Morgunblaðið - 17.03.1950, Blaðsíða 9
'Föstudagur 17. 'mars 1950.
MORGUNBLAÐIÐ
Þegar „Kronpritu Oiav" brann
ylia dauðans
SAGT hefur verið frá eldsvoðanum, sem varð í „Kronprins 01av“ nú fyrir skömmu. Myndin er
tekin frá „Stockholm“, sem kom skipinu til að.toðar.
Síiasti bærirui i
MEÐ þessari kvikmynd Ösk-
ars Gíslasonar ljósmyndara, er
brotið blað í íslenskri kvik-
myndagerð Þetta er önnur til-
raunin til að skapa samfelda
leikna fimlu hjer á landi, og
er gleðilegt að sjá, hversu
miklu betúr þessi tilraun hefur
tekist, en sú fyrri, og ef þró-
unin heldv.r svona áfram, þá
höfum við mikla ástæðu til að
vona, að áður en langt um líð-
ur, verði búnar hjer til filmur,
sem standast samanburð þeirra
erlendu, og er þar ekki átt við
Hollywood, heldur list, sem
hægt er að festa á filmu, hvort
sem er á Stromboli eða við ræt-
ur Heklu
Um alla þá erfiðleika, sem ís-
lenskur kvikmyndatökumaður
á við að etja, þarf varla að
ræða, það getur hver sagt sjer
sjálfur. En erlendis er slíkt
verk sem þetta, marga manna
verkefni þar sem hver og einn
er sjerfræðingur á sínu sviði
og hefur aðgang að vinnustof-
um, þar sem hinir ýmsu þættir
verksins eru jafnóðum reynd-
ir. Um ekkert slíkt er hjer að
ræða, öll fótógrafiska vinnan er
verk eins manns. og má það
teljast mikið afrek hversu vel
þetta hefur tekist því ýmis þau
brögð, sem höfð í eru í frammi
og gefa myndinni sitt sjerstaka
gildi, eins og t. d. hinn gegn-
sæi dans álfanna, hamskifti
tröllanna. fljúgandi kistan, hul-
iðshjálmuiinn o. fl. eru mjög
erfið og alger nýjung í íslensk-
um kvikmyndum.
Litir þessarar kvikmyndar
eru mjög íagrir og mildir, og
í raun og veru sannir íslenskir
náttúrulitir, og þola þeir sam-
anþurð samsvarandi erlendra
kvikmynda, sem hjer hafa ver-
íð sýndar, og teknar hafa verið
með Agfaeolor aðferðinni, en
þeir litir eru þeir fegurstu, sem
sjest hafa hjer á kvikmyndum.
Efni myndarinnar ei skemti-
legt og rammíslenskt æfihtýri,
sem engu síður skemtir göml-
um en ungum, og hlýjar manni^
notalega utn hjartaræturnar. —
Því hver á ekki í hugskotum
sínum bernskuminningar um
tröl og forynjur, álfa og huldu-
meyjar, — allt er þetta virki-
leiki á þcim aldrinum. Þarna
koma svo þessir gömlu kunn-
ingjar fram á sjónarsviðið,
holdi og blóði klæddir.
Leikararnir gera hlutverkum
sínum góð skil. Systkinin, Sól-
rún (Frikrikka Geirsdóttir) og
Bergur (Vslur Gústafsson j . eru
hugljúf og falleg sveitabörn. —
ÁJfkonan (Klara J. Óskars),
hefur töfrandi framkomu, eins
og álfkonu sæmir. Sama er að
segja um önnur hlutverk, enda
sumt þekkt listafólk, sem hjer
eins og annars staðar er hlut-
verkum sínum vaxið. Þó fannst
mjer Erna Sigurleifsdóttir of
sympathisk stúlka í hlutverki
hinnar mennsku tröllskessu.
Músík Jórunnar Viðar á vel
við efni myndarinnar. Þó þarf
maður vafalaust að hevra hana
oft til að kunna að meta hana
til fulls. Viðlagið, sem leikið er
á langspilið og gengur í gegn-
um alla myndina er mjög fall-
egt. Því auk þess að vera falleg
melódía, ei það í sama hrynj-
anda og myndin sjálf. og því
fallegra sem maður heyrir það
oftar.
Dans álfanna í hól álfkon-
unnar er sjerlega hrífandi þátt-
ur, og tekst mjög vel sá hlut-
inn, þegar álfarnir eru gegn-
sæir. Hin fjölbreyttu Ijósbrigði
eiga mjög vel við hinar mjúku
hreyfingar litlu dansmeyjanna.
Fyri helmingur myndarinnar
er á köflum nokkuð hægur, en
í seinni hlutanum vex stígand-
inn, uns hann nær hámarki með
ósigri tröllanna, oins og vera
ver.
