Morgunblaðið - 17.03.1950, Blaðsíða 7
Föstudagur 17. mars 1950.
MORGVJS BLAÐIÐ
7
G® ©
■ reamn
í KIKJUBLAÐINU þann 27.
febr. sl., birtist grein um Óháða
Fríkirkjusöínuðinn í Reykjavík.
Grein þessi er bæði athyglis-
verð og furðuleg, og ætti því
að svarast af fleirum en mjer.
Það er athyglisvert að grein,
sem jafn augljóslega dregur
taum annars aðilans. — þann
aðilans sem deilunni olli, og
uppreisnina gerði í Fríkirkju-
söfnuðinum, við nýafstaðnar
prestskosningar, — og það al-
veg að ástæðulausu — að slík
grein skuli bii tast í blaði kirkj-
unnar, undir handar jaðri %r.
biskupsins tem vafalaust vegna
hlutleysis-afstöðu sinnar ekki
sá sjer fært. að vinna að sættum
á meðan tími var til og áður
en í óefni var komið.
Hefði mjer þó fundíst full-
komlega eðlilegt. af hr. bisk-
upnum, og í alla staði honum
samboðið, að hann hefði t.d.
hringt kandidatinn upp og mælt
við hann eitthvað á þessa leið:
„Eins og 63. gr. stjórnarskrár-
ínnar er ágæt sem útgöngudyr,
ef um kúgun. ofsókn eða valda-
.misbeitingu meirihlutans væri
að ræða. þá vil jeg engu síður
minna yður á, að í lýðfrjálsu
landi, og þar sem lýðræðið rik-
ir, ber minnihlutanum ávalt að
beygja sig íyrir meirihlutanum,
ef að lögum er farið, en ef vjer
slítum lögin og förum ekki eft-
ír þeim, slítum vjer einnig frið-
inn, og slíkt. má ekki ske. Þjer
skuluð því hugsa málið vel og
vandlega, áður en þjer takið
endanlega ákvörðun"
Hið sama hefði mátt segja við
formann safnaðarstjórnar, og
aðra forustumenn hins væntan-
lega nýja sáfnaðar Hver veit
nema fleiri eða færri af þessum
mönnum hefðu kömið til sjálfra
sín, við slíka ábendingu, þegar
hinn mesti kosningahiti tók að
rjena, og hcfðu á síðustu stundu
unnið að því, áð afstýra þessari
hneisu og skömm, sem ávalt
verður tengd þessu uppreisnar-
brölti.
Á hinn bóginn er greinin full
af fyrnum og blekkingum í garð
hins rjettkjörna prests og meiri
hluta safnaðarstjórnar Frí-
kirkjusafnaðarinj og er furðu-
legt í grain sem runnin er und-
an rifjum kirkjuvaldsins, og
skrifuð er af sjálfum biskups-
ritara.
Þar er talað um ,nýjan söfn-
uð“, sem þó ætli sjer ,að halda
áfram að vera í sínum gamla
söfnuði" — Hvernig má slikt
ske? —
Það hefði í sjá’fu sjer ekkert
verið við þvi að segja, þó þessi
hópur manna hefði sagt sig úr
söfnuðinum og myndað nýjan
söfnuð, — til þess gátu legið
ýmsar orsakir, — sumir eru
þrætugjarnir. sumir eru nýunga
gjarnir, sumir eru metorða-
gjarnir. og aðrir eiga bágt með
að brjóta odd af oflæti sínu, o.
s. frv., — og þurfti það út af
fyrir sig ekki að standa í sam-
bandi við koxningaú rsíitin. En
öll framkoma og frekja forustu
manna hins „nýja safnaðar'k
í garð hins löglega og rjett-
kjörna prests, og meiri hluta
safnaðarstjórnarinnar. bendir
ótvírætt á það, þó að annað sje.
látið í veðri vaka, að tilgang-
urinn með því að vera áfram
í JKirkjublaðinu
í gamla söfnuðinum sje sá, að
fá þannig tækifæri til að grafa
undan hinum rjettkjörna presti,
og eiga þess kost, að geta við-
haldið áframhaldandi úlfúð og
deilum iur.nan safnaðarins. —
En það er ekki í anda Hans,
sem sagði: . Sælir eru friðflytj-
endur, þvi að þeir munu Guðs
syrjir kaltaði r verða“
Siikt framferði minnir miklu
rneir á gaukinn, sem verpir
eggjum sír.um í annara hreið-
ur, og svífist. ekki að valda þeim
tjóni, sem eru svo gestrisnir,
að unga þeim út. eða eru svo
óheppnir, að hafa slíka yfir-
gangsseggi innan sinna vje-
banda.
