Morgunblaðið - 28.03.1950, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.03.1950, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 28. mars 1950. MORGVlt '3LAÐ1Ð 15 ^■■■■'■■•■•■••■■••■■■■■■■••W WB ■_■■■■■ l. O. G. ..T;ið;u" Allir reglufjelagar, sem hafa áþuga á starfi Jaðars, eru beðhir að 'yuæta á fundi í Templarahöllmni þriðjuilag in,n 28. þ.m. kl. 8,30. Sýnd verður Ttkvikmynd tekin af Sigurði Cuð- nundssyni ljósmyndara, frá ýmsum merkum stöðum i Danmörku, Sviþjóð og Noregi. Stjórn JaScus. St. Verðandi nr. 9. Fundur verður haldinn í G.T.-hús- inu i kvöld kl. 20,30. Fundarefni.: 1. Inntaka nýixa fje’aga. 2. F’rjettir frá aðalfundi Þingstuku Reykjavikur. 3. Kosning embeettismanna. 4. Onnur mál. Fjelagar fjölmennið. Æ.T. 3t. Frón nr. 227. Heimsókn til st. Danielsher í Hafn- arfirði i kvöld. Fjelagar tilkynni þátt- töku til Æ.T. fyrir kl. 5 í dag og ina:ti á Fríkirkjuveg 11 fyi'ir^kl. 8. Bt. Daníelsher nr. 4. Fundur i kvöld kl. 8,30 stundvís- lega. Inntaka. III. flokkur skemmtir. St. Frón heimsækir. — Fjelagar fjöl- mennið. Æ T. Somkomar j K. F. U. K. — A.D. Saumafundur i kvöld kl. 8,30 — *' Konur fjölmennið. HjálpræSisherinn V í kvöld kl. 8,30 Hermannasamkjma ; Kveðja fyrir Major og frú Justad og | kaptein Moody Olsen og frú. Vel- ; ,onmir. ; rjeíagisiíi j Víkingur —- Sktðadeild J Þeir fjelagsmenn sem ætla að dvelja ; 5 skiðaskálanum um páskana, tilkvnm . ;,að i verslunina Pfaff Skólavötðu- ; ; tig 1, fyrir fimmtudagskvöld. . Nefndin. ; ___ m m-------■ ............. ■ ( .línmdeild K. R. I Æfing i kvölu kl. 9 í Miðbnjar- ; ri.ólanum. Þátttakendur i landsflokka - imunni, munið læknisskoðunina i Tvöld kl. 6—7. Ræ.stingastöðin íimi 81625 (Hremgerningar). Haraldur Bjömsson. Kaup-Sala Glitofin veggteppi í úrvali á vef- stofunni Sjafnargötu 12. Verð frá 350,00 kr. Kanpum flöskur og glös allar tegundir. Sækjum heirn. Sími 4714. auðjíýnda vinsemd á 85 ára af- nn- áam 1 % * i Guð biessi ykkur öll. .. í Þórdís Ólafsdóttir, Skuld Vestmannaeyjum. Hjartans þakkir til aTra þeirra, ^em sýndu mjer vin- arhug á 50 ára afmæli inínu, þann 22. þ. mán. Brynjólfm H. Þorsteinsson, Hallveigarstíg 2. Norðlensku ostarnlr 30% Off 40% frá Húsavík Akureyri og Sauðárkióki fást hjá: SAMBANDI ISL. SAMVINNUFJELAGA SÍMI 2678 Snurpinóta-útbúnaður Höfum verið beðr.tr að selja: Snurpinót, ágæta, 159x32 fðm Snurpibáta m. Solo-mótor Snurpilínu 2y2!’ o. fl. Vara þessi er í Færeyjum og þaif væntanlegur kaup- aridi að útvega innflutnings-1 og gjaldeyrisleyfi. Nánari uppl. gefur. \Jersiun O. (Oiiincjien h.p. ennsla \ 'TF.NNSLA ; Kenni rúmteikningu, flatarteikn- • Pgu 0g fagteikningu (húsabygging- ; :r). Uppl. Freyjugötu 37 (hakhús) • ' M 7—8 e.h. j *»•««■•••••».•■•.-••*•»■■••■■'■•rxi ; Hrelngern-1 ingar j HreingernÍTiganiiöstöðin ; Sími 2355 — 2904. ■ ' ■ ■■ tl— " '"** 1111 ■ Tek hreingerningar. Snjókrema o. II. — Þorstelnn Ásmundsson, sími 5198. Hreingerningar — gluggalireinsun ■ Simi 1327, ; Þórður Einarsson. ; m ■■ m----—--—* ■ *■ u bw — ■ líieingerningastöðin í lix Simi 81091. — Vanir menn til hrein • •guninga í Reykjavik og nágre-.m. ; HREINGERNINGAR ■ Sími 4967. ! Magnús GuSniundsson. ___ - t> ,c „ u || || — MTI ■ IIREINGERNINGAR Pantið í tima. • GuSni Björnsson, sími 5571 i«' Jón Benediktsson sími 4967 HREINGERNINGAR *• Gnðni Guðmundsson • Sími 5572. ■ Eftir kröfu ■ ■ útvarpsstjórans og að undangengnum úrskurði upp- jj kveðnum 25. þ. m. verða lögtök látin fara fram á kostnað ■ gjaldenda til tryggingar ógreiddum afnotagjöldum af ; útvarpsviðtækjum fyrir árið 1949, sem fjellu í gjalddaga ; ■ 1. apríl s. 1., að liðnunt 8 dögum frá biitingu þessarar > auglýsingar. ■ Borgarfógetinn í Reykjavík, 27 mars 1950 ; ■ Kr. Krístjánsson. : Skip til sölu ■ Togararnir Baldur og Forseti og línuveiðarinn Huginn, ; til sölu nú þegar. Hagkvæmir skilmálar. Gísli Jónsson, Ægisgötu 10. tíími 1744. ATVINNA Stúlkur óskast á saumaslofu vora Þurfa helst að vera vanar saumaskap. : Kirkjustræti 8 B. jjSP5*; w §F* 18 4PI SL ÖLAFUR ÞÓFARINSSON múrari, Hrísateig 9, andaðist 27. þessa mánaðar. Börn og tengdabörn. Maðurinn minn, SIGFÚS SIGURÐSSON, skólastjóri Hvolsskóla, andaðist 26. þ. rnán. á .heimili okkar Eskihlíð 16 A. Sigríður Nikulásdóttir. LÝÐUR SÆMUNDSSON, frá Bakkaseli verður jarðsunginn að Prestbakká í Hrúta- firði föstudaginn 31. þ. m. kl. 1 e h. — Kveðjuathöfn verður í Fossvogskirkju miðvikudaginn 29. þ. mán. kl. 11 árdegis. Athöfninni i Fossvogskirkju verður útvarpað. Vandamenn. GUÐMUNDUR ÓLAFSSON. netagerðarmaður frá Byggðarenda, Hafnarfirði, sem and- aðist í Elliheimilinu í Reykjavík laugardaginn 25. mars, verður jarðsettur frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, fimtu- daginn 30. mars. Athöfnin í kirkjunni hefst kl. 2 e. hád. Aðstandendur. Jarðarför unnusta míns. MARÍUSAR EINARSSONAR, fer fram föstudaginn 30. mars og hefst með bæn á heim- ili hins látna, Úthlíð 14, klukkan 1 c- h — Jarð&ð verður í Fossvogskirkjugarði. — Athöfninni í kapellunni verður útvarpað. Fyrir mína hönd og annara vandamanna, Lilja A’iðunsdóttir. Jarðarför konu minnar, KRISTÍNAR ÞÓRÐARDÓTTUR, sem andaðist 17. þ. mán. fer fram að Útskálum föstu- daginn 31. þ. mán. Hefst með húskveðju að heimili okkar í Gerðum kl. 1,30 e. h. Bílferð verður frá Bifreiðastöð Steindórs kl. 12 sama dag. Tryggvi Matthíasson. Móðir mín MARGRJET EINARSDÓTTIR sem andaðist að heimili sínu Lokastig 8, 22. þ. m. verður jarðsungin frá Dómkiikjunni, fimmtudaginn 30. mars kl 2 e. h. — Fyrir hönd aðstandenda Aðalheiður Gísladóttir. Jarðarför mannsins mins og sonar olckar, GUÐJÓNS GUNNARSSONAR, sem andaðist 18. þ. m., fer fram frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 29. þ. mán kl. 1,30. Athöfninni verður útvarpað. Guðrún Guðlaugsdóttir, Johanna Malniquist, Skúlagötu 80, Gunnar Júlíusson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og minn- ingarathöfn sonar okkar og bróður GUÐLAUGS HAFSTEINS. Ragnheiður Þorkelsdóttir, Magnús Magnússon og systkini. Okkar innilegasta þakklæti fyriv auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR GOTTSKÁLKSDÓTTUR, Fyrir hönd aðstanderda, Jón Björnsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarþel við andlát og jarðarföv SIGURJÓNS EINARSSONAR, að Borg í Ytri Njarðvik. Sveinbjörn Sigurjónsson, Soffía Ingvarsdóttir, Einar Jónasson, Ólafía Ögmundsdóttiv. Öllum þeim mörgu, sem heiðrað hafa minningu ást- ríkrar móður minnar MARGRJETAR KRISTÓFERSDÓ TTUR Og vottað samúð sína vcgna fráfalls hennar, þakka jeg af alhug. Fyrir hönd ættingjanna Baldur Pálmason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.