Morgunblaðið - 03.01.1950, Page 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 3. janúar 1950,
I4III1IIIIIIHIII
Framhaidssagan 4-
iiiiiiiiiiiiii»iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii»iiiini»inn»«*iiHi>»»iii»mnminiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiii ;
SEKT OG SAKLEYSI
Eftir Charlotte Armstrong
!,niiiiiiimniifiiimniiiiiiiin ifimmimiiimiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiMiimmiiimm»mmm<
iiimmmmimmmmmmimmm»mm»ma»»mmmmmmm»mmmo
þá nokkurn tímann fundist.
Kann var hvorteð var með lyk-
ilinn í vasanum“.
,.Hann ljet sig detta vilj-
andi“, sagði Gahagen, „til þess
að við færum ekki að athuga,
hvað væri í kistunni. Það var
ágæt hugmynd. Það gat eins
verið að við hefðum ekki látið
kranann stoppa til að aðgæta
þetur. Jeg veit það ekki.- Jeg
get ekkert um það sagt. Þegar
jeg hugsa núna til baka, finnst
mjer það næstum óskiljanlegt
að við skyldum trúa honum.
En auðvitað treystum við hon-
um þá“.
Gahagen stóð _á fætur og
bjóst til að fara. Ef til vill varð
honum mismæli, þegar hann
bauð góða nótt og kallaði Mat-
hildu frú Howard.
Þegar hann var farinn, gekk
Francis um stofuna, skaraði í
eidinum.
Oliver kom fram úr skugg-
anum og settist í stól nær þeim.
Jane. „Þú ert ágæt, Jane“,
sagði hann. Hann kyssti á vanga
hennar. „Farðu nú upp að
hvíla þig. Mig langar til að tala
við Mathildu".
Þegar Jane var farin og Oli-
ver, og þau voru ein eftir, varð
Francis aftur áhyggjufullur á
svipinn. En græn augu Mat-
hildu voru athugul. Henni
fanst hún vera farin að þekkja
aftur stofuna.
Þetta fólk var raunverulegt. —
Hún gat sjeð. „Jeg hjelt að þú
hefðir verið heitbundinn Rosa-
leen“, sagði hún.
„Jeg var það?“
„En .... þú ert giftur Jane?“
Hann hló við. „Jeg er ekki
giftur Jane. Maðurinn hennar
er staddur suður á Hawaii í
augnablikinu. Þótt undarlegt
megi virðast, þá er hún föður-
systir mín. Yngsta systir föður
míns. Hefir enginn sagt þjer
það. Jeg heiti Francis Moyni-
„Veit hann ekki að þið eruð,han“.
ekki gift?“ spurði hann. I „Nú, já“. Mathilda leit niður
Francis stóð við arininn og j og handljek belti sitt. „Jeg hefi
handljek skörunginn. „Jeg býst ekki sjeð hlutina eða fólk með
við að þú vitir það, að það var ( rjettum augum. Það er erfitt að
Grandy, sem sá um, að gift-í byrja að sjá og skilja núna“.
ingaráformin fóru öll út um
þúfur“, sagði hann.
Hvaða giftingaráform? Hvað þarft að
„Jeg veit það“, sagði hann.
„En þjer mun ganga vel. Þú
var hann að tala um? Tyl leit
upp. Hún mætti augnaráð hans.
,.Mín gifting?“
„Okkar, vina mín“, sagði Oli-
ver.
Tyl ljet höfuðið síga aftur
niður á koddann. Hún vissi ekki
hve mikið mátti lesa úr svip
hennar. „En hversvegna vildi
hann ekki að jeg giftist 01iver“,
spurði hún blátt áfram.
„Hann vildi ekki að þú giftist
nokkurn tímann“, sagði Fran-
cis, „vegna peninganna. Kendi
hann þjer ekki að álíta, að þú
mundir aldrei vera elskuð nema
vegna peninganna? Ljet hann
þig ekki halda að þú værir frá
hrindandi í útliti. Æsti hann
ekki Altheu á móti þjer? Varst
þú ekki alltaf ljóti andarung-
inn? Og það er ekki eitt orð af
því sannleikur". Hann skellti
skörunginn á grindina svo að
small í. Mathilda varð undr-
andi.
„Hann reyndi sannarlega. .“,
byrjaði Oliver.
„Auðvitað höfðu orð hans
altaf mikinn sannfæringar-
kraft“, sagði Francis heldur blíð
ari.
Oliver var orðinn rauður í
framan. Auðvitað, hugsaði Mat-
hilda. Oliver hafði látið Grandy
villa sjer sýn. Hann hafði
hvorki sjeð Mathildu nje Alt-
heu með sínum eigin augum,
heldur með augum Grandys.
Og nú skammaðist Oliver sín.
Nú var hann að reyna að hlæja
að vitleysunni, og reyna að
breiða yfir yfirsjón sína. — En
hvað hún þekkti vel allar svip-
breytingarnar á sviplausu and-
liti hans.
