Morgunblaðið - 17.03.1950, Side 16
VEÐURÚTLITIÐ. FAXAFLÓI:
ALLHVASST NA og skýjaS.
^HorðmiWaí*íö
64. tbl. — Föstudagur 17 mars 1950.
Umbætur nauðsynlegri
en hækkun hafnargjalda
Frá bæjarsljórnarfundi
/ SIÐASTA fundi hafnarstjórnar lá fyrir erindi frá fjelagi
'fcrítaútvegsmanna hjer í Reykjavík þess efnis, að hafnargjöld
fyrir fiskibáta verði lækkuð og daggjöldum breytt í árgjöld,
lefga yrði lækkuð í Nýju verbúðunum, vatnsskattur lækkaður,
að hægt yrði að afgreiða vatn til báta við nýju verbúðabryggj-
urnar og innanbæjarmenn yrðu látnir sitja fyrir leigu á ver-
teúðunum á Grandagarði.
Tii Niemela syngur í kvöld
Þórður Björnsson fann
því á bæjarstjórnarfundi í gær,
að hafnarstjóin hefði ekki vilj-
að fallast á allar þessar óskir
útvegsmanna Hafnarg.]öldin og
verbúðaleigan væri tilfinnan-
leg útgjöld fyrir bútaútvegs-
tnenn, en litlar tekjui í sam-
anburði vúð heildartekjur hafn
-arinnar. Hann vildi gera það
að tillögu sinni, að hafnargjöld
-in og verbúðaleigan yrði lækk
—uð um helming.
Borgarstjóri benti á. að báta
-útvegsmöimum vræri það fyr-
ir mestu. að höfnin gæti bætt
aðstöðu þeirra í höfninni frá
því-.vsem nú er. Miklar umbæt-
ur stæðu þar fyrir dyrum. En
mjög erfitt. ef ekki ómögulegt
að útvega 3án til nauðsynlegra
f ramkvæmda.
,,Af þeim sökum“, sagði
bar.n“, er það ógerlegt. að fara
inn á þá braut að lækka tekjur
hafnarinnar fiá því. sem reglu-
gerð ákveðúr.
„En að öðru leyti“, sagði
fcorgarstjóri, „hefir hafnar-
stjórn fallist á að verða vúð
kröfum bátaútvegsmanna“.
Hann taldi, að það væri
bátaútvegsmönnum meira virði
að hægt V'fði að halda áfram
framkvæmdum og umbótum i
Lofninni heldur en ef lækkuð
yrðu hafnargjöld bátaútvegs-
-snna.
„Auk þess“. sagði hann, „er
formhlið þessa máls. Talið hef-
pi»*verið, að bæjarstjórn geti
ekki upp á sitt eindæmi tekið
fram fyrir hendur hafnar-
stj írnar í fjárhagsmálum.
Að vísu hefir nokkur breyt-
Sng orðið á valdsviði bæjar-
stjórnar og hafnarstjórnar með
íiýju hafnarlögunum. En sam-
kvaemt gamalli venju getur
(hæjarstjórn ekki ónýtt sam-
| .-vkkt hafnarstjórnar, eins og
Lórður Bjömsson leggur til“.
Jón Axel Pjetursson tók
fi jög í sarna streng og borgar-
stjóri. Hann sagði, að bæta
jþyrfti aðstöðu bátaútvegsins
við höfnina T. d. er nauðsyn-
| að koma upp góðum og
jö ruggum veiðarfærageym slum,
feí.i að ekki er hægt að geyma
Veiðarfæri í sömu húsakynnum
pg fiskur er saltaður. Tjón á
veiðarfærum vegna ijelegrar
jpuymsiu getur fljótt orðið til-
fí nnanlegra heldur en núver-
andi hafnargjöld, er hvíla á
t«Uútgerðinni“, sagði hann.
Og það er ekki hægt fyrir
fi.jfnarstjórn að fara inn á þá
freeut nú, að lækka tekjur sín-
p' <dnmitt; þegar aðkallandi
u 'bóta á hafnarmannvirkjum
og aSstöðunni við höfnina er
brýn þörf.
