Morgunblaðið - 06.04.1950, Page 4
MORGVNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 6. ápril 1950
Dagbók
97. (l;i"ur ársins.
Skírdagur.
Árdegiíiflieði kl. 7.50.
Síðdegisfiaeði kl. 20,15.
IN'æturlaeknir er í læknavarðstof-
unni, simi 50J0.
Á Skírdag cg föstudaginn langa er
næturvörður í Lvfjabúðinni Ið-
unni. simi 791 i. eftir það i Ingólfs
Apóteki. simi 1330.
Næturakstur alla helgidagana ann
ast Hre.vfill. simi 6633. Laugardag
inn fvrir páska B.S.R. sími 1720.
Helgidagslæknar eru: }i. 6. april
Páskadagur: Messa kl. 2 e.h. Sr.
Kristinn Stefánsson.
Hafnarf jarðarkirkja. Skirdag:
Aftansöngur kl. 8,30. Altarisganga.
Föstudaginn langa: Messa kl. 2 e.h.
Páskadag: Messa kl. 2 e.h. Sunnu-
dagaskóli K. F. U. M. kk 10.
Bessastaðakirkja. Páskadag Mess.
kl. 11 f.h.
Kálfatjörn: Páskadag. Messa kl
4 e-F — sr. Garðar Þorsteinsson.
Afmæli
AV. Th.
Ölafur Trvggvason Drápuhb’í T í . 'Í'°B sima
i-mi 6866. 7. april, Kristján Hannes ‘ Stykkisholmi, er 65 ára i dag
INiræðisafmæh a i dag Kristján
sími 6866. 7. april, Kristján Hannes
son. Auðarstræti 5, simi 3836. 8
apríf Ólafur Jóhannsson. Njálsgötu
65. simi 4034. 9. apríl Ófeigur J.
Öfeigsson. Sólvallagötu 51, simi 2907.
' 10. apríl Skúli Thoroddsen. Stór
htJti 37. sími 81619.
Brauðbúðir (aðalbakarí) eru opn
ar á Skirdag til kl. 4. I.okaðar á
föstudaginn langa og páskadag. Opn-
ar annan páskadag til kl. 1 e.h.
Mjólkurbúði mjólkursamsölunnar
eru opnar frá kl. 9—12 um bænadag
aná og annan páskadag. Lokaðar á
páslcadag.
Matvöruvenslanir eru opnar
laugardaginn til kl. 4.
I.O.O.F. 1 = 131478 %—M* A.
<
R.M.R. — Föstud. 7. 4.. kl. 20. —
Atkv. —- Hvb.
Páskamessur
Egilsson. Njálsgötu 16.
Sjötugur er í dag Hjörtur Clausen,
Þverholti 18 A.
Símon Símonarson. Þoifinnsgötu 8
terður 60 ára þ. 9. apríl.
45 ára verður 8. apríl .frd Lilja
Jónsdóttir. Lónshúsum í Garði.
Ásmundur Árnason Klapparstíg 14.
v et ður 50 ára á föstudaginn langa
Ásmundur er mörgum kunnur gegn
um starf sitt i jámvöruverslun J.
Zimsen, en þar hefur liann nú starf
að í 35 ár.
Brúðkaup
NýJega voru gefin saman i hjóna
hand v Laugarneskirkju af sr. Garð
ari Svavarssyni, ungfrú Erla Sigurð-
erdottir og Andrjes Hjörleifsson. —
Heimili jx'irra er í Miðtúni 22.
Þann 3. apríll voru gefin saman i
hjonaband af sr. Garðari Svavarssyni
ungfru Ragnhildur Jónsdóttir frá Ne-,
C1 , , ,, ,. . “dB«nuaur Jonsdóttir frá Ne-.
Donikirkian. SkndaK kl. 11, sjra kannctaft ir i r«- i
Jón Auðuns (altarisganga). Föstu S
daginn langa. kl. 11 sífa B,am, Jóns- an« Am, H n , hlÚSgUm
son. Kl. 5 síra Jón Auðuns. Páskadag 50 ■ f Bí Halldorsson skipstjóri
vri O - T K * ,, . W dra atmæli.
