Morgunblaðið - 29.01.1950, Side 15
Sunnudagur 29. janúar 1950
MORGIJTSBLAÐIÐ
í5
rnmuitm*
FJelagsIíl
Svigmót K. R.
Skiðadeild K. R. gengst fyrir opin-
beru skíðamóhvð. febrúar n.k. Keppt
yerður í svigi í öllum flokkum karla
og kvenna (A., B, C. D og unglinga-
flokkum). Þátttaka tilkynnist fyrir 1.
febrúar til Haraldar Björnssonar c/o
Verslunin Brynja.
Stjórn SkíSadeildar K .R.
Árnienningar
Skemmtifundur verður haldinn í
Breiðfirðingabúð miðvikud. 1. febr.
kl. 8,30. Skemmtiatriði og dans.
Skemmtinefndin.
Aðalfundur H. K. R. R.
verður haldinn sunnu. 5. febr. —
Nánar auglýst síðar.
H. K. R. R.
VALUR
III. og IV. fl. Fundur að Hlíðarenda
kl. 2,30 í dag.
1. Framhaldssagan, miðframh. Frí
mann Helgason les,
2. Kvikmynd.
III. fl. er sjerstaklega beðinn að
anœta.
Samkomur
ZION
Sunnudagaskóli kl. 10,30 f.h. Al-
anenn samkoma kl. 8 e.h.
HafnarfjörSur
Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Almenn
jamkoma kl. 4 e.h. Allir velkomnir.
FILADELFIA
Sunnudagaskóli kl. 2. Vakningar-
vikan byrjar kl. 8,30. 1 kvöld tala
xristin Sæmunds, Erik Martinsson o.
51. — Allir velkomnir.
Sunnudagaskóli kl. 2. Almenn sam
!;oma kl. 5 á Bræðraborgarstíg 34.
Jesús sagði gjörið iðrun og trúið.
fegnaðarhoðskapnum. — Allir vel-
I mnir.
E ialpræSisherinn
iunnudag kl. 11 Helgunarsamkoma
R . 2 Sunnudagaskólinn (Verðlauna
at .ending). Kl. 8,30 Hjálpræðissam
kc :ia, Kaptein D. Moody-Olsen og
frú stjórna. Mánudagur: Kl. 4 Heim
ila mbandið. MujOr frú Justad tal
ar, ..rú major FeLlersen stjórnar. K1
8,30 Æskulýðssamkóma.
■■•mfiitvMs
A'.mennar samkomur
Boðun Fagnaðarerindisins er á
eunnudögum kl. 2 og 8 e.h. á Austur-
göiu 6, Hafnarfirði.
1. O. G. T.
I arnastúkan Æskan nr. 1.
Fundur í dag kl. 1,30 í G.T.-húsinu
] .útaka nýliða, Að loknum fundi
(ýnir Viggó Natanaelsson kvikmynd.
] jelagar mætið snemma með umsækj
t -dur.
Gæslumenn.
5t. Framtíðin nr. 173.
Fundur mánudaginn 30. jan.
venjulegum stað og tima.
iDagskrá:
1. Venjuleg fundarstörf.
2. Hagnefndaratriði.
3. Kaffi.
Fjelagar fjölmennið.
Æ.T.
St. Víkingur nr. 104.
Fundur annað kvöld kl. 8,30. Eftir
fund verður spiluð fjelagsvist. Góð
verðlaun veitt. — Vikingsfjelagar og
aðrir templarar fjölmennið og komið
timalega.
Æ. T.
SVAVA
Fundur í dag.
upplestur og fl.
Eldri deild. Leikrit,
Gœslumenn.
Hreingern"
mgor
HREINGERNINGAR
Vanir menn, fljót og góð vinna
Simi 7959 og 4294. Einnig ræsting á
skrifstofum.
Hreingerningamiðstöðin
Simi 2355 — 6718. Hreingemingar,
gólfteppahreinsun, málum og snjó-
kremum geyrpsjur, þyotjahús o, fk
UIMGLIIMGA
vaatsr tl! c8 Iwrt MtrfublaðiS f eftfrtalin hverfi:
Skólavörðustígur Skeggjagata
Bráöræöishoit
VIÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BARNANNA.
TcliS atrax við afgreiðsluna, simi 1600.
Morgunbiaðið
Kosningaskrifstofa
Sjálfstæðisflokkslns
í Kópavogshreppi er á Digranes-
veg 2. — Sími 80480.
Skrifslofan er opin kl. 6-10 síðd.
