Morgunblaðið - 06.01.1950, Qupperneq 2
-2
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 6. janúar 1950,
firá Stalinsafmælinu þann 21. desemher.
Hin nýja sól lífs vors — Hinn mikli Stalin
66
l GREIN sem b'irtist hjer ný-
tega, var þess getið, að það væri
almenn skoðun út Um heim, að
k • rvmúnistar hafi hraðað líf-
I r,i Kostovs hins búlgarska, +il
f)"-3 að því væri nýlokið fyrir
sjö1 ugsafmæli Stalins. Með því
töiáu valaamennirnir í Kreml,
að heiminum væri sýnt það
fiíiígilega greinilega, hvað það
'kóstaði hvern og einn flokks-
bjindinn kommúnista austan
j jrntjalds að víkja sjer undan
skíiyrðislausri hlýðni við
M skvavaldið og það án tillits
tii þes.3, hvaða stöðu hann hefði
t Hokknum.
Kostov var fórnað á altari
fun.i austræna einræðis. Líflát
hans sönnun þess, að allir þar
cystra verða að lúta hinni
sk .■ggjuðu goðveru á valdastóli
Sðvjetrikjanna.
Undirbúningur afmælishátíð-
arinnar og hátíðahöldin sjálf
leiddu það í ljós^ að það er al-
vara kommúnista, að leitast
við að koma því til leiðar, að
alþýða manna í Austurlöndum
lí.ti Upp til þessa valdsmanns,
eirLs og hann sje yfirnáttúrleg
vera, einskonar jarðneskur
Guð.
SLík áýrkun hefir ekki verið
reynd í Evrópu síðan á dögum
túnna rómversku keisara.
Afiinælisgj'afirnar.
Lögð var mikil áhersla á, að
■eiuvaldanum bærust ríkulegar
gjafir. Fóru sögur af því,
h v ersu stórfenglegar þær voru
frá ýmsum löndum og þjóðum
au.-.tan Járntjaldsins.
I Riga t. d. var haldin sýn-
ing á afmælisgjöfunum er þar
söfnuðust áður en þær voru
sendar þaðan til Moskva. Fylltu
|>ær 8 sýningarsali. En gjafirn-
ar, sem söfnuðust í Varsjá fylltu
6 sýningarskála. Og þegar þær
voru sendar austur til afmælis-
iíarnsins, þurfti 11 járnbrautar-
vagna undir þær.
Svo segja frjettaritarar í
Moskva, að það sje eitt-af leynd
arrnálum Kreml, hvaða númer
at' skóm og sokkum Stalin noti.
Þessvegna hafi þeir, sem vildu
eenda. honum sokkaplögg og
íikófatnað, orðið að senda hon
urn foæði sokka og skó af öllum
stærðum. Og þessvegna hafi
dyngjurnar af þessum varningi
orðið mikið stórfenglegri en
ella
Flokksbræður Stalins eða
i).jónar í Vestur-Evrópu, voru
ekki r.ærri eins stóriækir á gjöf
um sínum og fólkið austan Járn
tjalds. En í öllum löndum sýndu
|æir ii-t. Hollenskir kommúnist-
or sendu einræðisherranum m.
« foriáta trjeskó. Var mynd af
l.ænin í öðrum skónum en af
"Stalin sjálfum í hinum.
Parísar-kommúnisfar sendu
feonum m. a. brúður, í klæddar
feúningum með nýtísku sniði.
fe'-ir ítölsku sendu honum m. a.
fy.r rtaks lúxusbíl af Alfa Rom-
eo gerð, Frá Bryssel fjekk hann
m a. baunabyssur að leikfangi
og Dresdenarkommar cendu
♦101’ rrr. gagnsæja brúðu, þar
-&‘T: sjá mátti öll helstu liffæri
<tnann3líkamans.
Sveiri? Kristjánsson: — Hann kann
að ieysa þjóðernisvandamálin
Kveðjusendingar.
I Safnað var kveðjukortum í
flestum flokksdeildum kommún
ista, til þess að hver einstakur
j flokksmaður gæti, með persónu
! legri kveðju sinni sýnt einvalds
heranum hollustu sína. Þó hefir
ekki heyrst að slíkar kveðjur
hafi verið sendar hjeðan. Senni-
legt að þess hafi ekki verið tal-
in þörf. Yfirstjórn flokksins viti
sem er, að engin ástæða sje til
að efast um fulkomna auðmýkt
hinnar íslensku Fimmtu her-
deildar.
Margt fleira var gert, til að
heiðra gamla manninn, eða
eins og kommúnistar kunna að
vilja nefna hann, hinn sjötuga
Guð sinn.
Myndir og nafnagiftir.
