Morgunblaðið - 06.01.1950, Blaðsíða 9
Föstudagur 6. janúar 1950.
MORGUNBLAÐIÐ
9
Ríkisstjórnin mun skjótlegn leggjn frnm i þ r o t t i r
tillögur um heildurluusn vundumúlunnu
Vill tryggja rekstur báta-
útvegsins þangað til
Frá umræðum á Alþingi í gær
FRUMVARP ríkisstjórnarinnar um ríkisábyrgð á útfluttum
vörum bátaútvegsins, sem ríkisstjórnin flytur til bráðabirgða-
lausnar og sem undanfara heildarlausnar, var til 1. umræðu í
lieðri deild Alþingis í gær. Hafði sjávarútvegsmálaráðherra,
Jóhann Þ. Jósefsson, framsögu í málinu.
Sjávarútvegsmálaráðherra gat þess í upphafi, að starf ríkis-
$tjórnarinnar hefði verið tvíþætt:
1) Undirbúa allsherjarlausn dýrtíðarmálanna,
2) Gera bráðabirgðatill. til úrlausriar fyrir bátaútveginn, svo
að hann geti hafið starfrækslu sína þegar í stað.
15. des. lágu fyrir kröfur
Landssamb. ísl. útvegsm., en 19.
des. frá Sölumiðstöð hraðfrysti-
húsanna. Jafnskjótt hófust eins
og undanfarin ár fundir og sam
töl við fulltrúa þessara aðila,
og samhliða ljet ríkisstjórnin
trúnaðarmenn sína, sem hafa
sjeð um framkvæmd fiskábyrgð
arinnar hingað til, athuga hvort
kröfur útvegsmanna hefðu við
rök að styðjast. Ljóst hefði því
verið, að engar tillögur hefði
verið hægt að bera fram fyrir
jól tímans vegna.
Til bráðabirgða.
Nú væri hins vegar komið
fram frv., sem væri úrlausn
vandamálanna til bráðabirgða.
Það væri ákveðin skoðun ríkis
stjórnarinnar, að heildarlausn
vandamálanna væri eftir sem
áður aðalatriðið, en allir mundu
kannast við þá þörf að koma
bátaflotanum á veiðar, og því
væri bráðabirgðanauðsyn borin
fram nú, svo að undirbúningur
heildartillagnanna og meðferð
Alþingis á þeim yrði vandlegri
og betri.
bráðabirgðalausn, að ábyrgðar-
verðið gilti þar til heildarlausn
væri fengin en þó ekki lengur
en til vertíðarloka, ef Alþingi
hefði ekkert gert fyrir 1. mars.
Stjórnin hefði helst viljað setja
ákveðið tímatakmark, 1. mars,
en það hefði ekki þótt fært að
standa á móti kröfum útvegs-
manna, sem ella töldu sig
standa uppi tryggingarlausa á
miðri vertíð.
Tekjuöflun
Ráðherra gerði nokkra grein
fyrir tekjuöflun, sem frumvarp
ið gerir ráð fyrir til að stand-
ast kostnað við fiskábyrgðina.
Kostnaður fyrstu tvo mánuði
ársins, ef miðað er við afla-
magn, er 11,5 millj. kr., en
venjulega kemur lítið til út-
flutnings þessa mánuði, og er
því talið, að 8 millj. kr. tekjur
af leyfisgjöldum samkv. 3
kafla dýrtíðarlaganna að undan
teknum leyfisgj. af heimilis-
tækjum, nægi til að standa
straum af fiskuppbótunum
þennan tíma, ef 3. kafli dýrtíð
arl. er framlengdur til ársloka
afgreiddi ekki frumv. um heild
arlausn fyrir 1. mars, að hinn
stóraukni söluskattur kæmi til
framkvæmda. Tók hann það
einnig fram f.h. stjórnarinnar,
að þessi mikla hækkun á sölu-
skattinum, væri í rauninni
beinn gjaldeyrisskattur, en alls
ekki rjett mynd af þeirri skipt
ingu byrðanna á þjóðfjelags-
þegnana, sem fram mun
koma í tillögum stjórnarinnar
til varanlegra úrbóta.
