Morgunblaðið - 18.01.1950, Side 4

Morgunblaðið - 18.01.1950, Side 4
MORGUHBLAÐIÐ Miðvikudagur 18. janúar 195G« £ Söna&hi 'onaáKemm su tun (L-inar uóon operusongvari heldur söngskemmtun í Gamla Bíó fimmudaginn 19. þ.m. t kl. ,15. Við hljóðfærið: Robert Abraham. Aðgöngumiðar fást hjá Eymundsson og Ritfangaversl. ísafoldar. Söngskemmtunin \erður ekki endurtekin. ■«■■«■■■«■■■».■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! Stúdentafjelag Reykjavíkur: KVÖLDVAKA verður haldin að Hótel Borg annað kvöld, fimmtudag 19. jan. kl. 8,30. DAGSKRÁ: 1. Sr. Jón Thorarensen: Frásaga um íslenska þjóðhætti. 2. ívar Björnsson, stud. mag, og Ólafur H. Ólafsson, stud. med.: Frumsamin kvæði 3. Ævar R. Kvaran: Einsöngur. 4. Spurningaþáttur. Einar Magnússon mennta skólakennari, stjórnar. Spurningum svara: Bjarni Guðmundsson, blaðafulltrúi, dr. Björn Sigfússon, háskóla- bókavörður, Ólafur Hansson, menntaskóla- kennari, og Skúli Thoroddsen, læknir. DANS. Aðgöngumiða-' verða seldir að Hótel Borg (gengið um suðurdyr) kl. 5—7 í dag og á morgun. Pantaðir aðgöngu- miðar, sem ekki hafa verið sóttir kl. 6 síðari söludaginn, verða seldir öðrum. Þeir, sem framvísa fjelagsskírteinum, njóta sjerstakra hlunninda við aðgöngumiðakaup. Fjelagsskírteini verða afgreidd á sama tíma og aðgöngumiðasala fer fram. Engin borð verða tekin frá. Stjórn Stúdentafjelags Reykjavíkur. i 11 lí i a m Miðaldra maður vanur bókhalds- og gjaldkerastörfum oskar eftir fastri atvinnu. Uppl. gefur málílutningsskrifstofa KRISTJÁNS GUÐLAUGSSONAR og JÓNS N. SIGURÐSSONAA Austurstræti 1. — Sími 3400. Skrifstofustúlka óskast til vjelritunar- og annara skrifstofustarfa. Ensku- kunnátta nauðsynleg. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. laugardag merkt: „Vjelritunarstúlka — 611“. 18. dagut- ársins. Nýtt tungl, þorratungl, kl. 6,59. Árdegisflæði kl. 5,30. Síðdegisflæði kl. 17,50. ISæturlæknir er í Iseknavarðstof- unni, sími 5030. •Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Litla-bílstöð- in, Sími 1380. I.O.O.F. — (Spilakvöld.) R. M. H. — Föstud. 20. 1., kl. 20. — Fr. — Hvb. Hjónaefni Síðastliðinn föstudag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Bryndís Guð- mundsdóttir, Óðinsgötu 25 og Gísli Guðmundsson, útvarpsvirki, Flóka- götu 1. Síðastliðinn laugardag opinberuðu trúlofun sína Sigríður G. Guðjóns- dóttrr. Hringbraut 100 og Friðgeir Ei- riksson, sjómaður, Öðinsgötu 17 B. Brúðkaup Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af sr. Garðari Svavarssyni ung- frú Ingibjörg Ólafía Guðmundsdótt- ir og Jón Sigurðsson. Heimili þeirra er Shellby Camp 17. í hjónabandstilkynningu í blaðinu i gær, misritaðist nafn Sigurðar Sighvatssonar (stóð þar Sigþórsson). Þorrablót Eyfirðingafjelagsins verður í Mjólk- urstöðinni n. k. föstudag kl. 7 e. m. Aðgöngumiðar fást i „Hellas“, Haf- liðabúð og Versl. Hof, Laugav. 