Morgunblaðið - 05.01.1950, Page 12

Morgunblaðið - 05.01.1950, Page 12
yEOURÚTLITIÐ- FAXAFLÓI: RÍKISSTJÓRNIN lcggug N.A. stinningskaldi, skyjafl, en árkomulaust að mestu. nttblaöió 3. tbl. — Fimmtudagur 5. janúar 1950 Óskiifanleg truflun varð á rafkerfi bæjarins í gær Mörg hverfi straumiaas í nokkrar klst. ÓSKÝRANLEG truflun varð á rafmagnskerfi Reykjavíkur í gærdag. Truflunin varð á háspennukerfinu og orsakaði raf- rrrjgnsleysi í ýmsum hverfum í Austurbænum, Miðbænum og Vesturbænum. Voru hverfi þessi rafmagnslaus frá klukkan nálegá 11 fyrir hádegi til kl. að ganga fimm í gærkvöldi, þau sem Iengst voru straumlaus. Strax og „rafrnagnsbilun“ <þessi varð var talið að einn af Riör-gum ■ háspennustrengjum rafkerfisins í bænum hefði brunnið í sundur. Með hverj- um hætti var ekki vitað. MæSiíigarnar. Víð mjög nákvæmar mæling- ar á háspennukerfinu, kom ekk ert það í Ijós. er benti til þess að háspennustrengur hefði brunnið í sundur. Hins vegar gat hugsast, að strengurinn hefðí brunrtið þannig, er skamm hlaupið varð í honum, að stykki hefð: íarið úr strengnum og þyi ekki öruggt um að bilun- in kæmi frani við mælingar. Til þe.js að komast fyrir um þetta voru enn frekari mæling- ar gerðar, Alt fór á sömu leið. Háspennukerfið virtist vera í góðu lagi eftir þeim að dæma. Mö.r-g hverfi. Hverfin sem rafmagnslaus urðu, voru dreifð um bæinn, allt tnnan frá Frakkastíg og vestur að Grandagarði. Af eðli- legum ástæðum voru þau tekin úr sambandi. meðan verið var að kanna þessa mjög svo sjer- stæðu rafmagnstrutlun. Kftirf.ið í lagi. Um k'ukkan að ganga fjögur var byrjað að tengja hin straum lausu hverfi á ný inn á há- spennukerfið. Þá kom það, sem menn geta ekki gefið neina skýringu á, að allt háspennukeríi bæjarins starfaði með venjulegum og al- veg eðlilegum hætti, eins og það hafði gert áður en truflun- in varð á því, rúmum fimm klúkkustundum áður. 254 yísimenn á ilíheimilinu VISTMENN á Elli- og hjúkrv unarheimilinu Grund voru alls 2!J4 um síðustu áramót, eða flftiri en nokkru sinni áður. A sama tíma í fvrra voru þeir 245. Konur eru þar í rniklum meirihluta, eða 179, en karimenn eru 75. Alls bættust við á árinu 85 vistmenn, 31 fór þaðan, en 45 Ijfttust. Meðalaldur hinna dánu var rúml. 80 ár. Ræjarsjóður Reykjavíkur armast greiðslu á vistgjöldum 129 vistmanna og önnur hreppa- og bæjarfjelög 13. 29 greiða vistgjald sitt sjálfir og vaudamenn 83. Á árunum 1935—1948 hafa ali • dvalið 1344 vistmenn á Eim Kmílinu. Ný lögreglusföð á ísafirði ÍSAFIRÐI, 4. jan. — Um ára mótin var nýja lögregluvarð- stofan í Fjarðarstræti fullgerð og tekin til afnota. Á síðast- liðnu sumri var bygging varð- stofunnar hafin, en hún er sam byggð við fangahús bæjarins í Fjarðarstræti. Varðstofan er tvö herbergi, varðstofa og rjettarsalur. Úr varðstofunni er innangengt í fangahúsið. Með þessu og hinum nýja lögreglubíl hefir lögreglunni verið búin ágæt starfsskylyrði, betri en víðast annarsstaðar í smærri bæjum. Yfirumsjón með verkinu hafði bæjarfógeti. Byggingar- meistari var Ingimundur Ög- mundsson. — Kr. J. Fisksöiutmðstöðin er vesfur við Grandagarð i>jóð¥itjinn spyr tii vegar RITSTJÓ^tN Þjóðviljans var ó það bent í gær, að rjettast væri fyrir Þjóð- viljamenn, að hætta geipi sínu um bæjarmálefni. Þ%í þeim tnun meira sem þeir fjölyrtu um þau, þeim mun meira yrðu þeir sjer til minkunar. Ný sönnun fyrir þessu kom í ijós í gær, er Þjóð- viljinn spyr HVAR fisk- sölumiðstöðin sje, sem bæjarstjórnin ákvað á sín- um tíma, að reist yrði hjer í bænum. SVAR: HÚN ER Á VESTANVERÐUM HAFN- ARBAKKANUM, VEST- UR VIÐ GRANDAGARÐ. NÁNAR TIL TEKIÐ í FISKIÐJUVERI RÍKIS- INS. Bæjarstjórnin ljet rík- inu í tje lóð undir iðju- verið með því skilyrði, að hluti af byggingunni yrði hin umrædda fisksölumið- stöð. Það væri, eins og bent var á hjer í blaðinu í gær, heillaráð fyrir Þjóðvilja- menn, að kynna sjer ofur- lítið málin, áður en þeir taka sig til og skrifa um þau. En af einhverjum á- stæðum hefur þeim