Morgunblaðið - 06.01.1950, Síða 15
Föstudagur 6. janúar 1950.
MORGUNBLAÐIÐ
15
Fjelogslíi
Glimuæfing í kvökl kl. 20.00 í
Miðbæj ai'barnaskólanum.
U. M. F. K.
Clíinuileild K. R.
Æfing í kvöld kl. 8,45 í Miðbæjar-
barnaskólanum.
Suntlfólk K. R.
Sundæfingar eru byrjaðar aftur og
eru þær á sama tíma og vant er.
Mætið öll og æfið vel,
Stjórnin.
Ármenningar!
Allar íþróttaæfingar eru byrjaðar
aftur eftir áramótin. Verið öll með
frá byrjun. Æfingar í stóra salnum
falla niður í kvöld vegna listsýning-
arinnar. Á morgun laugardag verða
allar æfingar eins og venjulega.
Gleðilegt nýtt ár.
Stjórn Glímufjel. Armanns.
I. R. — KolviSarhólI
Skíðaferðir um helgina: Laugardag
kl. 2 og 6 e.h. Sunnudag kl. 9. f.h.
Farmiðar seldir í ÍR-húsinu i kvöld
kl. 8—9. Farið frá Varðarhúsinu.
Fjörug kvöldvaka á Iaugardags-
kvöldið. Skíðakennsla á sunnudags-
morgun kl. 10—12 f.h.
SkíSadeildin.
Framnrar
Handknattleiksæfing í kvöld að
Hálogalandi. Kvenfl. kl. 8,30, meist-
ara- og I. fl. karla kl. 9,30. Mætið
811.
Þjálfari.
Tilkynnlng
Uniboðsniaður
óskast fyrir Island, til að selja baðm-
ullarfrakka og regnfrakka.
R. Gottlieb
Kronprinsessegade 8, Köbenhavn K,
Danmark.
Afgangs-lager
Stálrör án skrúfgangs (ný)
0 15—■ 9 þykkt 3 mm. Lengd 4-6 m
0 30—24 þykkt 3 mm. Lengd----
0 42—38 þykkt 2 mm. Lengd----
0 72—48 þykkt 12 mm. Lengd norm.
0 70—54 þykkt 8 mm. Lengd norm.
0 75—58 þykkí 8,5 rnm. Lengd norin
Brjefaskriftir á þýsku, frönsku,
ensku.
Ets. E. Lucas,
215 Bd. M. Lemonnier, Bryssel,
Belgiu.
Samkomur
H j álpræðisherinn
1 kvöld kl. 8 Jólatrjesliátið Hjálpar-
flokksins. Kapt. og frú Dan. Möody
Olsen stjórna.
Laugardag, 7. janúar:
K1 8,30 Jólatrjeshátíð fyrir almenn
ing. Sr. Kapteinn og frú Dan. Moody
Olsen, Lautenant Odd Tellefsen og
fjelagar flokksins þátttakendur.
Tapoð
Sill'urarmband tapaðist i miðbæn-
um 28. des. s.l. Finnandi beðinn að
hringja i síma 7810. Fundarlaun.
past hefur tvíbanda kvenvettl-
•, sennilega á Lækjartorgi. Skil-
mnandi gjöri svo vel og hringi
a 80577, Langholtsveg 103.
F u n d i ð
Hvítur sloppur var skilinn eftir í
Haraldarbúð fyrir jól.
Kaup-Sala
Kaupum flöskur
allar tegundir. Sækjum heim.
VENUS — Simi 4714
Hreingern-
ingar
Hreingerningastöðin Flix
hefur ávalt vandvirka og vann
rnenn til lu-eingerninga.
HREINGERNINGAR
Jón & Cuðni.
Pantið í tíma. Sími 5571 •— Sími
4967.
