Morgunblaðið - 11.12.1949, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.12.1949, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 11. des. 1949. Prófessor Einar Ól. Sveinsson finsmisaffnr Á MORGUN, hinn 12. desember, ] starfi, þótt 1935 yrði hann raun- er fimmtugur einn af kunnustu ar bókavörður heimspekideildar f ræðimönnum og rithöf undum þi óðarinnar, prófessqr Einar Ól- afur Sveinsson. Hann er svo þekktur, að þarfleysa er að kvnna hann. En á merkum tíma- mótum er jafnan staldrað við, litið um öxl og horft fram á veginn. Og engum hversdags- á , nga er náð, þegar hálf öld er lögð að baki. Einar Ól. Sveínsson er Skaft- feUingur, svo sem á tali hans má g 'ha, því að hann heldur þar, $e 'i betur fer, fornum og fögr- uni sérkennum héraðsmáls síns, ex hefur ekki tekið upp neinn „samræmdan framburð". Og þetía eitt lýsir manninum þegar no ;kuð: Tryggð við uppruna sinn, ræktarscmi; áhugi á varð- veis’u góðrar og gamallar leifð- ar, tilfinning fyrir því sem fall- eft er og sérkennilegt, stoð í sjáifum sér til að standast smit- un frá umhverfinu, halda sér- kennum sínum óáreittum samkennum fjöldans. Einar Ölafur er fæddur á Höfðabrekku í Mýrdal 12. des. 1839, nítjándu aldar barn, en tuttugustu aldar maður. Foreldr- ar hans voru Sveinn bóndi ólafs- iiáskólans, en það var þá frem- ur lítið starf og þó enn fátæk- legar launað. Ekki stafaði þetta þó af því, að Einar ætti ekki kost fastavinnu, svo sem skólakennslu. á þessum tíma. En tvennt olli því aðallega, að hann hafnaði boð- unum. Vegna fyrri heilsu- brests Varð hann að gæta varúð- ar um vinnubrögð. En fræði- mannsástríða hans mun þó hafa valdið meira um, að hann vildi ekki bindast á neinn þann klafa, sem meinaði honum samskipti við ástareíni sín. Því að síst var setið auðum höndum í embættisleys- inu. En þeir, sem kunna að meta heimsins gæði, mega fullvel skilja, hve sterka þörf til fræða- iðkana þarf til að fórna fyrir hana velsæld borgaralegrar stöðu, ekki vænlegri en ritstörf fræðimanna hafa jafnan verið hér til lífsafkomu, og síst var þar þá feitari gölt að flá en nú af' er. En þegar háskólinn hafði | flutst í hin nýju húsakynni sín 1940, þar sem starfrækt skyldi sjálfstætt bókasafn, var dr. Ein- ai þegar ráðinn forstöðumaður þess og síðan skipaður í nýstofn- að embætti háskólabókavarðar son og kona hans Vilborg Einars- j 1943- °S Þegar stofnað var nýtt dóttir. Sveinn er látinn fyrir 15 . prófessorsembætti án kennslu- árum, og sá ég hann aldrei. En skyldu til handa Sigmði Nordal heyrt hef ég látið af atgervi hans og laust varð fyrra prófessors- og hagleik, er hann var smiður embætti hans í bókmenntasögu, góður, og hefur sú náttúra kom- hlaut Einar Ólafur það snemma ið fram hjá syninum í smíois- árs 1945 og gegnir því nú. Þar gripum hans, ritsmíðunum. Móð- með er hann kominn í þá stöðu, ir Einars er á lífi, og er það ein- , sem er honum fyllilega að skapi hver þelhlýjasta kona, sem á vegi j og við hans hæfi svo sem best rninum hefur orðið. Hefði sá þátt- ' rná verða. ur einn mátt endast til ljúf- j Einar hefur því unnið mest að niennsku Einars, þótt vafalaust ritstörfum og kennslu, auk bóka- liggi til hennar fleiri þræðir. j vörslu. Ég hef frá upphafi fylgst Bróðir Einars, tæpum tveimur með flestu, sem frá hans hendi árum eldri, er Gústaf Adólf hefur komið, verið nemandi hans, hæstaréttarlögmaður, kunnur að samstarfsmaður, nágranni og lærdómi og dómvísi á fræðigrein vinur, svo að eg þykist þekkja sína eins og bróðirinn. — Stúd- hann mæta vel. Og Ijuft er mer entsprófi lauk Einar 1918 og fór að minnast allra þessara maig- samsumars til Kaupmannahafn- ! víslegu þátta í kynningu okkar. ar til að leggja