Morgunblaðið - 18.12.1949, Blaðsíða 15
Sunnudagur 18. des. 1949.
MORGUNBLAÐIÐ
15
Fjelagslíf
SkíðaferSír í SkíSaskálann
eða að Lögbergi, ef ekki er fært
lengra. Surmudag kl. 10 frá Austur
velli og Litlu bílastöðinni. Favseðlar
við bilana.
SkíSafjelag Reykjavíkur.
Víkingar!
Handknattleiksæfing h)á II rg III.
fl. að Hálogalandi í dag kl. 4. III.
flokkur er beðinn sjerstaklega að
mæta.
Nefndin.
U. M. F. K.
F rjálsí þrót tadeild
Allar þær stúlkur, sem ælla að æfa
i vetur hjá fjelaginu eru beðnar að
mæta í Edduhúsinu, Lindargötu 9A,
mánudaginn 19. þ.m. kl. 8 s.d. Mjög
áríðandi. Stjórnin.
U. M. F. R.
Frjálsíþróttadeild
Frjálsar iþróttir karla falla niður
fram yfir nýár. StjórniTU
I. O. G. T.
St. Víkingur nr. 104.
Fundur annað kvöld kl. 8,30. Inn
taka nýrra fjelaga. Nefndarsk/rslur.
Hagnefndaratriði.
Æ.T.
Ilarnastúkan Æskan
Enginn fundur í dag, en jóíatrjes
fagnaður stúkunnar verður á 3)a jóla
dag.
Gæslutncnn
FramtíSin
Fundur mánudagskvöld. Kosning
embættismanna. Kaffi.
Gæslumenn.
Svava
Enginn fundur
dag.
Gæsluma'Sur
Hreingern-
ingar
HreingerningastöSin Flix.
hefur ávallt vandvirka og vana
nienn til hreingerninga. Simi 81091.
HREINGERNINGAR
Vanir menn. Fljót og góð
Sími 7959 og 4294.
AIli.
Innilegt þakklæti sendi jeg öllum þeim fjöldamörgu
vinum og kunningjum, sem heiðruðu mig á 75 ára af-
mælisdegi mínum, með heimsóknum, skeytum og gjöf-
um, bæði í Reykjavík, er jeg var þar staddur á af-
mælisdegi mínum, og svo hjer heima, og ekki síst þakka
jeg hreppsnefnd Patrekshrepps fyrir þann mikla sóma,
er hún hefir sýnt mjer, með því að ltjósa mig fyrsta
heiðursborgara hreppsins.
Guð blessi ykkur öll.
Patreksfirði, 12. des. 1949.
Jón Þórðarson, skipstjóri.
UNGLINGA
vantar tll að bera Margunblaðið í eftirtalin hverfi:
Sjafnargata
Freyjugöfu
VH) SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BARNANNA. |
Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600.
MortfunblaðiÖ
■ •
itfiiRBafiDMaaaaMaaaaaBoaaaaMaaaaiiaaaiiaaaaaaaaiaaaaaaaiiaaaaaiMiBfi
Skipst jórl
Góðan skipstjóra vanan línuveiðum vantar á 55 tonna
vjelbát með 220 ha. vjel, til línuróðra á komandi vertíð
í Faxaflóa. — Listhafendur leggi tilboð inn á afgr. Mbl.
fyrir 20. þ. m. merkt „Skipstjóri — 250“.
fínefuleikameistara-
mót íslands
fer fram í dag kl. 4 síðd. í íþróttahúsi Jóns Þorsteiris-
sonar við Lindargötu.
ÞEIR, sem vilja koma j
■
'óU veÉjum ]
eða öðrum
Jú
•'fi.
■
t
aufflýóinffLun l folablaóu
eru vinsamlegast beðnir að hringja í síma
1600
sem allra fyrst.
JlfaKgttitM&frtd
c
Hjartkær sonur okkar,
HILMAR,
andaðist í Landspítalanum laugardaginn 17. des.
Paula Jónsdóttir. Páll Guðnason.
ANTONIUS SIGURÐSSON
verður jarðsettur þriðjudaginn 20. desember frá Foss-
vogskapellu, kl. 2 e. h. — Athöfninni verður útvarpað. (
Bræður hins látua.
Móðir min
BJÖRG MAGNÚSDÓTTIR,
andaðist á St. Jósepsspítala í Hafnarfirði 11. þ.m. Jarð
arförin fer fram frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 20.
þ.m. kl. 2 e.h.
Árni H. Jónsson.
HREINGERNINGAR :
í fullum gangi. Pantið í tíma. Sími •
80367. *
Sigurjón og Pálniar.
Somkomur
Keppendur eru 16 í 7 þyngdarflokkum.
