Morgunblaðið - 31.12.1949, Side 1

Morgunblaðið - 31.12.1949, Side 1
28 siður og Lesbók 36. árgangur. 308. tbl. — Laugardagur 31. desember 1949. Prentsmiðja Morgunblaðsins Samviskuspurningar VVOLVERHAMPTON — Breskur bifreiðaframleiðandi hefur gert það að tiilögu sinni, að allir þingfram- bjóðendur verði framvegis látnir ganga undir „próf“. Ilann fullyrðir, að þetta sje að verða óhjákvæmilegt, vegna sívaxandi afskifta ríkisvaldsins af verslun og 'framleiðslu. Bifreiðaframleiðandinn vill, að eftirfarandi spurn- ingar verði lagðar fyrir frambjóðendutna: 1. Ilafið þjer nægilega reynslu til þess að taka þátt í stjórn eins stærsta fyrirtækis veraldarinnar? 2. Hverju iiafið þjer stjórnað til þcssa?. 3. Hvernig tókst? 4. Gætuð þjer unnið yður inn 1,000 sterlingspund á ári (árslaun breskra þingmanna) í cinhverri annarri atvinnugrein? — Reuter. Þingið slyður Bidault Verður þingklukkan sföðvuð fyrir miðnæffi! Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. PARÍS, 30. des. — Franska stjórnin fjekk tvívegis trausts- yfirlýsingU í þinginu í kvöld, en segja má að ráðuneyti Pidaults hafi verið mjög í hættu undanfarna 40 daga, eða allt frá því að umræður hófust um fjárlög næsta árs. Flugumenn frú Kominformlöndum hundsumuðir í Júgósluvíu Ww handsamaðir íðastliðna viku Giatt á hjalla við jólatrje Lítill meirililuti Traustsyfirlýsingarnar hlutu 18 atkvæða meirihluta. Greidd voru atkvæði um tvær stjórn- artillögur viðvíkjandi fjárlög- unum, en Bidault hafði áður lýst yfir, að ef þær yrðu feldar, mundi hann líta á það sem van- traust á stjórn sína. WASHINGTON, 30. des. — Tom Connally, formaður utan- rikismálanefndar öldungadeild ar Bandaríkjaþings, hefur skýrt frjettamönnum svo frá, að Bandaríkin muni ekki við- urkenna kínversku kommúnista ... , stjórnina, fyrr en sýnt sje, að ir miðnætti a gamlarskvold, , . „ .. , ,., hun ætli að virða Ónógur tími Þrátt fyrir sigur forsætisráð- herrans, er talið, að þinginu takist að afgreiða fjárlögin fyr- Bandaríkin og kín- verskir kommúnislar eins og fyrir mælir í stjórnar skránni. Kann því svo að fara, að þingforsetinn grípi til þess ráðs, sem áður hefir verið not- að, að stöðva þingklukkuna laust fyrir miðnætti. Með því munu Frakkarnir telja sig kom- ast hjá stjórnarskrárbroti! Fórust 7,000 fangar með skipinu! LÚBECK. — í april 1945, sökktu sprengjuflugvjelar bandamanna þýska flutninga- skipinu „Cap Arcona“. Nú lief- ur komið í ljós, að í skipinu voru um 7,000 þýskir og er- lendir þrælabúðafangar. Um 300 lík hafa rekið úr skipinu frá stríðslokum. Frá 1. janúar næst- komandi verður aug- lýsingaverð hjá oss 60 aurar pr. milli- meter, miðað við eindálk. og fara að alþjóðalögum. Öldungadeildarmaðurinn skýrði ennfremur frá því, að Bandaríkjastjórn mundi leggja fram sinn skerf til þess að hefta frekari útbreiðslu kommúnis- mans í Asíu. Hann tók fram, að orð sín ættu einnig við um Formosu, þar sem þjóðernis- sinnastjórnin nú hefur aðset- ur. — Reuter. KVÖLD EITT núna í vikunni var glatt við hið fagra jólatrje í garði Eliiheiinilins. Harmoníkuleikari Ijek þar og brátt dreif að börn úr nágrenninu, sem dönsuðu og sungu við trjeð, en ’. gamla fólkið fylgdist með úr gluggum heimilisins og þótti gam- 'an að sjá gleði barnaana. — (Ljósm. Mbl. Ól. K. Magnússon). Fjórir Ijekkneskir embæftis- menn sögðu af sjer í gær í Hamborg, Oslo og Stokkhólmi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LONDON, 30. des. — Fjórir starfsmenn í utanríkisþjónustu Tjekkóslóvakíu sögðu stöðum sínum upp í dag og tilkynntu, að þeir mundu ekki hverfa til heimalands síns. Þjóðnýffng LONDON, 30. des.: — Þjóðnýt ingarbrölt ungverskra kom- múnista virðist nú vera að ná hámarki. Hefir verið ákveðið, að þjóðnýta öll fyrirtæki í Ung verjalandi, sem hafa í þjónustu sinni tíu menn eða fleiri. — Reuter. 