Morgunblaðið - 31.12.1949, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.12.1949, Blaðsíða 7
Laugardagur 31. des. 1949. MORGIJ JSBL ÁÐl Ð 7 Hjálmar Þorsteinsson & Co, Verslunin Rín óskar öllum sínum viðskiptavinum Þökkum viðskiptin á liðna irinu ■Byfíginttfirffelagid Þór lluf Hafnarfirði. ile^t mjár! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Byggir h.f- |> eoileqt ntfar Matardeilflin, Hafnarstrœti 5. Matarhúfiin, Laugaveg 42. Kjöthuö Sólvalla, Sólvallagötu 9• Kjöthúðin, SkólavörSustíg 22. KJieoiieat é ^ lecpt ocj f-arócelt nýar Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Sldpasmíðastöðin Dröfn h.f. Hafnarfirði. Cjlecáíecýt nyar CLkLt nýár ! með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Aðalbúðin, Lækjartorgi. QLkLqt nýár ! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Blikk- og stállýsistunnuverksmiðja J. B. Pjetursson- msm — Kvikmyndahúsin Frh. af bls. 6 an, hún og hinn snjalli fjár- maður föður hennar. Mjmdin er í eðlilegum litum og er amerísk frá Fox, meðal leikenda eru Peggy Ann Gard- ener og Edmund Cwenn. Hafnarbíó Oíympíukvikmýnd HAFNARBÍÓ sýnir annan janú ar, kvikmynd £rá Olympíuleik- unum í Berlín 1936. Er þetta amerísk endurupp- taka á hinni frægu, þýsku Olympíumynd. sem viðurkend er sú besta íþróttakvikmynd, sem tekin hefir verið. Hafa ameríkumennirnir fellt ýmislegt úr þýsku myndinni, m. a. allt, sem minnir á nasisma. Álfræður: Einar í Gesthúsum í DAG fyllir áttatíu árin sjó- maðurinn Einar Ólafsson, stýri maður í Gesthúsum í Hafnar- firði. Einar hefur á langri sjó- mannsæfi marga hildi háð við Ægi karl á allskonar fleytum, smáum og stórum, ýmist sem undirmaður eða yfirmaður, og hvergi látið skelfast nje undan síga. Enn er Einar, þrátt fyrir áttatíu árin, andlega og líkam- lega ern, hress í lund og kvik- ur í spori, og allt fram að þessu hefur hann, þegar tekið hefur að vora um nes og voga, ýtt fleytu sinn úr vör og sótt fram á grunnið út af æsku- stöðvum sínum, Álftanesinu. í dag munu ættingjar og vinir áttræða sægarpsins frá Gesthúsum senda honum hug- heilar afmæliskveðjur eða heilsa upp á hann að Austur- götu 40, en þar mun hann dvelja í dag á heimili sonar síns, Sigurjóns skipstjóra, og konu hans, Rannveigar Vigfús dóttur. Til hamingju með daginn. Einar minn, og gott og farsælt nýár! Þorleifur Jónsson. áíramha!dandi aðstoð WASHINGTON, 30. de5. — Qpinberlega var skýrt frá því hjer í Washington í dag, að Bandaríkin muni halda áfram að ‘láta Persíu í tje bæði efna- hagslega og hernaðarlega að- stoð. Er þetta samkvæmt ósk persnesku stjórnarvaldarma. «— Reuter. rrf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.