Morgunblaðið - 31.12.1949, Qupperneq 12
IIIIUIIUIUIIII|>
12
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 31. des. 1949.
Knattspyrnufjelagið Fram heldur
Áromótadnnsleik
að Þórs-cafe á gamlárskvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar
seldir í Kron, Hverfisgötu 52 og á gamlársdag kl. 4—6
að Þórs-cafe, ef eitthvað verður eftir. — Borð tekin frá
á sama tíma. NEFNDIN.
v^ieóUe^U nijar:
Þökkum veitt viðskipti og auðsýnt traust á
liðnum árum.
Daníel Þorsteinsson & Co. li-f•
Raftœkjaversl. Rafall,
jieóiiecjl nyar;
Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu,
in á liðna árinu,
Guðjón Magnússon,
Hafnarfirði.
r
Framh. af bls. 9.
Af kommúnistum er einsk-
is góðs að vænta. Menn vita
orðið hvert þeir stefna. Þeir
kunna áralagið, það mega þeir
eiga.
★
Jeg get fullvissað Sjálf-
stæðismenn um það, að við
erum í engum flokkslegum
vanda með að bera fram úr-
lausnir.
Áhyggjuefnið er þessvegna
fyrst og fremst það, hvort
auðið reynist að koma á víð-
tæku samstarfi áður en tillóg-
ur okkar koma til úrslita á
Alþingi, eða hvort úlfúð, erj-
ur og flokkarígur verða þeim
að grandi og þá kannske þar
með afkomuskilyrðum þjóð-
arinnar um langt skeið. — Við
Sjálfstæðismenn bjóðum
þetta samstarf, og sjálfur hef
jeg margtekið fram, að það er
með öllu óháð mínu forsæti
eða þátttöku í nýrri ríkis-
stjórn. Menn geta svo valið
þessum hugsunarhætti okkar
Sjálfstæðismanna öll þau
hæðiyrði, sem innræti og í-
myndunarafl leyfa. Slíkt
verða aldrei annað en ógeð-
þekk aukaatriði, sem engum
úrslitum fá ráðið.
★
Spá mín er, að ársins 1950
verði minnst um langa fram-
tíð í sögu þjóðarinnar. Jeg tel,
að á því ári muni annað
tveggja ske, að höllin hrynur
eða risið verður lækkað og
grunnurinn treystur.
Ósk mín um gleðilegt ár, er
fyrst og fremst óskin um það,
að við berum gæfu til að forð-
ast hrunið og bjarga þeim
miklu verðmætum,^ sem við
böfum fengið umráð yfir, og
tryggja með því sjálfum okk-
ur og afkomendunum betri og
bjartari afkomu en fyrri kyn-
slóðir hafa búið við í þessu
landi allt frá landnámstíð.
Ólafur Thors.
Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu.
Versl. Páls Hallbjörnssonar
Leifsgötu 32.
Best ú auglýsa í llorgunblaðinu
Misfðk ilugmannsins
BOMBAY, 30. des. — Opinber
rannsóknarnefnd hefur nú kom
ist að þeirri niðurstöðu, að það
hafi verið mistök flugmannsms,
sem fyrst og fremst ollu flug-
slysinu við Bombay í júlí síð-
astliðnum, er 44 menn Ijetu líf-
ið, þar á meðal margir ame-
rískir frjettamenn.
I áliti nefndarinnar segir, að
flugmaðurinn hafi ekki átt að
gera tilraun til að lenda, held-
ur átt að bíða eftir leiðbein-
ingum frá flugvellinum.
Forseti sfaðfeslir lög
Á RÍKISRÁÐSFUNDI í dag, 30.
desember, staðfesti forseti ís-
'lands eftirtalin lög:
Lög um breyting á lögum nr.
61 31. mars 1947, um vátrygg-
ingarfjelög fyrir fiskiskip.
Lög um bæjarstjórn í Húsa-
, vík.
j Lög um framlengingu heim-
ilda í lögum nr. 92 29. desem-
I ber 1948, um viðauka við lög
inr. 50 7. maí 1948, um viðauka
við lög nr. 50 7. maí 1946, um
almannatryggingar.
Lög um bráðabirgðafjár-
greiðslur úr ríkissjóði á árinu
1950.
Lög um tekjuskattsviðauka
1950.
Lög um heimild fyrir ríkis-
stjórnina til að innheimta ýmis
gjöld 1950 með viðauka.