4. Sendiráð Sovjetríkjanna hjer. hefur vottað ríkisstjórninni sarniiryggð sína út af mannskaðanum við Vestmannaeyjar þann 7. janúar siðastliðinn. Eimskip 36 ára í gær voru liðin 36 ár frá stofnun Eimskipafjelags Islands. í tilefni af því voru Dettifoss og Goðafoss fán- um prýddir i gærdag, en þau eru einu skip fjelagsins, sem hjer eru nú í höfn. Kvöldvöku heldur Stúdentafjelag Reykjavik- ur annað kvöld kl. 8,30 að Hótel Borg. •—- Þar flytur sjera Jón Thor- arensen söguþátt, tvö skáld úr Há- skólanum, Ivar Bjömsson, stud. mag. og Ólafur H. Ólafsson, lesa frumort kvæði. Ævar R. Kvaran syngur ein- söng. Þá verður spurninga-þáttur, sem Einar Magnússon, menntaskóla- kennari, stjómar. Þessir menn verða spurðir: Bjarni Guðmundsson, blaða- fulltrúi. dr. Bjöm Sigfússon, háskóla- bókavörður, Ólafur Hansson, mennta- skólakennari og Skúli Thoroddsen, læknir. Siðan verður dansað til kl. 1. Fyrir nokkrum órum hjelt Stúd- entafjelagið kvöldvökur, sem voru jafnan mjög f jölsóttar,. og má vænta þess, að Stúdentar, ungir sem gamlir, fjölmenni ekki síður nú. Stuðningsmenn Þorsteins Björnssonar prests, sem er meðal umsækjenda um Fríkirkjuna, hafa opnað skrif- stofu í Túngötu 6, hús Electric. Sími 4126. — ^baabóh a a Heiliaráð. í herbergi heimasætunnar er lilý- legt að rykkja fallegt efni utan um spegilinn og snyrtiliylluna. Til bóndans í H. Ó. 100 krónur. Þjóínaðartilraunin mistókst Aðfaranótt laugardags, milli kl. 12 og 1, var gerð tilraun til að stela Fordbíl, 31 model, þar sem hann stóð við húsið Bergstaðastræti 60. — Var bílnum ýtt þaðan niður á Njarð- argötu, en þjófunum tókst ekki að koma vjel bílsins í gang. Hins vegar tókst þeim að stórskemma vjel bíls- ins, er kosta mun 2000—3000 kr., að gera við. — Ekki er talið ósenni- legt, að einhverjir hafi orðið þessa varir og eru þeir beðnir að gefa rannsóknarlögreglunni upplýsingar hið fyrsta. — Billinn er RE 1796. Nýlega hefur Björgólfur Ólafsson læknir. verið settur hjeraðslæknir í Kleppjárr.s- reykjahjeraði, til 1. april næstkom- andi að telja. Lyfjabúð í Keflavík Heilbrigðismálaráðuneytið hefur gefið út leyfisbrjef handa Jóhanni Ellerup, lyfsala, til að reka lyfjabúð í Keflavik. Akurnesingar! Sjálfstæðismenn á Akranesi, sem ekki verða heima á kjördag, 27. janúar, eru mintir á að kjósa áð- ur en þeir fara að heiman, eða hjá næsta yfirvaldi, þar sem þeir eru staddir. Hjer í Reykjavík í skrifstofu borgarfógeta í Arnar- hvoli. Greiðið atkvæði nógu snemma til þess að það komist í tæka tíð. Til Hallgrímskirkju Hef móttekið nýlega til Hallgríms- kirkju i Saurbæ: Frá konu ó Hval- fjarðarströnd 500 kr. Áheit frá manni á Hvalfjarðarströnd 100 kr. Frá Hannesi Ólafssyni, Rv. 200 kr. tJr safnbauk ó Ferstiklu 85,10. — Af- hent mjer af herra prófasti Sigurjóni Guðjónssyni í Saurbæ. Matthias Þórðarson. Goðdal Skípafrjettir: Ríkisskip: , ,,,, » Hekla var ó Akureyri í gær. en Tll bagstoddu Stulkunnar þaðan fer hún austur um land til R. Á. 15 krónur. [Reykjavíkur. Esja fer frá Reykjavík kl. 24 í kvöld austur um land tif Siglufjarðar. Herðubreið fór frá Rvití kl. 24 i gærkvöldi ó Breiðafjarðar og Vestfjarðarhafnir. Þyrill er í flutn- ingum í Faxaflóa. Skaftfellingur áttí að fara í gærkvöldi frá