„Mathildu er sama um mig“,
sagði Oliver glaðlega. „Jeg gift
ist ef til vill Jane.“
„Það held jeg ekki“, sagði
Jane. „Jeg held að eiginmanni
mínum mundi ekki líka það“.
Francís hló, stóð á fætur og
lagði handlegginn utan um
. líta vel í kring-
um þig núna .... núna, þeg-
ar hann er farinn“.
Hún leit undan. Hún fjekk
ákafan hjartslátt.
„Jeg veit vel, hvernig þú
sjerð mig“, sagði hann. „Jeg
veit ekki hvernig jeg á að gefa
þjer skýringu eða biðja þig fyr
irgefningar. Jeg ákvað þetta alt
áður en jeg hitti þig. í raun-
inni hjelt jeg að þú værir ekki
til lengur“.
Hún tautaði fyrir munni
sjer, að það hefði hún heldur
ekki verið.
„Jeg veit“, sagði hann. Hann
stóð aftur á fætur og renndi
fingrinunum yfir hár sjer. Það
var eins og hann væri í vand-
ræðum með að halda áfram.
Hún leit upp. „En hver var
þessi White?“
„Wright“, leiðrjetti hann. —
„Það er faðir Rosaleen“.
„O, já, nú skil jeg hversvegna
Hann hefir sama göngulag og
Rosaleen11.
„Er það? Já, það getur verið“.
Francis leit vandræðalega
inn í eldinn í arninum. „Hvað
á jeg nú að gera í þessu gift-
ingarmáli", sagði hann. „Jeg
hefi engum sagt.......Gahagen
veit ekkert. Blöðin segja að jeg
hafi rekist á eitthvað grunsam-
legt eftir að jeg kom hingað.
Jeg vildi ekki vera að flækja
þjer í það alt .... að minnsta
kosti ekki fyrr en jeg vissi, hvað
þú vildir sájlf“.
Hún svaraði ekki, en hugs-
aði: Er það þá jeg sem á að
ákveða?
„Tyl, hvernig á jeg að snúa
mjer í þessu? Eigum við að búa
til hjónaskilnað.....Það gæti
verið betra fyrir þig. Betra en
að þurfa að útskýra allan þenn-
an skrípaleik. Hvað finst þjer“.
„Getum við fengið ski-lnað,
úr því við erum ekki raunveru
lega gift?“ spurði hún.
„Við getum ef til vill búið
éítthvað sííkt tii“.
„Við skulum ekki búa til
neitt meira“, sagði hún lágt.
„Heldurðu að Wright mundi
vera fáanlegur til að gifta okk-
ur í kyrrþey?“
„Tyl. ...“. Hann gekk í átt-
ina til hennar, en nam staðar
á miðri leið.
Grænu augun voru stór og
alvarleg. „Þú skilur að þá
mundi skilnaðurinn líka geta
farið löglega fram“.
„Jeg skil“. Hann gekk að arn
inum og skaraði í eldinn. Hann
strauk um hár sitt. Svo sneri
hann sjer að henni og lyfti brún
um. „En það er áhætta“. sagði
hann viðvarandi.
„Hræðileg áhætta“.
Hún reis upp og studdi sig
við olnbogann. Hún virti hann
athugul fyrir sjer, eins og hún
sæi hann nú raunverulega í
fyrsta skipti. „Það held jeg
ekki“, sagði hún hægt.
Hann gekk til hennar og
settist á legubekkinn við hlið
hennar. Hann tók um hendur
hennar. „Við skulum gera það,
ef þú heldur að það....í raun
inni er það skynsamlegast. Það
er engin áhætta, Mathilda.“
Svo brosti hann lítið eitt og
sagði: „Jeg býst við að þú sjert
líka sú eina, sem á tilköllun til
þess, sem jeg á eftir ólifað. Að
minsta kosti á jeg þjer líf mitt
að launa“.
Hún hristi höfuðið. Hún var
ekki ánægð með þessa skýringu.
Augu hans ljómuðu. „Við ger
um það, Tyl“, sagði hann lágt.
„Og svo .... sjáum við til“.
Hún kinkaði kolli. Hann fól
andlitið í höndum hennar.
ENDIR.
Góð gleraugu eru fyr;r öllu.
Afgreiðum flest gleraugnarecept
og geruxn við gleraugu.
Augun þjer hvílið með gler-
augu frá
TÝLI H. F.
Austurstræti 20.
í leit að afbrotamanni
Eftir JOHN HUNTER
1.
Ef Dikki heíði ekki keypt „Hádegispóstinn“ þenna heið-
skíra sólþyrsta dag, þá hefðum við aldrei komist í þetta
ævintýri og ekki einu sinni þekkt glæpamanninn, þegar við
mættum honum.
Við dvöldum hjá Dikka dálítinn tíma. Það var gefið frí
í skólanum, vegna þess, að skæður inflúensufaraldur hafði
brotist út. Pabbi Dikka sagði, að hann mætti bjóða einhverj-
um fjelögum sínum heim í fríinu og það vorum við Halligan,
sem urðum hinir hamingjusömu, að Dikki bauð okkur heim,
enda vorum við bestu vinir hans.
