Morgunblaðið - 31.12.1949, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 31.12.1949, Qupperneq 11
Laugardagur 31. des. 1949. M O RGTJ AT BL AÐ I Ð li r Utvarp um áramótin Gamlársílagur. 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður- fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 14,00 Nýjárskveðjur. Tónleikar. 15.30 Miðdegisútvarp. —■ 15.50 Frjettir og veðurfregnir. 16,00 Nýjárskveðjur til sjómanna á hafi úti. 18,00 Aftansöng ur í Dómkirkjunni fsiera Bjarni Jóns son vigslubiskup). 0,15 Tónleikar: Þættir úr klassískum tónverkum (plöt ur). 20,00 Auglý-.ingar. Frjettir. 20,30 Ávarp forsætisráðherra Ólafs Thors. 20,45 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur; stjórnandi: Paul Pampichler.' 21.15 Gamanþáttur ftir Jón snara. —• Ljett lög. 22,00 A’eðurfregnir. — Danslög: a) Hljómsveit Svavars Gests leikur gömul danslög b) Ýnus dans- lög af plötum. 23,30 Annáll ársms (Vilhjálmur Þ. GisHson). 23,55 Sálm ur. — Klukknahring'ng. 00.05 Ára- mótakveðja. — Þjóðsöngunnn — Hlje. 00.20 Danslög: a) Hljómsveitir Björns R. Einarssónar og Kristjáns Kristjánssonar leika. b) Ýmis danslög af plötum.. 02,00 Dagskrárlok. Nýársdagur. 11,00 Morguntónleika.' (plötur): a) Píanókonsert ( c-moll op 111 eftir Beethoven. b) Kvintett í A-dúr op. 114 (Silunga-kvintettinn) eftir Schu- bert. 12,10 Hádegisútvarp. 13,00 Á- varp forseta íslands (útvarpað frá Bessastöðum). 14,00 Messa í Fríkirkj- unni (Sigurb'jrn Einarss. prófessor). 15.15 tltvarp til Islendinga erlendis: Ávarp (Ólafur Thors forsætisráð- herra; — endurtekið frá kvóldinu áður). —- Frjettir. 15,45 Miðdegistón- leikar (plötur): a) Þættir úr órator- iinu „Messías“ eftir Handel. b) ,,Brandenborgar-konsert“ nr. 1 í F- dúr eftir Bach. 16,25 Veðurfregnir. •—• 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Barna- tími (Hildur Kalman): a) „Glugga- gægir á ferðalagi". b) Spurninga- leikur) Getraun. 19,30 Tonleik- ar: Píanóverk eftir Schumann (plöt- ur). 20,00 Frjettir. 20,15 Tónleikar: Fimm lög í þjóðlagastil fyrir celló og píanó op. 102 eftir Schumann (nýj ar plötur), 20,30 Ávörp: Viðfangs- efni og horfur á nýja árinu (Magnús Jónsson formaður Fjárliagsráðs, Jón Árnason bankastjóri Landsbanka Is- lands, Steingfimur Steinþórsson bún aðarmálastjóri, Davið Ólafsson fiski- málastjóri, Eggert Claessen formaður Vinnuveitendafjelags íslands, Helgi Hannesson forseti Alþýðusambands Is lands, Kristján Jóhann Kristjánsson, formaður Fjelags íslenskra iðnrekenda Eggert Kristjánsson formaður Versl unarráðs Islands og Vilhjálmur Þór, forstjóri Sambands islenskra sam- vinnufjelaga). — Tónleikar (plötur). 22,00 Veðurfregnir. — Danslög: a) Hawai-kvartettinn leikur. b) Ýmis danslög af plötum. 24,00 Dagskrár- lok. Mánudagur. 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður- fregnir. 12,15—13,15 Hádegisútvarp. 15.30—16,30 Miðdegisútvarp. — (15,55 Veðurfregnir). 18,25 Veður- fregnir. 19,25 Tónleikar: Lög leikin á ýmis hljóðfæri (plötur). 19,45 Aug lýsingar. 20,00 Fvjettir. 20,30 Otvarps hljómsveitin: Lög eftir islensk tón- skáld. 20,45 Um daginn og veginn (Sigurður Magnússon kennari). 21,05 Einsöngur: Marion Anderson syngur (plötur). 21,20 Erindi: Þegar Seyðis- fjörður var síldarbær; fyrra erindi (Theódór Árnason). 21,45 Tónieikar (plötur). 21,50 Lög og rjettur (Ólaf- ur Jóharmesson prófessor). 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,10 Ljett lög (plötur). 22,30 Dagskrárlok. Fornleifar í gamalli svínastíu LONDON. — Breskir fornleifa fræðingar vinna nú að rann- sókn sögulegra skjala, sem fyr ir nokkru fundust í gamalli svínastíu. Skjöl þessi, sem flest eru frá 1600, fundust upp haflega í nokkrum lögfræðing'a skrifstofum, voru álitin einskis vir'ði og fleygt út í stíuna. Þarna er um að ræða gaml- ar rjettarskýrslur, erfðaskrár, uppdrætti og landabrjef. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.