Morgunblaðið - 18.01.1950, Síða 6
6
MOR&IJNPLAÐIÐ
Miðvikudagur 18, janúar 1950.
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Frjettaritstjóri: ívar Guðmundsson.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 12.00 á mánuði, innanlands,
í lausasölu 50 aura eintakið, 71 aura m*8 Letbéft.
kr. 15.00 utanlands.
tar:
wefji ábripa
ÚR DAGLEGA LÍFINU
Gróðurm old “ komm ún -
ismans er eymdin
FÁTÆKT og vandræði fólksins er frumskilyrði þess að
kommúnisminn fái þrifist og dafnað. I þeim þjóðfjelögum,
þar sem ríkir velmegun og atvinnuöryggi hefur kommún-
isminn engin vaxtarskilyrði. Þetta var innihald ræðunnar,
sem kommúnistar ljetu khppa út úr útvarpsumræðunum á
stúdentafundinum um andlega frelsið. Þetta vildu kommún-
istar ekki að íslenska þjóðin heyrði af vörum eins ræðumanns
þeirra. Til þess var alltof stutt til bæjarstjórnarkosninga.
En einmitt þetta, að ræðan var klippt af stálþræðinum til
þess að dylja almenning þessari skoðun kommúnista, gefur
í, ögga hugmynd um ótta þeirra við það, að fólkið í landinu
viti sannleikann um stefnu þeirra og starfsaðferðir.
Það leiðir af sjálfu sjer, að úr því það er þannig, að komm-
únistar telja eymdina og öryggisleysið í atvinnumálum vera
íi umskilyrði þess að flokkur þeirra lifi og dafni, þá hljóta
þe:r að vinna kappsamlega að því að skapa þetta ástand. Það
tv ainnig í samræmi við reynsluna af starfsemi þeirra hjer
i 'andi og annars staðar. Kommúnistaflokkar starfa alls
iar að því að eyðileggja atvinnugrundvöll þjóðfjelag-
a-'.na, sýkja bæði efnalegt og andlegt líf þjóðanna. Tilgangur-
i vr er sá að skapa eymd, atvinnuleysi og örvílnan, í stuttu
mú’i sagt, „gróðurmold“ kommúnismans. Auðvitað segja
} :ir ekki þetta í ræðum sínum og ritum. Þeir segjast þvert
í vóti vera að berjast fyrir „bættum kjörum alþýðunnar"
tms og lögfræðingur þeirra á stúdentafundinum, sem fyrir
nokkrum árum ljet bera fátæka ekkju með fjölda barna út
í. gaddinn. En ræðumaðurinn á stúdentafundinum, sá sem
srgði að kommúnisminn hefði ekki getað þrifist í Bretlandi
vegna velmegunar þjóðarinnar, talaði aðeins af sér. Hann vai
of opinskár um raunverulega stefnu flokks síns. Hann var
of hlakkandi yfir því að aukin vandræði bresku þjóðarinnar
Þ'Tnnu að auka fylgi kommúnista, til þess að geta þagað um
svvn innri mann. Þess vegna mátti þjóðin ekki heyra ræðu
ls -v.s fyrir bæjarstjórnarkosningarnar.
En eftir þetta getur enginn fslendingur verið í minnsta
vv.a um hina raunverulegu stefnuskrá hinnar íslensku
fiomtuherdeildar kommúnistaflokksins. Hún er sú að skapa
tymd og volæði, atvinnuleysi og örvílnan meðal íslensks
íólks. Hún er sú að kyrkja allan atvinnurekstur í stöðugt
vaxandi verðbólgu og eyðileggja þannig atvinnumöguleikana.
Þegar þetta hefur tekist, þegar vandræðin ógna lífsaf-
komu hvers emasta manns í landinu, þá telja kommúnistar
að ,;gróðurmold“ þeirra sje fyrir hendi.
