Morgunblaðið - 06.01.1950, Page 14

Morgunblaðið - 06.01.1950, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 6. janúar 1950. gyiiHMii' Ný bráðskemtileg framhaldssaga: Framfcaldssagdfi 3 iiHiMiiiimMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiniiiimiiinimaiiMmmnminHniiiiiiiiMiiiiiiiiiinmivin'^B BASTIONS-FÓLKID Eftir Margaret Ferguson miiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim Logan. ..Beckett sjer um far- angurinn". Hún gekk á eftir honum upp á veggsvalir fyrir framan dyrnar, sem voru alþaktar vafningsviði, gegn um litla for stofu og inn í stórt ferhyrnt anddyri. Ljósið inni var svo sterkt að það blindáði hana tfyrst í stað eftir myrkrið úti, og hún fann hitann hlaupa fram í vanga sjer eftir kuld- ann. Mallory St. Aubyn heyrði - ekki þegar þau komu. En þeg- ar hann kom fram úr bókaher- bergi sínu sá hann hana standa á miðju gólfinu. Hún var í stuttri loðkápu og rauðu ferða- pilsi. Ljósið Ijek um dökkt hár Jiennar, sem var dálítið úfið eftir ferðalagið. Hún var brún- cygð og rjóð í kinnum. Hon- um fannat hún vera eins og laufbiað sem hafði fallið af trje um haust og fokið óvænt inn í anadyrið. „Þá erum við komin, pabbi“, sagði Logan. „Þetta er Sherida Binyon“. Það var einhver fyrirmanns hreimur í rödd hans, eins og honum fyndist hann bera á- Þyrgðina á því að liafa galdr- - að hana fram úr myrkrinu. — Sherida Binyon......... Leah hafði ekki minnst á það að hún hjeti Sherida. En því skyldi hún ííka hafa gert það? Mallory i jetti fram höndina. „Velkomnar til Bastions, ungfrú Binyon. Það var gott að Logan kom yður hingað hbilu og höldnu. Hann er mesti glanni við akstur og hæðar- drögin hjer eru nokkuð brött. Jeg var farinn að halaa að eitt- hvað hefði komið fyrir ykkur. Eða kom lestin kannske of seint? Jeg hjelt að þið munduð höiiia fyrr“. „Það er mjer að kenna,£, sagði Logan. „Lestin kom á rjettum tíma. En það sprakk hjá mjer svo að jeg varð of seinn. Sher- ida- beið á stöðvarpallinum, þó að það væri auðvitað Perowen lajög á móti skapi. Hann var. eins og snúið roð í huna eins og fyrri daginn og þóttist jafn- vel ekki kunna að tala ensku trí þess að þurfa ekki að kveðja okkur. Sheridu hefir ábyggi- lega ekki verið farið að lítast á blikuna, ef hún hefði mátt dæma fólkið hjer suður frá eft -tr framkomu hans“. „Það var þjer líkt að koma of seint“, sagði Mallory. „Kom- >ð þjer hjerna að arninum. Yð- ur hlýtur að hafa verið orðið It'ált, ef þjer hafið þurft að bíða á þessum svokallaða stöðvar- þalli okkar. Mjer þykir leitt að konan mín skuli ekki koma fyrr en á morgun .... en Log- an hefir sjálfsagt sagt yður það .... En Jane sjer um yður þangað til. Jane“. „Jeg er að koma“. Stúlku- rödd heyrðist að ofan. Sherida gekk yfir að stóra ; arninum og rjetti hendurnar yf ir logana. Hún var nú farin a3 yenja$f þirtutmi , innj. Tialdið ’ ? n . i iniiiilii<iiiiiiiiiiiiiiiiimniMHiHiiiiiMiiiiMimMiiMMMiiiiaiiiiiii]iiiiiiniiiiiiiiMiMiMimi«iiiiiiiMiMMiHiiiiitiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiMiimiiiiiiiiiiiiii»Wí lit undir fínlegum dökum augna brúnum. Sheridu datt ósjálfrátt í hug, hvernig fyrri kona Mal- lory St. Aubyn mundi hafa verið útlits, úr því þessi tvö börn hennar voru bæði svo ger- ólík föður sínum. Mallory St. Aubyn var þrekVaxinn og festu legur á svip og það var ekkert í andliti hans. sem minnti á þessi tvö elstu börn hans. Þau voru bæði of grannvaxin og næstum því óeðlilega snör í öll um hreyfingum. „Fyrirgefðu hvað jeg var lenvi, pabbi“, sagði stúlkan. — Rödd hennar var skær og hrein en það var líka eitthvað í henni, sem bar vott um eirðarleysi. „Andrew uppgötvaði rauða bletti á brjóstinu á sjer og hann hielt því fram að hann væri búinn að fá mislinga. .Teg burfti að fletta upp í læknabók- inni til þess að sannfæra hann um að það væri mesta vitleysa". •Andrew virðist geta fram- kallað á sig rauða bletti á ólík- legustu stöðum, ef um það er að ræða að