Morgunblaðið - 18.12.1949, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.12.1949, Blaðsíða 2
2 MORGUXBLAÐIÐ Sunnudagur 18. des. 1949. óðnMrgltilausn dýrtíðarmáls itis ei ðil vill ekki möguleg Þörf grundvallarbreytingar EYSTEINN JONSSON, kvaddi sjer hljóðs utan dagskrár í 'V: v .i deild Alþingis í gær og fcvaðst undrast, að frumvarp væri ekki komið fram frá rík- » jórninni um dýrtíðarráðstaf arúr og einkum í sambandi við £í.:kuppbæturnar. Vildi hann ♦< spyrja, hvenær tillögur rík « kjórnarinnar í þessum efnum væru væntanlegar. Stjérnin þarf tíma til að leggja fram ákveðnar íillögur. Ummæii forsætisráðherra 1 Ummæli forsætis- ráðherra Ólafur Thors, forsætisráðh., va: 5 fyrir svörum og gat m. a. efkrfarandi: Framsóknarflokk- tuinn spurði hirjs sama 15. des. s ? og fjekk það svar, að áður en ríkisstjórnin getur borið £ am frv. um þessi efni á Al- fn ji, þarf að sjá, hvað útveg- Xidnn krefst. Gera þarf sjer g. rin fyrir, hvort hægt sje að '€æra kröfurnar niður, og hvort 1 _ :r. arkskröfurnar samrýmast ríkissjóðs, að svo miklu 1 i. sem til hans kasta kem- vi Óskir útvegsmanna hefðu ckki legið fyrir, fyrr en nú, I’ sem fundi þeirra hefði lok- tð þá um morguninn 15. des. Nú 2 dögum síðar er spurt v ■ það sama. Útgerðarmenn ■fiafa að vísu borið fram sínar fcröfur, en ennþá hafa frysti- ♦i!. aeigendur, sem eru annar tnikilvægur aðili að útvegnum, 'éltki fært fram sínar óskir. 7 vikna samninga- umleitanir í fyrra Jeg vil minna á, að undanfar- ir ár, þegar háttvirtur fyrir- spyrjandi var í ríkisstjórn, þá fc. .rir það tekið ríkisstjórnina *Xi.argar vikur að semja fyrst við •ú regsmenn og ákveða síðan, fcvaða tillögu stjórnin vill leggja fyrir Alþingi. í fyrra t.d. tóku þessir samningar sjö vik- v Síðar fjallaði þingið um mál 4ð Loks eftir að löggjöf var að sönnu fyrir jól, á P>or láksmessu, þá tók það ríkis stjórnina nær þriggja vikna samninga og margra miljóna fc róna .útgjöld úr ríkissjóði um- íram það, sem löggjafinn ætl- að-5t til. að ná því samkomu- lagi við útvegsmenn, sem nægði tiL þess að útgerð hæfist. En eúi.5 og menn .muna, tókust þess tr samningar ekki, fyrr en 11. janúar 1949. Það liggur í eðli málsins, að tnaður, sem sjálfur hefir verið 4 ríkisstjórn og hlýtur að vera fcurmugt um, hversu alvarlegt á. tandið er, má ekki sjálfs sln vegna, gera þá kröfu til núver- ardi stjórnar, að hún geti borið 4-. am frumvarp í svo vanda- cömu xnáli, áður en hún veit, fc - ers útvegurinn krefst. Að lokum kvaðst Ólafur svo viljadaka það fram, að þær upp lý.iingar,’ sem hann hefði feng- iff, eftir að hann kom í ríkis- sfcjórri með þeirri aðstöðu, sem fnma þar hefði til að kynnast fi. jí urium, brýgðu upp dekkri ri.ynd af ástandinu, én hann txeWí búlst við. ’ ' Uvar er lausnarorð Eysteins? Vegna þeirra ummæla Ey- steins, að Eysteinn viðurkendi ekki.að stjórnin hefði þurft að bíða eftir fundum útvegsmanna eða óskum þeirra heldur hefði hún átt að setja fram sjálfstæð- ar tillögur í málunum, tók for- sætisráðherra fram, að tillögur ríkisstjórnarinnar hlytu að vera niðurstaðan af samningum við útvegsmenn, þar sem megintil- gangurinn væri, að útgerð hæf- ist. Þar af leiðandi verður ríkis stjórnin ekki eingöngu að þekkja óskir útvegsm., heldur og að hafa tíma til að semja við þá, áður en hún getur flutt til- lögu til úrlausnar vandanum. En sje það hinsvegar skylda nú- verandi ríkisstjórnar að flytja tiilögu, án slíks undanfarins undirbúnings, þá hlýtur sama skylda einnig að hafa hvílt á fyrrv. ríkisstjórn. Og þá vil jeg spyrja, sagði Ólafur Thors, þann mann, sem hætti ráð- herrastörfum 6. des. s.l., hvern- ig hann ætli sjer að hafa þessa tillogu til úrlausnar vandan- um. Eysteinn átti bágt með að skilja það, að hægt var að kynn ast nánar málunum með þeirri aðstöðu, sem