Morgunblaðið

Ulloq
  • Qaammatit siuliiJanuary 1950Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345

Morgunblaðið - 06.01.1950, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 06.01.1950, Qupperneq 16
VEDUBÚTLITIÐ. FAXAFLÓI: A.'i <TAN og N'A kaldi. Rigning effa slydda.________________ 4. tbl. — Föstudagur 6. janúar 1950 RÍKISSTJÓBNIN legguj’ SAGT frá Staljnsafmælinu 21. des. á b!s. 2. Ræðir yið MacArHiur m frlðarsamninga TOKYO. 5. jan. — Dr. Jessup, Sjérstakur sendiherra Banda- ríkjenna, sem nú er staddur í Tckvo, skýrði frá því í dag, að har ; mundi eiga viðræður við MicArthur hershöfðingja, um væntanlega friðarsamninga við Ja.pan. Hann kvað Bandaríkja- íiv. n vilja flýta þeim degi, er Japanir gætu á ný tekið sjer st.Öðu meðal annarra þjóða, ser friðsamleg lýðræðisþjóð. Um stefnu Bandaríkjanna í Asíu hafði dr. Jessup annars það að segja, að þau mundu ekkt hætta skiftum við Kína eða. nokkra þjóð aðra í álfunni. En hann kvað Bandaríkja- mer.n jafnandvíga kommún- iíttna og heimsveldastefnunni, — Reuter. Rússar heimfa 53»|rglaðar sigareHur VÍNARBORG, 5. jan. — Lög- regian í Vínarborg hafði í gær- kvöídi upp á 4,200,000 sígar- ettum, sem smyglað hafði verið frá Ungverjalandi og talið er samtað, að í ráði hafi verið að selja á svörtum markaði. í dag brá hinsvegar svo við, að rússnesku yfirvöldin í Aust urríki kröfðust þess, að sígar- etturnar yrðu afhentar þeim, þar sem þær væru „rússnesk eigr.“. Enn er ekki vitað, hvernig Austurríkismenn verða við þessari kröfu. ‘— Reuter. Kofflingasigur waid- isla í Egyptalandi CAIRO, 5. jan. — Sýnt er nú, að- vafdisíar í Egyptalandi hafa urmið mikinn sigur í þingkosn- ingimum þar. Hafa þeir þegar tryggt sjer meirihluta á þingi, hlotið 161 sæti af 319. . Samfylking sadhista og frjáls lyndra hefur fengið 46 þing- sæti, óháðir 27, þjóðernissinnar fjógur og sósíalistar eitt. Þvl má slá föstu, að almenn- ingur sje ánægður með kosn- ingasigur wafdista. — Foringi flokksins er vinsæll stjómmála rnaður og hefur sjö sinnum ver ið forsætísráðherra Egypta- laads. — Reuter. Égerðarmenn á íramhaklslundi í G.ERKVÖLDI kom fulltrúa- fmidur Landssambands ísl. út- vegsmánna saman til fram- h.udsaðalfundar hjer í bænum. Fyrir fundinum liggur að ro-ða ástand og horfur í mál- efnum útvegsins. Á fundinum í gærkvöldi, gerði nefndin, sem kjörin var til viðræðna við rík- i;. tjórnina -um málefni útgerð- a> ’ "iar. grein fyrir störfum áki frúir enn á Semenoif FYRSTA umræða um frumvarp ríkisstjórnar- innar um ríkisábyrgð á vörum bátaútvegsins hjelt áfram í gærkvöldi og stóð fram á nótt. Ætlunin var þó að Ijúka umræðunum í nótt og afgreiða frumvarpið til nefndar. Ríkisstjórnin lagði ríka áherslu á að málinu yrði flýtt sem mest, en and- stæðingar hennar hjeldu uppi furðúlegu málþófi. Kom þar margt ein- kennilegt fram, en ræða Áka Jakobssonar var einna furðulegust. Vildi Áki hækka ábyrgð ina, en taldi tekjuöflun til að standa undir byrð- inni óþarfa. Hann vitnaði klökkur í Semenoff sinn gamla og taldi hann hafa ætlað að opna Rússland fyrir tog- arafiski. Fjármálaráðherra upp- lýsti að hann hefði verið í Rússlandi í tíð Semen- offs samninga Áka, og hefði Rússar ekki verið viðmælandi um að reyna svo mikið sem einn tog- arafarm. VETRARKULDAR Á N0RÐURIÖNDUM MIKLAR vetrarhörkur eru nú um allan Noreg og Sviþjóð og einnig talsverður kuldi í Dan- mörku. Veðurstofan skýrði Mbl. svo; frá í gærkveldi, að um hádegis- bil í gær hefði verið um 20 stiga gaddur í Stokkhólmi og um 16 stiga gaddur í Osló. Nokkurt frost mun einnig vera um allá Danmörku. Um austur hluta landsins var frostið frá 7 til 10 stig en hve mikið það var í Kaupmannahöfn, höfðu ekki borist frjettir um. Það er norðaustan átt sem veldur þessum vetrarhörkum. Nokkur snjókoma var í gær um Skandinavíu. Samtímis þessu vetrarríki í nágrannalöndum okkar var hjer um land allt fi'ostlaust í gær. Hjer í Reykjavík var hit- inn fjögur stig. Gríska sljórnin segir al sjer AÞENA, 5 jan. — Alexander Diomedes, forsætisráðherra Grikklands, afhenti Páli