Morgunblaðið - 06.01.1950, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 6. janúar 1950.
VIIMIMLSKÓLATILRALIMIIM
Á AKRAIMESI
SÍÐASTLIÐIÐ sumar var á
Akranesi gerð tilraun til að
reka vinnuskóla fyrir unglinga
á aldrinum 12, 13 og 14 ára.
Skólinn starfaði frá 31. maí til
1. .okt. Aðalþáttur skólans var
ræktun matjurta, en auk þess
ýms önnur störf og nokkurt bók
legt nám. — Vextir af lánum
áhaldakaup og rekstursko^tnað
ur. skólans var 78362,43 kr. •—
Eignir 4500,00 kr. — Tekjur
69197,78 kr.
í>rátt fyrir byrjunarörðug-
leika og mjög óhagstætt sprettu
sumar, varð reksturshalli aðeins
4664,65 kr. Nemendur höifðu
ákveðið tímakaup og 6 stunda
vinnu á dag. Skylt var að halda
fjárhaldsbók, og fylgdist for-
stöðumaður með peningameð-
ferð hvers neanda. Skólavistin
vár bindandi, sá nemandi, sem
tekinn var í skólann, varð að
hlýða ákveðnum skólareglum,
og gat ekki farið úr skólanum
að ástæðulausu. Strangar regl
ur voru um stundvísi, og á öllu
sumrinu henti það aldrei nokk
urn nemanda að koma of seint.
Forstöðumaður skólans var
Magnús Jónsson, skólastjóri og
ráðunautur Guðmundur Jóns-
son, garðyrkjuráðunautur Akra
nesskaupstaðar.
Tildrög og undirbúningur
Með útþenslu kaupstaðanna
og samdrátt sveitanna, þá eykst
stöðugt sá vandi, að skapa börn
um og unglingum viðfangsefni.
Skólarnir veita þeim ungu vetr
arstarf, en sumrin eru að verða
erfiðasti tíminn. Landbúnaður
inn, sveitin, hin andlega og lík-
amlega heilsulind íslenskrar
æsku, er hætt að geta tekið við
öllum þeim ungu kaupstaðar-
búum, sem þurfa að komast
þangað. I bæjunum er ekki at-
.vinna eða leiksvæði fyrir hina
uppvaxandi borgara. Aðgerðar-
leysið, rykug gatan alt sumarið
og sumar eftir sumar verður
því miður hlutskipti of margra.
óllum er ljóst hvaða voði er
fyrir dyrum hjá þeirri æsku,
sem þannig eyðir bernsku- og
unglingsárunum. Hjer á Akra-
nesi var þessi vágestur, verk-
efnaskortur fyrir unglinga, far-
inn að gera vart við sig.
Samkvæmt tillögum frá bæj-
arfulltrúunum, Þorgeiri Jós-
efssyni og Jóni Árnasyni, var
sumarið 1948 skipuð af bæjar
stjórn þriggja manna nefnd,
sem leggja skyldi fyrir bæjar-
stjórn tillögur um tilhögun og
skipulag barna og unglinga-
vinnu á Akranesi. Nefndina
skipuðu Þorgeir Jósefsson, for-
maður, Sveinbjörn Oddsson og
Magnús Jónsson. Ráðunautur
nefndarinnar var Guðmundur
Jónsson, garðyrkjuráðunautur.
Nefndin lagði til, að stofnað
ur yrði vinnuskóli, skólinn væri
sjálfseignarstofnun undir yfir-
stjórn bæjarins með bæjará-
byrgð. Bærinn annaðist stofn-
kostnað, en skólinn reyndi að
standa undir reksturskostnaði
og öllum áhaldakaupum. Tillög
ur voru lagðar fram um verk-
efnaval og skipulag skólans. Við
verkefnaval voru þrjú sjónar-
mið ríkjandi:
1. Velja verkefni, sem að
Gafst vel að mörgu leyti
Úr skýrslu skólastjómarinnar
líkamlegu erfiði ekki væri of-
vaxið börnum og unglingum.
2. Verkefnið fræðandi.
3. Vinnan þroskandi.
Bæjarstjórn samþykkti tillög
ur nefndarinnar óbreyttar. —
Sömu menn og voru í undirbún
ingsnefndinni voru kosnir í
skólanefnd vinnuskólans. —-
Magnús Jónsson tók að sjer for
stöðu skólans, en ráðunautur
var Guðmundur Jónsson.
