Morgunblaðið - 11.12.1949, Blaðsíða 5
Sunnudagur 11. des. 1949.
MORGUNBLAÐIÐ
5
Störf Landsamhands ísl. útvegsmanna 1949
Framh. af bls. 4.
hefur verið aðal umræðuefnið
og viðfangsefnið, þá verður
myndin sú, að vegna aukinna
afkastamöguleika vjelbátaflot-
ans, stærri Qg berti fiskiskipa,
hefur meðalmagnið aukist
mjög mikið frá því, sem það var
fyrir 10 árum síðan. Þrátt fyrir
þetta, fer því mjög fjærri,
vegna stór aukins útgerðar-
kostnaðar, að vjelbátaflotinn
geti aflað hráefnanna fyrir nú-
verandi markaðsverð í við-
skiptalöndum vorum.
Raunin hefur einnig orðið
sú, að á síðastliðnum 4 árum
hefur ríkissjóður verðbætt afla
vjelbtaflotans að verulegu
Ieyti, sem þó hvergi hefur
nægt þorra vjelbátaflotans,
heldur aðeins þeim fáu bátum,
sem flutt haf að landi óvenju-
lega mikinn afla. Vegna þess
að síldveiðarnar haf brugðist
síðastliðin 5 ár og verðið á fiski
á vertrarverðtíð hefur jafnan á
þessm tíma verið ákveðið
lægra, heldur en framleiðslu-
kostnaður hefur verið, þá er
svo komið að vjelbátaflotinn
er vafinn skuldum.
Þessu til sönnunar má
minna á þá rannsókn, sem hin
svonefnda bjargráðsnefnd ljet
gera á afkomu vjelbátaflotans
á árinu 1948, þar sem í ljós
kom, að um 140 vjelbátar, sem
gerðir höfðu verið út á síld
undanfarin ár, skulduðu um
það bil 25 milljónir umfram
eignir, og voru þó eignirnar síst
of Íágt metnar, en síðan mun
áreiðanlega hafa bættst ríflega
við þessa geypilegu skulda-
fúlgu.
Nefnd sú, sem kosin var til
þess að undirbúa þennan aðal-
fund, hefur látið fram fara at-
hugun á því, hvað kostaði að
afla hvers kílós fiskjar á venju-
legan vjelbát, sem gerður er út
á línuveiðar á vetrarvertíð við
Faxaflóa og er útkoman ekki
glæsilegri en það, að niðurstað-
an verður sú, að ef báturinn á
ekki að tapa verulegum fjár-
munum, með meðalafla, þarf
hann að fá greiddar kr. 1.04
fyrir hvert kíló af óhausuðum
og slægðum fiski. Áætlanir og
athugun um útgerðarkostnað
vjelbáta á línuveiðum á vetrar
vertíð við Faxaflóa. fylgir með
tillögum þeim, sem stjórnin
hefur ákveðið að leggja fyrir
þennan aðalfund, og leyfi jeg
mjer að vísa til þess.
hefur verið hagnýtt miklu
meira innanlands en fram-
leiðsla togaraflotans á undan-
förnum árum, og hefur stjórn
Landssambandsins látið fara
fram rannsókn á því,
hvernig hagkvæmast mundi
vera að vinna úr hrá-
efnunum, og leyfi jeg mjer að
skírskota til þeirrar rannsókn-
ar með eftirfarandi yfirlits-
skyrslum:
V , i
Úr 1000 kg. af slægðum fiski
upp úr sjó fæst:
a. Þorskur
750 kg. ísfiskur
eða
357 kg. fryst flök með roði
30 kg. söltuð þunnildi
114 kg. fiskimjcl
eða
300 kg. fryst flök (roð og
beinlaus)
30 kg. söltuð þunnildi
114^kg. fiskimjöl
eða
445 kg. saltfiskur (blautur)
55 kg. fiskimjöl
r' eða
' 270 kg. saltfiskur (þurk.)
55 kg. fiskimjöl
b. Ýsa
750 kg. ísfiskur
eða
357 kg. fryst flök með roði
114 kg. fiskimjöl
eða
300 kg. fryst flök roð og
beinlaus
114 kg. fiskimjöl
c. Ufsi
750 kg. ísfiskur
eða
316 kg'. fryst flök roðlaus
114 kg. fiskimjöl
eða
445 kg. saltfiskur blautur
55 kg. fiskimjöl
d. Karfi
750 kg. ísfiskur
eða
250 kg. fryst flök með roði
140 kg. fiskimjöl.