Guðni Rjörnsson. jón Bencdiktss.
imnanaixiaai
igllinaiUinniltr'
IJNGLINGA
mtu tll *8 kera Bf«r{anblaðið í eftirtalin hverfi:
Kjarfansgafa Laugarfeig
VIÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BARNANNA. :
• ■
• Talið itrax við afgreiðsluna, sími 1600. •
• m
Morgunhla&iB
•!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
: , :
! Italía — Island i
■ ■
■ ' ■
■ Gegn nauðsynlegum leyfum útvegum við yður frá *
■ Ítalíu flestar tegundir af VEFNAÐARVÖRUM, svo sem: :
■ ■
KJÓLAEFNI, TAFT, SATIN, FÓÐUR o. fl.
■ ■
■ ■
■ Sýnishorn fyrirliggjandi á skrifstofu okkar. ■
■ ■
■ ■
j JJ. Óiafóóon & JSemLöft j
Silfurmunir
Tek til viðgerðar silfur- og gullmuni. — Verkið fram-
kvæmt af fagmannni..
— Kaupi brotagull. —
JTranch Þfíchelsen
Laugaveg 39. -— Sími: 7264.
I. vjelstjóri
vantar á vertíðarbát frá Akranesi. — Uppl. gefur
LANDSSAMBAND ÍSL. ÚTVEGSMANNA
Hafnarhvoli.
Hjartans þakkir færi jeg vinum mínum og vanda- ;
■
mönnum fyrir heimsóknii, heillaskeyti, stórgjafir og :
■
margvíslega vinsemd mjer sýnda á sextíu ára afmælinu ■■:
I ■
29. desember síðastliðinn. I; •
G m
Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur farsælt nýtt ár • ;
í Jesú nafni.
Ragnhildur Davíðsdóttir. < i
~c'7'.7vV'V ^
Kranabíllinn ávatl til reiðu.
\Jé(imúian Siéóinn li.j'.
SIRTS
■
■
til afgreiðslu strax frá Englandi gegn nauðsynlegum ■
leyfum. ■
■
■ ■
■
JJ. ÓíafóóOEi Ísemliöft :
Dunhelt - ljereft
til afgreiðslu strax frá Englandi gegn nauðsynlegum
leyfum.
JJ. Óiafóóon is? i^emhöft
Píanó
Til sölu gott danskt Taffel-píanó (Hornung) í Hátúni
11. Uppl. kl. 7—8 e. h. Sími 1917.
BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU
ennsla
Aarliusegnens Husholdningsskole
býður yður 5 mán. námskeið sem
byjar i nóv. og maí Uppl. hjá Karen
M. Toftegaard, Riisskov St. Danmark.
Snyrtingar
Snyrtistofan Ingólfsstræti 16
Sími 80658,
Andlitsböð, handsnyrtiag, fótaaðgerð
ir, Diatermiaðgerðir, Augnaháralitiui.
VÖRUBILL
Nýr eða nýlegur vörubíll 2% tonns óskast til kaups.
Upplýsingar gefur
Alfreð Guðmundsson
Birgðastöð bæjarins, Skúlatúni 1.
Vestmannaeyjaferðir
■
■
Vörumóttaka daglega hjá afgreiðslu Laxfoss. ; ■
Bróðir minn
GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON,
andaðist í Kaupmannahöfn í gær.
Þórunn Guðmundsdóttir, Lækjarhv ammi.
Jeg þakka ykkur öllum er auðsýndu mjer samuð með
orðum og hlýjum handtökum við andlát og jarðarför
sonar míns
BJARNA BÆRINGSSONAR
og bið ykkur blessunar Guðs.
Jóhanna Árnadót+ir,
Patreksfírði.
Hjer með vil jeg flytja öllum þeim, bestu þakkir rnínar, j
sem á einn eða annan hátt. hafa sýnt og sýndu vinarhug
sinn og samúð, við fráfall konu minnar j
GUÐRÚNAR EINARSDÓTTUR,
sem ljest 12. nóv. s. 1. — Síðast en ekki síst vil jeg þakka 1
sómakonunni Guðrúnu Gísladóttir ljósmóður, fyrir henn-
ar alkunna líknarhug og kærleika, sem hún sýndi með .
því að vaka yfir konu minni síðustu dægrin. — Guð
blessi ykkur öll og varðveiti. i
Akranesi, 4. janúar 1950.
Jónas Guðmundsson.