Innritun nemenda
Undirbúið var að geta tekið
á nióti 25 nemendum. Fyrir
Akranes er þetta jafn stór hóp-
ur og 550 nemenda skóli fyrir
Reykjavík. Þessi tala varð þó
of lág, því 38 sóttu um skólann,
eða 13 af umsækjendunum kom
ust ekki að. — Nýr skóli þarf
margs að gæta. Meðal annars
heyrðist og var óttast, að þessi
skóli mundi ekki njóta nauð-
synlegrar virðingar. Nemendur
mundu koma þegar þeim hent-
aði, og fara þegar þeir yrðu
leiðir á starfinu og vildu hvíld.
eða teldu sig fá skemmtilegra
viðfangsefni. Það yrði því hætt
við upplausnarástandi í skólan-
um, og uppeldisáhrif skólans
yrðu því ekki sem skyldi. Stjórn
skólans taldi sjer skylt að slá
varnagla við þessum ótta. Þeg
ar nemendur höfðu verið inn-
ritaðir, var kallaður saman for
eldrafundur. Foreldrum var
gerð ýtarleg grein fyrir starfs-
háttum skólans, hvað hann
veitti, og hvers hann krefðist.
Eftir að foreldrum höfðu verið
kynntir starfshættir skólans,
þá var þeim heimilt að taka
börn sín úr skólanum ef þeim
fjell ekki fyrirkomulag hans,
annars var óskað að þeir skrif-
uðu undir reglur skólans. Allir
foreldrar lýstu sig samþykka
starfsháttum skólans og skrif-
uðu undir reglurnar.
Reglurnar voru í fimm lið-
um:
A. Fjarvistir, stundvísi og
hegðun.
B Kaupgjald.
C. Eftirlit á meðferð ungl-
inganna á peningum.
D. Starfstími.
E. Vinnan.
Starfið hefst
Ætlunin var að byrja 15. maí
en vegna hinna óvenjulegu vor-
harðinda var fyrst byrjað að
setja niðúr 1. júní. Landið,
sem brotið var undir garðana,
var rúmir 3 hektarar. Settir
voru 70 sekkir af kartöflum,
fimm þúsund kálplöntur og sett
ar voru rófur niður í 1% ha.
Alt var handsett. Mörgum vand
látum garðyrkjumanninum,
hefði sennilega fundist óráðlegt
að láta hálfan þriðja tug barna
sem aldrei. hafði handleikið
rófufræ, sá við fjöl í svo stór-
an garð. En við vorum frum-
byggjar í þessu skólastarfi, og
eins og títt er á meðal land-
ir saman, og þeim veitt bókleg
fræðsla um ræktun nytsemi og
hirðingu ýmissa matjurta. Hver
nema, voru áhöldin fá. Hinsveg nemandi átti sinn garð og varð
ar höfðum við margar dugandi rækta minnst tíu tegundir
vinnuhendur, og má segja að naatjurtum í garðinum sin-
vel hafi úr þessu rættst, þótt um. Um þessar nytjajurtir fjekk
því verði ekki neitað, að all-(nemandin bóklega fræðslu.
víða fjekk garðurinn rausnar-
lega úthlutun af fræi.
Vinnuhögun
Fjárhaldseftirlit
Skólinn hafði eftirlit með
hvernig nemendur vörðu laun-
um sínum. Hverjum nemenda
Æskilegast var að nemendur'V£u. afhent fjárhaldsbók; sem
fyndu að ábyrgð hvíldi á þeim sjerstaklega var útbúin fyrir
gagnvart starfinu, sem þeir fjárhald nemenda vinnuskóians.
unnu. Skólinn vill gjarnan pjarhaldsmenn innheimtu bæk-
þroska sórha- og ábyrgðartil-
finningu nemenda, og gera þeim
urnar vikulega, hver hjá sín-
um flokkr, ljetu lagfæra, ef
skiljanlegt, að manninn bæri' eitthvað var óglöggt eða van.