Ráðh. endurtók það, að hjer
væri aðeins um bráðabirgða-
lausn að ræða, enda t.d. ekki
fullnægjandi til þess að tryggja
rekstur gömlu togaranna, sem
liggja við festar, eða bæta af-
komu nýju togaranna, en rekst
ur þeirra, sem best gengur fyr-
ir, stendur í járnum.
Framsókn og uppbótarleiðin
Eysteinn Jónsson kvaddi
sjer hljóðs, að ræðu Jóhanns Þ.
Jósefssonar lokinni Aðalinntak
ið í ræðu hans var, að óþarfa
dráttur hefði verið á málinu í
Afrekaskrá Evrópu
Ráðherra skýrði síðan frum- 1950. Ef hins vegar Alþingi
varpið í einstökum greinum.
Gert er ráð fyrir, að verð á
blautfiski hækki um 10 aura,
mót ákveðinni von ríkisstjórn-
arinnar, gerir ekkert fyrir 1.
mars og heldur algerlega að sjer
og ábyrgðarverðið verði því 75 höndunum um allsherjarlausn
aurar fyrir kg. Þá er gert ráð út alla vertíðina, þá er kostnað
fyrir því, vegna hækkaðs hrá-
efnisverðs og aukins kostnaðar,
að verð til hraðfrystihúsanna
urinn til vertíðarloka kr. 41 6
millj. Og aðeins þá, þ. e. ef
Alþingi gerir ekki neitt fyrir
Eysteinn vildi vera láta, og
hefur heldur ekki unnið neitt
tjón. Benda má á, að enda þótt
löggjöf um þétta efni hafi ver-
ið sett á Þorláksmessu í fyrra,
þá var samningum við útgerð-
armenn ekki lokið, fyrr en 11.
jan.. og kostaði millj. kr. auka-
útgjöld úr ríkissjóði.
Samstarf boðið.
Bráðabirgðafrumv arp ríkis-
stjórnarinnar skiptistr raunar í
.tvo kafla. Fyrst að tryggja út-
gerð til 1. mars, en síðan til
vertiðarloka, ef Alþingi aðhefst
ekkert. Þó væri rjett að það
kæmi skýrt fram, að hvenær
sem er eftir 1. mars sem Al-
þingi samþykkir heildarlausn,
þá falla uppbæturnar niður.
Það væri ekkert launungarmál,
að ríkisstjórnin hefði viljað
binda sig við 1. mars, en hins
vegar hefði hún ekki talið sjer
fært að ganga á móti kröfum
útvegsmanna, sem ekki vildu
standa uppi á miðri vertíð án
allrar tryggingar og án þess að
tíð núverandi stjórnar, og ekki ***& hefði aðhafst neitt’ er
að gagni kæmi. Hins vegar
hækki um 20 aura upp í kr. h mars, kemur hinn aukni sölu
1.53 fyrir kg., og að saltfisk-
verðið hækki í 2.48 kr. úr 2.25
kr.
Breska stjórnin kaupir ekki
lengur fiskinn.
Þá gerði sjávarútvegsmála-
ráðherra grein fyrir því, að
Bretar hefðu tilkynnt, að mat-
vælaráðuneyti þess mundi ekki
gerast kaupandi að hraðfryst-
um fiski, heldur mundu kaupin
vera gefin frjáls. Því mundi
verð hraðfrysta fiskjarins í
Englandi myndast á frjálsum
markaði, og væri ekki á þessu
stigi málsins hægt að segja,
hvað verðið mundi verða.
Krafa útvegsmanna.
Sjávarútvegsmálaráðh. gat
þess, að það væri ófrávíkjan-
leg krafa útvegsmanna, að á-
kvæði væru um það í þessari
hefði þurft að fara uppbótar-
leiðina, ef þessi dráttur hefði
ekki átt sjer stað.