Sálarrannsóknafjelag
Islands
Fundur verður haldinn í Iðnó mánudagskvöld, 30. jan.
kl. 8,30. Fundarefni: Brot úr trúarsögu minni, erindi eftir
mag. art. Jakob Jóh. Sn-ára, skáld.
STJÓRNIN.
Málarasveinafjelag Reykjavíkur.
Aðalfundur
fjelagsins verður haldinn í Tjarnaicafé uppi. sunnudag-
inn 5. febr. kl. 1,30 e. h.
Fundarefni: Aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Hafnfirðingar
Tökum hverskonar þvott. — Sækjum — Sendum.
ÞVOTTAHÚSIÐ FRÍÐA
Lækjargötu 20, Hafnarfirði. Sími 9236.
Kaup-Sola
Dresden & Dresbarh
Cellulose Wadding Sanitary hand-
klæða vjel í fullkomnu lagi. Algjör-
lega sjálfvirk með skurðarhnifum í
báðum endum. Brýtur saman í dúsin-
um. Framleiðir 100 gross miðað við
8 stunda vinnudag og tvo vjelgæslu-
jnenn. Afgreiðsluverð £600. Uppl.
gefur Messrs Morrisons & Balph
Limited Enes Factory, Barrhead
Renfrewshire, Scotland.
Frímerkjaskifti!
Óska að skipta á góðum íslenskum
frimerkjasamstæðum. Jeg læt í stað-
inn góðar frímcrkjasamstæður frá
Skandinavíu, Rússlandi og öðmm
Evrópulöndum, ásamt merkjum frá
Afriku, Asiu, Norður ojg Suður-
Ameríku og Ástraliu. Sendið merki
í dag, ásamt skrá yfir merki þau
er þjer óskið eftir.
Johan H. Holifikwist,
Borgaregatan 17 C, Nyköping,
Sverige.
Kaupum flöskur
allar tegundir. Sækjum heim.
VENUS, sími 4714.
Winningarnpjöld Slytavamaf jelagt-
ins eru fallegust. Heitið á Slysa-
earnafjelagið. Það er best.
Minningarspjöld barnaspítalasjóðs
Ilringsins em afgreidd í verslúH
Ágústu Cvendsen, Aðalstræti 12 og
Bókabúð Austurbæjar. Sími 4253.
Aðalfundur
Sjómannaíjelags Reykjavíkur
verður haldinn í Iðnó niðri þriðjudaginn 31. janúar 1950
kl. 20,30 (8,30 e. h.).
DAGSKRÁ:
1. Samkvæmt 25. gr. fjelagslaganna.
2. Tillögur til ályktunar (frá fjelagsstjórninni).
3. Lagabreytingar (frá kommúnistum).
4. Önnur mál er fram kunna að koma.
Fundurinn er aðeins fyrir fjelagsmenn, er sýni dyraverð-
um fjelagsskírteini sitt.
STJÓRNIN.
Kvenfjelag
Hnllgrímskirkju
heldur FUND á morgun 30. jan., kl. 8,30 í Aðalstræti 12.
Fundarefni:
Venjuleg iundarstörf.
Söngur og kvikmynd.
Konur, takið með ykkur handavinnu.
STJORNIN.
AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI
Vörubílstjóraíjelagið Þróttur.
Aðalfundur
vcrubílstjóraf jelagsýis Þróttur verður haldinn í. húsi ■
fjelagsins, þriðjudaginn 31. þ. m. kl. 8,30 e. h.
Dagskrá:
1. Reikningar fjelagsins.
2. Skýrsla stjórnarinnar.
Lýst úrslitum stjórnarkjörs.
STJÓRNIN,.
-'c^ýf
Maðurinn minn
SIGURJÓN KRISTJÁNSSON,
frá Flatey á Breiðafirði. sem andaðist 26. þ. m. verður
jarðsettur þriðjudaginn 31. jan. frá Hallgrímskirkju kl.
3 e. h.
Sigurlína Þórðardóttir og dætur.
Útför konunnar minnar,
SIGRÍÐAR SIGTRYGGSDÓTTUR,
Meðalholti 11, er ljest þann 20. þ. m., fer fram frá Foss-
vogskirkju þriðjudaginn 31. þ. m. kl. 13,30. Athöfninni
verður útvarpað.
Einar Magnússon.
Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og
jarðarför
HUGBORGAR MAGNÚSDÖTTUR
Vandamenn.
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn-
ingu við andlát og útför konu minnar, móður okkar og
fósturdóttur minnar
ÞÓRUNNAR BJARNEYJAR EINARSDÓTTUR.
Jón Sveinsson og börnin.
Bjarrii Sigurðsson.