hann eigi að gera eitthvað, sem honum er miður vel við. Þetta er Sherida Binv- on, Jane. Logan ljet hana bíða eftir sier í hálftíma á Tremerri on-stöðinni, svo að mig grun- ar að hún sje bæði orðin þreytt og svöng“. „Það var nú ekki svo slæmt“. sagði Sherida. „Jeg beið aðeins í nokkrar mínútúr áður en hann kom. Það hlvtur að hafa verið óbægilegt að taka á móti mier, úr því frú St. Aubyn er ekki heima". „O, það kemur varla nokk- ur hingað nema þegar komið er fram í myrkur eða á ein- hverjum óheyrilegum tíma á morgnana“, sagði Jane. , Logan er orðinn vanur því. Mier þyk- ir vænt um að þú skulir vera komin, Sherida. Jeg hefi verið að reyna að vera vjelritunar- stúlka fyrir Leah, en mjer ferst það hreint ekki, og það hlýtur að reyna mjög á þolinmæði hennar, þegar jeg er að bisa við að skrifa fyrir hana brjefin á ritvjelina með tveimur fingr- um. Og henni líkar hreint ekki, hvernig jeg raða blómum. En þarna koma hin“. Anddyrið virtist alt í einu vera orðið fullt af fólki. Önn- ur stúlka, yngri en Jane, með rautt, fíngert hár, sem liðaðist um vanga hennar og stóran munn, og þrekvaxinn skóla- drengur með freknur á enninu og stuttu nefinu. Hann var sá eini sem bar það með sjer að vera sonur Mallory. Þybbin þjónustustúlka og renglulegur maður, líklega þjónn í húsinu, voru að bera inn farangurinn, og þrír hundar hlupu geltandi og ýlfrandi um fætur þeirra. „Þegið þið“, kallaði Mallory til þeirra, og þeir lögðust lúpu- Teeir fyrir framan arininn, en höfðu ekki augun af Sheridu. „Þetta eru Christine og And- rew, Sherida, og þá erum við öll komin. í bili að minnsta á leiksviðinu hafði verið dreg- ið frá. Fyrsti þáttur var byrj- aður, og henni fjell hann vel. Anddyrið var auðsjáanlega líka notað sem dagstofa. Þykk rauð brún gluggatjöld voru dregin fyrir gluggana. Nokkrir dálítið slitnir hægindastólar stóðu fyr ir framan arininn. Þykk pers- nesk teppi á gólfinu og olíu- málverk á veggjunum. — Hjer og þar lágu hlutir, sem báru þess vott að hjer dvaldist fólk- ið oft: bækur ogxblöð og sauma karfa og lítið flugvjelarlíkan hálfsett saman. Hún hafði bú- ist við öðru andrúmslofti í þessu húsi, kuldalegra og þyngra. En það var engin ástæða til þess að þetta hús gæti ekki verið notarlegt og hlýlegt, þó að það stæði uppi á hrikalegum klett- um, eins og þægilegt hús á grasigrónum bletti einhversstað ar í útjaðri London. „Yður hlýnar við þetta“, sagði Mallory og gekk til henn ar með sherry-glas. „Þjer ætt- uð að teyga það, ungfrú Biny- on .... eða megum við kalla yður Sherida? Logan virðist að minnsta kosti álíta að honum sja það leyfilegt“. „Auðvitað .... mjer þætti vænt um að þið kölluðuð mig það öll“, sagði hún. „Mjer er illa við það að.vera kölluð ung frú Binyon“. „Það er þó betra en ungfrú Miffity eða ungfrú Sheeps- hanks!i, sagði Logan og kom yfir að arninum til þeirra, með sherry-glasið í annari hendinni. ..Hefir Leah hringt til þín frá Truro, pabbi?“ „Já. Hún komst þangað heilu og höldnu en jeg held að hún hafi verið orðin dálítið þreytt. Jeg sagði henni að fara snemma í rúmið. Mamma held- ur henni ekki lengi vakandi, en henni þykir vænt um að vita af henni í húsinu. Jeg er hrædd ur um að jeg hafi óþarflega mikla tilhneygingu til að vera áhyggjufullur, þegar konan mín fer í ferðalög“, bætti hann við og sneri sje rað Sheridu. „Við reynum að gera henni ferðalögin eins þægileg og mögulegt er, en þó er það altaf áreynsla fyrir hana.- En hún vildi endilega fara og móðir mín verður altaf svo glöð, þegar hún kemur, að henni finnst erf iðið vera þess virði. Við erum altaf í vandræðum með að fá hana til að hlífa sjer. Og það er einmitt það, sem þjer getið hjálpað okkur, án þess þó að þjer megið beita áhrifum yð- ar of augljóslega“. „Jeg er búinn að vara Sher- idu við því“, sagði Logan. — „Jæja, þarna kemur Jane“. Grannvaxin stúlka í dökk- rauðum kjól hljóp ljettilega nið ur breiðan, snúinn stigann. — Hún var eins dökk og Logan var Ijós yfirlitum, grannleitt andlit og dökkt af'sólinni, um- kringt hrafnsvörtu hári, sem liðaðist niður bak hennar. Aug yn ,vo.ru skær og. silfurgrá að í leit að afbrotamanni Eftir JOHN HUNTER ■ 3. ' -**} Halligan glotti. — Já og jeg held meira að segja, að hann hafi farið vitlaust með það. En er þetta annars eftir Shake- speare? 