I Lög um breyting á lögum nr.
98 9. júlí 1941, um heimild fyr
ir ríkisstjórnina til ráðstafana
og tekjuöflunar vegna dýrtíðar
og erfiðleika atvinnuveganna.
Lög um breyting á lögum nr.
60 1939, um gjald af innlendum
tollvörutegundum.
Lög um framlenging á III.
kafla laga nr. 100 1948, um
dýrtíðarráðstafanir vegna at-
vinnuveganna.
Lög um breyting á lögum nr.
8/1944, um breyting á lögum
nr. 44/1932, um skipun læknis-
hjeraða, verksvið landlæknis
og störf hjeraðslækna.
Lög um heimild fyrir ríkis-
stjórnin til að innheimta
skemmtanaskatt með viðauka
árið 1950.
Þar með eru staðfest öll þau
lög sem Alþingi hefir samþykkt
til þessa.
Á sama fundi var Þorgeir
Jónsson cand. med. skipaður
hjeraðslæknir í Þingeyrarlækn
ishjeraði.
(Frá Ríkisráðsritara).
Indland viðurkennir
kommastjórnina
HONG KONG, 30. des. — Kín-
verska þjóðernissinnastjórnin
hefur lýst yfir, að henni falli
illa við þá ákvörðun indversku
stjórnarvaldanna að taka upp
stjórnmálasamband við komm
únista í Kína.
Indlandsstjórn tilkynnti í
morgun, að hún hefði þá veitt
kommúnistastjórninni viður-
kenningu sína.
Þjóðernissinnar fullyrða, að
viðurkenningin verði til þess
eins að greiða fyrir útbreiðslu
kommúnismans í Asíu.
★ ★ TRIPOLIBlÓ ★ ★
Hans hágöfgi
skemmfir sjer.
'.Hofkonzert) 1
l Afburða falleg og skemmtileg :
l þýsk gam rnmynd í hinum fögru 1
í Agfa-litum.
Sýnd nýársdag kl, 9.
j Gög og Gokke ;
( í hlnu vilta vestri I
1 Bráðskemmtileg og sprenghlægi ;
E lég amerísk skopmynd með hin i
= um heimsfrægu skopleikurum: ;
Gög og Gokke.
Sýnd nýársdag kl. 3, 5 og 7.
Sala hefst kl. 11 f.h.
Sími 1182.
iiimiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiimiil
!
lefft nýár! *
Þökk fyrir viðskiptin
á liðna árinu.
VeggföSursversiun
Victors Kr. Helgasonar.
aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii«imiimtiiiimmit*tiiiimiiiimil
£iimiiiiiiiimmiiiiimimmmiiiiiimmiiiiimmimmmmiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiil|||||mil|l||l|l,|ll,l,,lllllllllllllllllllllllll||||,
imimmmmmmimmimmmimmimiiiiiimmiimmmmimmmmmmmir>£
Markús
Miiiiiiiiiimiiimmiimiiimmmm,
£
Eftir Ed Dodd
iiimmmmmimm„„„„„„„„,„ ,,,,,,,,, '2
* ^ ^ LOOK I AND TMERE'S,
JBAN.'/T'S A TBAP/jA BEAVEQ’S 1
h- ^ EOOT/N/Tf )
/ orr, -
SCOTTY,
/vo' .
IP-.-X...COULO SEGTHE
. GUY TMAT 5ET THAT -
L TRAP, I'D..-I Aju,. |
— Nei, sjáðu! Þarna er kom-
in gildra!
— Og það er oturslöpp í — Hann hefur bitið af sjer
henni. fótinn, svo að hann gæti losnað.
— Ef jeg gæti fundið mann-
inn, sem á þessa gildru, þá ....
þá mundi jeg ....
Aivinna óskasf
| 45 ára maður ;em hefur verið
: verkstjóri í mör,; ár, óskar eftir
§ starfi við bústjórn, verkstjórn
r eða einhverja umsjón, he.st ná-
| lægt Reykjavík. Tilboð sendist
I afgr. Mbl. fyrir 5. janúar merkt
| „Verklaginn — - 353“.
11111111111,1111111111 mmmmimiiii„„mmmi„m„,„,iffl
mNNlÍvGARPLÖTLR
á leiði.
Skiltagerðin,
Skólavörðustíg 3.