meðlimir ríkis- stjórnarinnar hafa, og ásakaði Ólaf fyrir vanþekkingu á á- standinu, áður en hann mynd- aði ríkisstjórn. í tilefni af því skoraði Ólafur Thors á Eystein, sem hefði þó verið ráðherra undanfarin ár, að sanna þing- inu nú þekkingu sína'með því að gefa þinginu mynd af ástand inu, þótt ekki væri nema í meg- inatriðum. Ríkisstjórnin undir- býr tillögur um gr undvallarbrey t - ingar Að lokum sagði forsætisráðh vilja taka tvennt fram: 1. Þær upplýsingar um á- standið, sem jeg hefi átt kost á að fá eftir frumheimildum, eftir að jeg kom í rikisstjórn, draga upp svo dökka mynd, að jeg tel ekki hægt fyrir ríkis- stjórnina í dag og ekki fyrr en hún hefir fengið hæfilegan um- hugsunarfrest, eftir að kröfur frystihúseigenda einnig liggja fyrir, að kveða á um, hvort auðið verði að bera fram bráða birgðalausn sem undanfara þeirra tillagna um grundvállar- breytingar, sem ríkisstjórnin vinnur að undirbúnirigi að, eða hvort bíða verður þessara gruri'dVallárbréýfirigá.' ' ‘ ", 2. Við þá, sem kvarta yfir, að tillögur til úrlausnar vanda- málunum, komi seint fram, vil jeg segja, að þingið kom ekki saman, fyrr en í miðjum i nóvember og síðan fór sem kunnugt er langur tími í stjórn j armyndun. Ástæðan til þessa voru samvinnuslit fyrrverandi ' stjórnarflokka og kosningarnar, sem af þeim leiddu. Og án þess að troða illsakir við menn eða flokka, þá er ekki úr vegi að geta þess, að það var ekki Sjálf stæðisflokkurinn, sem stóð fyr ir þeim samvinnuslitum. , Fjárlög og ríkis- reikningar Að þessum umræðum lokn- um kvaddi Skúli Guðmunds- son sjer hljóðs og bar fram tvær fyrirspurnir: hvenær 1. umræða fjárl. yrði og hvenær ríkisreikningarnir fyrir 1946 yrðu lagðir fyrir þingið, og ósk aði þess að atv.málaráðh. svar aði. 1. umr. fjárlaga n. k. þriðjudag Jóhann Þ. Jósefsson skýrði frá því, að hann hefði lagt fram fjárlagafrv., sem fjármálaráðh. í fyrrv. stjórn, en þegar nýja stjórnin tók við, hefði orðið samkomulag um, að hinn nýi fjármálaráðh. tæki að sjer fjár- lagaræðuna, enda væri það að mörgu leyti eðlilegra. Núver- andi fjármálaráðherra hefði auðvitað þurft tíma til að kynna sjer málin, en atv.m,- ráðh. sagðist vera kunnugt um, að 1. umræða fjárlaganna mundi líklega verða fyrri hluta næstu viku. Fjár veitinganef nd ekki atvinnulaus Vegna ummæla Skúla Guð- mundssonar, að dráttur á 1. umræðu fjárl. tefðu störf fjár- veitinganefndar, jafnvel svo að hún væri nú atvinnulaus, sagði atv.m.ráðh., að þar sem fjár- lagafrv. væri komið fram, mundi nefndin vera þegar byrj- uð athugun á því. Hvað snertir fyrirspum Skúla um ríkisreikninginn 1946 og síðar, kvað atv.m.ráð- herra von á reikningnum fyrir 1946 á næstunni og hann gerði sjer vonir um, að ráðstafnir, sem hann hefði gert sem fjár- málaráðherra, bæru þann ár- angur, að ríkisreikningar kæmu fyrr fram, en verið hefði. Flokksbróðirinn vissi það í umræðum þessum kvaddi Frainliala á öls. 12. Þorsteinn iyfsali gefur Háskólanum um 40 gamla Islandsuppdrætti GESTIR Reykjavíkursýningarinnar fengu tækifæri til að virðai tyrir sjer safn af gömlum uppdráttum íslands, sem komið var fyrir í samkomusal sýningarinnar. Mörgum varð starsýnt já þessar meira og minna torkennilegu myndir af landinu, frá undanförnum öldum. Enda eru margir þessara uppdrátta hinijr merkilegustu, talandi vottur um ófullkomna landfræðilega þekk- ing horfinna kynslóða. Hærin frá Orelans - frásagnir af helju- dáðum Jeanne d’Arc ÞAÐ KANNAST allir við Je- anne d’Arc, meyjuna frá Orle- ans, eina frægustu frelsishetju Frakka, sem uppi hefir verið. Nýlega er komin út ævisaga hennar á íslensku. Þar segir frá skynjunum og hetjudáðum þess arar ungu og fátæku bóndadótt ur frá Domrémy. Hún var fædd 1412. 