45,000 Gyðingar BERLÍN. — Áætlað er, að um 45,000 Gyðingak sjeu nú bú- settir í Þýskalandi. Er tala þessi byggð á manntalinu, sem þar var framkvæmt 1946. — Reuter. □- er 28 síður í dag, tvö blöð og Lesbók. — í blað I skrifar Ólafur Thors for- sætisráðherra, greinina Aramót og er liún á 9. síðu Samtal er við Steingrím Jónsson um virkjun íru- foss. í því blaði eru og ára- mótamessur, dagskrá út- varpsins og sagt frá nokkr- um bíómyndum, er byrjað verður að sýna nú um ára- mótin. í því blaði eru frjett ir dagsins. í blað II skrifar Helgi Bergsson skrifstofu- stjóri Verslunarráðs grein um inn- og útflutnings- verslunina á árinu 1949. — Sagt er frá slysförum á ár- inu, sem er að kveðja. — Davíð Ólafsson fiskimála- stjóri skrifar um: Sjávar- útveginn 1949. í því blaði er Reykjavíkurbrjef. í Hamborg lýstu tveir Tjekk ar við ræðismannsskrifstofuna þar, yfir því, að þeir hefðu á- kveðið að neita að hlýða skip- un um að snúa heim til Tjekkó slóvakíu á sunnudag. Báðir afsögðu menn þessir, að ræða um ástæður fyrir neit- un sinni. Auk þeirra, hafa í ár tíu Tjekkar aðxúr, búsettir í Hamborg, neitað að fara til heimalands síns. - Oslo Einn af starfsmönnum tjekk- neska sendiráðsins í Oslo sagði og í dag upp stöðu sinni, lýsti yfir að hann væri pólitískur flóttamaður og bað um landvist arleyfi í Noregi. Þá eru aðeins tveir tjekknesk ir starfsmenn eftir í sendiráð- inu — tiáðir kommúnistar. Stokkhólmur Fjórði Tjekkinn, sem í dag sneri bakinu við tjekknesku valdaránsmönnunum, starfaði sem bifreiðastjóri við sendiráð Tjekkóslóvakíu í Stokkhólmi. Hann skýrir sænsku lögregl- unni svo frá, að hann hafi orð- ið fyrir misþyrmingum í sendi- ráðinu, er hann neitaði að snúa heim til Prag. $1 Koma einkum frá Búlg- aríu og Aibaníu Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. BELGRAD, 30. des. — Einn af ráðherrum júgóslavnesku stjórnarinnar skýrði frá því í dag, að Kominformlöndin gei’ðu nú hverja tilraunina á fætur annarri til að senda njósnara og ofbeldismenn inn yfir landa- mæri Júgóslavíu. Nefndi ráð- herrann í þessu sambandi fyrst og fremst Búlgaríu og Albaníu. Verða dregnir fyrir rjett Hann gat þess, að í síðastlið- inni viku einni, hefði júgóslav- nesku yfirvöldunum tekist að hafa hendur í hári þriggja slíkra flugumarma. Þeir hefðu náðst aðeins 48 klukkustundunx eftir að þeir komu til Júgóslav- íu. — Nú er í ráði að draga þá fyrir rjett og láta þá svara þar til saka. „Sendið þá bara!“ Júgóslavneski sendiherrann lýsti yfir, að stjóm sín efað- ist ekki um, að hún mundi bera sigur úr bítum í átökunxWn við skemmdarvarga Kominform- landanna. „Kominform má gjarnan senda þá — við skul- um reynast færir um að klófesta þá“, sagði ráðherrann. Öllum vopnum beitt Hann lauk ræðu sinni með því að benda á, að Kominform- klíkan hikaði ekki við að beita öllum vopnum við tilraunir sínar til að koma Júgóslavíu á knje. Forseli og forsæfis- ráðherra ávarpa FORSETI íslands Sveinn Björnsson og Ólafur Thors forsætisráðherra, munu hvor um sig flytja þjóð- inni áramótaávarp og verður ávörpum þeirra útvarpað. Sveinn Björnsson for- seti mun tala frá Bessa- stöðum á nýarsdag kl. eitt eftir hádegi. Forsætisráðherra mun flytja áramótaávarp sitt í kvöld, gamlárskvöld. kl. 8.30. — i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.