Morgunblaðið - 05.02.1950, Side 14
14
MORGV TSBL AÐIÐ
Sunnudagur 5. febrúar 1950.
Framhaidssagan 29
BASTIONS-FOLKIÐ
Eftir Margaret Ferguson
Svartar hanafjaðrir
Eftir AMELIE GODIN
5.
Þarna lá hann bundinn og bjargarlaus. Hann var alveg
að sleppa sjer yfir þessari ólukkans óheppni. Hann, sem
hafði í sex löng ár verið að berjast móti allskonar vopnuð-
um óvinum og oftast hafði sigrað þá, en nú hafði hann
ekki getað veitt neina mótspyrnu. Og fyrir bragðið lá hann
nú á vegarbrúninni, undir skógarkjarrinu, gat ekki hreyft
sig og ekki einu sinni hrópað á hjálp. }
Nóttin var að skella yfir og honum fannst ekki annað
sýnilegt, en þarna yrði hann að liggja. Engin von var til
að neinn kæmi honum til hjálpar og hann bjóst þessvegna
við, að þar mvndi hann láta lífið einn og yfigefinn.
Nú fór hann að rifja upp fyrir sjer gamlar minningar og
í fyrsta skipti frá því að hann fór að heiman, greip hann
áköf löngun til að komast heim og sjá elsku foreldra sína,
þó ekki væri nema einu sinni enn. En hann gat ekki hreyft
sig. Tárin kornu fram og hann grjet af heimþrá og vonleysi.
Nóttin virtist vera óendanlega löng. Honum kom ekki
dúr á auga. Þó fór nú smásaman að morgna aftur. Það
fór að birta og myrkrið, sem hann hafði hræðst svo mikið
um nóttina, vjek undan.
Þá fannst honum sem hann heyrði skammt frá braka í
kvistum og skrjáfa í laufum, eins og einhver væri að nálg-
ast hann. Hann sá ekki hvað það var en reyndi að gefa
frá sjer hljóð. Hann gat ekki hrópað, en reyndi að stynja
hátt.
Það leið ekki á löngu að hann heyrði, að fótatakið hafði
mjög nálgast hann og þessi vera var alveg komin að hlið
hans.
„Jeg held að jeg mundi jafn-
vel heyra það uþp, ef þú mistir
Vasaklútinn niður úr rúminu.
Jeg skal taka þetta upp“. Hún
teygði sig undir rúmið og tók
Upp kexkökurnar og eplið. —
„Kexið er allt brotið. Jeg skal
teá í aðrar“.
„Nei, það gerir ekkert til,
tnig langar ekkert í þær Jeg
vil bara eplið. Jeg er þyrst".
Hún tók við eplinu og beit
stóran bita af því. Nú hafði
hún yfirhöndina yfir því og
hún hrósaði sigri. Christine sat
á rúmstokknum, dinglaði fót-
unum og virti Leah fyrir sjer.
„Þú hefðir átt að vera sofn-
tiö fyrir löngu“, sagði hún allt
£ einu. „Tókstu ekki svefnmeð-
þlið þitt? Eða gastu ekki sofið
fyrir veðrinu?“
„Nei, ekki beinlínis. En það
er svo undarlegur umgangur í
húsinu. Það brakar allt og
t)restur“.
Hún velti því fyrir sjer,
hvort Christine hefði heyrt
fótatökin. Eiginlega var það al-
rangt að fara að tala um það
við hana, en á bessari stundu
var henni undarlega erfitt
að haea sjer eins og ströng og
upnalandi stiúnmóðir.
Það var þægilegt að láta
Christine sitja þarna á rúm-
stokknum, fúlla af ástúð og
umhvgeiu. Liósið af borðlamp-
anum fiell á andlit Christine
Háralitur hennar var hvorki
frá föður hennar eða móður og
hún líktist móður sinni eiein-
leea í eneu öðru en því, hve
líkamsbvpaine hennar var öll
femáeerð. Ef til vill var hað bess
veena, sem Leah undir niðri
'Jjótti vænna um hana en hin
tvö. Ef hún hefði eienast fleiri
börn. hefði eitt þeirra vel geta
líkt.st Christine.
,.Leah“, saeði Christine. —
„Varstu vakandi vegna þess að
þú ert áhvgeiufull .... yfir
einhveriu? Jee fann bað alla
leið uno til mín, að þjer leið
illa. Jee huesaði mjer þig al-
eina í mvrkrinu oe iee gat ekki
þolað bað. Jeg vildi óska þess
f. .. . Leah, hversveena viltu
ekki lofa mier að flvtia í
gamla barnaherbereið hjerna
niðri? Je'g verð bá nær bjer á
næturnar. oe ieg skal ekki vera
þier til óbæeinda. Jeg lofa bví.