Skarkolaflök
476 kg. flök
100 kg. mjöl.
(Sjá aðra töflu á bls. 4).
Nýting vjelbátaflotr.ns
I framhaldi af þessu er og
nauðsynlegt að gera sjer stutta
grein fyrir nýtingu og fram-
leiðslugetu vjelbátaflotans.
Það er staðreynd að vegna
ýmsra orsaka, en þó einkum
vegna þess, hvað rekstursmögu
leikar vjelbátanna hafa verið
takmarkaðir á undanförnum
árum og afkoma óviss, og einn-
ig vegna skorts á vinnuafli, hef
ur vjelbátaflotinn engann veg-
inn verið hagnýttur eins og
hægt væri.
Jeg er sannfærður um það,
að ef rannsókn yrði látin fram
fara um þetta atriði. mundi
koma í Ijós, að hagnýting vjel-
bátaflotans er ekki yfir 60—70
prósent af getu hans.
I skýrslu minni hefi jeg áð-
ur vikið að því, hvernig hefur
verið búið að togaraflotanum,
sjerstaklega hinum eldri.
Við svo búið má ekki lengur
una og það verður að gera all-
ar hugsanlegar ráðstafanir til
þess að skapa öllum þessum
framleiðslutækjum skilvrði til
fullra afkasta, og á jeg þá við,
að vjelbátunum, smærri sem
stærri, sje gert kleyft að stunda
sjósókn allt árið, eldri togurun
um gert mögulegt að Ieggja afla
sinn á land í heimahöfn og ný-
sköpunartogurunum hið sama,
á þeim tímum, sem ísfiskmark-
aðurinn er vafasamur og á-
hættumikill.
Samanburður viS Noreg.
Við íslendingar erum að sjálf
sögðu háðir sama lögmáli og
aðrar þjóðir um það, að eiga
skæða keppinauta á erlendum
mörkuðum um sölu á aðalfram-
leiðsluvörum okkar, sem eru
sjávarafurðirnar, en þær færa
þjóðarbúinu um 95% af útflutn
ingsverðmæti þjóðarinnar.
Norðmenn eru nú sem fyrr
hörðustu keppinautar okkar í
þessum efnum og því þótti
stjórn Landssambandsins nauð-
synlegt að afla ýmissa upplýs-
inga um fiskveiðar Norðmanna
til þess að geta nokkurn veg-
inn gengið úr skugga um við
hvaða skilyrði norskur sjávar-
útvegur ætti að búa-í saman-
burði við íslenskan sjávarútveg.
Jeg vil fyrst minnast á kaup
og kjarasamning útvegsmanna
og sjómanna í Noregi sem liggja
hjá stjórn Landssambandsins en
samningur þessi sýnir, að norsk
ir útvegsmenn búa við miklu
betri starfsgrundvöll, að því er
launamál varðar heldur en
stjettarbræður þeirra á íslandi.
aflað sjer upplýsinga í gegn um
Vinnuveitendasamband íslands
um verkamanna- og verka-
kvennakaup í Noregi, verð á
landbúnaðarafurðum ásam.t
fleiru, og frá íslensku sendi-
sveitinni í Osló upplýsingar
um fiskverð og síldarverð í Nor
egi, og vil jeg leyfa mjer að
víkja að upplýsingum þessum
nánar.
Um fiskverðið í Noregi er það
að segja, að hausaður og slægð-
ur þorskur er 41—43 aurar
norskir fyrir hvert kíló, eftir
landshlutum, eða að meðaitali
55 aurar íslenskir, en á fisk-
verðið hjer, er eins og allir vita
84 aurar fyrir hvert kíló.
í fljótu bragði kynni þetta að
virðast hagstætt fyrir íslend-
inga, en þegar það er borið sam-
an við kaupgjald og verð land-
búnaðarafurða í báðum lönd-
um verður myndin önnur.
Varðandi kaupgjaldið er rjett
að skýra frá því, að verka-
mannakaup í Osló er ísl. krón-
ur 4.17 á klukkustund, en í
Reykjavík á sama tíma kr. 9,24
á klukkustund, og kaup verka-
kvenna í Osló ísi. kr. 2,70 á
klukkustund, en í Reykjavík
kr. 6.60.
