Morgunblaðið - 21.02.1950, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.02.1950, Blaðsíða 16
THÐUBÚTLITIÐ. FAXAFLÖIi Vcstlæg átt. — Snjójel öðru hvoru. — 43. tb!. — Þriðjudagur 21. febrúar 1350. VEÐURFARIÐ______hefur móta? ]ij<Vðina. — Sjá samtal við dr Ilclga Tómasson á 9. síðu. Þegar skautakeppninni vcar Srestað MYNDIN sýnir manngrúann, sem ætlaði að horfa á skautakepphina s. 1. sunnudag. Fólkið þyrptist út á Tjörnina, og sinnti cngu, þótt lögreglan tilkynnti, að bráður háski gæti stafað af að safnast svona á ísinn, jafnframt því, sem manngrúinn gaf keppendum naumast svigrúm. Varð og að fresta keppninni um sinn. Sjá grein á bls. 2. "(Ujósm. Ól. K. Magnússon). íommiiii^far fapa enn fffgi sinu meðaf jáoiíinaiarinamta Sfjórn Fjelags járniðnaðarmanna var endur- kosin með 116 afkvsðum. I ENN EINU stjettarfjelaginu hefur komið greinilega í ljós, að fylgi kommúnista er mjög tekið að rjena. Við stjórnarkjör í Fjelagi járniðnaðarmanna, er lauk á sunnudag, var stjórnin öll endurkosin, en hún er eingöngu skipuð fulltrúum úr lýð- ræðisflokkunum. Varð sigur þeirra nú enn meiri en við stjórn- Fafskir dollaraseðlar í umferð í Svíþjóð STOKKHÓLMI. 20. febr. Um þessar mundir eru falskir doilaraseðlar í um- ferð í Hclsingborg Lög- reglunni er ekki kunnugt um, hvaðan seðlar þessir eru komnir, en hins vegar er ljóst, að þeir hafa verið notaðiv á ýmsum stöðum á Skáni, í snmbandi við ólög leg kaffikaup. Enginn vafi er á, að kaffi er smyglað yfir Eyrarsund frá Dan- öanir unnu Islendinga í handknattleik með 20:6 íslemka liiið Ijelegra en búist var við — segja rionsku blöðin. t Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter, KAUPMANNAHÖFN, 20 febrúar. — Danir sigruðu íslendinga inga með 20 mörkum gegn 6 í landsleiknum í handknattleik, sem fram fór hjer í gær. Það var B-landslið Dana, sem keppti við íslendingana. Fyrri hálfleikur endaði með 9 : 3 Dönum í vil. crkjör á fyrra ári. Kjörfundur hófst á laugar-'9 dag og var lókið kl. 6 á sunnu- dagskvöld og hófst þá þegar talning atkvæða. 32 atkvæða munur. B-listinn, sem borinn var fram af stjórn fjelagsins og trúnaðarráði hlaut 116 atkvæði, en listi borinn fram af Snorra Jónssyni og fjelögum hans hlaut 84 atkvæði. Snorra-listi hlaut 106 atkvæði við stjórn- arkjör á fyrra ári, en þá hlaut listi stjórnarinnar 113 atkvæði. Tölur þessar tala nægilega skýru máli, um fylgistap komm únista innan Fjelags járniðn- aðarmanna og frekari skýringa er ekki þörf. Áróðursaðferðir báru ekki árangur. Kommúnistar lögðu mjög að sjer við áróðurinn gegn stjórn f jelagsins, en hann kom ekki að gagni. Fjelagsmenn vissu að stjórnin, undir forsæti Sigur- jóns Jónssonaf og samstarfs- manna hans, hentaði hagsmun- um þeirra best. Stjórn og trúnaðarráð. í stjórn fjelagsins voru nú kjörnir þessir menn: Sigurjón Jónsson formaður. Er það í þriðja sinn sem hann hlýtur hösningu. Það skal tekið fram að Skeggi Samúelsson varafor- rnaður baðst eindregið undan éndurkosningu og var nú kos- inn varaformaður í hans stað Loftur Árnason. Aðrir stjórnar- meðlimir voru endurkjörnir Jseir Egill Hjörvar, ritari, vara- ritari Ingimar Sigurðsson, Bjarni Þórarinsson fjármála- ritari og Loftur Ámundason gjaldkeri. í trúnaðarráð voru kosnir:! Sóion Lárusson endurkosinn en aðrir meðlimir þess eru nýir, þar, þeir Einar Guðbrandsson, Ólafur Ottósson og Þorsteinn Þórarinsson og varamenn Sig- urjón Guðnason og Jón Jó- hannsson. Nemendur eru margir New ork. — Nú munu skráðir 1,994,795 nemar í mennta- og há- skólum Bandaríkjanna. Þar af eru