í Tjekkóslóvakíu voru líkn-
eski af Stalin reist á 38 fjalla
tindum, og hæsti tindur lands-
ins var skírður Stalin. Tjekkar
gáfu honum fjallið. í Búlgaríu
var nafni breytt á borg einni
sem hefir 80.000 íbúa, og hún
skírð Stalin.
I Prag var hafin fjársöfnun
í því skyni að reisa 30 metra
hátt líkneski af einvaldsherran
um.
Útbýtt var myndum víða um
lönd og borgir með þeim fyrir-
irmælum. að skvlt væri að
hengja þær upp, svo almenning
ur hefði hið alkunna andlit
Stalins jafnan fyrir augum. í
Leipzig einni var t. d. útbýtt
13.000 Stalinsmyndum.
Leiðtogi vísinda.
Fann kjarnorkuna.
Afmælisgreinarnar um Stalin
voru ekkert smáræði, bæði að
vöxtum og málskrúði. Hólið
sem á hann var hlaðið, var
meira en nokkru sinni hefir
sjeðst, um nokkurn mann, í
jörðu eða á.
Ef dæma ætti eftir þcim skrif
um, væri Josep gamli Stalin
áreiðanlega yfirnáttúrleg vera,
og margsinnis það.
Stórfeldast var lofið að sjálf-
sögðu í blöðum Rússlands. í
grein, sem formaður hins rúss-
rússneska vísindaakademís
Vavilov, segir m. a. að Stalin
hafi fundið upp kjarnorku-
sprengjuna»
Er þetta í fyrsta sinn sem
sagt er opinberlega frá því, að
Rússar hafi það tæki með hönd
um,-
Segir í greininni að ekki sje
nema skamt Iiðið síðan Stalin
tók að sjer að le.vsa þessa þraut.
En eftir það hafi gátan verið
auðleyst. Segir Vavilov að þessi
stórfelda uppgötv'un lians og
ráðsnilli „hafi vakið geysimikla
furðu meðal vísindatnanna hins
vestræna heims svo og nieðal
herfræðinga og stjórnmála-
manna“.
Vavilov endar grein sína með
að segja, að síðan Stalin hafi
tekið þetta mál í sínar hena-
ur, hafi það leikið í höndum
rússneskra vísindamanna, að
hagnýta kjarnorkuna, með ýms
um ráðum, og ráða gátu atorn-
anna og hinna kosmisku geisla.
(Þá vitum við það.) Hann segir
að rússneskir vísindamenn sjeu
hreyknir af því, að geta haft
tækifæri til að taka þátt í að
byggja upp kommúnismann,
undir forystu Stalins, mesta
manns nútímans.
Þetta var ein afmælisgjöf
rússnesku vísindamannanna til
einvaldans.
Fyrir 70 árum.
Lotningin fyrir Stalin er jafn
vel ennþá meiri í leppríkjunum,
’neldur en í sjálfu Rússlandi. —■
Eins og m. a. keraur fram í
afmælisgrein, sem íþróttaleið-
togi Tjekkóslóvakíu, J. Dobl-
ansky, skrifaði.
Greinin lieitir: „Hin nýja sól
lífs okkar — hinn mikli Stal-
in“.
Þar er m. a. komist þannig
að orði:
„Þ. 21 des. 1879, á þeirri
stund, er Staiin fæddist, stóð
sólin kvrr á liimninum. Síðan
skein hún bjartar en nokkru
sinni fyrr, til að veita okkur
meiri yl og hamingju. Stalin
er hin nýja sól lífs vors“.
Álíka mikill var fönguður-
inn í Budapest, meðal ráða-
manna þar, enda var baðan
send fullfermd járrbrautarlest
af afmælisgjöfum.
Þar segir forseti æðsta ráðs
lýðveldisins:
„Stalin er foringi framfaraafl
anna í heiminum. Hann er inn
blásinn forystumaður, æfin-
týralegur herforingi og bygg-
ingameistari hins nýja heims“.
í háskólanum í Búkarest voru
haldnir fyrirlestrar um Stalin í
tilefni afmælisins. Einn þeirra
hjet: Stalin leiðtogi heimsvls-
indanna".
Hann vísar leiðina —
’ninir fylgja.
Danska kommúnistablaðið
„Land og Folk“ helgaði Stalin
blað það, er út kom á afmælis-
daginn. Þar voru allmargar
greinar um hann.
Flutti aðalritstjóri blaðsins
fyrirlestur um Stalin um kvöld
ið, sem hjet: „Við förum þá leið,
sem þú hefir vísað okkur“.
