Morgunblaðið - 03.03.1950, Side 8

Morgunblaðið - 03.03.1950, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 3. mars 1950. — Meðal annara orða !íz ' Frh. af bís. 8. brkutarvagni. I>eir láta fara vel unp sig, og vir|S$fe?rir sjer lands lagið út urp gluggann. — Þar ko|na þeir aúga á álappalega hermenn úr rauða hernum. — „Nú, nú“, segir annar, „svo að við erum þá staddir í Moskvu núna“. Þá segir hinn og er held ur byrstur: „Þjer skjátlast. Nú erum við í Varsjá". I Falleg | kjólíöt I til 8Ölu á frekar háan grannan | mann. Uppl. Grettisgötu 31. rtHHtnimmi .J-fenrth fjjornaon IHItmiMlllltlHMHM IIMttMIIMIf MMMMMIIIMIMMMI HÖGNI JÖNSSON málflutningsskrifstofa Tjamargötu 10A. Sími 7739. n i % áSUi! Frumvarpið !lutt a< ríkisstjórninni. IRUMVARP ríkisstjórnarinnar, um að reisa óg starfrækja stöð til hagnýtingar efna úr síldarsoði var til 3. umræðu i Neðri deild Alþingis í fyrradag. Að umræðunni lokinni var frumvarpið samþykkt með 19 samhljóða atkvæðum, sem lög frá Alþingi. tlltllMMUIUIMIIMIMIIIIIIIMMIIIMIMMIIIIMM IIIMIIIM MM PLASTSC KRISTJÁNSSON H.F. Austurstr. 12. Sími 2800. BEST AÐ AUGLÍSA BEST AÐ AUGLÝSa Verður á Siglufirði. Efni laganna er það, að ríkið lætur reisa stöð til hagnýting- ar síldarsoðs, sem unnið er við síldarverksmiðjur ríkisins á Siglufirði. Til byggingarfram- kvæmdaraia heimilast ríkis- stjórninni að taka lán innan lands eða utan, fyrir hönd rík- issjóðs, að upphæð allt að 4 miljónum króna. Miðar að fullkominni hag- nýtingu síldarinnar. í greinargerð frumvarpsins segir á þessa leið: Það er alkunna, að við vinnslu síldar, eins og hún enn fer fram hjer í landi, fara um 20—25% af þurrefni síldarinnar forgörð- um með soðinu, sem rennur frá síldarverksmiðjunum. Hefur að sjálfsögðu verið reynt að bæta úr þessu, en lítið áunnist. Til Óska eftir að kaupa nýtt eða nýlegt steinhús í Reykjavík, með tveimur 4-herbergja íbúðum og kjall- ara. Einnig kæmi til greina ein 4-herbergja íbúð á efri hæð í nýju húsi------Væntanlegir seljendur leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir hádegi mánu- daginn 6. mars merkt: ..Staðgreitt — 0228.“ Sniðkennsla Kvöldnámskeið í kjó.iasniði hefst mánudaginn 6. 5 mars, einnig kenni jeg kjóla-, kápu- og draktarsnið í « einkatímum. Uppl. á Grettisgötu 6. 3. hæð kl. 4—6,30 5 alla virka daga. Í SIGRtN Á. SIGURÐARDÓTTIR. BÆKJUB, m m ávallt fyrirliggjandi. : ^Kriót tfanóáon & Co. Lf þess að fullkomin hagnýting síldarinnar megi takast, virðist einkum um 2 leiðir vera að ræða, annað hvort nýja gerð verksmiðja og breyttar vinnslu -aðferðir eða sjerstakar stöðvar er tengdar væru hinum eldri verksmiðjum og ynnu úr síldar- soðinu. Skal hjer nú gerð nokk- ur grein fyrir hinu síðara, enda er talsverð reynsla fengin fyrir því úti í löndum og sú aðferð samrýmanlegust þeiin verk- smiðjum og vinnsluaðferðum. er vjer hljótum að búa við enn um hríð. í fisksoði lýsis- og fiskimjöls -verksmiðjanna er um 6—9% af föstu efni, sem að mestu er uppleyst í soðinu. Fyrir um það bil 10 árum var farið að framleiða soðkraft (condensed fish solubles) úr fisksoði í Bandaríkjunum, en soðkraftur