Ut frá þessum forsendum lýs-
ir það engri , stirfni nje skorti
á bróðurþeii“ af hálfu meiri-
hlutans þó að samskiftum sje
að fullu slitið, og þá er heldur
ekki neitun meirihlutans um af
not Fríkirkjunnar neitt „ein-
kennileg“, heldur blátt áfram
eðlileg.
Ef meðlimir einhvers fjelags-
skapar ekki vilja fara eftir
gildandi lögum fjelagsskapar-
ins, eða ekki geta sætt sig við,
að verða í minnihluta, þá eru
þeir venjulega annað hvort
reknir, ef þeir hafa gerst brot-
legir við lög og skuldbindingar
fjelagsins. eða þeir verða fyrri
til, og segja sig úr honum frí-
viljuglega
En hvar þekkist það, — í
hvaða fjelagsskap — að nýtt
fjelag, með nýrri stjórn. og nýj-
um forseta (í þessu tilfelli
, oresti), og nýjum lögum, sje
stofnað og starfrækt innan
®amla fjelagsins, og skoði sig
áfram meðlim þess?
Hvar í kirkjusögu okkar
’ands, þekkist hliðstætt dæmi
hvi, sem hier um ræðir, — en
’em i Kirkjublaðsgreininni er
'l.itið miög eðlilegt og sann-
"‘■.jarnt, að geti átt sjer stað?
Leyfi til að levsa sóknar-
band innan þjóðkirkjunnar, og
’*afli greinarinnar, sem um það
^fni fjallar, kemur því máli,
•em hjer um ræðir ekkert við,
og er á enean hátt sambærilegt
ng það hlvtur greinarhöfundi
að v»ra ó«Von vel kunnugt um.
Jeg hitti einn skólastjóra um
daginn, og barst þetta mál í tal
og sagði jeg við hann. „Ef við
hefðum báðir sótt um skóla-
stjórastöðu þ.jer hefði verið
veitt hún, af því að meiri hluti
n^menda hefðu knsið þig, en
bá hefði jeg fengið t. d. 10%
af nemendunum í lið með mier
og stofnað nýjan skóla. Mvndir
hú hafa lánað mier skólastef-
’trnar, og öll áhöld skólans?
Nei“, sagði hann. — „Og hvað
hefðir þú gert við nemendurna
rem uppreisnina gerðu?“ „Jee
hefði rekið bá óðara úr skólan-
um“, sagði hann. — Mie’-
hóttu svör skólastiórans miö^
"ðlileg, o.g þetta dæmi miög h’H
stætt bví sem gerst hefur inn-
an Fríkirkjusafnaðarins.
Jeg er fyllilega sammálr
greinarhöfundi um það. a'"
sannarlega höfum við nóg af
sundrung í okkar þjópfjelar’i
og líka innan kirkjunnar vje-
banda. — En er við öðru að
húast, á meðan hver og einn m.é
’ifa og láta eins og hann vill
lög og rjettur. meirihlutavald
ög siðgæðisreglur. eru þver-
brotnar ög sniðgengnar, jafnt
af háurn sem lágum og enginn
agi er á nemu sviði þióðlífsins?
Hver veldur sundrunginni, t.
d. í þessu tilfelli, sem hjer um
ræðir? — Er það meirihluti Frí-
kirfkjusafnaðarins? — Nei, og
aftur nei
Það eru peit menn. sem grein
arhöfundur Kirkjublaðsins er
málsvari fyrir og því ætti hann
að leiðbeina þeim inn á rjetta
braut sáttfýsi og bróðurþels,
með því að benda þeim á villur
sín vegar, og tjá þeim, að heiíla
vænlegast sje fyrir þá, annað-
hvort að biðjast afsökunar á
frumhlaupi sínu. — og væri
það þeim til hins mesta sóma,
— eða sætta sig við sitt hlut-
skifti, og halda sig utan dyra
hjá þeim safnaðarmeirihluta, er
þeir hafa sagt sig úr lögum við,
með breytr.i sinni
Ef greinarhöfundur (hr.bisk-
upsritarinnl beitir ekki áhrif-
um sínum i þessa átt, gerist
hann sarmokur í sundrungar-
starfsemi og uppreisn minni-
biutans no- er hað bó væntan-
lega ekki ætlun hans,
Hafnarfirði 15. mars 1950.