Þar er farið rjett með. Það
mega hinir sönnu kommúnistar
eiga, að þeir fylgja auðsveipir
hverri þeirri leið, sem forystan
segir þeim að fara.
Fyrirsagnirnar í þessu blaði,
sem talið-er, að innihaldi mesta
auðmýkt, mesta smjaður, mest-
an undirlægjuhátt, sem rjeðst
hefur hingað til í dönskum
blaðaheimi, hljóða m. a. á þessa
leið:
„Stalin, hinn mikli kennari,
leiðbeinandi, byggingameistari“
„Stalin, leiðarstjarna fyrir
mannkynið“. „Bókin um veg
Bolsjevismans, veg Stalins, veg
sigursins". Og „Hvað hefir Stal
in verið fyrir þig?“
Það vakti sjerstaka athygli,!
er þetta tölublað af „Land og
Folk“ kom út, að svo að segja
enginn mentamaður hafði feng-
ist til þess að taka þátt í smjaðri
inu fyrir Stalin. Að sjálfsögðu
lagði hið aldraða skáld Martin
Andersen Nexö þar orð í beig.
Talið er að hann sje með árun-
um kominn á svipað þroskastig
í stjói’nmálum eins og Jóhann-
es úr Kötlum hjer.
Lof Sverris Kristjánssonar
sagnfræðings um Stalin, er kom
út í afmælisblaði Þjóðviljans,
er sennilega nokkuð einstætt í
þeim ritflaum, sem út kom ura
hann þenna dag.
Svérrir kemst m. a. þannig
að orði um þenna andlega föð-
ur sinn og leiðtoga: „Hefur eng
inn byltingamaður skilið betur
en h’ann, þjóðernisvandamál nú
tímans“.
Þetta er varlega orðað. En
verður ekki misskilið. Hinn frá
bæra skilning sinn á þjóðernis-
vandamálum hefir einvaldsherr
ann, sem kunnugt er, notað til
þess að þurka þær þjóðir út,
sem veita mótspyrnu ofbeldis-
aðgerðum hans og gera þá
menn höfðinu styttri, sem
standa í vegi fyrir því að heims
valdadraumar kommúnismans
rætist.
Sendur til Rússlands
OTTO GROTEWOHL, forsætisráðherra á rússneska hernáms-
svæðinu í Þýskalandi, sem talið er að hafi fallið í ónáð hjá
Rússum og heiur nú verið sendur til Rússlands sjer tii „heilsu-
hótar“.
Aðalfundur Hímnafjelaijsins
AÐALFUNDUR Rímnafjelags-
ins var haldinn í lestrarsal
Landsbókasafnsins sunnudag-
inn (27. nóv). og hófst með
því, að forseti, Jörundur Brynj-
ólfsson, las skýrslu ritara um
starf fjelagsins á árinu. Höfðu
komið út þrjár bækur: 1. Sveins
rímur Múkssonar eftir Kolbein
Grímsson, í útgáfu dr. Björns
K. Þórólfssonar. 2. Persiusrím-
ur og Bellerofontisrímur eftir
Guðmund Andrjesson, í útgáfu
cand. mag Jakobs Benedikts-
sonar, og 3. Um rímur eftir Sir
William Craigie. Þrjár bækur
eru í prentun: 1. Snæsrímur og
Hyndlurímur eftir Steinunni
Finnsdóttur, 2. Hrólfsrímur
kraka eftir sjera Eirík Hallssori,
og 3. Ambálesrímur eftir ókunn
an höfund.
Skýrt var frá tveim gjófum,
er fjelaginu nöfðu hlotnast. Var
hin fyrri sú. að Sir WiLiam
Craigie gaf allt það, er eftir
var óselt af Skotle.ndsrímum,
og skyldi hverjum þeim fjelags
manni, er eigi ætti bókina þeg-
a>’, gefið eintak af henni, og
síðan hverjum þeim, er við hætt
ist’í fjelagiö,'meðan upplagið
hrykki til. Er nú lítið eftir af
því. Hin gjöfin var útgáfurjett-
urinn að öllum ritum Símonar
Dalaskálds, prentuðum og ó-
prentuðum, og er gefandlnn
dóttir hans, frú Friðfríður
Andersen í Kaupmannahöfn.
Fór forseti noltkrum orðum um
velvild þá, traust og höfðiug-
skap, er gjafir þessar lýstu, og
bað fundarmenn þakka'gefeud-
unum með því að rísa úr sæti.
Var svo gert. Síðan talaði Kjart
an Ólafsson múrarameistari um
sama efni og þá miklu þakkar-
skuld, er Island stæði í við Sir
William. Gerðu fundarrnenn
góðan róm að máli hans.
Lagðir voru fram, lesnir og
Framhald á bls.12.