Morgunblaðið - 24.12.1949, Side 1

Morgunblaðið - 24.12.1949, Side 1
36. árgangur. 302. tbl. — Laugardagur 24. desember 1949. Prentsmiðja Morgunblaðsins „ Gaman er á jólunum! JÓLIN eru komin. — Gleðileg jól! (Ljósm. Ól. K. M.) Rjettarhöldin i Póllandi Sex menn dæmdir fyrir njósnir og spellvirki Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. WROCLAN, 23. des. — í dag var kveðinn upp í Póllandi dómur yfir Pólverja, Þjóðverja og 4 Frökkum, sem fundnir voru sekir um njósnir fyrir Frakkland. Fengu menn þessir allir þung« fangelsisdóma svo sem vænta mátti. Farígelsisdómur Rjettarhöld yfir mönnum þessum hófust á föstudaginn var, og hafa þau vakið mikla athygli um heim allan. Sak- , borningarinr fengu allir fang- elsisdóma, mislanga, eða frá 7 - árum upp í 20 ár. Enginn þeirra þarf þó að afplánast á lengri . tíma en 9 árum. Eignir sumra voru gerðar upptækar, og þeir sviptir þegnrjettindum. Frönsku sakborningarnir 4 voru sakaðir um að hafa tekið við háum fjárgreiðslum frá *franska sendiráðinu í Prag svo i og embættismönnum ræðis- mannsskrifstofunnar. í staðinn áttu þeir að afla hernaðar-, efnahags- og stjórnmálaupplýs- inga og áttu þeir einnig að hafa unnið að spellvirkjum í iðnað- inum. Hinir 2 voru sakaðir um að vinna fyrir frönsk njósnasam- tök. Tílræði við breskan starfsmann PRAG, 23. des. — Donald Brander, yfirmaður stofnúnar þeirrar í Bradislava, sem fer með menningartengsl Breta og Tjekka, varð fyrir 3 skotum, þar sem hann dvaldist í sumar- húsi sínu s.l. nótt. Var Brander færður í sjúkrahús og hafin leit að tilræðismanninum. — Reuter. Bretar fá kjöt frá Uruguay MONTEVIDEO, 23. des. — Und irritaður var í dag samningur milli Uruguay og Bretlands, þar sem kveðið er svo á, að Bretum verði seldar 40,000 smál. kjöts árlega næstu 5 árin. — Reuter. Píus púfi flutti hinu Siefðbundnu jóluræðu sínu í útvurpið í gær 5,000 brjef fi! jólasveinsins NEW YORK, 23. des. — Skýrt var frá því fyrir einni viku, að pósthúsum hjer í New York hefði þá þegar borist yfir 5,000 brjef, víðsvcgar áð úr heiminum, sem báru áletr- ina: Til jólasveinsins. Eitt brjefið' var frá sjö ára pilti í Suður-Afríku, og hann bað jólasveininn um smækkað liöfuð af múmíu og kvaðst ætla að nota það við sjónliverfing- ar. í flestum brjefunum frá Évrópu var beðið um súkkulaði eða fatnað. — Reuter. Hid heilaga ór heisft í dag með viðhöin Pílagrímar þyrpasl að hvaðanæia Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. RÓM 23. des. — í kvöld kváðu við klukknahringingar til að boða komu hins heilaga árs. Hefst það á morgun með því að Píus páfi XII. opnar hinar helgu dyr Sankti-Pjeturskirkjunnar. Páfinn hjelt útvarpsræðu í dag, þar sem hann talaði til alls mannkynsins, og skoraði á menn að hverfa til guðs. Matisse málverk lánuð STOKKHÓLMUR — Afráðið hefur verið, að sænska þjóðsafn ið láni listaverkasafninu í Nice tvö málverk eftir Henfi Matisse ( Dyflinni. _ Nýiega var sam. Málverkin verða á sýningu, ^em þyiilít frumvarp, þar sem kveðið er svo á, að sett skuli á lagg- irnar írsk frjettastofnun, sem Iruman og páfinn skipt- asf á kveðjum WASHINGTON, 23. des. — Truman, forseti Bandaríkjanna sendi páfanum langan jólaboð- skap í dag. í svari páfans var komist svo að orði, að ekki þyrfti að vænta friðar fyrr en menn hefðu gert sjer grein f.vr- ir, að allir menn væri guðs börn — Reuter. halda á snemma næs’ta