Þá er næst að gera saman
burð á verði ýmsra iandbúnað
um á því, sem er í Noregi og draga upp mynd af því ástandi
íslandi, þyrfti fiskverðið á is- sem ríkir um málefni ísiensks
iandi að hækka um 50—60%.
Á þessu sjest, að ísienskir út-
vegsmenn standa miklu ver að
vígi um framleiðslu sína, þrátt
fyrir það, að í samanburðinum
er tekið tillit til aðstoðar rík-
sjávarútvegs í dag.
Það eru engin ný sannihdú
sem jeg hefi flutt í þessu eriiidi
mínu, því að á síðustu 4—5 ar-
um hefur atvinnu- og' fjárhags-
líf þjóðarinnar verið s.pxkt,
isins við sjávarútveginn á Is-jvegna hinnar miklu verðbolgu
landi. Mun hverjum ljóst hvaða i landinu, og gripið hefur *i ið
afleiðingar slíkt ástand hefur í! til óvenjulegra og óæski'iegra
framtíðinni í samkeppninni um! leiða til þess að fyrirbyg'gja
sölu afurðanna e rlendum mörk
uðum.
Landhelgin:
í framhaldi af því, sem sem
jeg hefi hjer að framan gert a
umtalsefni um starfsskilyrði út-
vegsins í Noregi pg á íslandi, í ekki lengur una og átökin sem
verður ekki hjá því komist að gera þarf, verða að fela í sjer
stöðvanir sjávarútvegsins : —
þessar leiðir hafa ekki íalið í
sjer varanlega lausn vandamál-
anna, -heldur aðeins til bráða-
birgða og það mun fyrir löngu
vera orðið ljóst öllum hugsandi
mönnum, að við svo búið má
minnast þess, hve mikil verð-
mæti Norðmenn sækja heim að
bæjardyrum okkar á sumrin
viðunandi lausn vandamalanna,
það er, að fundinn verði raun-
hæfur starfsgrundvöllur fram-
yfir síldveiðitímann fyrir norð- leiðslunnar.
urlandi, og þá samképpni sem
þar er háð um síldina á milli
íslenskra og erlendra veiði-
veiðiskipa.
Síðustu aflaleysisárin á síld-
veiðunum og hinn mikli fjöldi
erlendra veiðiskipa, sem heldur
til á síldarmiðunum og einnig
hinn mikli fjöldi erlendra tog-
ara, sem nú stundar veiðar við
strendur landsins, færir okkur
arafurða í Noregi og íslandi, og sífellt betur og betur heim sann
er þá lagt til grundvallar sama inn um það, að rýmkun land-
magn hverrar tegundar, og not-
að er við útreikning verðvísi-
tölunnar á íslandi, sem verður
þannig:
helginnar og friðun landgrunns
ins fyrir erlendum veiðiskipum,
má ekki dragast deginum leng-
ur en nauðsyn krefur.
Tegundir
Kjöt
Nýmjólk
Smjör
Egg
Þungi
166 kg.
833 Itr.
13.53 kg.
9.12 kg.
Ncregur
ísl. krónur
1054.00
556.00
109.00
63.00
ísland
ísl. krónur
1.826.00
1.898.00
440.00
164.00
í sambandi við útreikning
þess, er rjett að geta þess, að
hinar ýmsu kjöttegundir eru
ekki sunduriiðaðar, eins og í
vísitölugrundvellinum, heldur
tekið samanlagt magn alls kjöt-
metis og það reiknað út á því
verði, sem er á nýju kindakjöti
í báðum löndunum. Þá er smjör-
ið reiknað á óniðurgreiddu
verði. Þó að samanburður þessi
sje af þessum ástæðum ekki
nákvæmur, enda munu neyslu-
venjur Norðmanna og íslend-
inga að ýmsu ólíkir, þá gefur
hann skýra hugmynd um verð-
lagið á iandbúnaðarafurðunum
í báðum löndunum.
Næst er svo að sýna muninn
á fiskverðinu, verkalaunum og
verði landbúnaðarafurða í Nor-
egi og á íslandi á vísitölugrnd-
velli, sem verður þannig:
Útvegsmenn bera fuilt traust
til þeirra manna, sem með mál
þessi fara og treysta því að
ekkert verði látið ógert til að
leiða þetta þýðingarmikla mál
til farsælia lykta fyrir ísiensku
þjóðina, og jafnframt að þessi
miklu verðmæti verði varin
með aukinni landhelgisgæslu
og öruggri skipan þein-a mála.
