Morgunblaðið - 06.01.1950, Page 5
Föstudagur 6. janúar 1950.
MORGUNBLAÐJÐ
5
T
1
. B
'----------—
^J^venjjjóÉin o im i liÉ
prýði konunnar.
ÞVI miður eru margar kon-
Wr, sem gleyma að það á að
vera það. Hvernig, sem hárið
er greitt, á það að vera lifandi
og glansandi. Og til þess þarf
einungis að fórna 5—-10 mínút-
um á dag. Þegar maður hefur
haft tækifæri til að dást að
hinu ljetta, gljáandi hári amer-
ísku kvennanna, skilur maður,
að þetta um hundrað bursta-
Etrokurnar er ekki út í bláinn.
I fyrsta lagi næst með því allt
ryk burtu, sem sest hefur í hár-
ið yfir daginn, í öðru lagi fær
hársvörðurinn á þann hátt
nudd, sem eykur mjög hár-
vöxtinn.
PEYSA, PRJÓfVlUÐ í EINll LAGI
Nuddið olíu vandlega inn í
hársvörðinn.
Svo er hárið yfirieitt þvegið
jof sjaldan.
Hjer er ráðlegging um það,
hvernig á að þvo þurrt hár.
Skiftið hárinu á mörgum stöð-
um og nuddið olíu (oliven- eða
matolíu) í hverja skiftingu. —
Nuddið þannig hársvörðinn í 10
mínútur. Síðustu lokkarnir, sem
eru sjerstaklega þurrir vegna
permanentsins, eiga líka að fá
EF ÞJER Ihafið verið svo
heppnar, að fá fallegt garn í
jólagjöf, ættuð þjer að líta á
þessa peysu hjerna, sem má
p'rjóna hvort heldur sem er
í einum lit eða þremur, svo að
þó að við höfum ekki verið
einar af hinum heppnu, er samt
ef til vill von til, að við get-
um eignast hana, ef við eigum
dálítið af garnafgöngum, sem
við setjum smekklega saraan.
-1
Olían er borin í hártoppana.
dálitla olíu. En bleytið ekki allt
hárið í olíunni, því að það kost-
ar það, að þjer verðið að þvo
háríð úr mjög heitu vatni og
mikilli sápu og það gerir það
aðeins ennþá þurrara. — Gerið
þetta vikulega og þjer munið
Ejá nýjan og fallegan glans á
hári yðar. Og fyrst og fremst
— burstið hárið. Ef hárið er
mjög feitt, er gott að bera í það
eggjarauðu hálftíma áður en
það er þvegið, og þá má aldrei
þvo það úr sápu, sem mikil
<olía er í.
T
/o
?o
1
'/0
<0
0
í-
-57.5-
50
'i-t
50
W, 44
■ iil
JO
S’
Á þessari mynd sjest, hve
margir cm. peysan á að vera á
hvern veg. Stærðín er 42-44.
í peysuna þarf 350 gr. af f jög-
urra þráða ullargarni, sem, ef
hún er höfð þrílit, skiftist í 200
gr. af fyrsta litnum, 100 gr. af
öðrum litnum og 50 gr af þeim
þriðja. Einnig þarf tvo prjóna
nr. 2y2 og tvo nr. 3. Til að at-
huga hvort garnið er hæfilegt
í peysuna, skuluð þjer fitja upp
20 lykkjur á prjón nr. 3, og
prjóna 8 prjóna sljetta. Þetta
stykki á að vera 6y2 cm. á
breidd.
AÐFERÐIN.
Bakið. Fitjið upp 110 lykkj-
ur af fyrsta litnum á p nr. 2V2
og prjónið 10 cm. með einni
lykkju sljettri og einni snúinni.
Prjónið síðan sljett á p. nr. 3
og aukið í á 5. p í annarri og
næstsíðustu lykkju. Aukið
þannig í á 6. hverjum prjóni,
þangað til lykkjurnar eru orðn-
ar 130.
Þegar þjer hafið prjónað 6
p sljetta með fyrsta litnum,
eru prjónaðir 2 p sljettir með
öðrum litnum x. Síðan 6 p sljett
ir með þriðja litnum, 2 p sljettir
með öðrum litnum, 6 p sljettir
með fyrsta litnum 2 p sljettir
með öðrum litnum, endurtakið
síðustu 8 prjónana. og endur-
takið síðan frá x, þangað til
komnar eru fjórar rendur af
þriðja litnum, 30 cm.
Þá er ermin mynduð. Takið
garnið í öðrum litnum, prjón-
ið 2 sljetta prjóna, og endið
hvern prjón með því að fitja
upp 6 lykkjur. Prjónið síðan
áfram á þennan hátt. Takið
garnið í fyrsta litnum. Prjónið
1. p. sljett. 2. p. 4 lykkjur
sljettar, síðan brugðið að 4 síð-
ustu lykkjunum, sem eru sljett-
ar. 3. p. 4 1 sljettar, aukið í í
5. lykkju, prjónið áfram að
síðustu 5 lykkjunum, aukið þá
í og prjónið síðan prjóninn á
enda. 4. p. Eins og 2. p. 5. p.
Færið fjórar sljettu lykkjurnar
yfir á hinn prjóninn. — Takið
garnið í öðrum litnum, prjónið
að sljettu lykkjunum fjórum og
snúið við. 6. p. Prjónið sljett
að fjórum síðustu lykkjunum og
færið þær lausar yfir á p. End-
urtakið þessa 6 prjóna, uns
komnar eru 170 lykkjur. Erma-
stykkið er nú 19 cm., og því er
lokið með rönd í öðrum litnum.