Kvikmýnd þessi er svo merk-
ur þáttur í íslenskri kvikmynda
töku, og svo skemmtilega gerð,
að allir, jafnt ungir sem gamlid,
munu hafa ánægju af að sjá
hana. G.
10 prs!. framíeiðsluskaft-
urínn mun va!dareksfurs-
sföðvun nýsköpunarfog-
aranna ef að !ögum
verður
Hr. ritstjóri:
SALTFISKVERÐ síðan um ára-
mót, hefur fallið svo að það jet-
ur upp helming af gengislækk-
uninni. Ekki ólíklegt að seinna
á árinu verði enn meira verð-
fall.
Vilji alþingismenn ekki verða
beinlínis valdir að rekstursstöðv
un nýsköpunartogaranna, ættu
þeir ekki að láta 10%
framleiðsluskattinn koma til
framkvæmda, fyr en ef um
reksturshagnað væri að ræða.
Viðreisnartilraun, sem bygg-
ist á stórfeldum eignaauka-
skatti, auk framleiðslu skatts-
ins sem áður er nefndur, geta
ekki orðið til viðreisnar heldur
þvert á móti. Það gæti orðið
grundvöllur til nýrrar gengis-
lækkunar, ef svo skyldi fara að
sjávarafurða verðfall æti upp
gengislækkunina.
Þetta er alls ekki útilokað, en
þá væri rcksturstöðvun óum-
flýjanleg og þá kemur gengis-
felling sú sem nú er fram-
kvæmd að engum notum.
Engri þjóð mun svo ósárt um
sinn sjávarútveg, að leggja á
hann 10% framleiðsluskatt.
Tryggvi Ófeigsson.
Sprengjuf!upjeiar hrapa
LONDON, 15. mars. — Tvær
LinColn sprengjuflugvjelar rák-
ust á yfir Austur-Englandi i
dag og hröpuðu til járðar. Á-
hafnir flugvjelanna, 11 manns,
ljetu lífið. — Reuter.
SVO heitir grein í „Reader’s
Digest“, janúar 1950. Hun er
um manndrápin og slysin á þjóð
brautunum og á erindi til allra,
sem ökutækjum stýra. Höfund-
urinn heitir Curtis C. Dumm.
Hann segir:
„Jeg veiti forstöðu bensín-
stöð útí á landsbyggðinni við
þjóðbraut um 30 mílur suður
af Columbus í Ohioríki. Þar er
yndislegt landslag, góðir vegir
með löngum bevgjum, og ró-
legt er þar einnig, þar til bíla-
æðið skall á og með því komu
þessi skerandi neyðarvein frá
limlestum og deyjandi mönn-
um, vein, sem nísta merg og
bein.
Oft, er jeg stend við klauf-
járn mitt í ljósglætu frá Ijós-
keri mínu og fæst við að losa
sundur saman tvinnuð járn og
stál og brotna arma og leggi
manna, eða losa um mannshöf-
uð, sem kloínað hefur eins og
fyrir axarhögg, undrast jeg, að
þeir sundruðu mannsheilar
skyldu ekki heldur vera notaðir
til þess að afstýra þessum
hörmulégu árekstrum.
Jeg kalla þessa ágætu þjóð-
braut „Myliu dauðans“.
Á 21 mánuði hefi jeg aðstoð-
að við 142 bílslys á þessari þjóð
braut og vegum út frá henni,
og mörg hafa þau verið innan
mílu vegar frá stöð minni. Jeg
hef hjálpað til að losa um lík-
ámi ellefu manna, kvenna og
karla, sem látið hafa lífið í
þessum árekstrum. Átta aðrir
ljetu lífið og fjöldi slasaðist á
þessari sömu leið og sama tíma,
en sem aðrar stöðvar komu til
hjálpar.
Það er orðið um mig eins og
slökkviliðsmenn, viðbúinn á
hverri stundu að heyra hljóðin.
En það er ekki bjölluhringing-
in, sem rífur mig upp, heldur
hár hvellur, líkt og sprengju sje
kastað, og svo ískur og urg
frá stáli, járni og málmi, sem
allt klessist saman. Þegar jeg
heyri þessi ósköp í gegn um
svefninn, velti jeg mjer fram
úr rúminu án þess að vera vel
vaknaður, sveifla mjer í ein-
hver föt, gríp áhöld mín og
hraða mjer á staðinn, en konan
mín hringir á sjúkravagr. og lög
regluna.