En bá gæti iee bara stundum
Itomið inn til þín, beear bú
licjour vakandi oe eetur ekki
sofið. Má jeg bað ekki?“
Hún krosslaaði hendurnar
um hnien. en hafði ekki aue-
un af Leah. Hún hafði talað
um betta áður, en Leah hafði
aUt.af neitað. en nú var hún
hikandi. Þ«ð var kiánaleet að
spvia að bað væri óholt fvrir
stúlku. sem komin var á hænn-
ar aldur. að iofa henni að fá
útrás fvrir tilfinnineum sínum
og ástúðleika. Hún var nóeu
gömul til að huesa siálfstætt
um slíkt oe hún hafði eert bað
H*nni bótti vænt um herbereið
sitt unni á efri hæðinni. Gamia
barnaherbereið var ekki nærri
eins stórt og þaðan var ekkert
útsvni út um glueeann, eins og
uddí. Það væri blátt áfram
harðneskjulegt að virða þetta
boð, iiennav að vettugi.
„Það er fallegt af þjer að
hugsa svona vel um mig, vina
mín“, sagði Leah hugsandi. —
„Jeg held að mjer fyndist gott
að hafa þig nálægt mjer á næt-
urna, þó að jeg vilji ekki gera
neinum óþægindi. Við skulum
athuga það á morgun“.
„En vertu ekki að tala um
það við neinn annan“, sagði
Christine. „Það kemur heldur
engum við nema mfjer ef jeg vil
flytja úr mínu herbergi. Láttu
hina ekki skipta sjer af því,
Leah. Jeg er ekkert barn leng-
ur, og jeg .... jeg hefi mínar
skoðanir, og jeg hefi rjett til
þess. Leah, hefurðu áhyggjur
af Catherinu og Logan? Eða er
það einhver annar, sem veldur
þjer áhyggjum?“
En Leah var allt í einu orðin
brevtt Ekki syfjuð, en andlega
þreytt. Hún vildi fá að vera ein
í myrkrinu og hlusta eftir fóta-
tökunum, þegar þau kæmu aft-
ur. Og hana langaði til að huesa
í friði. Auk þess var það ekki
rjett, að halda þessu samtali
áfram. Hún lagfærði koddann
og geispaði.
„Hvaða vitleysa, Christine.
Jeg hefi ekki áhyggjur af neinu
eða neinum. En ef maður ligg-
ur andvaka, getur maður orðið
svartsýnn og litið á margt frá
röngu sjónarmiði. En jeg er orð
in syfjuð núna og það er að
lægja úti. Farðu nú aftur upp
í rúmið, vina mín, og láttu þjer
ekki verða kalt. Þakka þjer fyr
ir að þú komst niður“.
Christine kyssti hana Ijett á
kinnina og hvarf síðan út um
dyrnar jafn hljóðlega og hún
hafði komið. Það var orðið
lygnara úti, og svo hljótt að
Leah gat vel heyrt fótatak og
umgang, en það var allt hljótt
og kyrrt í húsinu
13.
Judy lyfti höfðinu lítið eitt
og leit með velþóknun á' litlu
hnoðrana sem iðuðu og vældu
við spenana. Svo lagði hún höf-
uðið aftur út af, stundi við á-
nægð og sæl og fór að sofa. —
Mallory strauk henni, rjetti úr
sjer og leit brosandi til Sher-
idu yfir ljóskerið, sem hann
hafði sett á gólfið á milli
þeirra.
„Jæja, þá er þessu lokið. Jeg
er feginn að við skyldum koma
niður til hennar, Sherida. Við
skulum fara inn núna og fá
okkur eitthvað heitt að
drekka“.
„Mjer er ekki vitund kalt“,
sagði Sherida. Hún tók ketilinn
og hitabrúsann. Skugginn henn
ar náði til lofts á hvítkölkuð-
um bílskúrsveggjunum. Mall-
oru beygði sig aftur yfir Judy
og hagræddi hálminum betur
í kringum hana. Allt í einu rann
það upp fyrir Sheridu, án þess
að hann segði nokkuð sem benti
henni á að það væri rjett, að
hvorug konan, sem hann hafði
giftst, hafði getað fært honum
fullkomna lífshamingju. Lífi
hans hafði alltaf að einhverju
leyti verið ábótavant
Frú Maitland hafði einhvern
timann sagt henni frá Rosönnu.
Mallory hafði verið hermaður
í Frakklandi. Hann var tuttugu
og fimm ára að aldri, þegar
hann kom heim í fríi frá Frakk
landi, hafði hitt Rosönnu í
Bastions og giftst henni í næsta
leyfi. Sherida gat vel ímyndað
sjer hver áhrif breytingin hafði
haft á ungan mann frá óþokka
legum og blóðugum hermanna-
búðum í Flanders, þegar hann
kom hingað til Cornwall í blíðu
vorveðri. Rosanna hafði verið
honum táknræn, en að stríðinu
loknu, þegar þau höfðu setst
að sem ráðsett hjón, var ekk-
ert líklegra en að hið táknræna
við hana hefði dofnað og orðið
ófullnægjandi.