Jón A. Pjetursson gerði það
að tillögu sinni, að þessu máli
yrði vísað til hafnarstjórnar.
Það var fellt með 8 atkvæð-
um gegn 6 Síðan var tillaga
Þórðar Björnssonar felld með
8 atkv'æðum gegn einu.
ViðreisnariiHög-
urnar samþykktar
í Neðri deifd
Alþingis
FUNDUR Neðri deildar
Alþingis stóð fram yfir
iniðnætti. Breytingartil-
lögur meirihluta fjárliags
nefndar við viðreisnartil-
lögurnar voru allar sam-
þykktar, en tillögur
komma og krata allar
felldar.
Frumvarpið vaf síðan
samþ. í heild með 22 at-
kvæðum gegn 11. Tveir
þingmenn voru fjarstadd-
ir. Verður frumvarpið nú
sent Efri deild, sem tek-
ur það fyrir í dag.
Á 2. síðu blaðsins er
skýrt frá 3. umræðu um
málið.
FINNSKA söngkonan Tii Niemeiá mun haida aðra hljómleika
sína í Ganila Bíó í kvöld kl. 7,15. Niemelá og manni hennar,
Pentíi Koskimies, sem annaðist undirleik, var mjög fagnað á
hljómlcikunum s.l. þriðjudag, enda eru hjer „óvenjulegir gestir“
á ferðinni, eins og P. í. kemst að orði í grein á bls. 4 í Mbl. í
dag. — Myndin hjer að ofan er af finnsku listahjónunum.
Pylsusalan éafgerð
enn
Á NÆSTSÍÐASTA bæjar-
stjórnarfundi, spunnust alllang
-ar umræður um það hvort
leyfa ætti matvöruversl. Síld
og Fiskur leyfi til þess fyrst
um sinn til reynslu, að • selja
pylsur og mjólk í fyrrv. húsa-
kynnum BSR við Austurstræti.
Heilbrigðisi.efnd liafði leyft
það fyrir sitt leyti. Þessu var
þá vísað til bæjarráðs á sama
fundi. Er þetta kom til bæjar-
ráðs fjellst það á tillögu heil-
brigðisnefndar og kom hún til
umræðu á tundi bæjarstjórnar,
en fjekk ekki nægilegt fylgi,
svo enn er það ekki útkljáð
mál hvort að pylsusala verði
leyfð fyrst um sinn í húsakynn-
um BSR.
Bensín ekki skammtað. f
LONDON, 16. mars. — Fjármála-
ráðherra S-Afríku fylgdi í dag íjr
hlaði fjárlögum Iandsins. Kvað
hann við það tækifæri svo a*ð.
orði, að ekki mundi tekin upp
bensínskömmtun í landinu.
Bæjarstjómariundur
um ijárhagsáætlunina
Fundi var fresiað á
EINS og skýrt var frá hjer í blaðinu í gær, var önnur um-
ræða um fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar til annarrar um-
ræðu á dagskrá bæjarstjórnar í gærkvöldi.
Umræður um fjárhagsáætl-^-
unina hófust kl. að ganga 7.
Gerði borgarstjóri grein fyrir
þreytingartillögum Sjálfstæðis-
flokksins, bæjarráðs og breyt-
ingartillögum þeim, er hann
sjálfur flutti á frumvarpinu til
fjárhagsáætlunar.
Er hann hafði lokið máli sínu
tók Sigfús Sigurhjartarson til
máls, um breytingartillögur
þær, er kommúnistar fluttu vi '
fjárhagsáætlunina og ályktun
artillögur flokksins, en þær
voru alls 25 að tölu.
Síðan töluðu þeir Jón A.
Pjetursson og Þórður Björns-
son. Er þeir höfðu lokið máli
sínu var komið miðnætti.
Á undanförnum árum hefur
það verið venja í bæjarstjórn
að halda næturfundi um fjár-
hagsáætlunina og ljúka umræð-
um og atkvæðagreiðslu í einni
striklotu, enda þótt fundur hafi
stundum orðið að standa yfir
fram undir morgun. Að þessu
sinni var horfið frá því og fundi
frestað nokkru eftir miðnætti.
