Morgunblaðið - 06.01.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.01.1950, Blaðsíða 4
-4 MORGUTSBLAÐIÐ Föstudagur 6. janúar 1950. SúðarherbergS á góðum stað í austurbænum til j Ifigu strax. einhleypum, ódýrt. : ; Uppl. í síma 6860 frá kl. 5 | tii 7 i kvöld. iiijiniiiiiiiiimiiiMiiiiiiMiiiinmiimiHiiiiiiiiiiin : járnsmiður : sem unnið hefur í iðninni i 17 | É á \ óskar eftir góðri stöðu. Um- | sókn merkt: „1950 — +11“ legg i - ist jnn á afgr. blaðsins fyrir 12. | I þ.m. I •IIHHIIIIIMIimil iiMiiMimiiiiimmiiimimiii - Þvottakona ] óskast. i Verslunin Krón.m | Mávahlíð 25. I 1Z miiMMiiiiMMiiiiiimiHimimiiiiiiiimiiiiiimimiii 5 é I f Til sölu notuð Diamont £ i } vjel úr ! International I j óboruð, nýir stimplar, hringir, E :J nýjar legur og nýir ventlar = % Íylgja. Einnig fylgja ýmislegir § g nýir varahlutir í Intemational. | £ Uppl. gefur Vilhelm Ellefsen, i T Keflavík, sími 240. ; « (1|11I«IIIIIMIIIMMMIIIII 111111111111)111 IIIIIIIIMHIimi* ; íliiið til leigu Stór 4 herbergja ibúð í nýju steinhúsi í Vogahverfinu. er til leigu um miðjan þennan mánuð. Leigutilboð er greini líka hve mikið er hægt að greiða fyrir- fram. sendist afgr. Mbl. fyrir kl. 6 á laugardagskvöld merkt: . Ibúð — 437“. 41111IIMllimllMMimmilMMIMIIMMMMIIMIIIlMMmil • 1 Vörubíll I -c H ■ = eða sendiferðabill óskast til í a kaups. Eldra model en ’42 kem- f J| ur ekki til greina. _ \ Verslunin Krónan iá Mávahlíð 25. 1 I -k Tapast hefur Jsmslag með pemngumj S í afgreiðslusal Landsbankans í f jg gær. Skilist til rannsóknarlög- J Ifi reglunnai' gegn góðum fundar- \ fjj launum, i C - Z <IJIIIIM|IIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIIMMM|MIMIIIMMIIIIIinilll ~ *i H A I. L Ó § Sjómaður sem er litið heima, \ jl oskar eftir 1 herbergi og eld- | -f liúsi eða eldhúsaðgangi. Dálítil | f húshjálp kemur til greina. Til- | hoð merkt: „Reglusöm — 439“ I leggist inn á afgr. Mbl. fyrir i mánudagskvöld. n II *E X. z Miiiiiimiiimiiiiimimimimmmiiiimmiiiimmii - Húsnæð! — Húshjálp Stúlka sem er á götunni með i barn á fyrsta ári, óskar eftir f fæði og herbergi hjá góðu fólki i gegn húshjálp. Tilboð leggist f inn á afgr. Mbl. fyrir mánudag f merkt: „Strax — 440“'. ,3 niiiimmmiMiimmimimmmmiiiiiiMMMimiim Z ÍS S Ráðskonu ( vantar á línubát í Sandgerði. | | Uppl. í síma 5, Sandgerði mílii f | kl. 4 og 6 í dag. A I MiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiimiitiimmiHiiiiiiJiMtHiim ilMIIUIIIinillllllHlllHIIMIIIIIIinillHIIIIIIIIIIIIIHIHIIIM | GRIMU- ] r iis t*maKHéUkála*um i ktiU M. 9 **l4ir M. 5 KK-SEXTETIIVIIILEIKD8 | Grímurnar falla kl. 11,30. Verð- | I laun fyrir bestu búningana. i i Komið og sjáið fallega búninga I 1 um leið og >ið dansið út jólin. i U. M. F. K. | = 2 MiiiimmiimmmiiiiiiiiiiifiiimmiiiiiimiHiimiiiiiiii# 4U|IIIIIIHIHIIUIIIIIIIIIIIUI>IIMIUIIMIIUMHIUIIIIHH|IIII Ungur og ábyggilegur maður | óskar eftir atvinnu I Hefur rekið hótel í 3 ár og er I vanur matsveinn. Ef einhver § licfði áhuga fyrir þessu, sendi i I;ann tilboð til afgr. Mbl. merkt § „Bindindismaður — 432“. 5 V iijHii«HHiHimmmiiimiHiiMiiiii»imimmmimmiiiil> «iiiHiiiuiHimimuiiiiHi>mHiiiiiiiii«iiHmiiimiiimiiii s Reglusamur Kennarskólanemi : óskar eftir Herbergi og fæði j á góðu heimili í austurbænum, í til mailoka. Vill taka að sjer \ barna- eða unglingakennslu eft- | ir samkomulagi. Uppl. í sima | 2054 eftir kl. 4 í dag. iiiiiiuniuniHiuuiuiiiiuiiiuiniuiiuiuuiuiuiuiHiiiut •imiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimimmiíiiii 6. dagur ársins. ÁrdegisflæSi kl. 6,05. Síðdegisflæði kl. 18.28. Piæturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, simi 1760. rSæturukstur annast Litla bilstöð- in, sími 1380. I.O.O.F. 1 = 13116854 = Hallgrímskirkja Bibliulestur í kvöld kl. 8,30. Sr. Sigurjón Árnason. Messur Messað að Saurbæ á Kjalarnesi, sunnudag 8. janúar að forfallalausu. Sóknarprestur að Reynivöllum. 