KJ. 8 sira Jon Auouns. Kl. 11 sira Cofi x
Bjami Jónsson. Kl. 2 síra Bjarni Jón; , ? 'er a saman i hjónaband.
(son (dönsk messa). 2. páskadag K1 p;í,f f8“n 8- aPriI ™gfni Ásta
' 11 síra Jón Auðuns. KI. 5 síra Bjarni 1 Áiíaskeiðl 43- Hafnarf.
Jónsson (altarisganga ). v? fc w ~ " ’
ElliheiniiliS. Guðsþjónusta kl. 10 skoigI ^_tJ
árd. é skirdag. altarisganga. Föstudag / ,
inn langa. messa kí. ' A ~~ ~ ' aK '
og ð ilhjálmur Sveinsson, bifvjela-
virki. Heimili þeirra verður að Álfa-
Til veika mannsins
R. E. 100. S. J. 20. V. U. 100. Dísa
20, J. H. 50. S. E. 50. F. Þ. 50, f.
Þ. 50. F.inar 50, Ragnheiður 50.
S. S. 100. þrjár systur 1000, Guðr
Sapmundsd. 50.
Síðdegistónleikar
i Sjálfstæðishúsinu annan páska-
dag. Carl Billich. Jóhamies Lggort;
íon og Þorvaldur Steingrimsson leika
' Fr tónsmíðum Jóhanr.esar Brahms'
2- .a) 4l ' Scliu'oert Vögguljóð. b)
Saint-Sáens: Svanurinn. 3. a) P f.
Tschaikowsky: Andante cantabiie. b)
J. Haydn: Rondo h’ongroisse. 4. Fr.
Chopin: Nocturno í F.s. 5. Jo Knu
n.ann: Rumánisch. 6. W. Borchert:
Ufaton Bomben. 7. J. Strauss: Radd
ir vorsins, vals.
Skipafrjettir
E. & z.:
Foldin er á leið til Palestínu frá
Bretlandi. Lingestroom er væntanleg-
ur lii Amsterdam á föstudag.
10 árd. og á', "dag verða «efin s™™ á Seyði---
f-rði ungfrú Hólmfriður Gestsdóttir,
Hafnargötu 10 Seyðisfirði og stud’
jnr. Jón Skaftason frá Siglufirði.
Gefm voru saman í hjónaband þ
f.m. af sr. Leó Julíussyni, að Borg
Mýrum, ungfrú Margrjet Jóna
páskadag kl. 10 árd. — Sr. Sigurbjöm
Á. Gíslason.
Laugarneskirkja; Skírdagur:
Messa kl. 2 e.h. (altarisganga). Sr.
Garðar Svayarsson. — Föstudaginn
langa: Messa kl. 11 f.h. (ath. messu c. ‘ . unHrú Margrjet J
tíinann). Sr. Garðar Svavarsson. — c-8Ur,ar *,itl1 fla Hamraendum og
Páskadagur: Messa kl. 8 f.h. og kl. I JfurJwr HelSason. Heimili þeirra er
2.30 e.h. Sr. Garðar Svavarsson. - |:1
Annar páskadagur: Me-sa kl. 2 e.h. 1 La"g.ardaglnu 8- h™- verða gefi.,
Barnaguðsþjónusta kl. 10 f.h. Sr. aman 1 Jl|0n;jbaTld 1 Fríkirkjunni, af
Garðar Svavarsson. Mera ^ Þorstem, Björnssyni. ungfrú
Eossvogskirkja: Föstudagunnn '™hddm' ^ Torfadottir Langholts-
langi: Messa kl. 2 e.h. Sr. Garðar nntorl G,m,narssO'i Olaf;-
Svavarsson. — Annar páskadagiir: (-'íafjv ‘-T,' A,n?Uf. 'ona,ula ver!lu‘'
Messa kl. 5 e.h. Sr. Jón Thorarensen- ™ J. ' °lafsfl,ð]-
Fríkirkjan: Skírdagur: Messa kl „
2 e.h. (altarisganga). Föstudagurmn , , g °'U ge m saman 1 hjona-
langi: Messa kl. 5 e.h. Páskadagur: g " • fón T Jonasdóttir
Messa kl 8 f.h. og kl. 2 e.h. - Sr Guðn. Jon son, verslunarmaður Hellu
Þoreteinn Bjömsson. ÍwST’ r? SÍ8ri#w
M.-að verður i Fríkirkjunni : VJlk" cr .',.,_ g Jon f°rkeiísson, raf
R( ykjavík á annan dag páska kl. 5 W'U Saekkjuvogx 15.
