Morgunblaðið - 31.12.1949, Side 15

Morgunblaðið - 31.12.1949, Side 15
Laugardagur 31. des. 1949. MORGUNBLAÐIÐ 15 I. O. G. T. St. Víkingur nr. 104. Fundur á mánudag kl. 8,30. Nefnda skýrslur. Kosning embættismanna. Æ. T. FramtíSin nr. 173. Næsti fundur 2. jan. í Bindindis- höllinni. Kosiing embættismanna. Söngur og gamansaga systur úr Sól ey. Gamansöngur. Áramótahugleiðing Árni Óla. Kaffi. Barnast. Diana og Jólagjöf. Jólatrjesfagnaður barnastiiknanna Díönu nr. 54 og Jólagjafar nr. 107 verður í Góðtemplarahúsinu 4. jan. n.k. og hefst kl. 15. Húsið opnað kl. 14,30. Aðgöngumiðar verða seidir 3. og 4. janúar kl. 10—12 báða dagana. Nánari uppl. hjá undirrituðum. Gœslumenn. Somkomur Almenn samkoma á Nýársdag kl. 5, Bræðraborgarstíg 34. Allir velkomnir. KristniboðshújiS Betania Á Nýársdag: Sunnudagask di kl. 2. Almenn samkoma kl. 5 e.h. Ólafur Ólafsson kristniboði talar. Ailir vel- komnir. HjálpræSisherinn. Nýársdag, 1. janúar: Kl. 11 Helgonarsamkoma. Barna- vigsla. Kl. 8,30 Nýárssamkoma. Sr. Major og frú Bernh. Pettersen stjórna. Mánudag, 2. íanúar: Kl. 2 Jólatrjeshátið fyrir börn. Að- gangur kr. 1,00. Kl. 8,30 Jólatrjeshátíð fyrir aimenn- ing. Sr. Kapteinn og frú Holmen stjórna. Fjelagslíf Jólatrjesskemmtun í. R. verður 5. janúar i Tjarnarcafé. Sjáið aðra auglýsingu i blaðinu. Hreingern- ingar Tökum hreingcrningar og glugga þvott. Vanir menn. Sími 1327. Þórður Knattspyrnuf jclagið Valur Skiðaferð i T)alsskálann í dag kl. 4 Farið frá Arnarhvoli. Miðar seldir við bilinn. Nefndin. HreingerningastöSin Flix gerir hreina forstoíuganga og ibúð ir, eins og undanfann ór. Vandvirkir og vanir menn. Sírra 81091. [reingerningamiSstöðin imi 2355 og 6718 — tekur hrein- erningar, gluggahreinstm, gólfteppa reinsun. Vönduð vinna, fljót af- reiðsla. HRF.INGERNINGAR Magnús Guðmunclsson Simi 4592 og 5572. Sennsla KENNSLA i tungumálum og bófærslu hefst aftur þann 3. janúar. Harry Villemsen Suðurgötu 8. Simi 3011 Viðtalstimi er aðeins frá kl. 6—8 á kvöldin. S.s, ,A.P. Bernsforff fer frá Kaupmannahöfn 5. janúar til Færeyja og Reykjavíkur. Frá Reykjavík 12. janúar til Fær- eyja og Kaupmannahafnar. Skipaafgreitfsla Jes Zimseti Erlendur Pjetursson. UNGLINGA vamtar til að bera Mergunblaðið í eftirtalin hverfi: Freyjugöfiu Miðbær Hjallaveg Baronsstígur Skélavörðusfígur Lækjargöfu VIÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BARNANNA. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. MorfftunbSaSiS Skrífstofur fjelags- manna vorra og vörugeymslur verða lokaðar mánudaginn 2 janúar, vegna vörutalningar. Fjelag ísl. stórkaupmanna. Skrifstofur voror eru fluttar úr Lækjartorgi 1 í Sambandshúsið, 3. hæð. Líftryggingarfjelagið ANDVAKA Stúlkur Óskum eftir nokkrum stúlkum til vigtunar og pökkunar á fiski í frystihúsi okkar í Sandgerði. — Upplýsingar í síma 6323 eða i Hafnarstræti 11, 1. hæð, kl. 2—4 e.h. 2. og 3. janúar. Hlutafjelagið Miðnes, Sandgcrði. Hjartans þakkir til allra nær og fjær, sem glöddu mig gjöfum og heillaóskum á 80 ára afmæli mínu. — Guð gefi ykkur gott og gleðilegt nýár. Guðrún Sveinsdóttir frá Kjarnholtum. Við undirrituð óskum öllum vinum og vandamönnum gleðilegs nýs árs, með hjartans þökk fyrir allt á liðna árinu. Sjerstaklega fyrir rausnarlegar gjafir og öll vin- áttumerki á afmælum okkar. Þorbjörg Guðjónsdóttir, Vilmundur Gíslason. Króki, Garðahverfi. Vjelritunar- stúlka sem kann enska hraðritun og er vel að sjer í vjelritun, getur fengið góða stöðu hjá einu af stærstu fyrirtækjum bæjarins. Tilboð merkt: „Hraðritun“ — 0352, sendist Morgun- blaðinu fyrir 5. janúar. IViatreiðslukonu vantar Landsspítalann frá 1. janúar næstkomandi. Uppl. hjá matráðskonu og í skrifstofu ríkisspítalanna. Fró hjeraðslækni Þar sem jeg læt af hjeraðslæknisstörfum í Reykjavíkur- læknishjeraði nú með áramótunum, eftir að hafa starfað þar sem embættislæknir í rúm 27 ár, finnst mjer það skylda mín að nota tækifærið til þess að þakka öllum hjeraðsbúum þá vináttu, virðingu, þegnskap og þann skilning á starfi mínu, sem mjer á undanförnum árum hefir fundist jeg jafnan hafa átt að mæta hjá þeim. — Sjerstakar þakkir færi jeg stjettarbræðrum mínum og starfsfólki mínu svo og hafnsögu- og tollgæslumönniun, fyrir alla aðstoð og samvinnu þennan langa tíma. — Óska jeg svo öllum góðs og gleðilegs árs. Hjeraðslæknirinn í Reykjavík. 30. desember 1949. Magnús Pjetursson. Vefnaðarvörur frá Bretlandi, Tjekkóslóvakíu og Ítalíu. Prjónagarn frá Bretlandi og Ítalíu. Útvegum við leyfishöfum. Verð og sýnishorn fyrirliggjandi. F. JÓHANNSSON mnboðs- og heildverslun. — Sími 7015. —^ Pósthólf 891. Föðursystir mín, BJARNEY GILSDÓTTIR, andaðist í gærdag. Gils Guðmundsson. Utför ÞURÍÐAR SIGURÐARDÓTTUR Bakkastíg 4, fer fram frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 3. janúar, kl. 2 e. h. Aðstandendur. Þökkum.hjartanlega samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar SÓLVEIGAR G. BENJAMÍNSDÓTTUR frá Sjónarhóli í Hafnarfirði. Börn og tengdabörn hinnar Iátnu. 1 Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför INGUNNAR EYJÓLFSDÓTTUR Laufásveg 26. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.