4fmæli Sjötugur veiður í dag, Sigfús Vormsson, Þingholtsstræti 28. Brúðkaup Nýlega voru gefin saman i hjóna- hand af sjera Eiríki Brynjólfssyni að Útskálum, ungfrú Guðrún Halldórs- dóttir, Vörum, Garði og Sigurbjörn Tómasson, skipasniiður, Keflavik. — Heiinili brúðhjónanna verður að Heið arvegi 2, Keflavík. í dag verða gefin saman i hjóna- band ungfrú Guðlaug L. Gisladóttir og Sigurður M. Jónsson, starfsmaður sjá Sænsk-islenska frystihúsinu. — Heimili þeirra verður á Skeiðavog 22. Hjónaefni Nýlega hafa opinherað triílofun sina ungfrú Jóna E. Einarsdóttir, Laugaveg 84 og Guðjón Guðmunds- son, Auðsholti. Nýlega opinberuðu trúlofun sina ungfrú Halldóra Haraldsdóttir, öldu- götu 51 og Jón Sturlaugsson (Jóns- sonar kaupm. frá Stokkseyri), Vest- urgötu 20. Á nýársdag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ölafía Erlingsdóttir, Sand gerði og Eiríkur Helgason, Reykjavík Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Sesselja Guðnadóttir, Laugaveg 44 og Guðmundur Ibsen, Stórholti 18. Nýlega opinberuðu trúlofun sina hjer í bæ ungfrú Guðrún Guðmunds- dóttir fró Súgandafirði og Skúli Jónas son frá Húsavík. Á nýársdag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigrún Guðmundsdóttir Laufásveg 20 og Atli Sigurðsson, v'erslunarmaður, Laugaveg 41. Á nýársdag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Guðmundsdóttir Grettisgötu 75 og Kristinn Arason, loftskeytamaður, Bjamastíg 5. Málverkasýningu lýkur í dag er síðasti dagur, sem mál- værkasýningin í Iþróttahúsi Jóns Þor steinssonar er opin. í gær skoðuðu sýninguna nemendur úr sjómanna- skólanum, Kvennaskólanum, Kenn- graskólanum og Gagnfræðaskóla Aust urbæjar, samtals um 1200 manns. Frá Lúðrasveit Reykjavíkur í kvöld, þrettándadagskvöld kl. 6,30 mun Lúðrasveit Reykjavikur leika fyrir framan jólatrjeð við Elliheim- ilið. Stjórnandi verður Paul Pantcihl- er. Happdrætti Háskóla íslands Herbergi | til leigu í Kleppsholti, sólrík § : og hlý. Fyrirframgreiðsla til I ! 1. okt. n.k. Tilboð merkt: „Bað : : og sími — 446“ leggist inn á | I afgr. hlaðsins fyrir hád. á laug- : : ardag. I uiMiuiuiHHi.iiiiiiiiiiiiiiinimnimiimifiiiiiiHiiiHiiiii PÚSNINGASANDra frá H'’aleyri. Skeljasandur, rauðamöl og steyprsandur. Simi 9199 og 9091. GuSniundur Magnússun Lesendum skal hent á áð lesa aug- lýsingu happdrættisrns í blaðinu í dag Með því að happdrættið var ná- lega uppselt í fyrra, mun ekki hægt að geyma númer, sem þá voru seld, lengur en til 10. jan. Eftir þann dag eiga menn á hættu að missa af númerum sinum. Hann fjell af hjólinu I gær var skýrt frá þvi hjer 1 Mbl„ að maður nokkur hefði slasast á reið- hjóli og var ekki vitað um tildrög þess og jafnvel álitið að hann hefði orðið fyrir bíl. I gær upplýstist hins vegar. að maurinn fjell af reiðhjól- inu og meiddist við það. Prentarar! Jólatrjesskemmtun fjelagsins- verð- ur n.k. sunnudag í Sjálfstæðishúsinu. Lúðrasveitin Svanur leikur á Austurvelli kl. 8.30 í kvöld, ef veður leyfir. Stjórnandi er Karl O. Runólfsson. Blöð og tímarit BankablaSið, 3.—4. tbl. 15. árg., hefir borist blaðinu. Efni er m. a.: Halldór Halldórsson útihússtjóri, minningarorð, Ágúst J. Johnson, bankafjehirðir, minningarorð. Skýrsla um starfsemi Sambands ísl. banka- manna, Bankaferill minn, eftir Steph en Leacock, Sænskir hankamenn og hin öflugu samtök þeirra. Þegar bankinn brann, eftir Þorsteiu Jóns- son, Ur ævisögu Tryggva .Gannars- sonar, Tilfinninganæmi hesturinn, eftir M. Gibbons o. fl. Styðjið frelsi og framfarir! Gangið í Heimdall, simi skrifstof- unnar er 7100. Á s.l. ári gengu 911 nýir fje- Iagar í Heimdall. Á sama tíma stóðu æskulýSsfjelög rauðu flokk- anna í slað. Skipafrjettir: Eimskip: Brúarfoss kom til La-Rochelle i Frakklandi í gær. Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss fór frá Reykja- vík 30. des. til Kaupmannahafnar og Gautaborgar. Goðafoss kom til Ant- werpen 3. jan., fer þaðan til Rotter- dam og Hull. Lagarfoss er i Kaup- mannahöfn. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Siglufirði 31. des. til New York. Vatnajökull fór frá Vestmannaeyjum 2. jan. til Póllands. Katla fór frá New York 30. des. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Reykjavikur um kl. 10 í dag að vestan úr hring- ferð. Esja kom til Rej kjavikur í gær- kvöld að austan úr hringferð. Herðu breið fer frá Reykjavík í dag austur um land til Fáskrúðsfjarðar. Skjald- breið var á Akureyri í gær. Þyrill er á leið frá Gdyhia til Reykjavíkur. Helgi á að fara frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja. S. í. S.: Arnarfell kemur til Akureyrar í dag. Hvassafell er í Álaborg. Til bóndans í Goðdal Áheit frá Rangæing 20, ónefndur 50. Gjafir til B.Æ.R. 'Pálína Júliusdóttir kr. 10, Href/ia Ámadóttir 15, Halldóra Haraldsdóttir 10, Ásdis Alexandersdóttir 10, Gerð- ur Kolbeinsdóttir 10, 3. bekkur B. Kvennaskólans 300, Laufey Torfa- dóttir 10, Sigríður Guðmundsdóttir 10 Ágústa Ölafsdóttir 10, Inga Jóna Öl- afsdóttir 10, Nana Gunnarsdóttir 10, Gyða Gunnarsdóttir 10. Erlendar útvarpsstöðvai Noregur. Bylgjulengdir: 19 — 25 — 31,22 — 41 m. — Frjetíir kl. 06,06 — 11,00 — 12,00 — 17,07 — Auk þess m. a.: Kl. 15,05 Síðdegis hljómleikar. Kl. 17,40 Þrettándafagn aður. Kl. 19,00 Þættir úr Don Pas- quale, eftir Donnizetti. Kl. 20.30 Hljómsveit leikur. Síþjóð. Bylgjulengdir: 1588 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m. a.: Kl. 16,00 Lög eftir Bach. Kl. 18,00 Fyrirlestur. Kl. 19,35 Kvöldhljómleikar. Kl. 20,30 Grammó fónlög. Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og 31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 17,15 Nýjar bækur. Kl. 20,15 Ameríka sem heims veldi. Útvarpið: 8,30 Morgunútvarp.— 9,10 Veður- fregnir. 12,10—13,15 Hódegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. — (15,55 Veðurfregnir). 18,25 Veður« fregnir. 18,30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen): a) Börn syngja þjóð- fög og álfasöngva. b) Upplesturl Þjóðsögur og ævintýri. 19,25 TónleiK ar: Áifalög (plötur). 19.45 Auglýsing ar. 20,00 Frjettir. 20,30 „Fagurt er rökkrið“: Skemmtiatriði leikfjelagsins „Bláa stjarnan". 22,20 Veðurfregnir. — Danslög (plötur). 24.00 Dagskrál lok. I tilefni jólaljóða Tímans Eftirfarandi. vísur eru hjeí settar í tilefni af jólaljóðuní Tímans: Framsókn gamla flekkun háð fleiprar ennþá mikið, hún á engin heillaráð, en heimtar pennastrikið. Upp á háa hróðrar brún halda frúin vildi, sálmaskáldið Halldór hún hefir í mestu gildi. Fyrir sterka foringjann, er fýsir á valdastólinn, trúarsálma sína hann. heiðra meir en annað. 1 Pdspa og hnoða rauðan leir, á Tógburðinum sm.iatta, íbúðirnar ætla þeir óhóflega að skatta. > ' í Vona að lagist verslun öll með vafasömum bleðlum, ætla að ríða yíir f jöll á okkar matarseðlum. Axaskafta ólgar hrönn orðið flest er bannað. Hafa þeir lengi höft og bönn, heiðrað meira en annað. . •) Látast ekki launin fá, labba í ótal hringum. Rannveig er að reka þá rangsælis í kringum. Ara tugi yfir þrjá úti í fljótsins minni. Framsókn hefir flotið á flaður lygi sinni. Hvort að muni áfram eins, á er nokkur vafi, réýnast tálan raka meins á Reykjavíkurhafi. "N

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.