stund á norræna ! Ritverk Einars eru svo mikil að bókmenntasögu og málfræði þar vöxtum, að upptalning þeiira við háskólann. Hann kemur því myndi fylla marga Morgunblaðs- þangað á umrótaskeiðinu við lok dálka, og er ekki ætlunin að heimsstyrjaldarinnar fyrri. En birta hér neina Dókfræði, en a einnig stundaði hann nám við 111 um Þetta rækilegt yfirlit fram Káskóla íslands þrjú misseri að 194,7 (Fyigi1,11 Árbókar Ha- (veturinn 1920—21 og haustmiss- skóla Islands 1946 47, Skrá um e:ið 1926), og fór þá Sigurður rl1 háskólakennara). Umfangið Nordal m. a. yfír Njálu og gaf ellt sýnlr elíu Einars og afköst. stúdentum verkefni úr henni; En hitt er þó meira virði, um niun þá þegar hafa vaknað hiá hvað ritin fjalla, a hverju þau Einari áhugi sá á rannsókn eru relst °g hvei nig þau ei u unn þessarar sögu, er síðar hefur orð-1ln- ið svo affarasæll. En við há- Efnisval Einars er athyglisveit. skólanám sitt tafðist hann mjög Hann hefur sjaldan skrifað nema vegna langvinnrar brjóstveiki, um það, sem hefur verulegt gildi, sem lagðist svo þungt á hann, að og helst um hátindana í bók- um skeið var tvísýnt, hver lokin menntum okkar. Mest og best yrðu, þótt gifta hans og þraut- hefur hann skrifað um mestu og seigja hafi nú fyrir löngu unnið bestu bókina, sem samin hefur á henni algjöran bug. En fyrir verið á íslensku, Njálu. Fyrir vikið lauk hann ekki meistara- (fornritaútgáfuna hefur hann búið prófi sínu við Hafnarháskóla (til prentunar með löngum og fyrr en í ársbyrjun 1928. Kjör- jrækilegum formálum Laxdælu, svið hans til prófs var íslensk Eyrbyggju, Vatnsdælu, Hallfreð ævintýri, og hefur það orðið hon- um frjótt, eins og alkunna er. — Sumarið 1930 gekk hann að eiga Kristjönu Þorsteinsdóttur, ætt- aða úr Reykjavík, góða og gest- risna húsmóður, og eiga þau einn son barna, Svein, sem er nú í gagnfræðaskóla. ■— Fjögur há- skólamisseri gegndi Einar hér bókmenntasögukennslu í stað prófessors Sigurðar Nordals, er var þá eriendis (vorið 1931, vet- ,u> inn 1931—32 og haustið 1933), og vorið 1933 varði hann fyrir doktorsnafnbót í heimspeki við; Háskóla Islands bók sína Um Njálu.. Næstu .7 ár gegndi Einar ar sögu og Kormáks sögu o. fl. og ritað sérstaka bók um Sturlunga- öld og aðra um' Landnám í Skaftafellsþingi, svo að fátt eitt sé nefnt. Hann hefur skrifað til- tölulega mest um fornöld okkar og fornbókmenntir, enda kenn- ir hann þær og við háskólann. En mikið hefur hann einnig ritað um íslenska þjóðsagnafræði, og er hann lærðastur maður og af- kastamestur rithöfundur um þau efni allra þeirra, sem nú eru uppi (Verzeichnis islandischer Mar- chenvarianten, gefið út í Finn- landi, ritgerðir í Nordisk kultur IX, sérstök bók Um íslenskar. Einar Ólafur Sveinsson. alda skáld hefur hann skrifað minna, en þó allnokkuð, og sér- stöku ástfóstri hefur hann þar tekið við Jónas Hallgrímsson, enda margt skylt með þeim, náttúruyndi, sjónnæmi, þýðleik- ur, yfirláetisleysi, hógværð. En Einar leggur jafn traustan grundvöll að ritum sínum sem hátt og vítt er seilst til efnanna. Þau, bera því vitni, að hann er svo víðlesinn í fögrum bók- menntum, erlendum sem inn- lendum, og svo vel að sér í rit- um fræðimanna á þessi efni, að með fádæmum er. Og í vinnubrögðum sínum öðr- um sýnir hann sömu alúð og um aðdrættina — og getu til að klífa þá hátinda bókmenntanna, sem hann hefur valið sér að marki. Um Sturlungaöld hafa flestir fjallað svo, að þeir hafa villst þar í viðburðaþvælu og að lok- um týnst í manngrúa. En Einar er einn þeirra örfáu, sem fest hafa þar hendur á kjarnanum og skrifar menningarsögudrög þess- arar frjósömu skálmaldar. Og Á Njálsbúð er eitt af fáum rit- um, sem ræðir af hreinni list- fræði um