Þetta er sú raunverulega stefna kommúnista, ekki aðeins
i þjóðmálum heldur hvarvetna, þar sem þeir starfa. Þetta
t það ástand, sem þeir vilja skapa í Reykjavík og öðrum
læjarfjelögum landsins. Þess vegna biðja þeir Reykvíkinga
iiú að gefa sjer ,.fimmta“ manninn í bæjarstjórn Reykjavíkur
Það hlýtur að verða prófsteinn á þroska íslendinga, hver
Iilutur þessa niðurrifsflokks verður í þessum kosningum.
I>eir, sem kjósa framboðslista kommúnista, kjósa yfir sig
©rvílnan og upplausn.
En íslendingar, sem hafa hafist úr sárustu fátækt og ófrelsi
til nokkurra biargálna, kjósa ekki að leiða yfir sig ok eymdar
©g ófrelsis að nýju. Þeir vilja halda áfram að byggja þjóð -
íjelag sitt upp og treysta stoðir þess, efnalegt og andlegt
frelsi einstaklinga og heildar.
Það er þetta, sem þjóðin vill. Af þessum ástæðum þurfa
©11 þjóðholl öfl að sameinast um að þurka kommúnismann
út úr íslensku þjóðlífi eins og frændur okkar Norðmenn
gerðu við síðustu kosningar þar í landi. Kommúnistar í
Reykjavík eiga ekki að vinna mann í bæjarstjórn Reykja-
víkur heldur að tapa einum hinna fjögra fulltrúa, sem þeir
nú eiga þar. Vaxandi líkur eru einnig taldar fyrir því að
mðurstaðan verði sú. En til þess að svo verði þurfa allir
írjálslyndir menn í Reykjavík að fylkja sjer um Sjálfstæðis-
ílokkinn og framboðslista hans. Sjálfstæðismenn berjast
fyrir atvinnuöryggi gegn atvinnuleysi. Þeir vilja velmegun
almennings, en ekki eymd. Þeir byggja viðgang flokks síns og
stefnu á sköpun aukins atvinnuöryggis og batnandi afkomu
fólksins.
Hvað verður úr .. . ?
STUNDUM, þegar menn eru að
grúska hjá sjer í gömlu dóti,
eða renna huganum aftur í tím
ann af einhverjum orsökum,
dettur þeim stundum í hug:
— Hvað varð annars úr
þessu, eða hinu. Það getur ver-
ið gamalt happdrætti, loforð
einhvers stjórnmálamanns, eða
tillaga sem samþykkt var í fje-
lagi. Það getur verið svo ótal
margt, því það er svo ótal
margt, sem gleymist. Liggur .
þagnargildi í nokkur ár, þangað
til einhver spyr.
Hvar er filmklúbb-
urinn?
í GÆR kcm kunningi minn til
mín og spurði? — Getur þú sagt
mjer hvað varð að filmklúbbn-
um svonefnda? Jeg rakst á kort
hiá mjer í drasli, sem jeg keypti
eftir auglýsingu fyrir langa
löngu. Með því að kaupa sjer
kort fyrir 10 krónur. átti mað-
ur að fá aðgang að 10 sýning-
um hiá filmklúbbnum. Það átti
víst að sýna 16 mm fiímur. —
Jeg keypti tvö kort, eins og skot
maður, fyrir mig og konuna. —
En eftir því, sem ieg best veit,
hefir aldrei komið nein sýn-
ing.
Heldur þú að jeg hafi verið
gabbaður?
•
Ekki gott að segja
ÞAÐ ER ekki gott að segja,
hvort þessi náungi, og þá vænt
anlega fleiri hafa verið gabb-
aðir. Fvrst ginntir til að ger-
ast meðlimir í fieiagi, sem lof-
aði ákveðnum fríðindum fyrir
ákveðið gjald, en svo varð ekki
neitt úr neinu.
Það væri svo sem ekki eins
dæmi.
Hvað ætli hienn hafi greitt
mikið fje á þenna hátt, beint út
í bláinn.
En það er eins og jeg sasði
þessum kunningja mínum, aula
háttur að láta gabba sig og ekki
minnsta ástæða til þess að g=fa
það eftir, þótt ekki sje um stóra
fjárhæð að ræða.
•
TT"'15"*”Vt
vakti ánægju.
FRU nokkur hier í bæn>im send
ir mjer eftirfarandi pistil um
mál. sem íeg minntist á fvrir
nokkrum dögv>m og t°l hess
virði, að gaumur si<=> gefinn-
„Það gladdi mig að sjá Vík-
verja minnast hinnar merku
konu Ólafíu Jóhannesdótt>>r og
hvetja til bess að reisa honni
minnisvarða sem fv"st. Það
hefði átt að gerast fyrir mörg-
um árum.
Fyrir tveim árum flutti i°g
erindi í útvarpið um Svsti" fs-
land eins og hún var kölluð
í Noregi. í endirinn skaut jeg
því máli til íslensku þjóðarinn-
ar, hvort henni væri bað vansa
laust að reisa henni ekki minn-
isvarða hier á fósturjörð henn-
ar, sem hún unni svo miög. þeg
ar Norðmenn hefðu reist henni
minnisvarða.
•
Fje safnast
EINMITT bessi sömu orð kem-
ur Víkverii með nú, en vakning
una hefir hann fengið úr norsku
blaði. enda var hennar aðal-
starf í Noregi. ísland var henni
of lítið. Jeg fjekk líka þessa
hugmynd fyrir þau kynni sem
jeg hafði af henni í Noregi.
Pjetur Sigurðsson erindreki
templara gekk strax í lið með
mier hvað hessa hugmynd
snerti. Skrifaði í Eininguna
iiiiitiimmi
vakningargrein um þetta mál og
lofaði að veita gjöfum móttöku
sem ættu að renna til minnis-
varðans. Fljótléga voru honum
sendar 1000 kr., af einum
manni, en síðan ekki meira,
nema hvað eitt lítið k->>'"'fj£lag
hefir sent honum 200 x
Brjóstlíkan er til
EINS og kunnugt er vann Ól-
afía með lífi og sál fyrir templ-
ara og bindindismálið, svo það
er vissulega verðugt að þeir
liðsínni þessu máli og taki sam
starf við kvenfjelög:-n um fram
kvsemd þessa máls.
Síðan hefir það upplýstst að
að til er brjóstlíian í fuliri iík-
amsstærð af Öíafiu. Var hún
gerð um leið og styttan sem
henni var reist í Osló og með
sömu gerð. Þessi stytta er eign
hins íslenska kvenfjelags, og
geymd í Háteig hjá frú Ragn-
heiði Pjetursdóttur.
Málinu hrundið
í framkvæmd
„NÚ LIGGUR fyrir hjá borg-
arstjóra um ákveðin stað í bæn
um fyrir minnisvarðann. Síðan
vérður teikning gerð af fót-
stallinum og málinu hrundið í
framkvæmd. Viljum við þá
vænta þesá vinir og aðdáendur
Ólafíu að fjelög og áhugamenn
láti sinn skerf til þess að fót-
stallurinn geti orðið virðuleg-,
ur og styttan til að prýða borg-
ina.
Víkverji minniit á það að
greinin úr norska blaðinu komi
ef til vill síðar í blaðinu. Mætti
það verða sem fyrst og helst í
Lesbókinni.
J. S. L.
MEÐAL ANNARA ORÐA
Danskar landbúnaðarafurðir vaxa hrcðum skrefum
Eftir Charles Groot,
frjettaritara Reuters
KAUPMANNAHÖFN: — Nú á
öndverðu ári 1950 geta danskir
bændur með glöðu geði rennt
huganum yfir síðastliðið ár.
Framleiðslan jókst mjög svo
og útflutningur landbúnaðar-
vara. Að vísu skortir nokkuð
á, að framleiðslan sje eins mikil
og fyrir stríð, en bilið er nú
senn brúað að fullu.
• •
VÖXTUR LAND-
BÚNAÐARINS
Á ÞESSTJ ári gera Ðanir ráð
fyrir, að verðmæti útfluttra
landbúnaðarvara muni nema
100.000,000 sterlingspunda. —
Sambærileg upphæð 1948 var
rúmlega 78., 900,000 punda. —
Þessi aukning, sem nemur ná-
lega 40%, er 15% meiri en gert
var ráð fyrir í fjárlögum.
• •
BRETAR HELSTI
EGGJAKAUPAND-
INN
AÐALMARKAÐSLAND land-
búnaðarafurða Dana er Bret-
land. — Engir flytja þangað
meira af fleski og eggjum og
Nýja-Sjáland eitt meira smjör.
Undanfarin misseri hefir út-
flutningur til Bretlands aukist
stórlega, svo að með vorinu
mætti afnema skömmtun eggja
í landinu, ef framleiðslan innan
lands hjeldist í hendur við inn-
flutningsaukninguna. Á tíma-
bilinu 1. jan. 1949 til 18. des.
1949 fluttu Danir út 75,516 smá
lestir eggja, þar af 63,707 smál.
til Bretlands Eru báðar bessar
tölur hærri en sambærilegar
töíur fyrir allt árið 1948. Þá
nam útflutningur eggja 40,374
smál., þar af til Bretlands
32,623 smál. Fyrir stríð fluttu
Danir út 87,226 smál. eggja ár-
lega að meðaltali.
• •
MEIRI OSTUR EN
FYRIR STRÍÐ
OSTFRAMLEIÐSLAN hefir þó
aukist enn meir. Danir hafa
lagt mikla áherslu á að auka
hana síðan eftir stríð. Hafa ver-
ið gerðir ostar úr undanrennu,
sem áður var eytt í svín. Til
18. des. s.l. árs voru fluttar út
29,375 smál., en fyrir stríð var
meðalostframleiðslan 8,853
smál. á ári. Smjörútflutningur
til 18. des. s.l. nam 133.540 smá!
en var 106,070 árið 1948 og
149,067 smál. að me^altah fyr-
ir stríð. Fluttar »nru út
100,282 smál. af f’—’ i til 18.
des. s.l. árs, 40,257 rmál. árið
1948 og 185,107 smál. að meðal
tali ár hvert fyrir stríð.
• •
EINBEITTUR
VILJI OG NÚTÍMA
TÆKNI
ÞESSAR þurru tölur tala máli,
sem vert er að gefa gaum. Ný-
tísku aðferðir, fleiri dráttar-
vjelar og einbeittur vilji bænd-
anría, allt leggst þetta á eitt
með að efla danskan landbún-
að, svo að hann nái því marki,
sem náðst hafði íyrir styrjöld-
ina.
• •
VAXANDI
HAGSÆLD
VERULEGUM hluta Marshall-
hjálparinnar er varið til kaupa
á vörum til landbúnaðarfram-
leiðslunríar. En landið skortir
dali mjög tilfinnanlega, og til-
raunir til að afla markaða í
Bandaríkjunum hafa ekki borið
mikinn árangur hingað til.
Auk þess, sem orðið hefir á-
gengt um framleiðslu landbún-
aðarafurða, þá hefir iðnaðurinr,
blómgast vel, svo að honum
skilar á leið með hverju árinu.
Þannig hefir hagsæld aukist
með ári hverju í Danmörku, svo
að nú eru ekki aðrar vörur
skammtaðar þar, en súkkulaði,
svkur, kaffi, smjör, og smjör-
líki.
Schuman kominn frá
Þýskalandi
PARÍS, 17. jan. — Schuman,
utanríkisráðherra, er nú kom-
inn aftur hingað til Parísar,
eftir heimsókn sína til Vestur-
Þýskalands og Berlínar.
Ut.anríkisráðhérrann var
þrjá daga í ferðinni.
— Reuter.