ekki að meta eftir því hvaða! fært> og afhentu sv0 forstöðu-
stai f þeir ynnu, heldur eftir því manni bækurnar. Frelsi nem-
hvernig hann ynni sitt starf. I enda til að ráðstafa peningun-
I sambandi við þetta viðhorf um var ekki skert> þeir þurftu
skólans, hafði hver nemandi' aðeins að gera grein fyrir hyern
ákveðið embætti. Skipt var nið
ur í vinnuflokka, fjórir í hverj
um vinnuflokki. Embættin
hverjum flokki voru fjögur,
flokksforingi, ifjárhaldsmaður,
tímavörður og matsmaður. Er-
indisbrjef var samið fyrir hvert
embætti, svo það voru glögg
ig þeir ráðstöfuðu þeim. Kæmi
það fyrir, sem sjaldan var, að
1 einhver nemandi hafði farið ó-
gætilega með vikukaupið, þá
var leitast vrð að fá tækifæri
til að tala við hann einslega,
og skýrð fyrir honum þýðing
peninga og nauðsyn þess að
vinnuskil, hvað heyrði undir fara yel með þá. Flestir nemend
hvert embætti fyrir sig. Emb'
ættisstörf unglinganna auðveld
uðu á margan hátt stjórn skól-
ans. — Hver vinnuflokkur
hafði sinn ákveðna einkennis- fyrirmynd
ur fóru vel með peningana, og
sumir mjög vel. Var stundum
bent á góða peningameðferð
nokkurra nemenda sem góða
staf A., B., C o. s. frv. Garð-
urinn var hlutaður niður í reiti
Önnur afskipti en hjer
greinir voru ekki höfð af pen-
þar sem hver reitur hafði sitt j ingamáluin barnanna. Þrátt fyr
t. d. vinnuflokkur B á að vinna
á reit 4 o. s. frv.
Eitt af hlutverkum tímavarð
ir það er ekkert vafamál, að
þetta hefir átt sinn þátt í því
að flestir nemendurnir fóru vel
ar var að skrifa niður hvað með laun sín_ Qg vonandi hefir
vinnuflokkur hans vann. og við það vakið hugsun og skilning
hvaða reit og beð var unnið. margra nemendanna á að gæta
Kæmi síðar fram gallar á vinn- | vel peninga sinna eftirleiðis. .
unni, t. d. skaðaðar rætur, of ]yj;argt mætti segja viðvíkjandi
gisið eða þjett sett þá var hægt þessu peningaeftirliti, en ekki
að sjá hvaða flokkur átti sök á | er timi til þegs að sinnij og mun
því. Ef því var við komið, var j jeg þyi aðeins nefna nokkur
vinnan mæld út, og hver flokk atrigi Þrir fyrgtu reikningarnir
ur vann sitt ákveðna dagsverk
og mátti svo eiga frí að því
loknu, þó mátti enginn fara
heim fyrr en búið var að meta
verkið. Ásamt forstöðumanni
mátu matsmennirnir vinnugæð
in, væri illa unnið varð við-
komandi að vinna verkið upp
aftur, og mátti þá fyrst fara
heim er verkið var orðið sæmi
lega unnið. Allir matsmenn
voru saman um hvern dóm,
ekki varð vart við að hlut-
drægni gætti hjá þeim mats-
manni, er dæma átti sinn flokk
hvert sinn.
Bókleg fræðsla og
líkamsþjálfun
Líkamsþjálfun var mest fólg
in í starfinu sjálfu, og mátti
gjörla sjá hversu unglingun-
um jókst styrkur, heilbrigði og
áræði við starfið og útiveruna.
Einu íþróttirnar, sem skólinn
veitti var sund tvisvar í viku
fyrir hvern nemanda.
Bóklega námið var að vísu
ekki mikið, en nokkrum sinn-
um þegar veður var ófært til
í fjárhaldsbókinni nefndust
Sparisjóðsreikningur, Til heim-
ilis og Fatnaður, var talið vel
varið peningunumað sem mest
kæmi inn á reikninga þessa.
Talið var illa varið peningun-
um, ef reikningur, sem nefnd-
ist Munaður og skemmtanir,
varð hár.