bókmenntir okkar, og vafalaust einhver allra besta bók Einars — og íslenskrar ritskýr- ingar. Kennsla Einars Ólafs ber sömu merki lærdóms og kostgæfni og ritverk hans, í senn nákvæm og yfirgripsmikil. En hann hefur j ekki látið sitja við það eitt að | rækja kennslu sína fyrir stúdenta 1 háskólans. Hann hefur einnig gert mikið til að ná til alþjóðar, ekki aðeins sem rithöfundur, heldur einnig sem vinsæll flytj- andi útvarpsefnis. Og út á við hefur hann ekki aðeins kynnt bókmenntir okkar og fræði- mennsku með ýmsum skrifum á erlendum málum, heldur einnig með fvrirlestrum í boði erlendra háskóla, bæði í Irlandi og Sví- þjóð. Sem samstarfsmaður er Einar jafn sanngjarn og samvinnu- þýður sem hann er velviljaður nemendum sínum. Hann er mað- ur einkar ástúðlegur í viðmóti, en stendur fast á hjartfólginni sannfæringu sinni og er þar eng- inn veifiskati. Hann er jafn ein- arður sem hann er einlægur, bæði hreinskilinn og hreinskipt- inn. Eg veit, að ég mæli þar fyrir margra hönd, er ég þakka þess- um granna mínum gengin spor og óska honum ailrar velgengni á næstu hálfri öld, og enda leng- ur, eftir því sem óskir mínar orka að ná. Steingrímur J. Þorsteinsson. enn ekki neinu föstu opinberuþjóðsögur 0. mi fl.). Um 'síðari Effsrert Claessen j Gústaf A. Sveinsson | hæstarjettarlögmenn, j Oddfellowhúsið. Sími 1171. Allskonar lögfræðistörf. Brjeí: ikömtunarmáBin Hr. ritstjóri! ALLLANGT er síðan að skömt- un á ýmsum vörum hófst í þessu landi. Flestir voru þá svo bjart- sýnir að halda, að í fyrsta lagi kæmi hún að gagni og í öðru lagi, að hún yrði aðeins um tíma. Raunin varð samt önnur. Hjer í landi kunningsskaparins hvisaðist fljótiega að skömtun væri í aðsigi. Fólk keypti þá upp þær vörur, sem þá voru til í verslunum bæjarins, minsta kosti hurfu vörurnar um það leyti er skömtunin hófst.' Allir muna hvernig fór með tvinnann, margra ára birgðir seldust upp. Margir fengu þó tvinna, sem lítil not höfðu fyrir hann og hinir, sem þurftu hann til saumaskapar höfðu engan tvinna. Um langa hríð fjekst enginn tvinni annar en silki- tvinni. Með hverju átti þá að stoppa í göt á sængurfatnaði og öðru úr ljerefti, með hverju átti að sauma bætur á flíkur? Karlmenn kunna lítið til sauma skapar og er þeifli því vorkunn þó þarna hafi þeim orðið skyssa á. En því gátu þeir ekki farið eftir ráðum kvenna í þessu, þeir hljóta að vera giftir einhverjir af þeim sem innflutningi ráða. Vantaði ekki tvinna á þeirra héimili? Nú er þetta atriði kom- ið í lag, þó eftir of langan tíma. Stoppugarn fæst sjaldan! Það kemur þó, heyrir maður, við og við í ýmsar verslanirj en fá færri en vilja. Hvernig getur nokkur maður ætlast til að fólk noti út sokkana, sem það enn þá á, ef ekkert er til að stoppa í með? Þá list kann jeg ekki, þó jeg þyk ist fullfær í hannyrðum! Nylon-sokka þarf ekki að stoppa, það er kosturinn við þá, en ekki eru þeir hentugir á vetrum hjer á íslandi. Bómull- ar- og ísgarnssokkar eru svo miklu hlýrri og því bráðnauð- synlegt að flytja þá inn. Alullar sokkar, útlendir, eru svo hand- ónýtir að þeir mættu missa sig. Jeg skil ekki í því að sokkaleysi kvenfólks og barna hafi bæt- andi áhrif á heilsu þess. Hjer er verið að útrýma berklaveikinni, en þó heilsa fólks sje í veði vegna sokkaleysis, er ekki bætt úr því. Nú er svo fyrir að þakka að enn er enginn vetur kominn hjer í bæ. En þegar kólnar, hvað þá? — Það vita allir að svarti- markaður og brask blómstrar á þessum tímum. Það, sem selt er á svartamarkaði hlýtur að hafa verið greitt með útlendum peningum. Væri ekki nær að útrýma svartamarkaði með nægi legum innflutningi? I byrjun skömtunar var hún ákveðin til að stöðva óhóf í kaupum manna. Hún verkaði