kallast soðið, begar búið er að eima úr því um 85% af vatninu og inniheldur soð- krafturinn um 50% af þurrefni og 50% af vatni. Soðkrafturinn inniheldur mikinn næringarkraft í fóðurblöndur. Við noktkun soðkraftins í ýmsar fóðurblöndur kom í ljós, að í honúm er fólginn mikill næringarkraftur vegna ýmissa vitamína eða vaxtarefna, er soðið hefur að geyma. Framleiðsla soðkrafts var fremur lítil hin fyrstu ár, en seinustu árin hefur framleiðsl- an aukist gifurlega og mun nú vera um 50,000 tonn á ári í Bandaríkjunum. — Láta mun nærri, að nú sje framléiddur soðkraftur úr 60—70% af soði lýsis- og fiskimjölsverksmiðj- anna þar í landi. Utan Bandaríkjanna er soð- kraftur unninn í Kanada, á Ný- fundnalandi og í Suður-Afríku, en framleiðslumagn er enn mjög lítið á þessum stöðum. — Hjá norskum síldarverksmiðj- um er nú hafinn mikill undir- búningur að hagnýtingu síldar- ;oðsins, en Noregur og Portúgai munu vera einu löndin i Evrópu auk ÍSlands. þar sem völ er á hráefni til soðkraftsframleiðslu svo að nokkru nemi. Hjá Síldarverksmiðjum rík- isins hefur framleiðsla soð- krafts verið til athugunar um árabil og nauðsyn hennar löngu orðin ljós, þótt framkvæmdir hafi dregist í þeim efnum. Því hefur m a valdið að vinnslu- aðferðir erlendis hafa verið nokkuð á tilráunastigi og mark aðshorfur fyrir framleiðsluna óljósar. Síldarverksmiðjur ríkisins hafa nú látið kanna allrækilega vinnsluaðferðir þær, sem not- aðar eru við vinnslu soðkrafts í Bandaríkjunum. markaðshorf ur þar og markaðsverð. Niðurstöður þeirra athugana hafa leitt í ljós, að vinnsluað- ferð dr. Sven Lassens forstjóra Can Camp Laboratories í Kali- forníu, er sú aðferð sem mestri útbreiðslu hefur náð, og gefur besta soðkraftinn með hæsta markaðsverði Dr. Lassen er upphafsmaður soðkraftsfram- leiðslu Bahdafikjanna dg kúnn- ur vísindamaður á sviði fisk- iðnaðar. Vegna hinna mikilvægu nær- ingárefna. sem finnast í svo ríkum mæli í soðkraftinum, reynir nú mjög á notkun hans í ýmsar fóðurblöndur, en soð- kraftsframleiðslan íullnægir hvergi þörfinni. Enn má auka nokkuð frainleiðslu soðkrafts í Bandaríkjunum, en hréefnið er takmárkað, því að víða er geng- ið mjög nærri fiskstofninum, svo að sett hafa verið svokölluð „bræðslubörtn“, og mun fram- leiðslan vart ná 100,000 tonn- um á ári, nema afli breytist til muna frá því, sem hann hef- ur verið undanfarin 20 ár. Góðar markaðshorfur. Samkv. upplýsingum stærstu fóðurfirmanna, sem nota soð- kraft í fóðurblöndur síhar, er nú markaður fyrir a. m. k. 150.000—200.000 tonh af soð- krafti á ári í Bandaríkjunum. Má því tölja markaðshorfur fyrir soðkraft í Bandaríkjunum góðar. Hin góða reynsla, sem feng- ist hefur af notkun soðkrafts í skepnufóður í Bandaríkjun- um hefur vakið mikinn áhuga á soðkrafti í ýmsum löndum ^tttllltt llllllll IIMt IIIII1111 M Markús IIIIMIIIIIIIMMIIIMIIMMIIIIMIIIIIIIMMIIIIIMMIIMMIM iMllMMIItMMMIMIIIIMIMIIIIMMHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIldlllMIIIIIIIIMMllfHIIMllllllllillllllllllllllllllllltlllllllltllllllllllMMIIIIMIIIIMIIIMI^ Ík Eftir Ed Dodd Trail cxi.Ltuy mgvcs in to SHOOT PICTURES OF