Þorvaldur Árnason.
11111111111 iiiMiiiciiiiiuiiiiiaiaitiiiiiiiiiiiuimiirim
I
|
|
3
■
:
} Góð glerangu eru fyrir öUu.
: Afgreiðum flest gleraugnarecept
og gerum við gleraugu.
•
j Augun þjer hvllið með gler-
augu frá
T Ý L I H. F.
j , Austurstræti 20.
Gæfa fylgir
trúlofunar
hringunum
SIGVRÞÓR
Hafnarstræti 4
Reykjavík.
Martrar gerðir
'endir grgn póatkröfu hvert á lanrt
wm er.
— ^eruliiI nnlcrmmt mál -—
íbúð |
Maður í fastri atvinnu lijá j
Reykjavikurbæ óskar eftir íbúð |
Aðeins þrennt í heimili, Síina- I
afnot koma til greina. Tilboð :
merkt: „Rólegt — 448“, sendist |
Mbl. fyrir mánudagskvöld.
••*MIIHIIMIMIIIMIIIMM«MMIMIIMIIIIIII»ltill»IIIMtitllll«>
I Hús til söluj
: i Sogamvri, með þrcm ibúðum j
j: |ög stóru erfðafestulandi. Uppl. :
j ;i sinia 7634 aðeins millj kl. ]
: 4—6 síðdegis.
Guðni Egilsson múrari
Minningarorð
HINN 10. |Xm. andaðist Guðtii Egús-
son múrari að heimili sínu, Ránar-
götu 26, hjer i bæ.
Með Guðna er fallinn í vóiicn
einn af hinum elstu og nýtustu bvgg-
ingamönnum þessa bæjar, og trausíur
þjóðfjelagsþegn.
Hann var fæddur a5 Minna-Mos-
felli i Mosfellssveit. banrt 28. sept.
1868, sonur hiónanna Egils Páiíson-
ar frá Gígj.arhóli í Biskupstungun; og
Þórdisar Guðnadóttur frá Haga í
Grhnsnesi.
Ungur að aldri misti Guðni ftður
sinn. Hann var elstur margra systk-
ina og lenti því forsjá heimiUsins að
mestum hluta á honum, er faðii hans
fjell frá. Allt tókst þet.ta þó giftu-
samlega eins og allt s.mað, er Guðni
tók sjer fyrir hendur. Revndist hann
rnóður sinni og systkinum hin stvrk-
asta stoð æ síðan.
Árið 189), fluttist G' ðni til Reykja ,
vikur og kvæntist sama ár eftirlif-
andi konu sinni Sigríði Finr.sdóttur
frá Syðri-Ey á Skagaströnd. Þeim
hjónum Guðna og Sigríði varð 2ja
dætra auðið, Sigriður Þórdís er ljest
12 ára gömul og Dagmar, gift Þor-
valdi Jaccbsen skipstjára hjer í bæ.
Heimili þeirra Sigriðar og Guðna.
var svo sem best verður á kosið að
þvi studdi annarsvegar fyrirhyggja,
atorka og skylduraekni húsbóndans,
og hinsvegár nýtni, smekkvísi og
hlýleiki húsmóðurinnar. Auk jiess var
hið innilegasta sainstarf og gagn-
kva'm umhvggia mdli foreldra og
barna og siðar barna barna, -vo sönn
fyrirmynd var að, enda hefur fjöl-
skyldan ætið haldið hópinn í nánu
sambýli.
Framan af æfinni stunuaði Guðni
allskonar störf er til fjellust, til sjáv-
ar og sveita.
Áríð 1903 hefst starfsferill hans
sem byggingamanns hier í bsenum.
Þá rjeðist hinn í hygg ngavinnu við
Landsbankahúsið ga-nla, þó var
timakaupið 25 aurar.
Skömmu síðar hófst bygging ís-
landsbanka — nú Útvegsbanka ís-
lands -— þar æt)a jeg að Guðni hafi
fyrst unnið sem iðuaðarmaður og
ætið síðan. Næst mun hann hafa
unnið við Bókhlöðuna — Safnahúsið
— þá Vífilsstaði og s:ðan hvert hús-
ið af öði-u, stór og smá.
Cjuðni tók að sjer yfirumsjón með
smíði nokkurra húsa og fórst það úr
hendi svo sem vænta mátti — með
hinni mestu prýði.