Og Leah? Það var ennþá auð
veldara að skilja það. Rosanna
hafði verið flöktandi og eirðar-
laus og honum hlaut að hafa
verið ljettir í viljafestu og
raunsæi Leah . . og hann átti
þrjú móðurlaus börn. Allt
hafði borist of fljótt upp í hend
urnar á Mallory. Hann leit á
hana og brosti lítið eitt.
„Þjer finnst jeg náttúrlega
eins og kjánaleg piparkerling
yfir kettinum sínum, sem hefir
borðað yfir sig. Að minnsta
kosti finnst Leah það. Við skul
um koma og fá okkur eitthvað
heitt að drekka“.
Hann slökkti á Ijóskerinu og
lokaði bílskúrshurðinni á eftir
þeiin Úti skiptist á tunglsljós
og myrkur, en það hafði lygnt
og vindurinn bljes þunglyndis-
lega eins og uppgefið barn eft-
ir háværan grát, á milli runn-
anna og um grasstráin á klett-
unum.
„Hvað er að?“ spurði Mall-
ory, þegar hún hikaði, er þau
komu að stígnum, sem lá upp
að húsinu. „Hefurðu gleymt
einhverju?“
„Nei. Það er bara svo fallegt
núna og mig hefir alltaf lang-
að til að ganga úti á klettunum
í tungsskini. En þú vilt
kannske fara inn. Jeg get vel
farið ein“.
„Og dottið kannske niður
um einhverja gjótuna? Nei, jeg
held að það sje ekki heppilegt.
Jeg vil gjarnan ganga svolít-
inn spotta áður en jeg fer inn.
Gættu þín á þrepunum“.
Þau gengu eftir stígnum, þar
sem stór trje stóðu beggja
vegna og út á klettana. — Þau
hölluðu sjer upp í vindinn, sem
enn var dálítið hvass frá sjón-
um. Hjeðan sá hún útsýnið bet-
ur í öllum sínum margbrevti-
leika, en frá glugganum í her-
bergi sínu. Hún greip andann á
lofti af hrifningu
Landslagið var umvafið
undarlegri birtu allt frá heið-
löndunum á hægri hönd og fram
að hrikalegum klettunum á
vinstri hönd. Það var ótrúlegt
að myrkrið gæti verið svona
marglitt og stórkostlegt. Hver
lína var greinileg og skörp
eins og höggvin í stál, en þó
undirorpin nokkrum breyti-
leika af vindinum. Það var erf-
itt að hafa fastar reiður á raun
veruleikanum hjer á Cornwall,
huesaði Sherida, þegar jafnvel
landslagið gat breyttst eins
hratt og myndir í kvikmynda-
vjel.
Það, sem þetta land þarfnast, eru
færri menn til að segja, hvers þetta
land þarfnist.
★
„Veistu það, Marteinn, að Kín-
verjar hengja ekki menu með trje-
fótum.“
„Er það ekki? Hversvegna?“
„Þeir nota snöru.“
Samúel: „Hefirðu heyrt nýjustu
frjettirnar?“
Tómas: „Nei, hvað er það?“
Samúel: „Það á að fara að láta
alla lögregluþjóna ganga með flóka-
skó.“
Tómas: ,.Hversvegna?“
Samúel: „Til þess að þeir veki ekki
hvern annan.“
sagðir mjer, að hann væri ágætur
rottuhundur. En hann snertir bara
alls ekki rottur.“
„Já, er það ekki ágætt fyrir rott-
urnar?“.
★
„Jeg reifst við Meyer. Jeg skyldi
hafa lamið hann í klessu ef jeg hefðá
ekki verið hindraður í þvi.“
,Hver hindraði þig?“
„Meyer“.
★
Hún: „Hvað ertu að hugsa um?“
Hann: „Ekki neitt.“
Hún: „Góði, vertu ekki að húgsa
um sjálfan þig.“
★
, Jeg fer í kalt steypubað á hverj-
um morgni.“
„Hversvegna ertu að gorta af því?“
„Herra minn trúr! Það er til þess,
sem jeg geri það.“
^_____ ★
Dómarinn var í þann veginn að
kveða upp þungan dóm. Hann leit
í. „Svona, svona, herra dómari, ekki
neina gullhamra."
★
Eftirskrift — það eina sem er vert
að lesa i brjefi frá kvenmanni.
kvöldfagnaður starfsfólks
D-listans
Sjálfstæðisfjelögin í Reykjavík tfna til þriggja kvöld-
skemmtana fyrir þá, sem störfuðu fyrir D-listann á kjör-
degi, mánudaginn 6. febrúar í Sjálfstæðishúsinu og
Tjarnarkaffi og mánudaginn 13. febrúar í Sjálfstæðis-
húsinu.
Skemmtanii-nar hefjast kl. 8,30 — Aðgöngumiðar verða
afhentir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins á morgun.
Sjálfstæðisfjelögan í Reykjavík.
stranglega á hinn ákærða og sagði.
vÞegar þú seldir mjer þennan hund „Þessi þjófnaður var framinn á ó-
venjulega varfærinn og útsmoginn
hátt.‘* Ákærði roðnaði og greip fram