■
■
Aðgöngumiðar eru seldir i andd)TÍ íþróttahússins frá •
kl. 1 i dag og við innganginn. ■
■
■
- a
GlímufjelagiS Ármann- :
KristniboSahúsiS Betanía.
• Sunnudag 18. des. Sunnuda^askóli
kl. 2. Almenn samkoma kl. 5 e.h. 01-
afur Ólafsson kristniboði talar. Allir
velkomnir.
ZION
Sunnudagskóli kl. 10,30 f.b. Al-
menn samkoma kl. 8 e.h.
HafnarfjörSur:
Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Sam-
koma kl. 4 e.h. Allir velkomnir.
Sunnudagaskóli
i dag kl. 2. Samkoma kl. 5 á Bræðra
borgarstíg 34. Allir velkommr.
I'rá Guðspekifjelaginu.
Almeim samkoma í húsi K. F. U.
M. annað kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt og
óvenjuleg dagskr.
Allir .hjartanlega Velkomnir á sam-
komuna og til þátttöku i starfi fje-
lagsins að útbreiðslu Guðs orðs með
þjóð vorri.
filÁdelfia
Hverfisgötu 44.
Sunnudagaskóli kl. 2, Alnienn sam
koma kl. 8,30. Allir velkommr.
H jálpræðisherinn
Sunnudag 18. des. kl. 11 líelgun
arsamkoma. Kl. 5 Barnasamkoma. Kl.
8,30 Hjálpræðissamkoma. Major frú
Justad stjórna samkomum dagsins.
Allir velkomnir.
Almennar sanikomur
Boðun Fagnaðarerindisins eru á
6unnudögum kl. 2,og 8 Austurgötu
6, HafnaifirðL , -. „ <>. „ • ,
Að gefnu tilefni j
skal hjer með brýnt fyrir útflytjendum, að óheimilt er ■
að bjóða íslenskar afurðir til sölu á erlendum mark- :
aði, nema að fengnu samþykki viðskiftadeildar utan- j
anríkisráðuneytisins.
Viðskiftadeild utanríkisráðuneytisins.
Reykjavík, 17. desember 1949.
Kaup-Sola
Minningarnpjöld Slysavamafjetagt•
in« eru fallegust. Heitið i Slysa-
ramafjelagið. ÞaS er best
Minningarapjöld burnaspítalasjóðs
Hringsins eru afgreidd í versluu
Ágústu Cvendsen, Aðalstræti 12 og
Fiókabúð Austurhæjar. Simi 4258.
Minningarspjöld
VfinningarsjóSs Árna M. Malhiesen
fast í Hafnarfirði hjá: Versl: Sinars
Þorgilssonar, Verslun Jóns Mathiesen
Verslun Bergþóru Nyborg og frú
Vigdísi Thordarsen, í Reykjavik hjá
Versluninni Gimli.
Snyrtingar
(NYRTISTOFAN ÍKIS
Ikólaatræti 3 — Sími 80415
FótuSirerSir
Andlitsböð. Ilandsnjrtinjt
•■■■•■■•■ ■•■•■■••'•■•■■■»■■■•■■ ■■•■■a
Tapað
Tapast liefur seðlaveski íynr viku
síðan, merkt: „Jón Magnússon". —
Finnandi vinsamlegast hringi ' síma
2877. __ ^
Karhnannsarmbandsúr tapaðist á
fimmtudag, sennilega á Klapparstig
eða þar í nágrenninu. Finnandi vin
samlegast skili þvi á Lindarg. 23.
Jarðarför móður okkar tengdamóður og ömmu
INGIBJARGAR AÐALHEIÐAK JÓHANNSDÓTTUR
fer fram frá Kapellunni Fossvogi, mánudaginn 19. des.
kl. 1,30 e. h.
Börn og tengdabórn.
Móðir okkar, tengdamóðir, systir og amma
ÞÓRA JÓHANNSDÓTTIR,
Þingholtsstræti 15, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni,
þriðjudaginn 20. þ. m. Athöfnin hefst með bæn á Elli-
heimilinu kl. 1,30. — Þeim er minnast vildu hinnai- látnu,
er bent á Slysavarnaf jelag íslands, eða aðra líknarstofn-
un, en blóm og kransar afbeðin.
Fyrir hönd okkar og annarra aðstandenda
Kristín Guðmundsdóttir, Jóhann Guðmundsson
Þökkum sýnda hluttekningu við andlát og jarðarför
föður okkar
GUÐMUNDAR ÓLAFSSONAR
Eilís Ó. Guðmundsson, Anna Guðmundsdótíir,
Valdimar Kr. Guðmundsson.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför mannsins míns,
HALLDÓRS HALLDÓRSSONAR,
bankastjóra.
Liv Halldórsson.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluitekn-
ingu við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar
SIGURÐAR SVEINSSONAR
verkstjóra, Siglufirði.
Ólína Bergsveinsdóttir og börn.