Morgunblaðið - 28.03.1950, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.03.1950, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 28. mars 1950 MORGUNBLAÐIÐ 11 Sextugur: Ásgeir G. Stefáitsson forstjóri I DAG er Ásgeir G. Stefánssorii framkvæmdarstjóri í Hafnar- firði sextugur. Ásgeir er borinn og barnfæddur Hafnfirðingur, sonur merkishjónanna Sól- veigar Gunnlaugsdóttur og Stef áns Sigurðssonar. Honum var snemma haldið að vinnu, og kom þá strax fram hinn mikli dugnaður hans, sem hefur einkennt hann alla tíð. Ásgeir starfaði fyrr meir að húsabyggingum, ásamt bræðr- um sínum, og byggóu þeir í Hafnarfirði Landssímastöðina, St. Jósephsspítalann, Barna- skólann og Flensborgarskólann, ásamt mörgum íbúöarhúsum bæði í Reykjavík og Hafnar- firði. Einnig bygði hann Sjúkra hús ísafjarðar. Snemma fjekk Ásgeir áhuga fyrir útgerð og gerði út mótor- báta frá Hafnarfirði, bæði einn og í fjelagi við aðra. Síðar átti hann hlutdeild að stofnun togarafjelaga. Þegar Bæjarútgerð Hafnar- fjarðar var stofnuð 1931, tók hann við forystu þess fyrirtæk- is og hefir gengt því starfi síð- an.. Óhætt mun að fullyrða, að Bæjarútgerðin hefði orðið að gefast upp á þ^im erfiðleikaár- um, sem gengu yfir sjávarút- veginn eftir að hún var stofn- uð, ef hún hefði ekki haft á að skipa jafn útsjónarsömum og harðduglegum framkvæmda stjóra. Ásgeir hefur tekið mikinn þátt í samtökum útvegsmanna, er hann í stjórn Landssambands íslenskra útvegsmanna, og Fje- lags íslenskra botnvörpuskipa- eigenda, ennfremur í stjórn fleiri fjelaga, sem útveginn varða, svo sem Samtrygging ísl. botnvörpuskipaeigenda, og Lýs issamlagsins. í bæjarstjórn Hafnarfjarðar átti hann sæti í 8 ár frá 1942 >—1950 og ljet þar mörg mál til gín taka. Það sem einkennir Ásgeir er að hann gengur aldrei að neinu verki með hálfum huga, held-- ur er hann þar allur. Það er sama hvort hann er að byggja hús, vasast í ýmsum opinber- um framkvæmdum, eða vinna að hinum ýmsu áhugamálum utgerðarinnar, sem hann hefur varið miklum tíma til, þrátt fyr ir miklar annir. Vil jeg óska Ásgeiri og fjöl- skyldu hans allra heilla í fram tíðinni, og þakka honum fyrir ágætt samstarf í bæjarstjórn Hafnarfjarðar og innan fjelaga útgerðarinnar, með þeirri ósk að fjelagssamtök útvegsmanna og Hafnarfjarðarbær megi sem lengst njóta starfskrafta hans. Loftur Bjarnason. ★ í DAG er einn af merkustu borg- urum Hafnarfjarðar sextugur. Það er Ásgeir G. Stefánsson, for- stjóri Bæjarútgerðar Hafnarfjarð ar, sem er almælisbarnið. Og þó að jeg þykist vita að margir sam- borgarar hans munu minnast hans í dag með hlýjum árnaðar- óskum og nánustu samverka- menn hans að sjálfsögðu geta hans í blöðum, er mjer þó sjer- staklega Ijúft, vegna samstarfs Enn um prests- kosnincfarnar Ásgeir G. Stefánsson. míns við þennan mikla fram- kvæmdamann og ötula fulltrúa sjávarútvegsins, að fá tækifæri til að minnast hans nokkrum orðum á þessum merku tímamótum hans, þó að jeg viti hinsvegar að mig bresti til þess þekkingu á ævistarfi hans á við þá aðra, er minnast munu hans á prenti í dag. Ásgeir G. Stefánsson er fæddur í Hafnarfirði 28. mars 1890, sonur hjónanna Stefáns Sigurðssonar, trjesmiðs og konu hans Sólveigar Gunnlaugsdóttur. í bernsku ólst Ásgeir upp hjá foreldru msínum í Hafnarfirði og vandist þá allri venjulegri