Hefst framhaldsfundur um. fjár
hagsáætlunina kl. 2 í dag.
Forseti bæjarstjórnar, Guð-
mundur Ásbjörnsson, gat sök-
um veikindaforfalla ekki setið á
þessum bæjarstjórnarfundi, en
fyrsti varafórseti, Hallgrímúr
Benediktsson, er fjarverandi.
Annar varaforseti bæjarstjórn-
ar, frú Auður Auðuns, stýrði
fundi þessum með röggsemi,
festu og smekkvísi eins og henn
ar er vandi.
NámskosinaSur
íslendinga erlendis
RÍKISSTJÓRNIN hefur til at-
hugunar að auðvelda náms-
mönnum dvöl erlendis.
Við umræðurnar um við-
reisnarfrumvarpið í gær og í
fyrrinótt komu fram tillögur
þess efnis. að námsmönnum
erlendis yrði ekki íþyngt með
fyrirhugaði’ gengislækkun.
Kom þá í ijós, að ríkisstjórnin
hefur mál þetta þegar til at-
hugunar.
Stuðningsmenn ríkisstjórn-
arinnar greiddu atkvæði gegn
tveim framkomnum tillögum,
sem gengu í þessa átt, og gerðu
þingmenn Sjálfstæðisfiokksins
þá grein fyrir atkvæði sínu, að
þar sem ríkisstjórnin hefði
málið til athugunar, teldu 'þeir
ekki ástæðu til að samþykkja
tillögurnar á þessu stigi.
GLAFUR Jónsson segir frá
nauðsj'n á verklegri fræðslu í
framhaldsskólum, á 9. síðu.
_______________^
Byrjað að bjarga úr
olíuskipinu
BYRJAÐ er á að bjarga ýms-
um verðmætum úr olíuskipinu
Clam, sem strandaði við
Reykjanesvita.
Við þetta vinna sex menn,
meðal þeiira er Sigurjón Ólafs-
gon vitavöiður í Reykjanesvita.
Hefur- Sigurjón farið um því
nær allt skipið. Ibúðir skips-
manna í stjórnborðshlið hefur
ekki verið hægt að komast í
i’egna þess að þær eru fullar
af sjó. í vjelarúminu er einnig
svo mikill sjór, að vjel skips-
ins er á kati. Mjög mikil. verð-
mæti eru í skipinu.
Sigurjón sagði að aftasti
hluti skipsms hjeldi áfram að
síga niður, en þar er vjelin. En
íafnframt snýst uþp á þennan
hluta og mun það stafa af því
að hann hvílir ekki á föstu.
Taldi Sigur'ión hætt við því, að
bessi hluti myndi bráðlega
brotna frá skipinu.
Vátryggendur skipsins hafa
mikinn hug á að ná því út.
Gera þeir sjer vonir um, að
það muni fá öll veður staðist
það sem eftii er vetrar og á
næsta sumri megi fleyta þvi út
á loftbelgjum. A. m. k. hafa
eigendurnir mikinn hug á að
ná vjel skipsins, en hún er svo
til alveg ný. Ef sá hluti skips-
ins, sem vjelin er í, brotnar frá
skipinu, þá munu eigendurnir
leggja aðaláhersluna á að
bjarga vjelinni.
Clam er enn lítið skemt of-
anþilja.
Öll umferð út að Rcykjanes-
vita er bönnuð, nema með le.yfi
sýslumannsins.
Fullkomiff útvarpskerfi í Persíll
Teheran,' 15. mars. — Persneská
útvarpið er að taka í notkun
þessa dagana 23 endurvarpsstöðv
ar, þar á .meðal 7 nálægt rúss-
nesku landamærunum. Það hafði
borið talsvert á því, að Rússar
trufluðu útsendingar stöðvarinn-
ar í Teheran, en endurvarpsstöðv
ar þessar eiga að hindra, að slíkt
takist í framtíðinni.