Morgunblaðið - 24.12.1949, Qupperneq 9
Laugardagur 24. des. 1949.
MQRGUXBLAÐIÐ
9
HEIMSÓKN HJA CEALSEIMBRÆÐRIIM
Í>AÐ ER ekki fyrr en á síð-
ustu árum að almenningur hef-
ir fengið vitneskju um og gert
sjer grein fyrir að íslenskir í-
þróttamenn geta borið og bera
hróður þjóðarinnar út um lönd
og álfur til ómetanlegs gagns
fyrir álit landsmanna og kynni.
Þetta viðhorf hefir breytt af-
stöðu margra manna til íþrótta
málanna. Fyrir rumum fjöru-
tíu árum tóku íslenskir íþrótta-
menn í fyrsta sinn þátt í Olym-
píuleikjunum sem kunnugt er.
En þá voru það ekki nema 2
eða 3 menn, sem tóku þátt í
keppni við íþróttamenn annara
þjóða. Þá var það aðalerindi
hinna íslensku íþróttamanna á
leikvanginum í London, að sýna
þar, hina íslensku glímu og
kynna hina sjerkennilegu
íþrótt, sem hjer hefir varð-
veitst.
En þetta sagði harla lítið um,
hvernig íslendingar gætu stað-
íst, í keppni við aðrar þjóðir, í
algengum íþróttum.
A styrjaldarárunum síðustu
efldist íþróttastarfsemin hjer á I
landi, á margan hátt, sem óþarfi!
er að rekja hjer. Og upp frá
því, eða nú hin síðustu ár, koma
íþróttamenn okkar til móts við
garpa annara þjóða, með þeim
árangri, að margir þeirra reyn- {
ast standa hinum erlendu
keppinautum á sporði.
Þá fær hin íslenska íþrótta-
hreyfing nýja örfun, og að vissu
leyti víðtækara hlutverk en
áður. Auk þess sem íþróttaiðk-
anirnar stæla og styrkja mátt
og þrótt æskunnar í landinu,
byrjuðu í leikfimi sex úru
AFREK ÞEIRRA HAFA
VAKSÐ HESIISATHYGLI
íþróttafræknleik sínum. Síður
en svo.
Er jeg spurði þá hvenær þeir
hefðu byrjað á íþróttaiðkunum
Jeg held að Haukur hafi haft
rjett á, að vera tekinn með. En
jeg gat ekkert ,og kom ekki til
greina.
Það var á þessu móti, sem ísk
íþróttamenn ljetu í fyrsta sinn
að sjer kveða erlendis í frjáls-
um íþróttum, er Huseby varð
vildu þeir evða því. Vissu ekki Evrópumeistari í kúluvarpi og
hvenær það gat heitið því
nafni.
— Við fórum í leikfimi til
Benedikts Jakobssonar, þegar
við vorum sex ára, sagði ann-
ar þeirra. Hann kenndi í KR-
húsinu, sem þá var. En þá var
alls ekki ætlun okkar að fara
að keppa í íþróttum. — Samt
hjeldum við þar áfram, þangað
til við vorum 9 ára, en fórum
þá í leikfimi til Baldvins Krist-
jónssonar, sem kenndi hjá ÍR.
Finnbjörn komst
m. hlaupi.
úrslit í 100
Vantaði al!t til alls
En svo sumarið 1947 íór
ÍR i keppnisför til Norður-
landa, og fórum við þar með.
Var það okkar fyrsta ferð til
útl-anda. Við vorum 15, sem vor
um valdir til þessarar farar. —
Attum við fyrst að keppa á Al-
þjóðamóti í Oslo. Auk Norður-
Örn til vinstri, Ilaukur til hægri.
ársgamalt, 17. júní 1945, komu sjeu að tala við Örn, þegar þeir
tveir ungir Reykvíkingar í hafa Hauk fyrir framan sig, eða
fyrsta sinn fram í opinberri þeir ávarpa Hauk í þeirri trú,
keppni hjer á íþróttavellinum.
Þeir voru meðal yngstu kepp-
endanna. Þeir vöktu eftirtekt
áhorfenda vegna æsku sinnar,
fríðleiks, og vasklegrar fram-
göngu.
Þótti það og einkennilegt, að
þessir sextán piltar skyldu vera
alveg eins. Svo líkir menn hlutu
að vera tvíburar. Báðir upp-
að það sje hann Örn. Slíkur
smávegis misskilningur kemur
sjaldnast að sök, ekki síst þar
sem um er að ræða svo sam-
rýmda bræður, sem þessa.
í heimsókn á Freyjugötunni
Jeg kom heim til þeirra á dög
unum, þar sem þeir sátu, sitt
hvoru megin við borðið sitt og
lásu sitt hvora námsgrein. Eft-
verða afreksmenn okkar á þessu rennandi íþróttamenn. Synir
sviði boðberar þjóðarinnar, útá Arrboe Clausen, upplýstu þeir^ir stúdentsprófið vorið 1948
við, „sendiherrar" okkar með sem til þektu, er frægur var hefir Örn lesið lög, en Haukur
öðrum þjóðum, sem bera al- á sinni knattspyrnutíð, fyrir hin tannlækningar. Þetta má heita
menningi út um heim þau boð, miklu „Clausensspörk". Fæddir vera í fyrsta sinn, sem þeir
að hjer búi hraust og heilbrigð 8. nóv. 1928.
menningarþjóð, sem jafnist á
við það besta í líkamsment.