Dikki átti heima út við sjó og við Halligan rifjuðum upp
íyrir okkur ýmsar frásagnir, sem við höfðum heyrt um,
hvað mikið væri af svartbakshreiðrum og eggjum í Júníusar-
höfða. Við hugsuðum okkur vissulega gott til glóðarinnar
að lenda í einhverju skemmtilegu þegar út á ströndina
kæmi.
Jæja, en þetta byrjaði nú allt með því að Dikki keypti
Hádegispóstinn og síðan settumst við á múr einn rjett ofan
við bátanaustin.
Dikki var að fletta blaðinu og rýna í það. Það fyrsta sem
hann leit í vav fótboltafrjettirnar.
— Heyrið þið bara, sagði hann. Hjerna er sagt frá því,
að Knattspyrnufjelag Litla Sands hafi sigrað Örninn með
fjórum mörkum gegn einu. Þetta er stórmerkilegt, því að
í fyrra var Örninn efstur í bæjakeppninni.
— Vertu ekki alltaf með nefið ofan í þessu dagblaði.
Hentu því út á sjó og reyndu að ákveða með okkur, hvað
við eigum að gera í dag, sagði Halligan. Síst af öllu ættirðu
sð vera að lesa fótboltafrjettirnar, því að sjálfur veistu ekki,
hvað er fram og hvað er aftur á fótboltavelli.
En það var mjög óheppilegt, að hann skyldi fara að tala
um þetta, því að allir vissu auðvitað, að Dikki hafði einu
sinni verið ákaflega mislukkaðar miðframherji í skólalið-
inu á síðasta ári.
— Þú þarft ekki endilega að fara að núa mjer því um
nasir enn einu sinni, þó jeg hafi verið óheppinn í fótbolta-
leikjunum, svaraði Dikki reiðilega. — Ekki hjelt jeg heldur,
að þú værir svo mikill íþróttamaður sjálfur.
mxjhqumiiGJj^Ásruu,
Láttu ]>ior vitin a8 varnaSi vcrða.
Sonur: „Mig dreyrudi í nótt, að
jeg væri giftur.“
Faðir: „Jæja, jeg vona, að það hafi
verið þjer viðvörun."
★
Á Öldugötu.
Hún: „Jón, eru þetta lögregluþjón*
ar eða hjálpræðishersmenn?“.
Jón (hneykslaður): „Lögregluþjón
ar, manneskja."
Hún „Fyrirgefðu, jeg var ekki
alveg viss, að því að þeir voru tveir
^ffenrik Sv. f3jörnóion .
I mAlhutníhgssk»i»topa
AUSTUPSTR/CTI 1* — SIMI Ð1S3Ö
4»»l»»»»»»ll»»l»»»»»»»l»»ll»»»l»»»»»»l»|l
Kaupi gull
hæsta verði.
Sigurþ ’r, Hafnarstræti 4,
iiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiuinniiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiuii.
— Vilduð þjer ekki gjöra svo
vel að taka af yður Iiattinn í
★
Kunni við sig.
Uppboðshaldari, (sem er að missa
þolinmæðina): „Jeg er andstyggileg
asti maður, sem jeg þekki. Jeg er eins
illgjarn og hægt er að hugsa sjer, —
og jeg finn að jeg á heima í þessum
Ífjelagsskap“.
★
Löng ferð.
„Þjer verðið að borga fullt fargjald
fyrir þennan dreng", sagði lestar-
vörðurinn. „Henn er of gamall."
„Það getur vel verið“, sagði móð-
irin, „en hann var nógu ungur, þeg-
ar við lögðum af stað.“
★
Ekki ólíklegt.
„Jeg hafði mikla ástæðu til að
halda, að maðurinn væri undir áhrif-
um víns“, sagði lögregluþjónninn við
yfirvaldið.
„Hversvegna?“ var spumingin.
„Af því að jeg hitti hann á torg-
inu“, svaraði lögregluþjónninn, „og
þar henti hann göngustafnum sínum
í gosbrunninn og skipaði steinljónun-
um að sækja hann.“
ferðafólk aíhuqið
Höfum til leigu 16 manna, 22ja
manna, 26 mauna og 30 manna
bifreiðar í lengri og skemmri
terðir.
Ingimar Ingimarsson,
Simi 81307.
Kjartan Ingimarsson
Sími 81716.
Afgreiðsla á Bifreiðastöðinni
Bifröst, shni 1508.
.....................
PELSAR
Kristinn Kristjánsson
Leifsgötu 30, sími 5644.
»»i»ii»»»»iii»»ii»»iiii»»»i»»iii»»»i»iii»iiiiiiia
Kranabíll
til reiðu
NÓTT og DAG.
Björgunarf jel'agiH „VAKA“
Sími 81850.
T f
UiiinmiiiiiiiiiuiiuiuiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii)