Morgunblaðið - 18.01.1950, Page 12

Morgunblaðið - 18.01.1950, Page 12
VFAURLTLITIÐ. FAXAFLOI: VAXAXDl SA siðdegis. — RfgaÍKg.____________________ FYRRVERANDI fylgismenn' kommúnista á báðum áttum. Sjá grein á bls. 7. \ 14. tbl. — Miðvikudagur 18. janúar 1950. Geysifjölmennur Varðarfundur í gærkvöldi — Dílugur sóknarhugur einkenndi iundinn Sjálfstæðismenn! Sigurinn er s yickar höndum jFL XDUR Varðarfjelagsins í gærkvöMi var geysifjölmenu ur. Voru salir Sjálfstæðishuss *jt> fullir út úr dyrum og .ti vert sæti skipað í húsinu. — og almennur sóknar- víljji Sjálfstæðísmanna setti svip sínn á fundinn. Frummæl eadur voru Sigurður Sigurðs- sarra berklayfirlæknir, Birgir ^tjaran hagfræðingur, Jóhann Hafstein bæjarfulltrúi og JB jami Benediktsson utanrík- ♦wáökewar'Ræddu þeir alHr h e; J.rmáí Reykjavíkur og bar áttu flokksins fyrir fram- Jvvæmdum og umbótum í bæn urn, Ennfremur þau verkefr.i. serrn framundan væru. — Var ræðum þeirra allra ágætlega tekið. jFY amsögiiræðurnar Fyrstur talaði Sigurður Sig- U):1'>s»n, berklayfirlæknir. — Flutti hann ágætlega greinar- góða ræðu um heilbrigðismál b'-.arbúa og þarfir bæjarfje- lagsins fyrir aukið sjúkrahús- næði. Gerði hann grein fyrir b framkværndum, sem Sj i Ifstæðisflokkurinn í bæjar- stjiSrn hefði beitt sjer fyrir í þ • • ur* þýðingarmiklum mál- um, og þeim miklu umbótum, sem nú væri verið að undirbúa og hefjast handa um. M «itiabústaðir frekar en ráðhús Næstur talaði Birgir Kjaran, ^iagfræðingur, sem flutti mjög snjalla ræðu, enda glæsilegur ræðumaður. Gerði hann grein fy stefnu Sjálfstæðisflokks- i»j og baráttu fyrir fjölþætt- um umbótum á hinum ýmsu sviðum þjóðlífsins. Hann ræddi eiotiig hagsmunamál Reykja- víkur og þau verkefni, sem framundan væru í bæjármál- unum. Það er sagt, sagði Birg- ii Kjaran, að okkur vanti ráð- þ u >:. og við vitum, að hjer er mikíll skortur á íbúðarhús- næðl. En ef jeg á að velja á m i.lli ráðhúss og mannabústaða, }' ■ kýs jeg heldur mannabú- staðina. En Framsóknarflokk- urinn heimtar nýtt tugthús!! Birgir Kjaran benti á, að öll mannanna verk væru ófullkom in Þessvegna væri gagnrýni eðlileg og sjálfsögð. Rökstudd óánægja og gagnrýni væri já- kvæð og stuðlaði að framförum og umbótum. Það er hlutverk ok..ar Sjálfstæðismanna. sagði BÍ! gir Kjaran að lokum, að gera sem flestum samborgur- Um okkar Ijóst, að ef þeir vilja heiðariega, athafnasama og rjettsýna bæjarstjórn, þá eiga þeir að kiósa Sjálfstæðisflokk- Andstæðingornir bjó< upp á sundrung og Reykvíkingar velja hina þréilmiklu umbóiasieinu Sjálistæðisflokksins -tímabih. Rakti hann hinar fjöl- þættu umbætur, sem unnar hefðu verið á nær öllum svið- um. Þrátt fyrir hinar miklu framkvæmdir, stæði fiárhagur Reykjavíkurbæjdr nú með blóma. Hann kvað Sjálfstæðis- menn ekki hrædda við að gefa bæjarbúum kost á að bera sam an orð þeirra og efndir, loforð flokksins fyrir síðustu bæjar- stjórnarkosningar og fram- kvæmd þeirra á kjörtímabil- inu. Við leggjum þann saman- burð óhikað undir dóm fólks- ins, sagði Jóhann Hafstein. Við höfum málefnið með okkur, njótum glæsilegrar forystu Gunnars Thoroddsen borgar- stjóra og jeg veit að fylgið mun ekki bregðast. hófust frjálsar umræður og tók fyrstur til máls Páll S. Páisson hjeraðsdómslögmaður. Ræddi t hann meðal annars um húsnæð- ismálin og sýndi fram á algert úrræðaleysi kommúnista um all ar jákvæðar leiðir til lausnar því vandamáli. Hann benti einn ig á fjandskap Framsóknar- manna við byggingarmál Reyk víkinga og færði rök að því, hversu „smáíbúðaskattur" þeirra væri fráleitur og kæmi ranglega niður. Kommúnistar íiyttu einnig á þingi frumvarp um íbúðaskatt, sem væri í mörg um efnum enn ranglátari en skattur Framsóknar. Mæltist Sfcadið við kosninga- lofoirðin Jóhanti Hafstein bæjarfull- ti u tók þvínæst til máls og raridi aðallega framkvæmdir bæj ::;elag?ins á liðandi kjör- Andstæðingarnir bjóða að- cins upp á sundrung og ógæfu Síðastur frummælenda tók'til máls Bjarni Benediktsson utan- ríkisráðherra. Ræddi hann vöxt og þróun bæjarins, síðan hann tók sæti í bæjarstjórn árið 1934. Ný hverfi hafa risið upp hvert á fætur öðru. Hver stór- , framkvæmdin hefur rekið aðra Á þessu síðasta kjörtímabili hefði einnig mikið verið unnið. i Það hefði verið gæfa Reykja- víkurbæjar, að samhentur og frjálsljmdur meirihlutaflokkur hefði farið með stjórn bæjarins. Málin hefðu verið rannsökuð og undirbúin vendilega og síðan framkvæmd. Þetta væri skýr- ingin á því, hversu vel hefði verið haldið á málum bæjar- fjelagsins undanfarin ár. Heíðt þó verið við margvíslega örðug leika að etja. Vöxtur bæjarins hefði verið gífurlegur. í honum fælist dómur fólksins um lífs- skilyrðin í Reykjavík. Sá dón.- ur væri miklu áreiðahlegri heimild en gaspur þess liðs, sem nú reyndi að komast hjer ti! áhrifa og hefði ekkert fram að færa nema eigin sundrung og cgæfu. En Reykvíkingar vildu ekki slíka bæjarstjórn. Þeir vildu ekki, að sömu hrossa- kaupin, sundrungin og upp- lausnin skapaðist í bæjarstjórn þeirra og um langt skeið hefði ríkt á Alþingi. Þess vegna meg um við einskis láta ófreistað, til þess að tryggja Sjálfstæðis- flokknum glæsilegan sigur, sagði Bjarni Benediktsson. Frjálsar umræður Að framsöguræðum loknum )a silems ógæfu Páli ágæta vel og var máli hens prýðilega tekið. Sjálfstæðismenn vilja sjálfseign íbúða Síðastur talaði Gunnar Thor oddsen, borgarstjóri. Hóf hann mál sitt á því að hrekja firrur andstæðinganna um fjármál bæjarins og sýndi fram á, að fjárreiður Reykjavíkur væru nú í ágætu lagi. Skuldir hefðu verið lækkaðar en eignir tvö- faldast á síðasta kjörtímabili. Borgarstjóri kvað það stefnu Sjálfstæðismanna í húsnæðis- málum að sameina framtak bæjarins og einstaklinganna, og stuðla að því að sem flestir einstaklingar eignuðust íbúðir sínar. Hann vakti athygli á því, að hjá andstæðingum Sjálf- stæðismanna örlaði ekki á ný- mælum í þessum þýðingar- miklu málum. Meginatriði mál- flutnings þeirra væru upp- tuggur og yfirboð. Gunnar Thoroddsen