úti- vinnu fram yfir fermingaraldur og þótti brátt þá þegar gæta hins mikla starfsfjörs og starfsorku í fari hins unga manns. Á árunum 1902 og 1904 stund- aði hann nám í Flensborgarskóla í Hafnarfirði, en upp úr því hóf hann verslunarnám hjá hin- um þjóðkunna athafnamanni og útgerðarmanni Ágúst Flygen- ring í Hafnarfirði, en hætti því námi eftir lVz árs dvöl hjá Flyg- enring. Upp úr því hóf hann trje- smíðanám hjá föður sínum og lauk sveinsprófi í þeirri grein ár- ið 1909. Hóf hann þá þegar að starfa að margskonar byggingum, stórum og smáum, og þótti hvar vetna það verk vera í eóðum höndum, er falið var Ásgeiri Stefánssyni, sakir útsjónasemi hans ’og starfsorku. en við þessa iðn sína starfaði Ásgeir í 12 ár eða til ársins 1921, og á hann á- reiðanlega frá þeim árum marg- ar ljúfar minningar um mikil og þörf störf. Á árinu 1922 til 1923 fór Ásgeir Stefánsson utan og dvaldi þá í Þýskalandi á verlunarskóla í Hamborg, en hugur Ásgeir hefur jafnan staðið til mikilla fram- kvæmda og starfa, og því hefur hann jafnan kappkostað á öllum tímum að búa sig sem best undir lifstarf sitt. Þó að Ásgeir stundaði aðallega bvggingarstörf á árunum frá 1909 til 1921, var framfaraþrá hans og „Sviða“ í Hafnarfirði, sem gerði út togarann Sviða, allt frá kaup- um hans og þar til skipið var selt árið 1941, og í stjórn þessa fje- lags jafnan. Einnig stofnaði hann samvinnufjelagið ,,Haukanes“ og var framkvæmdastjóri þess fje- lags frá því er það hóf starfsemi sína 1932 þar til fjelagið hætti störfum 1939. Forgöngu átti hann um stofnun hlutafjelagsins Hrafna-Flóka í Hafnarfirði, eig- anda botnvörpungsins Óla Garða, en fjelag þetta var stofnað árið 1938, og hefur Ásgeir verið fram- kvæmdastjóri þessa fjelags frá byrjun. Hefur hann og einnig átt þátt í stofnun hlutafjelagsins ,,Vífils“ í Hafnarfirði árið 1940 og annar framkvæmdastjóri þess siðan. Allt það, sem hjer hefur verið sagt bendir á það, hversu fljótt hugur Ásgeir Stef- ánssonar hneigðist að útgerð- armálum, enda má segja að hann hafi starfað að þeim málum nú um 35 ára skeið með miklum öt- ulleik og framsýni. Síðast, en ekki síst, má minn- ast þess, sem raunar allir vita, að Ásgeir G. Stefánsson hefur veitt Bæjarútgerð Hafnarfjarðar for- stöðu frá því er hún var stofnuð árið 1931, með þeim alkunna dugnaði og árvekni, sem honum er í blóð borið frá bernsku, og kunna þeir menn best að meta störf Ásgeirs Stefánssonar, sem forstjróa Bæjarútgerðarinnar þágu kaupstaðarins, sem naést honum standa og best hafa kynni af honum, enda er sú raunin jafn- an um þá menn, sem líkt eru skapi farnir og Ásgeir Stefáns- son, að hugur þeirra hnýgur jafn an til framkvæmda og stórræða, en eru um leið viðkvæmir, hjálp- fúsir og allir að vilja gerðir, til þess að leysa mál fjelaga og manna á sem sanngjarnastan hátt. Auk þeirra starfa, sem þegar hafa verið getið, hefur Ásgeir G Stefánsson að sjálfsögðu tekið þátt í ótal mörgum öðrum trún aðarstörfum fyrir bæjarfjelag sitt, sem jeg hefi ekki tækifæri til þess að skýra frá, en slíkt er að sjálfsögðu eðlilegt um mann sem nýtur jafn mikils trausts bæjarfjelagi sínu og Ásgeir hef ur gert á undanförnum ótal mörg um árum. Jeg hef átt bví láni að fagna að starfa með Ásgeiri G. Stefáns syni undanfarin 10 ár að ýmsum hagsmunamálum útvegsins, fyrst og