kon- ungi í dag lausnarbeiðni sína Og ráðuneytis síns. Er talið, að lausnarbeiðnin standi í sam- bandi við ákvörðun Papagos yfirhershöfðingja um að segja af sjer. sem æðsti rnaður grísku I herjanna. — Reuter. Endurreisn í Evrópu ENDURREISNIN gengur vel í Vestur-Þýskalandi. Er nú verið að gera við vegi og brýr, sem sprengt var í styrjöldinni. Hjer sjest hin 65 metra liáa brú yfir Wiedback-dalinn, sém er á veginum milli Frankfurt og Köln. Brú þessi var sprengd í styrjöldinni, en nú er viðgerð á henni að verða lokið. Njósnuðu fyrir ríki í Austur Evrópu Rjeltarhöld að hefjast í Rótnaborg Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. RÓMABORG, 5. janúar — Rjettarhöld munu á næstunni hefj- ast hjer í Rómaborg í máli fimm ítala, sem sakaðir eru um að hafa stundað n.iósnir í þágu ríkis í Austur-Evrópu. Meðal hinna ákærðu eru tveir yfirmenn skæruliðasveitar. Upplýsingar ® um herinn Það voru menn úr ítölsku leyniþjónustunni, sem nýlega handtóku njósnarana í Norður- ítalíu. Fullyrt er, að þeir hafi gefið erlendu herveldi upplýs- ingar um ítalska herinn og her- varnir á Ítalíu. Upplýsingunum Var komið í héndur hermálafulltrúa við- komandi ríkis í Rómaborg. Verkfaflið hjá llugvifkjum ENN er allt tíðindalaust af verkfalli flugvjelavirkja. Sátta semjari hefur málið enn til at- hugunar og hefur ekki kallað deiluaðila til fundar. Flugfjelögin munu fyrst um sinn geta haldið uppi ferðum á flugleiðum sínum, en búast má við, að flugferðirnar verði ekki eins reglubundnar og ver ið hefur. Flugfjelögin munu einnig fyrst urú sinn halda uppi ferðum flugvjela sinna til ann ara landa samkvæmt gerðri áætlun. Á þriðjudaginn fer Gullfaxi til Prestvíkur og Hafnar. Engin skýring fengin á biluninni VERKFRÆÐINGAR Rafmagns veitu Reykjavíkur hafa unnið að því að rannsaka orsökina til þeirrar óvenjulegu bilunar er varð á háspennukerfi bæj- arins í fyrradag. Athuganir þessar á kerfinu og útbúnaði þess, hafa enn sem komið er ekki borið neinn ár- angur. Hins Vegar munu verk- fræðingarnir halda athurunum sinum áfram uns þeir telja sig hafa komist fyrir um ástæð- una fyrir straumrofinu. Var fimm mínúfur að sigia yfir síldarforfuna BERGEN, 5. jan. — Um há- degi í dag bárust þær frjettir til Bergen, að skip, sem var á ferð skammt frá Marsteinen, hefði siglt yfir stóra síldartorfu sem stóð á 60 faðma dýpi. Skip- ið varð vart við torfuna í berg- málsdýptarmæli og var um fimm mínútur að sigla yfir hana. í kvöld verður sent út skip með bergmálsdýptarmæli til þess að leita síldar. — NTB. Framboðslisii Sjálf- stæðismama ... s jíIS í Eyjum VESTMANNAEYJAR, fimmtu- dagskvöld. — Sjálfstæðisfjelag ið hjer í Vestmannaeyjum hjelt fund í kvöld og var rætt um framboð flokksins við væntan- legar bæjarstjórnarkosningar. Nú eiga Sjálfstæðismenn fjóra fulltrúa af níu. Framboðslisti flokksins var lagður fram á fundinum og samþykktur, en níu efstu menn listan eru þessir: Magnús Bergsson, bakara- meistari, Guðlaugur Gíslason,- forstjóri, Björn Guðmundsson, kaupmaður, Þorsteinn Sigurðs- son, útgerðarmaður, Ársæll Sveinssón, útgerðarmaður, Hep jólfur Guðjónsson, verkstjóri, Bergsteinn Jónasson, hafnar- vörður, Sighvatur Bjar.nason, skipstjóri, og Páll Scheving, vjelstjóri. — Bj. Guðm. Vill aukna samvinnu breska samveldisins og Bandankjanna COLOMBO, 5. jan. — Stjórnar völdin á Ceylon hafa nú að heita má lokið að undirbúa samveldisráðstefnuna bresku, sem þar á að hefjast á mánu- dag. í ráðstefnunni munu taka þátt sendinefndir frá átta sam veldislöndum. Utanríkisráðherra Nýja Sjá- lands, sem nú er á leiðinni til Ceylon, sagði frjettamönnum i dag, að hann vonaði, að ráð- stefnan legði áherslu á, hversu góð áhrif breska samveldið gæti haft á gang heimsmál- anna. Hann ræddi ennfremur um nauðsyn aukinnar sam- vinnu samveldisins og Banda- ríkjanna, í þágu heimsfriðar- ins. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 4. tölublað (06.01.1950)
https://timarit.is/issue/108039

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

4. tölublað (06.01.1950)

Iliuutsit: