á sjónum? Op hannig gætir þú krækt þjer í álitlega fúlgu með nógu mörg- um og krassandi lyeasögum? Jeg skil allt fram að bví. Eu hnað viltn eiCTínleea núna? Á jeg kannske að borga þjer fyr- ir að halda bier Saman. svo að þú farir ekki að gaspra um þessar smá-huemyndir þínar?“ Francis barði hnefanum í borðið. „Svona, svona“. sacði Grandv. „Engin handalögmál". ann hallaði sjer aftur á bak. „Viltu gera svo vel að komast að efninu og tala skvrar“. Francis hefði getað snúið hann úr hálsliðnum. Það gæti næstum verið að hann hefði gert bað, ef Jane hefði ekki hrópað upp yfir sig. „Þarna ertu búinn að gera Jane lafhrædda“, sagði Grandv ávítandi. eins og hann væri að tala við krakka. Hann var ó- hagganlegur í ró sinni. Ekkert hafði áhrif á hann. Hann var óhræddur og öruggur og rödd hans var allt að því smeðjuleg. Francis vissi að hann sjálfur var orðinn of reiður til að hugsa skýrt. Hann hafði hlaup- ið á sig og látið reiðina fá yf- irhöndina. Hann sneri sjer að Jane. — „Mjer þykir leitt ef jeg hefi hrætt þig“, sagði hann. — Svo sneri hann sjer að Grandy og sagði eins rólega og hann gat: „Jeg fer þá beina leið til Gahagens með þessar „smá- hugmyndir“ mínar.“ „Já, drengur minn“, sagði Grandy hlýlega. „Ef þú trúir raunverulega þessari vitleysu. bá skaltu gera það. Jeg vildi barq óska að jeg gæti hjálpað bjer, því svo sannarlega álít ieg þig hjálparþurfi .....en því miður, þá var Mathilda búin að biðja mig um að reka biq tafarlaust á dyr“. „Það er óþarfi, herra Grandi- son“. sagði Francis og gekk út. Þe_"ar hann var farinn, hugs- áði Jane með sjálfri sjer: Jeg verð að halda leiknum áfram. Jeg verð .... jeg verð....... Hún neri saman hendur sínar í angist og setti upp skelfingar- svip. „Ó, herra Grandison, mað urinn hlýtur að vera hreinrækt aður óþokki. Að segja annað eins og ....“. „Vesalings drengurinn“, sagði Grandy. „Auðvitað veit hann varla sjálfur, hvað hann er að segja. Aumingja Tyl. .. . „Ó, herra Grandison“, hróp- aði Jane. „Það trúir honum enginn. Hann hefir bara verið að reyna að gera eitthvað illt af sjer“. „Honum getur líka tekist það“, sagði Grandy. Hann studdi hendina við enni sjer. ,.Expressen“ (Ake Lindström) einn kunnasti listdómari Svía segir um Sjálfstætt fólk með- al annars: „Voldugt og lífi gætt skáldverk, sagt í þeim sjerstæða ísl. frásagnarstíl, sem Laxness beitir með því- líkum krafti og þokka, ang- andi af svækju moldarkof- anna gömlu og fjármannsins ljósu ljóðrænu, alþýðlegri kímni og þjóðsagnakendum afrekum". Kvæðakver ný og gömul kvæði skáldsins eru komin út. Um 70 kvæði og helmingurinn ekki kominn út áður. Skáldskapur. sem heillar listelskt fólk. Verð i skrautbandi 85,00. Alþýðubókin er líka komin út í nýrri nokkuð .breyttri útgáfu og með nýjum formála höfundarins. Það hefir verið sagt um Alþýðubókina að hún væri lykillinn að hinum dýpri skáldskap Laxness. Verð -i skrautbandi 85,00. Vefarinn mikli frá Kasmír er líka kominn út nokkuð breyttur frá fyrstu útgáfu. Verð í skrautbandi 90,00. Fastir áskrifendur að verkum Laxness fá allar bæk- urnar með sjerstöku verði, enda hringi þeir í áskriftar- deildina (Sími 1651). Við pökkum og sendum bækur fyrir yður um allt land og til útlanda. Austursíræti 1. — Box 156. — Ixiugavegi 39. TVÆR STÚLKUR ÓSKAST i verksmiðjuvinnu Málmsteypa Ámunda Sigurðsson, Skipholti 23. Sími 6812 Trjesmiðir Munið eftir 50 ára afmælisfagnaði fjelagsins að Hótel / Borg á laugardaginn kemur. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu fjelagsins allan daginn. Skemmtiefndin. HANDKLÆÐI Hvít og mislit við mjög hagstæðu verði, frá Englandi. — Fljót afgreiðsla. H. Ólafsson & Bernhöft

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.