fremst togaraflotans íslenska og um leið vjelbátaútvegsins, því að Ásgeir G. Stefánsson hefur frá öndverðu átt sæti í stjórn Landssambands ísl. útvegsmanna og frá þvi er jeg tók við störfum hjá Fjelagi ísl. botnvörpuskipa I eigenda hefur Ásgeir skipað þar I stjórnarnefndarsæti og nú síðustu árin varaformannssæti. Auk þess á Ásgeir sæti í stjórn Samtrygg ingar ísl. botnvörpunga og stjórn starfsorka svo mikil, að hann tók Eimskipafjelags íslands. þátt í ýmsum fyrirætlunum og * Það er vissulega hoUt 0g gott fyrir unga menn að kynnast framkvæmdum t.il hagsbóta og góðs fyrir bæjarfjelag sitt. Má í til vi.ll til þess að enn stærri hluti safnaðarins klofnaði út frá honum vegna þess, að svo freklega væri á r jett hans geng- ið. Flestir sanngjarnir menn munu líta svo á, að þetta fólk hafi fyllri rjett á að ráða þvi, - hver verða eigi annar prestur kirkju þess heldur enn hinir óháðu. Macgt þemra hefur engn síður „verið í Frikirkjusöfnuð- inum um áratugi, á og að sjálf- sögðu kirkjuna að sínum hluta“. Og mestu máli skiptir það í • þessu sambandi, að þetta fólk" hefur ólíkt aðhafst. Það hefur | , kosið að vera k5rrrt í sinum • Þegar jeg svo las greinina i gamla söfnaði> þr4tt fyrir úr_ * AÐ undanförnu hefur mikið verið ritað um prestskosning- una til Fríkirkjunnar og ýmis -legt, sem gerst hefur í sam- bandi við þær. Margt af því hefur verið með því marki brennt, að freistandi hefði ver- ið að svara því að nokkru, en til þessa hcfi jeg leitt allt slíkt hjá mjer. Taldi jeg það standa öðrum nær. Ennfremur hugði jeg hyggilegast, að sem minnst væri um bessi mál rætt opin- berlega, því að þau tilheyrðu Fríkirkjusöfnuðinum einum og innan hans vjebanda yrði ráð- in lausn á þeim. slit kosninganna og með því sýnt, að það vill vinna að ein- • ingu hans og framtíð. Aftur á . móti ruku stuðningsmenn Emils til og stofnuðu nýjan söfnuð ■ utan um hann. Þar með hafa • þeir fengið sinn prest og mætti því virðast að þeir gætu verið ánægðir, en svo er ekki’að sjá. Er það þá ætlun þeirra, að ganga á annarra rjett og þá hvað sem það kann að kosta? Sýnist þeim það muni vera leiJ, til samkomulags? Og ætlar Kirkjublaðið í fullri alvöru að leggja blessun sína yfir þær gerðir, þó svo þær í þessu til- felli bitni á Fríkirkjusöfnuðin- um? * 19 mars 1950. Guðjón Halldórsson. Kirkjublaðinu, 27. febrúar s. 1., um Óháða íríkirkjusöfnuðinn, aótti mjer sýnt, að vegna hinna mörgu, sem hjer eiga hlut að máli, væri ekki rjett að láta ómótmælt að svo miklu leyti sem það er á mínu færi. Grein nessi hefur nú verið birt í Morg unblaðinu í dag að tilhlutan stjórnar hins nýja safnaðar, sem virðist því fegin að eiga slíkan hauk í horni, sem biskupsritarinn er, en hann mun vera höfundur nefndrar greinar, sem birtist nafnlaus á ábyrgð hr. biskupsins í blaði hans. Með hliðsjón af því, að ný- lega hefur grein þessi verið gerð að umtalsefni í Morgun- blaðinu, mun jeg að svo stöddu láta mjer nægja að taka það eitt til athugunar, sem jeg tel vera aðalboðskap hennar og gera því skil út frá mínu sjón- armiði, sem jeg og veit að er hið sama og fjölniargra annarra fríkirkjumanna. Greinarhöfundur bendir á það, sem samkomulagsgrund- völl innan Fríkirkjusafnaðar- ins, að meðlimum Óháða frí- kirkjusafnaðarins verði leyft að vera áfram í sínum gamla söfn- uði og hafa