Tveir eins
Þegar lýðveldið okkar var
hafa ekki verið að öllu leyti
samferða um ævina, samtaka
um alt. Nema hvað þeir einu
sinni voru sitt á hvorum sveita-
Nú vita allir deili á Clausens
bræðrum hinum yngri. Nema
hvað jafnvel kunningjar þeirra
geta stundum haldið. að þeir bænum yfir sumartímann. Ann
ar í Kjós en hinn austur í Flóa.
Yfir legubekkjum þeirra í
Jafnframt vorum við'á sumrin' Ismdaþjóðanna kepptu þar
Bandaríkjamenn. Bandaríkja-
mennirnir, voru þar á ferð, og
eitt íþróttafjelag í Oslo greip
tækifærið til að koma af stað
keppni á milli þeirra og íþrótta-
manna frá Norðurlöndum.
Það ætlaði að verða erfitt fyr
ir okkur að komast í þetta ferða
lag. Þátttakendur fararinnar
gátu engan erlendan gjaldeyri
fengið ,og áttu sumir ekki einu
sinni fyrir fargjaldi í strætis-
vagni, þegar út kom.
Eftir að kepþnin var úti í
Oslo, var haldið til Stokkhólms
á Norðurlandamótið þar. Hauk
ur og Finnbjörn voru þeir einu,
sem tóku þátt í Norðurlanda-
mótinu í Svíþjóð. í rauninni var
hæpið, að Haukur gæti keppt
þar með, því hann hafði ekki
hlaupaskó, og ekki búning, og
varð að fá hvorttveggja lánað.
í knattspyrnu í drengjaflokki
Fram til 14 ára aldurs. En það
var stopult, því við vorum alt-
af í sveit hluta af sumrinu.
Áhuginn vaknaði fyrir alvöru
En þegar við vorum 15 ára
hættum við að vera í sumarvist
í sveit, og þá fórum við á íþrótta
námskeið, sem ÍR hjelt hjerna
í vatnsmýrinni.
— í Vatnsmýrinni?
— Já, því þar var svo gott
pláss á túnunum fyrir neðan
Háskólann. Finnbjörn Þorvalds
son og Davíð Sigurðsson, voru
þar kennarar.'
Að námskeiðinu loknu hjelt
ÍR svo haustmót að Kolviðar-
hóli. Þar var okkur drengjun-
um skift í flokka eftir aldri. •—
Svo þá gátu allir „staðið sig“.
Keppt var í hlaupum, lang-
stökki, hástökki o. fl. Þá varð
jeg seinastur í hlaupinu, segir
Örn. Það varð jeg víst líka, seg-
ir Haukur. En Haukur vann
hástökkið. Við höfðum aldrei
tekið þátt í íþróttamóti fyr. Og
fengum nú verðlaun, segir Örn,
í spjótkasti, hástökki og lang-
stökki.
— Og þá byrjuðum við fyrir
Yngsti keppandinn vann
En hann átti „erindið í lónið“
því hann vann 200 m. hlaupið
Framh. ó bls 1(X
estrai'herberginu eru raðir af alvöru, segir Haukur. Verðlaun
Órn Clausen. — Myndin er tekin í kringlukasti í tugþrautar-
keppninni á Olympíuleikunum í London.
ærðlaunapeningum þeim, sem
eir hafa unnið á íþróttamót-
im innanlands og utan og allir
ærðlaunabikararnir standa
ryrfilega raðaðir upp á þar til
ýerðri hillu. GÍjáfægðir. Það
mætti segja mjer, að móðir
beirra Sesselja Þorsteinsdóttir,
hefði ekki síður ánægju af að
'ægja þessa minjagripi drengj-
anna -sinna, eins og aþ annast
innur störf, á hinu vistlega og
myndarlega heimili sínu.
3yrjuðu sex óra
Erindi mitt til Clausens-
>ræðra að þessu sinni var, að
a þá til að segja mjer frá
þróttaiðkunum þeirra, ef jeg
:ynni, svo ófróður maður um
þróttir, sem jeg er, að geta
'engið eitthvað að vita um það,
ívernig þessir rúmlega tvítugu
þróttamenn hafa náð þeim á-
■angri, sem raun er á.
Við tókum tal saman, og töl-
iðu þeir stundum báðir í einu,
:vo jeg átti fullt í fangi með að
mma frásögn þeirra fram úr
pennanum. Ekki svo að skilja,
að þeir bræður sjeu miklir á
lofti, eða láti mikið yfir sjer og
in ýttu undir okkur, segir Örn
Það er mikil uppörvun fyrir
unga stráka áð fá svona viður-
kenningu. Að minsta kosti er
það okkar reynsla, að eftir
þetta KolViðarhólsmót, vaknaði
áhugi okkar, þó við í rauninni
gætum ekki neitt.
Komumst ekki til Osló
Næsta sumar vorum við í
rauninni gætum ekki neitt.
Næsta sumar vorum við í
tjöruvinnu hjá bænum, við
gatnagerðina, og æfðum eins
og við gátum á kvöldin. Vorum
í leikfimi um veturinn. Og tók-
um svo þátt í „17. júní mótinu“
árið 1945, í 100 metra hlaupi
og hástökki, enda þótt við gæt
um ekki búist við að vinna
neinn sigur.
Þegar þátttaka íslenskra í-
þróttamanna var undirbúin fyr
ir Evrópumótið í Oslo sumarið
1946, vorum við hálfpartinn að
vonast eftir að við fengjum að
fara með, segir Haukur. En okk
ur var sagt að til þess væruih
við of ungir. Ekki yrðu. teknir
yngri þátttakendur en 18 ára.
Það er að segja, segir þá Örn.
Haukur Clausen vinnur 200 m.
hlaupið á Norðurlandamótinu
í Stokkhólmi 1947.