*•
Takið fyrsta litinn og prjón-
ið eftirfarandi:
1. p. sljettur. — 2. p. 4 1 sljett
ar, 56 1 brugnar, 50 1 sljettar,
56 brugnar, 4 1 sljettar. — 3. p.
sljettur. — 4. p. Eins og 2. p. ■—
5. p. Sljettur. 6. p. 4 1 sljettar,
56 1 brugnar, 4 sljettar, felld-
ar af 42 1 sljettar fyrir háls-
málið, 4 1 sljettar, 56 brugnar,
4 1 sljettar.
Nú er hið ferkantaða hálsmál
prjónað. Skipt er í tvo hluta,
sem prjónaðir eru eins, svo sem
hjer segir. 1. p. Sljettpr. — 2.
p. 4 1 sljettar, brugðið að síð-
ustu 4 1, sem eru prjónaðar
sljett. — 3. p. Eins og 1. p. •—
4. p. Eins og 2. p.
Nú er komin rönd af fyrsta
litnum, sem myndar miðju peys
unnar, og þá er aftur tekinn
annar liturinn.
1. p. Færið 4 fyrstu 1 laus-
ar yfir, prjónið með öðrum lith
um að síðustu fjórum lykkjun-
um, snúið við.
2. p. Prjónið sljett með öðr-
um litnum að síðustu 4 1, og
lyftið þeim lausum yfir á prjón-
inn. — 3. p. Sljett í fyrsta Jitn-
um. — 4. p. 4 1 sljettar, brugð-
ið að síðustu 4 1, sem eru prjón-
aðar sljett. — 5. p. 4 1 sljettar,
2 sljettar saman, sljett út prjón
inn..— 6. p. Eins og 4. p.
Endurtakið þessa 6 prjóna
i
Pej'san er prjónuð í emu lagi.
uns hálsmálið er 11V2 cm, og
það eru komnar 10 rendur af
öðrum litnum og 55 lykkjur. —
Þegar hinn hlutinn er einnig
búinn, er peysan prjónuð sam-
an þannig: 1. p. Prjónið fyrri
helminginn sljetf, fitjið upp 42
lykkjur, og prjónið síðan hinn
helminginn sljeít. — 2. p. 4 1
í
i
I
I
sljettar, 47 brugnar, 50 1 sljett,|
47 brugnar, 4 sljettar. — 3. p. i
Prjónið 4 1, prjónið 2 1 saman, j
prjónið að síðustu 6 1, prjóniDÍ
þá 2 saman, prjónið síðan 4 1
— 4. p. 4 1 sljett, 46 1 brugnar.
50 sljett, 46 1 brugnar, 4 1 sljett.
— 5. p. Færið 4 1 yfir, prjóniíJ
með öðrum litnum að siðusti*
4 1, snúið við. — 6. p. PrjórúðiJ
sljett að síðustu 4 1 og fæ::A?
þær yfir á prjóninn.
Haldið síðan áfram eins og'
á bakstykkinu, nema íakið '
þar sem á því var aukið i. •—
Prjónið einni rönd meira í
fyrsta litnum að framan en &9i
aftan, og sú rönd er prjc’nvð,.
án nokkurra úrtaka. Þegar axla
stykkinu er lokið, er b;yrjao á
rönd í öðrum litnum með því,
að fella af 6 fyrstu 1, og næstl
prjónn er einnig hafinn mf‘3-
að fella af 6 1.
Framstykkið er prjónað éins; •
og bakstykkið, einungis með úr-
tökum í stað aukninga. Þegar’
lokið er við snúninginn að neð-
an er notaður grófur prjónn, til
þess að kanturinn fái rjetta
teygju.
Leggið síðan peysuna á milli
rakra pappírsblaða, þangað til
hún er orðin sljett, og saurnið
hana svo saman, þegar hún er
orðin þur.
Eins og þjer sjáið, er eini/ig
auðvelt að hafa peysuna einKta.
*
Falleg þverröiulótt peysa, handa ungum stúlkum.
IVIatur
Fleskpönnukaka
V2 kg. flesk.
5 matsk. hveiti.
2 y2 dl. mjólk.
5 egg.
Graslaukur.
Afvatnið fleskið, skeríð þatJ
í teninga og brúnið það. Hrær-
ið út hveitið og mjólkina, og lát
ið jafninginn standa ofurlitla
stund. Þeytið eggjarauðurn ar
til hálfs og látið þær í jafning-
inn. Stífþeytið hvíturnar <>g
blandið þeim síðast í, ásamt
graslaukinum og salti. HaficS
ofurlítið bráðið flesk í pönn-
unni. hellið á hana eimim
þriðja hluta af jafningnum, og
setjið dálítið af flesktengingun-
um út í. Steikið við hægan hita.
Berið pönnukökurnar þrjár
fram sem miðdegisverð hveija
ofan á annarri, og haíið kart-
öflujafning með.
VEL SAGT.
Hjónabandið hefur ægilegan,
gráðugan dreka að berjast við
-----vanann. Balsac.
•
Mestu töfrar konunnar eru
alltaf í sambandi við það, að
hún sje dularfull. Balsac.
•
Sá, sem elskar er aldrei einn.
Portúgalskt spakmæli.
•
Maður verður fljótt leiðrn á
fallegri konu, en aldrei á góðri.
Montaigne.