THE OLO uuwa: Aun ucd nnt n Markús læðist hægt upp á I —Ef Markús þorir að fara lahd og nálgast síðan elgina. svona nærri þeim. Hví skyldi Hann ætlar að taka mynd af j jeg þá ekki líka þora það? eigkúnni og kálfinum hennar. I Í1 THE SUODEN CRAC,\ OF THE OEAO LIMB STARTLES TH» NFRN/OUS OLD COW En þegar hún gengur áfram stígur hún óvart ofan á trje- grein og brýtur hana. Það kveður við bresthljóð og gamla elgkýrin, sem alltaf er vör um sig lítur upp. '"ÍtífSSÍt i Évrópu. En so$kraftur énh ófáanlégur HP? Söluverð soðkrafts í Bandaríkjunum hefur farið hækkandi hin síðari ár, þrátt fyrir aukna fram leiðslu. Nú er almennt talið, að verðið muni ekki hækka meira, en geti haldist óbreytt um nokkurt skeið. Láta mun nærri, að meðalverð allrar soð- framleiðslu Bandaríkjanna í ár, hafi verið um 6,5 cent pund- ið eða um kr. 1,340 00 hvert metratonn Ef reiknað er með þessu með- alverði og 10 % afföllum vegna saltinnihalds íslenska soðkrafts ins, að flutningsgjöld, vátrygg- ing og annar kostnaður við flutning soðkrafts til Banda- ríkjanna nemi um kr. 200,00 á tonn, værí fobverð soðkrafts nú um kr. 1,000,00 á tonn. Þegar þes er gætt. að í soðkraftinum er um 50% af vatni, sjst, hve mikils virði þurrefnið í soðinu er. Síldarsoðið, sem rennur frá síldarverksmiðjunum, nemur um 95 kg á hvert mál síldar. Úr 95 kg af síldarsoði með aðferð dr. Lassens vinna afurðir sem hier segir: 13.2 kg soðkraftur (50%) 0,3 kg. síldarlýsi 0.3 kg síldarmjöl Ef fob-verð afurðanna er kr. 1.00 pr. kg soðkraftur kr. 1 95 pr. kg síldarlýsi kr. 1,00 pr. kg síldarmjöl. Neraur verðmæti afurðanna úr 95 kg af soði urh 14 krónum. — Með sama afurðaverði á mjöli og lýsi fæst nú að meðaltali úr hverju máli Norðurlandssildar - verðmæti. er nemur 66 krónum. Með því að vinna soðkraft úr síldarsoðinu eykst því verðmæti síldarafurðanna um 20%. Með fimm síldarleysisumur, og hina miklu fjárfestingu síld- ariðnaðarins í huga, þykir sýnt, að nokkur bið verði á því, að takast megi að nýta þessi verð- mæti að fullu, og verður að siálfsöeðu að miða áætlanir um framleiðslu soðkrafts við -eynslu undanfarinna sildarleys isára. Svo sem fyrr segir, hefur soð kraftur einkum gildi sem mark aðsvara vegna hinna ýmsu vita- mína eða vaxtarefna hans, en á hverju ári verða miklar fram- farir í framleiðslu slíkra efna. Þó að talið sje að soðkraft- ur þurfi ekki að óttast sam- keppni frá tilbúnum vaxtar-, efnum í mörg ár. þykir rjett að reikna með örum afskriftum (t. d. 20%) á vinnslutækjum, sem notuð eru við framleiðslu soðkrafts. Við athuPun á stofnkostnaði -jnSVr-aftsstöðva og st.aðháttum bíá Siidárverksmiðjum ríkisins virðíst stö« til vinnslu á soð-. krafti úr 5000 málum síldar á '•A’arhrin" henta best, og er stærð hinnar fvrstu stöðvar val- in barinio. að nota megi allan útbúnað hennar á hagkvæman hátt verði stöðin síðar stækk- uð. Gerður hefur verið saman- búrð’4r á stofn- og rekstrar- kostnaði slíkrar stöðvar á Si0lufír«i ncr Ranfa’-höfn. en‘ aðrjr staðir koma ekki til greina eins og síldveiðum hefur verið Hát'tað Hin síðari ár.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.