nálega 38% uppgjafaher- menn úr seinustu styrjöld. mörku. NTB. Samkomulag næsi ekki WASHINGTON, 20. febr. — Viðræðum bresku stjórnarinn- ar og bandarísku olíufjelag- anna miðar nú hvergi. Málið snýst um það, að eftir að Bret- ar felldu pundið, drógu þeir stórlega úr olíukaupum frá löndum dollarasvæðisins. NTB Merkjosöludagur Ruuðu Kross íslunds Snorri Ölafsson skoraði fjög-*' ur af mörkum íslendinganna, en Birgir Þorgilsson og Kjartan Magnússon sitt hvort. íslendingarnir ullu von- brigðum. Blöðin segja að nokkuð skorti á tækni íslensku handkríatt- leiksmannanna óg að lið þeirra hafi verið veikara en gert var ráð fyrir. ,,Berlingske“ skrifar: ,,íslendingarnir voru þreyttir eftir keppnina við sænsku liðin, sem stóðu þeim mun framar. Þeir sýndu þó að sumu leyti góðan skilning og árangursrík- an leik“. Notuðu öll tækifæri. „Nationaltidende“ segir að „stemningin" hefði fljótt færst daginn. Annar var leikur A- liðsins við Svía, en hitt „drengja“-landsleikur. Svíar unnu báða þessa leiki. Þann fyrrnefnda með 13 : 7, en hinn með 13 : 6. Landsbókasafni gefið mynriasafn A s.l. vori, er Ólafur Hvann- dal hætti að starfrækja prent- myndagerð sina hjer í bænum, gaf hann Landsbókasafninu af- þrykk af öllum prentmyndum, er hann hefur gert á þeim 30 árum, sem hann starfaði hjer í bænum. Myndasafn þetta er mjög stórt, og mun telja nokkra tugi á sveif með íslendingunum og þúsunda mynda. Ólafur Hvann- A MIÐVIKUDAGINN kemur, Öskudag, er hinn árlegi merkja söludagur Rauða Kross íslands. Er þess vænst, að börn verði, 1 sem áður, fús á að selja merkin og gefi sig sem flest fram til þessarar sjálfboðavinnu. Öllum er kunn þessi merka starfsemi er átti 25 ára afmæli 10. des. í vetur og er óþarfi að fjölyrða um, hvað RKÍ hefir af hendi innt. að fyrsta marki þeirra hefði verið fagnað mjög. íslending- arnir notuðu öll tækifæri, en vantaði snerpu í skotin. Snorri Ólafsson va rhættulegasti mað- ur liðsins. Merki afhent á tíu stöðum ‘ Merkjasölunni verður hagað á svipaðan hátt og í fyrra. — Merkin verða afhent á 10 eftir töldum stöðum í bænum: Aust- urstræti 22, áður B.S.R., versl- uninni Langholti, Langholts- vegi, bókabúðinni Helgafelli, Laugavegi 100, KRON á Hrísa tegi, Fatabúðinni á Skóla- vörðustíg, Gagnfræðaskóla Austurbæjar, versluninni Blóm og Ávextir, Hafnarstr., Skó- búð Reykjavíkur, Aaðalstræti, Efnalaug Vesturbæjar, Vestur- götu 53 og hjá Pöntunarfjelagi Grímsstaðaholts, Fálkagötu.» Verðlaun veitt Eins og áður er sagt, vonar börn aðstoði við merkjasöluna, og gerðu foreldrar þarft verk í að hvetja þau til þess. Þeim tíu börnum, er duglegust verða að selja verða veitt verðlaun. Einnig fá öll þau börn, er taka þátt í sölunni, miða, er gildir að kvikmyndasýningu seinna. I fyrra var Bergur Adólfsson, Túngötu 35_ sölukóngur. Hver verður duglegastur í ár? Frumstæður leikur. „Politiken“ segir, að leikur íslendinganna hafi verið frum- stæður. Þeir hafi valdið von- brigðum. Þá segir blaðið, að Snorri Ólafsson og Sólmundur Jónsson hafi borið mjög af í liðinu. dal ætlast til þess með gjöf þessari, að Landsbókasafnið hagnýti sjer myndasafnið, eftir því, sem það telur best henta. Tveir aðrir landsleikir. Danir Ijeku tvo aðra lands- leiki í handknattleik á sunnu- Núverandi formaður Rauða Kross íslands er Þorsteinn Scheving Thorsteinsson. Rauði Krossinn hefur mik- inn hug á því, að stofna fleiri deildir úti um land, og er þess vænst, að það geti orðið sem Rauði krossinn að sem flestfyrst. JM Snorri Sólmundur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.