Olafur Thors, forsætisráð-
herra, varð fyrir svörum og
sagðist vilja geta þess út af um
mælum Eysteins, að það væri
ekki lengra síðan en eftir síð-
ustu kosningar, sem Framsókn
arflokkurinn hefði snúið sjer
til Sjálfstæðisflokksins og
spurt hann, hvort Sjálfstæðis-
flokkurinn vildi m.a. halda á-
fram uppbótarleiðinni og væri
reiðubúinn að sjá fyrir tekju-
öflun til þess, svo að Alþýðu-
flokkurinn og Framsóknar-
flokkurinn gætu myndað
stjórn. Sjálfstæðisflokkurinn
í það minnsta líta framan í arlausn vandamálanna,
tekjuöflunarfrv., áður en hann ieiddi til meiri hagsæic
samþykkti slíkt. I yrði frekar til frambú?
Eysteinn Jónsson hefði því bráðabirgðatillögur eða
á þessu þingi leitað hófanna troðnu slóðir.
um samvinnu um tekjuöflunj *
til áframhaldandi uppbóta, og
hefði nýtt stjórnarsamstarf átt
að byggjast á þeirri leið.
væri það von stjórriarinnar og
vorkunnarlaust fyrir ALþingi að
hafa lokið setningu laga, er
tryggðu heildarlausn málsins.
Ríkisstjórnin væri andvíg upp-
bótarleiðinni og mundi verða
andvíg uppbótarleiðinni. Þetta
er aðeins bráðabirgðalausn,
vegha þess að útgerð verður að
hefjast. Sjálfstæðisflokkurinn
mun bera fram tillögur um
heildarlausn málsins og óskar
eftir samvinnu þingmanna og
þ. á. m. þingmanna Framsókn-
ar.
Nauðsynlegt að afla tekna til
að standast útgjöldin.
skattur til framkvæmda. Tel-
ur ríkisstjórnin sjer ekki fært
að Alþingi taki ábyrgð á fisk-
verðinu, nema að sjeð verði
um tekjuöflunarleið, svo að
ríkissjóður geti staðið við skuld
bindingar sínar. Lagt er tií, að
ríkisstjórninni sje heimilað að
innheimta allt að 30% sölu-
:att, í stað 6%, ef um ríkis-
ábyrgð á fiskverði er að ræða
eftir 1. mars. Sömu undanþágur
yrðu frá skattinum og má ætla,
að undanþágurnar nái til urn
50—60 millj. kr. af heildarinn-
flutningi. Frá 1. mars mætti
því áætla, að skatturinn legðist
á um 200 millj. kr. innflutning.
Ekki rjett mynd af byrðunum
Ráðh. kvaðst vilja taka það
skýrt fram, að það væri ein
göngu, éf Alþingi, gagnstætt
því sem stjórnin ætlaðist til,
Enginn óþarfa dráttur
Hvað snerti drátt málsins,
sagði Ólafur Thors, þá hefðu
kröfur útvegsmanna og frysti-
húseigenda ekki komið fram,
fyrr en 15. og 19. des., en eftir
það þá verður ríkistjórnin að
athuga kröfurnar og semja við
þessa aðila. Þegar jeg hef lýst
því yfir, að vafasamt væri,
hvort bráðabirgðatillögur væru
mögulegar, þá átti jeg við, að
stjórnin vildi athuga, hvort
ekki mundi vera hægt að lækka
kröfur útvegsmanna. Utvegs-
menn kröfðust kr. 1.04, en frv.
gerir ráð fyrir kr. 0.75 auk fríð
inda nokkurra eins og í fyrra.
Jeg tel mikla von, að útvegs-
menn vilji gera út með þess-
um kjörum og geti það, þótt
jeg megi ekki fullyrða það al-
gerlega. Umhugsunar- og
starfsfrestur ríkisstjórnarinnar
er því ekki tylliástæða, eins og
að sú ábyrgð verði tekin í
rekstri bátaútvegsins, sen
tryggi rekstur hans, en áskild
flokknum fyrirvara um tekju-
aflanir. Var helst að heyra i
á uppbótunum.