Hjer eru svo að lokum nokkr
ar tölur, er sýna meðaltal af
peningameðferð unglinganna í
einstaka atriðum. 34% af sum-
artekjunum lögðu börnin á
sparisjóð, eða 1,00 kr. af hverj
um 3,00 kr., sem þau fengu í
laun. 16% af sumartekjunum
voru handbærir prningar. —
Helmingur af tekjum sumarsins
var því eytt, þega^ rkólanum
lauk. Stærstur hluti gyðslunnar
fór til fatakaupa eða 19% af
sumartekjunum. Reikningurinn
Munaður og skemmtanir var
4060,68 kr. Þessum reikningi
hefi jeg skipt 1 tvennt, hollar
skemmtanir og óþarfar skemmt
anir. Hollar skemmtanir tel jeg
ferðalög, útilegur og dvöl í
Vatnaskógi, á þann reikning
útivinnu, voru nemendur kallað komu 1952,70 kr.
Óþarfar skemmtanir voru sæl
gæti, bíó og þessháttar. Sá reikn •
ingur var 2107,98 kr., það verð
ur að meðaltali 84,32 kr. ánem
anda, eða 70 aurar á dag hjá
hverju barni. Þess skal þó get-
ið að þrjú börn hafa engum
eyri eytt á þessum reikningi,
og 10 unglingar eru undir 50,00
kr. eyðslu hver. Hinsvegar. ,
kemst þessi reikningur allt að .
þrú hundruð krónum bar sem ,
mest er eytt. Hjá þeim nemanda ,
fara að meðaltali allt sumarið ,
2,40 kr. á dag í óþarfa. Þessi •
nemandi hefir eytt langsamiega ;
mestu, auk hans eru fjórir nem ;
endur, sem hafa eytt í óþarfar ;
skemmtanir yfir 100,00 kr. •
hver. Við athugun á þessari :
eyðslu er rjett að hafa það í ;
huga, að þessir unglingar hafa
alltaf peninga því þeir fá út- :
borguð laun vikulega.
Einn unglingurinn hefir lagt :
allt sumarkaupið á sparisjóð, *
þrír nemendurnir hafa engum
eyrir eytt, og eiga mest allt
kaupið á sparisjóði, en nokk-
uð í óframvísuðum ávísunum.
Sjö -nemendur hafa lagt yfir
50ýú af sumartekjunum á spari-
sjóð hver. Fimm unglingar gátu
ekki gert fullkomin greinarskil .
voru það samtals 482,94 kr.,
sem þau gátu ekki gert fyrir
hvernig þau höfðu eytt.
Efnahagsafkoma
Kostnaðaráætlun skólans
gerði ráð fyrir jöfnum tekjum
og útgjöldum, en kostnaðurinn
varð nokkuð hærri en tekjurn
ar.
Allur kostnaður við skóla-
reksturinn var 78362,43 kr. ■—
Tekjur urðu 69197,78 kr. •—
Eignir 4500,00 kr. — Hallarekst
ur er því á árinu 4664,65 krón-
ur.
Utkoman á þessum rekstri
verður að teljast góð, þegar mið
að er við aðstæður og árferði.
Eins og að framan greinir urðu
vorharðindin því valdandi, að
mjög seint var sett, útsæðið var
óspírað, og nokkuð af því út-
lent. Ofan á þetta bættist svo
mjög vætusamt sumar. Uppsker
an varð því minni en vænta má
undir eðlilegum kringumstæð-
um.
Kostnaður varð einnig meiri
en gera verður ráð fyrir í venju
legu árferði. Vart mun hafa
komið rigningarlaus dagur frá
því í miðjum ágúst og þar íil
í október, og í september var
mjög stórrigningarsamt. Þetta
óvenjulega erfiða veðurfar í
september, jók stórlega á rekst
urskostnaðinn. Skólinn byrjaði
eignalaus. Það var því mjÖg
óheppilegt fyrir skólann að
fá svona erfitt árferði fyrsta
árið, því alsleysi skólans hefir
einnig orðið til að auka rekst-
urskostnaðinn, t. d. má nefna
að húsnæðisleysi og geymslu-
skortur hefir kostað skólann á
fjórða þúsund krónur í ár, er
það langt til allur hallarrekst
ur ársins. Fleira mætti að vísu
tilnefna, þótt ekki verði það
gert hjer.
Ódýrara grænmeti á Akranesi
en í öðrum kaupstöðum
Akranesbær ber ábyrgð á
Frh. á bls. 12.