altaf verið það einstaklega ógeð felt. — Og þar við situr. Konungur Irans í Bandaríkjunum MOHAMED REZA PAHLEVI, konungur í Iran (Persíu) hefur verið á ferðalagi um Bandaríkin undanfarið. Á myndinni sjest er Tniman forscti tók á móti konungi í Washington fyrir nokkr um vikum, en forsetinn hafði sent einkaflugvjel sína til Irans til að sækja konunginn. Mikill sóknarhugm’ Sjálf- r stæífisinanna á Isafirði Framboðslisti flokksins ákveðinn Á FJÖLMENNUM fundi Sjálfstæðisfjelaganna á ísafirði í fyrra- hvöld var tekin endanleg ákvörðun um skipun framboðs flokks- ins við bæjarstjórnarkosningarnar. Áður hafði uppstillingar- nefnd og fulltrúaráð flokksins undibúið listann og gert tillögur um hann til almenns flokksfundar. Samþykkti fundurinn einróma tillögur fulltrúaráðsins, en samkvæmt þeim er listinn þannig skipaður. ♦------------------------------- Skipun listans Matthías Bjarnason, fram- kvæmdastjóri, Baldur John- sen, hjeraðslæknir, Marzelíus Bernhardsson, skipasmiða- meistari, Símon Helgason, hafn arvörður, Kjartan J. Jóhanns- son, læknir, Ásberg Sigurðs- son, lögfræðingur, Kristján Tryggvason, klæðskerameist- ari,. Iðunn Eiríksdóttir, frú, Ragnar Bárðarson, bygginga- meistari, Ragnar Jóhannsson, skipstjóri, Borghildur Magnús dóttir, frú, Guðmundur B- Al- bertsson, verkamaður, Jónas Guðjónsson, húsgagnasmíða- meistari, Elín Jónsdóttir, ljós- móðir, Hálfdan Bjarnason, trje smíðameistari, Samúel Jóns- son, smjörlíkisgerðarmaður, Elías J. Pálsson, forstjóri, og Sigurður Bjarnason, alþingis- maður. Mikill einhugur ríkjandi Mikill einhugur ríkti á fund inum um framboðslistann. Eru Sjálfstæðismenn á ísafirði í miklum sóknarhug, og er -tak- mark þeirra að vinna hreinan meirihluta í bæjarstjórnarkosn ingunum, en þeir hafa þar nú 4 fulltrúa. Á þessum sama fundi flutti Sigurður Bjarnason, alþingis- maður, ræðu um stjórnmála- viðhorfið og Matthías Bjarna- son talaði um fjármál ísafjarð- arkaupstaðar. .— Var ræðum þeirra mjög vel tekið. Jón Páll Halldórsson, formað ur „Fylkis“, fjelags ungra Sjálf stæðismanna, stjórnaði fundin- um, sem fór hið besta fram. Eiríkur Einarsson tefcur sæSi á þingi EIRÍKUR EINARSSON 2. þing- maður Árnesinga tók sæti á Al- þingi í gær, en hann hefur legið veikur frá því að þing kom saman. Þá tók einnig sæti á þingi Magnús Kjartansson, ritstjóri, sem varamaður Lúðvíks Jós- efssonar 2. landkjörins, en Lúð- vík kveðst ekki geta mætt á þingi sökum „óvenjulegra anna“. fram bráSabirgðalausn. Sjá grein á bls. 2. Jón Geirsson læknir á Akureyri Ijest í gær JÓN GEIRSSON læknir á Akur eyri andaðist í gær. Hann var; 44 ára. Jón veiktist skyndilega í fyrrinótt og var fluttur í sjúkra húsið á Akureyri í gærmorg-. un, og ijest um 1 leytið, Bana- mein hans mun hafa verið inn- vortis lömun. Jón læknir hafði vorið las- inn undanfarna tvo daga, og var við rúmið, en lasleiki hans var ekki talinn alvarlegur, énda mun hann hafa tekið veiki þá, sem leiddi hann til bana, mjög skyndilega í fyrrinótt. Maður siasasl — slysið éupplýst JJMFERÐARSLYS varð í gær hier í bænum og er eigi unp- lýst með hverjum hætti- það bar að. Rúrik Jónsson, Miðtúni 19, hafði farið að heiman frá sjer laust fyrir klukkan eitt á reið- hjóli, til vinnu sinnar. Um það bil 15 mín síðar var komið með Rúrik í ljósleitum bíl heim til sín. Hafði hann orðið fvrir slysi, en gat enga grein gert fyrir því, nje heldur hver það var sem flutt hafði hann heim í ljósleita- fólksbílnum. Sennilegt er að slys þetta hafi orðið á Skúlagötunni aust- an verðri Nú eru það vinsamleg tilmæli rannsóknarlögreglunnar til bíl- stjórans á ljósleita bílnum og' annara þeirra er upplýsingar geta gefið í máli þessu, að hafa sem fyrst tal af rannsóknar- lögreglunni. Ráðstefna um gin- og klaufaveiki Mexikóborg. — Alheimsráð-. stefna, sem fjalla skal um varn- ir og lækningu á gin- og klaufa- veiki í nautgripum, verður hald- in í Mexikó á miðju þessu ári.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.