öfugt. Frá byrjun var ekki við hana ráðið og svo jókst vitleys- an. Nú er svo komið að heim- ilin eru orðin uppiskroppa, hvað borðdúka, nærfatnað og fleira viðvíkur. Nú þarf að kaupa þessi ósköp til að eiga ti1 skiftanna, þegar loksins eittlr' ð fæst. — Betra væri að hafa '•~f’iaðarvöru á boðstólum jafnt 0" u:ett, þann ig að fólk gæti fengið út á sína skömtunarreiti. Minna má það ekki vera. Þó er flutt inn nóg af álnavöru. Það s.iest í verslunum hjer í bæ, allstaðað fást sloppar, pils og kjólar, ekki þarf að kvarta vfir því. Þetta er misjafnlega saum- að, eins og gengur, en allt er það á fullorðna og rándýrt. — Eins og er, þegar engin álna- vara fæst í verslunum, neyðist fólk til að kaupa tilbúnar flíkur.; Ef að nóg væri af álnavöru í, verslunum, þannig að almenn- ingi gæfist kostur á að kaupa efnið og sauma úr því, þá hugsa jeg að verðið á tilbúnu flíkun- um, t.d. sloppum eða morgun- kjólum, lækkaði af þeirri ein- földu ástæðu að fáir keyptu þær. Börn þessa bæjar eiga síst helst að ganga á nærklæðunum! A þau borgar sig ekki að sauma. Það er ekki hægt að klína eins háu verði á þeirra fatnað. Eru það helst telpurnar, sem hjer verða útundan, því drengjaföt og efni í þau er hægt að fá. Þó að húsmæður þessa bæjar kvarti undan þessu órjettlæti þá þurfa saumastoíurnar ekki að kvartal Heldur er það öfugt að þeim fjölgar, því minna sem sjest af efnum í verslunum bæjarins. Eigendur saumastofanna nota sjer þessa skömtunartíma til að græða á almenningi. Við þessu á að sjá, þarna á að skamta og það úr hnefa. Morgunkjólar úr sirsi eða tvisttaui kosta 60—70 kr. Efnið í þá kostar um 15—20 kr., því auðvitað fá saumastof- urnar efnið með innflutnings- verði. Þetta ,eru þó fljótsaum- aðar flíkur. Vanaleg pils, sem samkvæmt tískunni eru ýmist víð eða þröng, kosta um 200 kr. Efnið í þessi víðu mun kosta 50—60 kr. og geri jeg þó ráð fyrir tveim lengdum af tvíbreiðu efni, en í þau þröngu fer aðeins ein lengd af efni. Af þessum dæmum má sjá, að fljótt er hægt að græða á þessari atvinnu það fyrirfram, alveg eins og fje- grein. Ekkert væri um þetta að segja, ef öllum almenningi gæf- ist kostur á að kaupa út á sína vefnaðarvörumiða, álnavöru í verslunum. Eins og nú er háttað, er þetta hreinasta einokun! Athugum svolítið tapið á þessu háttalagi. Vísitalan er hærri því hærra sem verðlag er á fatnaði. Saumaskapurinn krefst aragrúa af stúlkum, sem annars ynnu að öðrum störfum. Það þarf að flytja inn erlendar stúlkur til að vinna á heimilum og sjúkra- húsum, íslenskar stúlkur eru ekki til í þau störf. Það er því varla nóg að fá það lögfest á Alþingi, um vinnuhjálp handa húsmæðrum, stúlkurnar þurfa þó að vera til. — Svo er síðast og ekki síst, verið að rýra vinnu gleði margra húsmæðra og ungra stúlkna, að geta ekki saumað sjálfar á sig og börn sín, burt sjeð frá því efnalega. Það er sönn ánægja að sauma á börnin sín, þrátt fyrir nóg önn- ur störf á heimilinu. — Því í ósköpunum var verið að flytja inn saumavjelar? Jafnmikill gjaldeyrir fer fyrir vörunni, hvort hún er látin í saumastofu eða almenningi er gefinn kostur á að kaupa hana ósaumaða. Það virðist sann- gjörn krafa að hjer sje skift jafnar á milli þessara tveggja aðila. Verst mun ástandið vera hjer í Reykjavík. Kaupfjelögin úti um landið hafa sína eigin skömt unaraðferð. Auðsjeð var þó sum staðar hve karlmenn hafa lítið vit á vefnaðarvöruþörf heimil- anna. Það kom fyrir að hvert heimili fjekk fleiri en eina teg- und af sirs-efni, en svo lítið af hverri að ónóg var í flík. Urðu þá konur að setja þetta saman á ýmsan hátt, en kváðust heldur hafa kosið færri tegundir en Frh. á bls. 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.