aðgang að kirkjunni með ‘þann prest. er þeir hafa kosið sjer. í því sambandi get- ur hann þess; að full þörf sje á tveim piestum í svo stórum söfnuði, sem Fííkirkjusöfnuð- urinn er. Um það munu sennilega allir fríkirkjumenn vera sammála, að þörf væri á að söfnuðurinn hefði tvo presta og að það væri því mjög, æskilegt. Hins vegar þarf furðu mikla dirfsku til að EFTIRFARANDI ályktun var halda því fram að á þeim lgíörð á fundi stjórnar Far- grundvelli. sem greinarhöfund- !ma-nna- og fiskimannasam- ur bendir á. sje hægt að sam- , bands íslands, sem haldinn var einast um það að koma presti fimmtudaginn 23. mars s. L: Abbisiníumenn mét-- gum ADDIS ABEBE, 25. mars: — ■ Abbesinska stjórnin hefir sent. orðsendingu til verndargæslu- . ráðs Sameinuðu þjóðanna, þar sem því er mótmælt harðlega, að ítalir hafa nýlega sent 5000 hermanna lið til Somalilands. : Lýsa Abbesiniumenn þvi yfir„ að þeir telji sjer stafa mik l hætta af þessu liði, þar senv ítalir hafi jafnan seilst t:il valda í Abbisiniu, ef þeim geí- ist færi á því. — Reuter. Frá Farmanna- og fiski- mannasambandi Sslantfs Óháða fríkirkjusafnaðarins að sem öðrum presti Fríkirkjunn- „Stjórn Farmanna- og fiski- mannasamb. ísl. skorar enn i ar. Eins og kunnugt er, varð eindregið á Alþingi og hann þriðji í röðinni að at- Ákisstjórn landsins, að veit» kvæðamagni í prestskosning- |nn svo riflega fje til Fiskiðju- ununi. Úrslit kosninganna jvers líkisins að þ\ í verði klei.it í mönnum, sem háfa að baki mikla i foenda því ótvírætt í þá átt, að sem allra fyrst, að hefja full- þvi samba'ndi meoa annars geta lifsreynslu mikið starfsþrek og j Þ„r stenHur ann ir nær o? bað komna nýtingu sjávarfangs mecí hpss aSáriSiPifivar ham Wata . . . , , , . , Par sienaur annar nær, og pao ® starfsgleði, auk þess sem Þeir j Árelíus Níelsson ollum þeim tækmlegu nyjung- þess, að árið 1915 var hann hvata maður að því, að keyptur var til Hafnarfjarðar vjelbáturinn „Freyja“, sem aðaleieardi að og sömuleiðis með eigandi í mótorbátnum „Nonna“, sem einnig var gerður út frá' Hafnarfirði. Þá var hann stofnandi að fje- samrýma hvoru tveggja þetta við góðvild, sanngirni og það, að Að þessu athaguðu má því um’ sem sjerfræðingur iðjuver hann síðar varð Koðvlld> sanngirm og það, ao í gera ráð fyrir að það fólk> sem ms telur framkvæmanlegt o» .« oX«,,.io;«ie reyna ja nan að leysa vandamal, W1,„s „i-i,i vænlegt til aukinnar nýbreytni fundist Ásgeir koma mjer fvri nýbreytni í útflutningi íslenskra sjávar- G. Stefánsson ' sætta sig við siíkar aðgerðir. |afurðai tU öfiunar erlends gja*? .V sjónir á undan-! Mun og flestum vera það ljóst. jei lis- Telja verður ráðstafapjr til þess, sem best má verða fyrir j kaus sjera Ár elius, muni ekki alla aðila. Þannig hefur mjer tmdir neir.um kringumstæðum ^ förnum árum og er jeg honum 1 er hjer til þekkja, að eigi væri sem Þessar mjög aðkallandi og lagi því, sem keypti til landsins vissulega þakkiátur fyrir mörg 'j þag vænlegt fyrir Frijkirkju- nauðsynlegar einmitt nú, þegar botnvorpungmn Hilmir“ a sín- hin góðu ráðj gem hann hefur söfnuðinn ef að slíkt og þvilíkt morS onnur suncl virðast vera u.m tíma. Auk þess var hann stöfnandi að hlutafjelaginu Framh. á bls. 12. ! næði fram að ganga og yrði ef að lokast“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.