1 — Nei, jeg hugsa nú að þetta sje eftir einhvern annan. Ef til vill er Nabbi sjálfur farinn að yrkja. Mjer þótti mjög fyrirlitleg þessi fáfræði og var satt að segja að hugsa um að ráðast á þá og beita þá líkamlegu ofbeldi. En þeir voru nú tveir á móti mjer einum auk þess, sem jeg minntist, að jeg hafði leiðst út í þetta í þeim til- gangi að koma á varanlegum friði, svo að jeg hjelt höndun- um kyrrum í buxnavösum. Dikki hjelt áfram að fletta Hádegispóstinum. Allt í einu blístraði hann og las eitthvað með miklum áhuga. — Heyrið þið nú. Hlustið þið á. Hjerna er tækifæri til að vinna sjer inn peninga og um leið að vinna sjer eitthvað til frægöar. Hjerna stendur í blaðinu. ■— LÝST EFTIR MANNI — HENRY JACKSON. Hæð 172 centimetrar, vel vaxinn kraftulegur. Um það bil 32 ára að aldri. Ljóshærður og hrokkinhærður. Bláeygður og alrakaður. Síðast þegar hann sást hafði hann gleraugu, sem engin umgjörð var um glerin og var klæddur í drappleit brúnröndótt jakkaföt. Vitað að hann var fyrir skömmu í nágrenni Breiðhafnar. Dikki leit spenntur til Halligan og síðan á mig. — Breiðhöfn, hrópaði hann æstur. Heyrið þið það strákar. Og Bieiðhöfn er aðeins 3 kílómetra í burtu. imju. — Þetta er hr. Hansen, nætur- vörðurinn. ★ Maður nokkur hringdi til læknis- ins síns um miðja nótt og bað hann í miklu ofboði að koma strax til kon- unnar sinnar. „Er hún mikið veik?“ spurði lækn- irinn. „Þjer vitið“, sagði maðurinn, „að konan mín sefur alltaf með opinn munn, og nú skeði nokkuð alveg hræðilegt, það hljóp mús ofan i hana“. Læknirinn sagði manninum að hann myndi koma þegar i stað, en ráðlagði honum að halda ostbita J'fir munninum á konunni þangað til hann kæmi, til þess að vita, hvort hann gæti ekki narrað músina upp. Síðan flýtti læknirinn sjer af stað. Þegar hann kom á áfangastaðinn, fann hann manninn, sem stóð yfir konunni sinni og hjelt á fiskbita yfir munni hennar. „Hvað er þetta maður,“ sagði lækn irinn,“ sagði jeg yður ekki að nota ostbita? Haldið þjer að músin eti fisk?“ „Nei“, ragði maðurinn“, en jeg ætlaði bara að ná kettinum upp fvrst.“ ★ I Mainefylki í Ameríku eru menn kunnir fyrir fámælsku. Venjulega eru samtölin á þessa leið. ...Góðan daginn. Gott er nú veðrið í dag.“ „Jé, það má nú segja, vertu sæll.“ En dag nokkurn fannst Pjetri gamla hann vera í skapi til að rabba. Hann mætti Dóra, kunningja sínum og sagði. „Komdu nú sæll, Dóri, Heyrðu hvað var það, sem þú gafst hestinum þínum í vetur þegar hann var veik- ur?“ „Terpentína,“ sagði Dóri. „Nú já, þakka þjer fyrir," sagði Pjetur. Nokkru seinna hittust þeir aftur. „Heyrðu, Dóri,“ sagði Pjetur,“ sagð- . irðu ekki,.,að það hefði verið terpen tína, sem þú gafst hestinum þínum?“ „Jú,“ sagði Dóri. „En jeg gaf mínum hesti terpintinu og hann drapst.“ ,,Já,“ svaraði Dóri, „það gerði minn hestur líka“. ★ Rithöfundur mætti útgefandanum sínum, sem virtist vera í döpru skapi. „Hvers vegna ert þú svona þungt hugsi?“ spurði rithöfundurinn. „Mig dreymdi alveg hræðilegan draum í nótt,“ sagði útgefandinn. „Mig dreymdi, að þú varst búinn að skrifa bók, sem seldist upp um leið og hún kom út í 10 milljón eintaka upplagi.“ „Nú, hvað var svo hræðilegt við það?“ spurði rithöfundurinn. „Jeg vaknaði, áður en jeg var bú- inn að fá tíu prósentin mín“, • var svarið. Góð gleraugu eru fyrir öllu. Afgreiðum flest gleraugnarecept og gerum við gleraugu. Augun þjer hvílið með gler- augu frá TÝLI H. F. Austurstræti 20. SKipAUTtiCRO RIKISINS M.s. Helgi fer til Vestmannaeyja í kvöld. Tekið á móti flutningi í dag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.