Björn Ólafsson, fjármálaráð-
að
Frh. á bls. 12.
HJER ER framhald Evrc pu-íif-
rekaskrár sænska íþrótts bla.ðs-
ins i frjálsíþróttum:
5000 m. hlaup:
Zatopek, Tjekkóslóvakía 14.10,8
Koskela, Finnland 14.13,2
Mákela, Finnland 14.20,0
Jacques Vernier, Frakkl. 14.20,6
Albertsson, Svíþj I4.23,#
Nyberg, Svíþj 14.25,4
Mimoun, Frakkl 14.26,0
Salonen, Finnl 14 28,2
Ahldén, Svíþj 14.29,8 -
10.000 m. hlaup:
Zatopek, Tjekkóslóvakía 29.21,2
Heino, Finnland .: 29 27,2
Mimoun, Frakkl 25.53 0
Stokken, Noregur stí.se.o-
Koskela, Finnland 30.12,0-
Dennolf, Svíþjóð 30 13,2
Nyström, Svíþjóð 30.16,0
Könönen, Finnland .... 30.20,4
Wredling, Svíþjóð 30 23,4
Ukkonen, Finnland .... 30.40,8
3000 m. hindrunarhlaup:
Söderberg, Svíþjóð 9.04 .4
Elvland, Svíþjóð 9.04 0
Segedin, Júg'óslav 9.06.2
Hagström, Svíþjóð 9.10,6
Jeszenszky, Ungverjal. . 9.11.2
Paris, Frakkland . 9.14 4
Zverev, Rússland 9.14,3
Asbrandt, Svíþjóð . 9.15.8
Kainlauri, Finnland . . . . 9.17.0
Saltykov, Rússland .... . .9.17 6
110 m. grindahlaup:
Bulantjik. Rússland ... . . 14.2
Finlay. England . . 14.4
Marie, Frakkland . . 14,4
Litujev, Rússland . . 14,5
Albanese, Italía .. 14.7
Demisenko. Rússland .. . . . 14.7
Heinrich, Frakkland . . . . . 14,7
Lundberg, Svíþjóð . . 14.7
Frayer, Frakkland . . 14,3
Suvivuo, Finnland . . 14.3
400 m. grindahlaup:
Lunjev, Rússland .. 52.7
Bulantjik, Rússland .. . . . 52.9
R. Larsson, Svíþjóð . . . . . 52.9
Elloy. Frakkland . . 53,0
Whittle. England .. 53.0
Litujev, Rússland . . 53.1
Thureau, Frakkland . . . . .. 53,1
Cros. Frakkland . . 53.2
Moraveé, Tjekkóslóvakía .. 53.3
Filiput, ftalía ... 53 4
Hástökk:
Damitio, Frakkland . . . . . . 202.
Paterson. England . . 200.5
Reiz, Sviþjóð . . 200
Thiam, Frakkland . . 199
Wells, England .. 199
Iljasov, Rússland .. 198
Pawitt, England . . 198
■ Ahman, Svíþjóð .. 198
Nacke. Þvskaland . . 197
Adedovin, England . . . . . . 1965.
Langstökk:
} Kreulich, Þýskaland .... .. 753
j Luther, Þýskaland .. 753
j Adamezky, Pólland . . . . . . 744
, Williams, England ... . .. 736.5
Faucher, Frakkland .. . . .. 733
Kámmerer, Þýskaland . . 731
Wiersdorf, Þýskaland . .. 731
" Askew, England . . 729
i >Heinrich, Frakkland .. '723
, Vatter, Þýskaland .. 726
Þrístökk:
L. Sjtjerbakov, Rússland . . 15.43
g Ahman, Svíþjóð .. 15.33
Moberg, Sviþjóð .. . 15.15
Rautio, Finnland . . 15.09
P. Larsen, Danmörk .. . .. 14.92
a Zambrimborts, Rússland . . 14.66
^ Akermark, Finnland . . . . 14.65
i Sarialp, Tyrkland . . 14.63
Sormani, Ítalía ... 14.63