Morgunblaðið - 18.12.1949, Blaðsíða 10
MORGUWBLAÐIif
Sunnudagur 18. des. 1949.
Bók handa ungu fólki
Ást barónsins
Gamansöm, skemmtileg og spennandi saga um íturvaxinn sænskan
barón, gullfallega danska greifadóttur og margar aðrar eftirmmni-
legar persónur. Og auðvitð er hrekkjalómurinn Amor ekki víðs-
fjarri, enda hrósar hann sigri að lokum, og það ekki aðeins á
einum vígstöðvum, heldur á tvennum,
Ást barónsins
er ein af hinum vinsælu Gulu skáldsögum. Hún er góð og
kærkomin gjöf handa öllu ungu fólki.
rj£)rcutj?n Lsálijri jcin
Foreldrar
Gefið börnum yðar skátabækur
Clfljóts.
]
{
i Þær eru göfgandi, fræðandi
og spennandi.
SIMMI YLFINGLR
er spenrumdi og falleg drcngja-
saga sem iýsir starfi yliinganna.
Ol.FLJÓTL’R
• ■æmiméxs.
k. ★ A
I j Sonur yðar vill ekki aðra jólagjöf!
Z m
Við hcfurn aldrei ntt handa | l
yður jafri fallega bók til jóla-
gjafa og
Asgríms
Flugmó bílarnir eru framleiddir úr fyrsta
flokks harðviði og eru vandaðasta leik-
fangið, sem framleitt hefir verið hjer á
landi.
Til sýnis í Rafskinnnglugganum
Fást í helstu leikfangaverslunum hæj-
i BÆKIJR OG RITPÓNG 1 ■
j Austurstra’ti ■!. — I .augaveg 39. § '•
arins
—* it...
| til söJu. Beigstaöastræti 31. j I
í : :
nýju dansamir
í LisSus
K. IJ e x f e 11 i n n
fyrirliggjandi
n
C
X-,.
rt tjánSSon (S? CJo. l.j^.
S. F. Æ.
Gömlu dansurnir
— Jóna-- Guðmunds-
Aðgöngumiðar seldir
í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9
son og frú stjórna dansinum. —
á staðnum frá kl. 5‘—7.
Hver getur setið heima jtegar gömlu dánsamir eru í
Búðinni.
SKÁTAIIRF.YFINCIN
eftir Baden-Powell.
er einhver útbreiddasta unglinga j
bók veraldarinnar. Bókir er
ekki einungis fynr skáta, heldur |
á hún erindi til allra, karla og i
kvenna, sem vilja kynnast hug-
sjónum Baden-Powells. Bókin
er prýdd 270 teikningnm eftir
höfundinn. -
eftir Astrid Hald-Frederiksen í
þýðingu frú Aðalbjargar Sig-
urðardóttur. — Þetta cr bókin
um Sysser og Sissu og vinkon-
ur þeirra.
SKÁTASTÚLKA — STÚDENT