Reykjavík tilj Vestmannaeyja. E. & Z.: Foldin kom til Reykjavikur kl. Q i morgun. — Lingestroom er i Færs eyjum. S. I. S.: M.s. Arnarfell fór sennilega frá Keflavik i gær áleiðis til Akraness. M.s. Hvassafell er i Álaborg. Sjálfstæðisflokkurinn liefir opnað kosningaskrifstofu í Sjálfstæðishúsinu. Er hún opin kl. 10—12 f.h. og 1—10 e.h. alhv virka daga. Siminn er 7100. Erlendar útrarpssto#Tar Noregur. Bylgjulengdir: 19 — 25 — 31,22 — 41 m. — Frjettir kl( 06,06 — 11,00 — 12,00 — 17,07 — Auk þess m. a.: Kl. 15.05 Síðdeg- ishljómleikar. Kl. 16,15 Kórhljóm- leikar. Kl. 18,05 Samnorrænir hljóm ieikar frá íslandi: Útvarpshljóm- sveitin og útvarpskórinn, stjórnandá Robert Abraham. — Svanhvít Egils- dóttir syngur, með undirletlc Fritz Weisshappel. — Nini Pálsdóttií syngur, með undirleik Robert Abras ham. — Fritz Weisshappel og Jón Nordal leika á pianó. — Lögin, sem flutt verða, eru eftir Karl Ó. Run- ólfsson. Jón Leifs, Jón Þórarinsson, Pál Isólfsson. Hallgrim Helgason, Jón Nordal og Björgvin Guðmunds- son. — Kl. 19,00 Hljómsveit leikur, Kl. 20.30 Lög eftir Franz Scchubert, Sviþjóð. Bylgjulengdir: 1588 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m. a.: Kl. 18,10 Samnor- rænir hljómleikar frá íslandi (Sjá Noreg). Kl. 19,35 Kabarethljómsveitd Kl. 20.30 Nýtísku danslög. Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og 31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og kl. 21.00. Auk þess m. a.: Kl. 17,15 „Lífið er engin óperetta", óperetta eftir Poul London. Kl. 18,10 Samnorrænit’ hljómleikar frá íslandi. Kl. 19,00 Utanrikismál. Kl. 20,35 Danslög frá Ambassadeur. Útvarpið Miðvikudagur 18. jan. 8,30 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- urfregnir. 12.10—13,15 Hádegisút- varp. 15.30—16,30 Miðdegisútvarp. (15.55 Veðurfregnir). 18.25 Veður- fregnir. 18,30 Islenskukensla; I. fl- 19.00 Þýskukensla; II. fl. 18,25 Þing- frjettir. — Tónleikar. 19,45 Auglýs- ingar. 20.00 Frjettir. 20,30 Erindi: Gyðingalands á Krists dögum, III.J Trúflokkar og trúarlíf (Ásmundui? Guðmundsson prófessor) .21.00 Upp- lestur. 21.10 Samnorrænir tónleikarj Island: 1) Karl O. Runólfsson: For- leikur að „Fjalla-Eyvindi“ op. 21 nr. 1. 2) Jón Leifs: Marcia funébre (Sorg armars) úr „Galdra-Lofti“. 3) Jón Þórarinsson: Tvö sönglög (1949); a) „Gömul visa“. b) „Sjá vorið blika“. 4) Páll ísólfsson: Þrjú sönglög: a)’ ...Teg veiteitt hljóð“. b) „Nu lokar dagur ljósri brá“. c) „Heimir". 5)' Hallgrímur Helgason: Islenskur dans fyrir píanó. 6) Björgvin Guðmunds- son: „Nú haustar á heiðum". 7) Jón Þórarinsson: Forleikur að kantötunni „Kubla Khan“ (1947). Flytjendur eru Svanhvit Egilsdóttir, Guðm. .Tónsson, Fritz Weisshappel, útvarpskórinn og útvarpshljómsveitin undir stjórn Ró- berts Abraham. 22.00 Frjettir og veð- urfregnir. 22,10 Danshljómsveit Björns R. Einarssonar leikur (plötur)’ 22,00 Dagskrárlok. Kosningaskrifstoia Sjálfstæðisflokksins er i Sjálfstæðishúsinu. — Opin frá 10—12 f. h. og 1—10 e. h. — Sími 7100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.