lauk máli sínu með því að segja að baráttan gegn kommúnistum í dag næði langt út yfir bæjarmál Reykjavíkur. Við erum að berjast við hinn alþjóðlega kommúnisma og þá | siðspillingu, sem hann hefur í för með sjer, sagði borgar- stjóri. Sjálfstæðismenn, við sameinumst í baráttunni fyrir glæsilegum sigri góðs málstað- ar! Sigurinn er í .ykkar hönd- um. Var ræðu borgarstjóra ákaft fagnað. Fundarstjóri á fundinum var Ragnar Lárusson, formaður, Varðar, en fundarritari Bjarni Sigurðsson. Á síðustu þremur fundum hafa 300 manns geng- ið í Varðarfjelagið. Fór þessi fundur frám með miklum glæsi brag og sýndi á ótvíræðan hátt þróttmikinn baráttuvilja mik'ils ;fjölda flokksmanna fyrir sigri flokksins í bæjarstjórnarkosn- ingunum. Vur píndur til uð jútu en verður nu sleppt Tjekktteskir kemmúnisiar sleppa sænskum verslunarmanni úr fangelsi Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. 3TOKKHÓLMLTR, 17. janúar. — Sænska utanríkisráðuneytið hefur tilkynnt, að Holgei Hjelm, sænski verslunarmaðurinn, sem nýlega var dæmdur í þriggja ára fangelsi í Tjékkóslóvakíu verði bráðlega látinn laus. Kommúnistar sökuðu Hjelm um skemmdarverk og aðstoð við Tjekka, sem vildu komast úr landi Nýlega fullyrtu talsmenn ut-*' c.nríkisráðuneytisins í Svíþjóð, að Hjelm hefði verið beittur misþyrmingum í fangelsi komm únista og neyddur.með pynd- ingum til að játa á sig sakir. Hefðu pyndingarnar gengið svo langt, að fangaverðir hans hari orðið að sækja til hans lækni, áður en rjettarhöld hófust yfir honum. Auk þess vár sænskum sendi fulltrúa meinað um að hafa tal af honum. Væntanlegur heim. Nú mun tjekkneski dóms- málaráðherrann hafa tilkynnt sænsku stjórninni, að hann geti fallist á að láta Hjelm lausan. Má búast við honum heim til Svíþjóðar innan skamms. Listfræðsla Handíða- skólans í KVÖLD kl. 8,30 flytur Björn Th. Björnsson, listfræ .ingur, erindi um hinn heimsfræga list málara og skopteiknara Hon- oré Daumier. Með erindinu sýnir Björn fjölda mynda af málverkum hans og teikning- um. — Erindið verður flutt í teiknisal skólans, Laugav.-119. Augiýsingin var lekin PLYMOUTH: — Skattgreiðend ur í Plymouth hafa undanfarin 20 ár innt af hendi greiðslur, sem nemá 4 til 5 pundum ár- lega fyrir auglýsingaspjald, sem hangið hefir uppi í biðsal nokkrum ' við höfnina. Spjald þetta hefir boðið ferðamenn velkomna til borgarinnar. Nú hefir verið bannað að hafa uppi auglýsingar á stað sem þeim, er þessi var á. Auglýsingin hljóðaði svo: —. „Borgarstjórinn og borgarar þessa sögufræga bæjar bjóða yður hjartanlega velkominn o. s. frv.“ Ljelliyndir járnbraular- slarfsmenn ONSLOW, Iowa: — Það var hjerna á dögunum, að farmlest einni í grenndinni seinkaði ansi mikið. Var hún 2 stundir að fara tveggja míina veg. Þegar farið var að grafast fyrir um, hvað töfinni hefði valdið, kom í ljós, að lestin hafði stansað oft á- leiðinni til að áhöfnin gæti skotið veiðidýr af þaki vöru- flutningavangnanna. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.