Jeg vil í þessu sambandi á-
rjetta hinar ákveðnu og skýru
ályktanir aðalfundar Lands-
sambandsins frá árinu 1946.
Niðurlagsorð:
Jeg læt nú senn lokið þessu
erindi mínu.
í upphafi máls míns minnt-
ist jeg á tildrög og stofnun ails-
herjarsamtaka^útvegsmanna og
lítillega þeirra áfanga, sem náð-
hafa í hagsmunabaráttu útvegs-
Sú stjett þjóðfjelagsins, sem
næst stendur útvegsmönnum er
sjómannastjettin og þvi ættu
þessir aðilar að geta skilið best
hvor annan og þarfir.
En bæði þeir og öll þjóðin
verða að gera sjer það Ijcst, að
til langframa er ekki hægt að
krefjast meir en þess, sem aíl-
að er. Þessvegna verður i fram-
tíðinni að sníða sjer stakk eftir
því, sem til skiptanna kemur.
Allt annað er blekking, enda
mun ekki sjálfstæði þjððarinn-
ar langlíft, ef einn aðaiatvinnu-
vegur þjóðarinnar á áfram að
búa við þau kjör, sem siávarút-
vegurinn hefur orðið að gera a
undanförnum árum.
í landi, þar sem jafn exfitt
er að sækja auðæfin í skaut nátt
úrunnar, og á ísíandi, þarf nijög
traust og afkastamikil fram-
leiðslutæki. Þessi skilyrði eru
fyrir hendi hjá þjóð vorri i dag.
En lífsafkoma og hamingja þjóð
arinnar byggist fyrst og fremst
á því, hve mikils við. getum
aflað og hvernig við förurn með
verðmætin, þessvegna má
segja, að efnaleg afkonia Jsjöð-
arinnar margfaldast með vinnn
stundaf jölda þcirra, ér við
framleiðsluna vinna.
Jeg vil svo enda mál mitt
með því, að beina þeirri áskor-
un frá útvegsmönnum til alira
þeirra, er þjóðin hefnr írúað
fyrir málefnum sínum. að þeir
Ievsi öll öfl úr læðinei og legg-
ist á eitt um það að skapa líf—
vænlegt atvinnu- og fram-
leiðslulíf í landinu.
mifiiiifinmi»«i»mi»
Noregur ísland
Afurðaverð og verkalaun ísl. kr vísitala ísl. kr. vísitala.
Fiskverð (hausaður og
slægður þorskur 0.55 100 0.84 153
Verkalaun:
Karlmenn (á kl.st.) 4.17 . 100 9.24 222
Konur (á klst.) 2.06 100 6.60 244
Landbúnaðarvorur:
(skv. ísl. vísitölugrund-
velli) 1.782.00 100 4.328.00 243
Eins og sjest á þessu yfirliti manna, þegar þeir nú líta til
er fiskverðið á íslandi 53% baka yfir fyrsta tug ára í starf-
hærra á íslandi en í Noregi. En semi samtaka sinna.
verkalaunin eru hins vegar
122% og 144% hærri á íslandi
en í Noregi og verð landbúnað-
arafurða 143% hærra.
Af þessu má því sjá, að til
þess að haldast í hendur við
Þá vil jeg einnig geta þess, að laun verkamanna og verð land-
stjórn Landssambandsins hefur búnaðarafurða í samanburðin-
Jeg hefi skýrt útvegsmönnum
frá starfsemi stjórnar Lands-
sambandsins frá síðasta aðal-
fundi og afgreiðslu þeii'ra mála,
sem stjórninni var fyrst og
fremst falið að vinna að á liðnu
starfsári.
Og loks hefi jeg leitast við að
I Menningarsaga Ágústs H. Ejama
| sonar er stærsta og fr< ðlegasta
| söguritið á íslenslcu. Merxnt-
| andi rit, sem hvert heinnh : efii
: varanlega’únægju af
! Þetta er
| jólahókin
HLAÐBÚÐ
«tuiMMiiiiiiiiiitiiiiiiitiimiiHiiiitiimttiir'iitmgmiuliUi
HÖGNI JÓNSSON
málflutningsskrifstofa
Tjarnaugötu 10 A. Sími 7739