Jeg hef alltaf í vagni mín-
um, ekki aðeins verkfæri, held-
ur og voðir. til að vefja um
deyjandi og dauða menn, einn-
ig umbúðir, sem þarf til að
stöðva blóðrás og lina í bráð
hinar mestu þjáningar enn-
fremur ljósaútbúnað til við-
vörunar umferðinni. — Jeg
þakka mínum sæla, að jeg hef
I
lært hjálp í viðlögum og hef
því stundum getað njargað
mannslífum. Ef þeir ökumenn,
sem árlega drepa 32 þúsundir
manna í Bandaríkjunum og
slasa og limlesta á aðra miljón,
gætu verið með rt)jer í þessum
björgunai'ferðum og sjeð. hve
hryllileg þessi nýtísku mann-
dráp eru, mundu þeiv' verða
hinir gætnustu ökumenn á jörð-
inni.
Jeg dagset á veggdagatali
mínu öll þessi bílslys, sem jeg
verð að skifta mjer af. Hjer
er frásögn um eitt þeirra-
— Sunnudaginn 27. febrúar
1948. Rólegt og yndislegt
kvöld. Umferð ekki mikil. Allt
í einu heyri jeg hvell og þar
næst óttalegt neyðaróp. — Jeg
kallaði til konu minnar að
hringja á aðstoð, þre'f tæki
mín og rauk af stað. Þetta var
híð hræðilegasta slys.
I bílflakinu voru ung hjón,
sem höfðu ekið út sjer til skernt
unar í nýja bílnum sínum. —
Ungi maðurinn hafði kastast að
mestu út úr bílnum. Mestur
hluti líkama hans lá særður
og limlestur á akbrautinni,
fætur hans togaðir upp á við ^
og fastir í afturklemmdri bíl-
hurðinni. Hann hafði brotnað
mjög illa á öðru fæti hlotið
sár á höfði og ýmisleg fleiri
meiðsli. Blóðið og rykið bland-
aðist saman á andliti hans.
Stúlkan var inni í bílnum.
Andlit hennar leit út eins og
hrátt og blóðugt kjötstykki. —
Glerbrot hafði skorið skurð íth>
hársrótum yfir annað augað og
niður á kinn. Hún var bókstaf-
lega blind, sá ekkert fyrir bióð-
rásinni, en auk höfuðsára henn-
ar var hún handleggsbrotin,
nokkuð brotin á hægra fæti og
mörg rifbein voru einnig brot-
in. Mjer tókst að losa þau úr
bílrústunum og hjúkra þeim e:> t
ír föngum á meðan hjálpin ekk\
barst, og segja má, tð þst’)
slyppu naumlega með lífið. BiíJ
þeirra, sem var 7 fóta langur,
hafði klests svo saman, að harm
var nú aðei.ns háift fiminta fet.
Ekkert hljóð heyrðist frs>
hinum bílnum, sem haíð' oltið
út af veginum í skurðian. Jeg
sá fót standa út um brotirm
glugga og , hendi marða milli
hurðar og dyrastafs. Þnr vorti
bílnum. Bílstjórinn, miðaldr.^ '
maður, var kiemmdur fastur j
framhluta bilsins, en leifar a|
kvenmannslíkama, sem sjáan-
lega hafði senst aftur og fram
um bílinn. lágu aftur í lionun:}.
Höfuð hennar var klofið fram-
an frá augum og aftur úr niður
að hálsi. eins og undan axar-
höggi. Heilasletturnar voru allt
kringum hana.
Ekkert var hægt að gera fyrir
þessi þrjú. Tvö voru þegar dá-
in og þriðji maðurinn dó áður
en búið var að ná honum ut
ur flakinu. Þessi höfðu fengið
sjer hressir.gu á knæpu rtg fólk
sá þau aka með ofsabraða |
gegnum rauðu ljósin, og varð
þá einum að orði: „Þessi fá nt)
fyrir ferðina". Hvað þá ekkj
varð! Þau höfðu þeyst út u
aðalbrautina og í oíurlítiili
beygju lent öfugumegin é. veg-
inum. Á móti þeim kom auð-
vitað bíll ungu hjónanna, 4
skaplegri ferð. Áreksturira
var óumflýjanlegur, þrír dauð-
og tveir hörmulega slasaðir og
limlestir, þótt þau næðu sjer
nokkurn veginn aftur eftir
langa sjúkrahúsvist“.
Þetta er aðeins saga af nokkr
um, sem þessi stöðvarstjóri seg
ir, og' verða hinar ekki þýddar
hjer. Þær eru allar hörniulegar,
eins og þessi slys eru flest. —■
Þarna er alltaf að verki ýmist
ölvun, eða hreinn og beiru
glannaháttur, of hraður akstur
í rigpingu eða einhverju slíku
dimmviðri pg alls konar ’ oað-
gætnilMikiÍl fjöídi slysanna er
áð: kenna ölvun manna, serj|
haída sig þó ekki vera öívaða.
Þeir hafa drukkið öl eða vai
Frn. á bls. YL