ár. ReUter Ungverjar þyppasft við Slifnar upp úr samningum þeirra við Brefa Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LONDON, 23. des. — Undanfarnar átta vikur hafa Breta. og Ungverjar staðið í samningum um verslunarviðskipti. •—- Nú hefur breska stjórnin frestað samningaumleitunum án þess að komist hafi verið að nokkurri endanlegri niðurstöðu um endur- nýjum fyrri samninga. í ræðu sinni sagði páfinn, að það heilaga ár, sem hefst á morgun (laugardag) eigi ekki að verða nein hávaðahátíð, heldur ár hinna miklu fyrir- gefninga Heilagt ár seinast 1925. Síðan 1925 hefir tala krist- inna manna tvöfaldast í sum- um löndum heims og hækkað mjög í Afríku. „Hins vegar er því ekki að leyna“, sagði páf- inn, „að mikil ógn vofir yfir kristindómnum bæði 1 Asíu og Afríku“. Farið villur vegar I ræðu sinni brýndi páfinn. mannkynið til að hverfa til guðs og verða eitt allsherjar bræðrafjelag. „Undanfarnar 2 aldir hafa mennirnir farið vill- ir vegar. Þeir hafa glatað virð- ingunni fyrir sjer og mannlíf- inu“. Þá kvaðst hann vona, að hið heilaga ár orkaði í þá átt, að draga úr þeim háska, sem nú vofir yfir trúnni og kirkju hennar í sumum löndum Evr- ópu og Asíu. Breskur þegn handtekinn. < Samninganefnd Ungverjanna er komin heim til Búdapest, og hefir nú verið tilkynnt í Lon- don, hvernig á því standi, að Bretar hafa fellt samninga nið- ur um sinn. Fyrir um mánuði síðan var handtekinn í Búdapest breskur þegn. Sakargiftirnar, sem voru njósnir og skemmdarstarísemi, voru ekki rökstuddar að neinu. Einnig hefir breska ræðismann inum í Búdapest verið synjað um leyfi til að finna mann þenn an að máli. Þessu atferli Ung- verja vilja Bretar andmæla með því að hætta samningum við þá. Randaríkjamaður í fangelsi. Fyrir viku síðan var Banda- ríkjamaður, Israel Jacobson, tekinn fastur í Búdapest. Var hann að koma úr leyfi frá ætt- landi sínu, en hann hafði opin- bert starf með höndum í Ung- verjalandi Þá þegar var ekk- ert látið uppi um sakargiftir á hendur Jacobson, en nú hefur verið tilkvnnt, að hann hafi gerst sekur um njcsnir. □_-------------------G er 48 síður í dag, þrjú blöð merkt I, II og III. — í blaði I er m.a. grein um Sigurð Guð- mundsson, skólamcistara, sjö- tugsafmæli Alexandrine ekkju- drottningar, grein um heim- sókn til Clausen-bræðra og Noregsbrjef. — í blaði II er „í frásögur færandi“, Jólagaman barnanna, íþróttasíða, kvenna- síða og smásaga eftir Alf úr Dölum. — í blaði III er samtal við Kristin Armannsson um heimsókn til Aþenu, greinar um jólahátíð í 19 löndum, sam- tal við fólk á ýmsum aldri um jólin, sagt frá jólum í Eng- iandi og skemmtunum í Reykja vík um jólin. □-----------------------□ Árás á kommúnismann Ræðan var þýdd á 33 tungu- mál og í fyrsta skipti á rúss- nesku. Margir litu svo á, að hún hefði verið bein árás á komrnúnismann. Þúsundir píiagríma í þann mund, er páfinn hjelt ræðu sína í útvarpið í kvöld, streymdu að þúsundir píla- gríma frá öllum löndum til að vera viðstaddir opnun hins heil aga árs. Ræðuna flutti páfinn í páfa- garði, og voru allir kardínál- arnir viðstaddir. Hús hrynur — 6 láfa lífiör 35 slasasf CASABLANCA, 23. des. — í nótt, er leið, hrundi hús nokk- urt í Márokkó. Voru þar sam- an komnir námsmenn frá Alsír borg. Ljetu 6 menn lifið, en 35 slösuðust, þar af 16 hættulega. Reuter.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.