17 ára gömul varð hún vör vitrana, sem buðu henni að takast á hendur herstjórn gegn innrásarher Englendinga í Frakkland. Hve mikinn trúnað, sem menn leggja á vitranir Jeanne d’Arc, þá eru hernaðarafrek hennar staðreynd, sem ekki verður dregin í efa. Örlög Meyjarinnar frá Orle- ans voru grimm, eftir að hún hafði leitt þjóð sína til sigurs og látið krýna konunginn Karl XII., í Reims. Hún var brennd á báli fyrir „villutrú og galdra“ aðeins nítján ára göm- ul. Fór aftakan. fram í Rúðu- borg. Ævisaga Meyjarinnar frá Orleans hefir verið kvik- mynduð og mun myndin vænt- anlega koma hingað til lands innan skamms. Ævisaga Meyjarinnar frá Orleans er eftir Andrew Lang, en Jón Þ. Árnason hefir þýtt hana. Útgefandi er Bókaútgáf- an Hersir. Er frágangur allur hinn besti og bókin prýdd fjölda teikninga. rr Jólablsð „Sporls er komið úf JÓLABLAÐ íþróttablaðsins Sport er nýkomið út, 32 síð- ur að stærð. Efni er sem hjer segir: Við áramót, eftir J. B.; Nor- egsför frjálsíþróttamanna KR, eftir Brynjólf Ingólfsson; Mesti sundgarpur allra tíma, Japan- inn Furuhashi; Hugleiðingar um hnefaleik, eftir Gísla Sig- urðsson; Jólagetraun Sports; Nauðsyn á úrvals svigkennara, eftir Þóri Jónsson; Erlendar íþróttáfrjettir; Heimsmeistara- keppnin í handknattleik, eftir Sigurð Magnússon; Myndir frá utanferðum ísl. íþróttaflokka 1949; Innlendar frjettir í fáum orðum; Af rekaskrá karla í frjálsíþróttum 1949; Afrekaskrá kvenna í frjálsíþróttum 1949; Sundafrekaskrá karla og kvenna, allt eftir Jóhann Bern hard- o: fl. ♦ Allir þessir uppdrættir er þarna voru sýndir, voru eign Þorsteins Sch. Thorsteinsson lyfsala. En þegar til þess kom, að taka skyldi saman sýning- argripina til brottflutnings, skýrði eigandi uppdráttanna svo frá, að hann hefði altaí hugsað sjer að gefa Háskólan- um safn þetta, og því væri best að afhenda þessa gjöf nú, úr því uppdrættirnir væru komnir þarna í nágrenni Háskólans. —< Það var prófessor Alexandeí Jóhannesson, sem tók á móti gjöfinni fyrir hönd Háskólans, Blaðið hefur haft tal af Þor- steini lyfsála, og spurt hann nokkuð um safn þetta. Hann skýrði svo frá: — íslands-uppdráttum þess- um hef jeg safnað á 20 árum. Nokkru áður hafði jeg byrjaS að safna ferðabókum frá ís- landi. En uppdráttunum byrj- aði jeg ekki að safna, fyrr en frændi minn einn, sem búsettur er í Kaupmannahöfn sendi mjer. gamlan íslands-uppdrátt í jóla- gjöf. Datt mjer þá í hug, að grennsl ast eftir því, hvort slíkir upp- drættir frá fyrri öldum, myndu vera fáanlegir hjá erlendura fornbókasölum. —• Meginhluta þessara uppdrátta fjekk jeg svo á næstu 10 árum, með sífelduxn fyrirspurnum og eftirgrennslan á öllum hugsanlegum stöðum. Uppdrætti þessa hef jeg fengið frá Stokkhólmi, Oslo, Amster- dam, París, London og Briisell. En drýgstan skerfinn fjekk jeg frá bókaverslun Munksgaards í Höfn. Fyrstu árin fengust uppdrætí ir þessir fyrir tiltölulega lítið verð. En nú eru þeir orðnir bæði margfalt dýrari og einai mikið torfengnari. l Þegar jeg sá, að mjer yrði nokkuð ágengt, með söfnura þessa, hugkvæmdist mjer, a3 gefa Háskólanum alla upp- drættina þegar jeg hætti söfnun inni. Ekki vegna þess að jeg teldi að þessi gjöf gæti talist fullkomið safn gamalla íslands- uppdrátta, heldur aðeins sem góð byrjun að slíku safni, er gæti örfað forráðamenn Háskól ans í framtíðinni til að aukíí við það og fullkomna. —• Frá hvaða tíma eru elstú uppdrættirnir í safni þínu? — Þeir eru fr£ því um 150Q, — Og hvar verða uppdrætt- irnir til sýnis í Háskólanum? — Mjer hefur skilist, að þeif! eigi að vera í 1. kenslustofunni, Þar eru oft fyrirlestrar fyrir almenning, svo þar fá margir tækifæri til að sjá þá, og kynn- ast þeim. OSLÓ — Komið hefir í ljós, að mikill kennaraskortur er í Upp löndum og Heiðmörk. í einU hjeraði sitja rjettindalausic menn í‘ 81 kennarastöðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.