Þau eru nú orðin mörg húsin í
þessum bæ, sem Guðni hefur lagt
hönd að, og allstaðar oer handbragðið
honum fagurt vitni.
GuSni var einn af stofnendum
Múrarafjelags Reykjavikur, árið
1917 og í fyrstu stjóm þess. Allra
manna lengst mun liann hafa átt
sæti í fulltrúa- og trúnaðaimamia-
ráði fjelagsins.
Starf Guðna i þágu þes^p fjelags
var mikið. Tvennt har til
þess, i fyrsta lagi mun honum hafa
verið hugþekkt að starfa að fjelags-
málum, er ljósast má sjá af hirum
sibrennandi áhuga hans i þeim. I
öðru lagi, var hann manna raun-
hæfastur i hugsun, kappgjam, stefnu-
fastur og þrautseigur að fylgja þeim
málum til sigurs, er hann taldi til
heilla horfa. Það var sigurvænlegt.
að hljóta liðsinni Guðna til þeirra
niála er barist var um. Andstæðing-
um var hann þungur i skauti eri þó
drenglundaður og sáttíús.
Ái ið 1935 var Guðni kjörinn heið-
ursfjelagi Múrarafjelagsins.
\ iö andiát GuSna er til moldar
hniginn einn hinn elsti og gagn-
menvur funtrúi múrarastjettarinnar á
íslandi. Að honum er þvi hin mesta
eftirsjá. Þó ber feigi að trega þoð ~em
'oi-ðið er, þvi að eitt sinn skal hver
í deyja. Nú var heilsan þrotin. 1
nærfellt tvö ár, hafði haim bunst eins
og hetja við erfiðan og lamandi sjúk-
dóm, en liafði þó fótavist til hinstu
stundar.
Við, starfsbræður Guðna kveðjum
hann nú í hinsta sinni og bökkurr*
honum mikið og gifturikt starf og
ogleymanlegar samverustundir. Um
leið sendum við eftirlifandi háaldr-
aðri konu hans og öðrum ástvinum
hlýjar samúðarkveðjur.
Blessuð sje minning þessa mætu
manns.
Ólafur Pálsson.
?3kið efií?
: Kona sem hefur tvö böm dreng |
: 9 ára og telpu 6 ára óskar að :
I koma þeim á gott sveitaheimili |
| i sumar. Ef einhver vildi sinna I
: þessu )eggi nafn og heimilis- ]
= fang inn á afgr. blaðsins fs rir j
: 22. þ.m. merkt: ..Gott sveita* |
: heimili — 444“.
Hðl!ó! Takið efílr i
i i
: Kona nieð tvö börn fjögra og 5
} sex ára) óskar eftir að komast §
: á gott sveitaheimili í suroar. ]
; Ef einhverjir vildu sinm þessu |
| leggi nafn og heimilisfang inn S
: á afgr. Mbi. fyrir 22. þ.m. |
merkt: „Gott sumar — 445“. |
mmiiMtimiimiimiiiiiMiMmMiimHiiitimmimmimi'
iriMMIIIIIIMIIIIMIIIIIMIIIMIIIIIMIMIMIMIMIIMIIimmMM**
m .
Tf • * I
I Hjon |
I með stálpað barn óska eftir að ]
: veita Iieimili forstöðu. eða vlst :
j á góðu heimili. Eru vön allri ]
1 sveitavinnu. Tilboð leggist inn ]
: á ai'gr. Mbl. fyrir 23 mars ]
I merkt: „Sveit 1950 — 433“. |
...................
I Teikniviel 1
i til sölu. Ennfremur nýr gear- ]
I kassi i íiifreið. (Ókunnugt um :
| tegund). Til sýnis á Skilta-tof- |
: unni iHótel Heklu) frá kl. ]
: 4—6 e.h. Simi 81533. |
UMI»ltll'MMIMfMHMMmMM»M*MMMMMMMM,,iMMimM»<»
RAGNAR JÓNSSON
hœstarjettarlögmafiur.
Laugaveg 8, sími 7752.
IXigfræðistörf og eignaumsýsla.
Gaifaibitcar,
Höfum nú aftur fyrir.'iggjandi hinu bragðgóðu gaffal-
bita frá K. Jcí)NSSON & CO. h.f„ Akureyri.
■
rS
99
ert ^ÁriótjánMon & Co. Lf.