,li. Sira Ragnar Benediktsson fl>"tur JJjóliaefllÍ
Þessi frakkakjóll kemur frá Ro-
bert Píquet. Hann er úr svörtu
silki ineð flauelsfóðruðum Iiomum
saumuðum palliettuiu, Hornin.
sem eru hneppt niður í liliðununt,
ma einnig Iineppa saman að fram-
an, þá verður jakkinn húr í háls-
inn og kjóllinn er orðinn að fal-
Iegri vordragt.
Ríkisskip:
Hekla er væntanleg til ísafjarðar
um hádegi í dag á norðurleið. Esja
vai væntanleg til Fáskrúðsfjarðar >'
gærkvöld á suðurleið. Herðubreið er
væntanleg til Hornafjarðar um há-
degi í dag á norðurleið. Skjaldhreið
for frá Reykjavík í gærkvöld til
Breiðafjarðar. Þyrill er í Reykjavík
Arinann fór frá Reýkjavík í gærkvöld
'il Vestmannaeyja.
S. I. s.:
Arnarfell er á Austfjörðum. Hvassa
fell er á leið til Ítalíu.
Eimskipafjelag Reykjavíkur:
Katla er á leið frá Aalhorg til
Reykjavíkur.
úfvarp. 15.30—16,25 Miðdegisútvm f j
y 16-23 Veðurfregnir. 19,25 Veður .
íegmir. 19.30 Tónleikar: Samsöngur
(plotur). 19,45 Auglýsingar. 20,0U
. i,,ettU ' 2Í1'3ÍI Eeikfjelag Reykjayikui?
-Bláa kápan“. óperetta í þrem þátt- .
um með foi'Jeik eftir Hermann Fein
er og Hardt Warden. Músik og söng-
tevt, eftir Walter og Willi Kollc,
Þýðandi: Jakob Jóh. Smári. Hljóm.
■sveitarstjóri dr. Victor Ukbantschitsch'
, Leikstjóri: Haraldur Björasson. Leik-
endur: Sigrún Magnúsdóttir, Birgir
Halldórsson. Svanhvít Egilsdóttir.
Bjarni Bjaraason, Guðniundur Jóns-
son. Haraldur Björnsson, Katrin Öl.
afsdóttir, Steindói- Hjörleifsson. Ólaf.
ur Magnússon, Valdimar Helgason,
Sigurður Ólafsson. Lárus Ingólfsson,'
Nina Sveinsdóttir, Wilhelm Norðfjörcí
Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Maria
Einarsdóttir og Elsa Theódórsdóttir.
22,30 Frjettii- og veðurfregnir. 22.35
Lestri Passíusálina lýkur. 22,45 Dag.
skrárlok.
hátiðaguðsþjónustuna. Ræðumél: , ,
(Uppruni páskahátíðarinnar og. gildi 'M, 'v, pi ,eia
td Lmmaus) . . Jonsson lyfjafræðingur. Sigurðssonæ
Óliáði fríkirkjusofnuðunmi. — j - • ; 1 f. ’ oigurossona,
Messað í Stjörnuhiói föstudaginn g, tlm ra ™Snshœölngs, Garðastræti
' iiTi ti s?^g.ipsssrgun 1rr • -
son, prentnemi, Njálsgötu 3.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ukv eðinn tíma. En samningunum
hafði F.l.R. sagt upp frá 1. april að
telja. I samkomulagi fjelaganna um
fiamlengingu samninganna, er jafn-
framt ákveðið að hvor aðili um sig
geti sagt þeim upp með 30 sólar
hiinga fyrirvara, hvenær sem er.
Hannyrðasýning
Fröken Bjamfriður Einarsdóttir
opnar hannyrðasýningu í Nýja þjóð-
minjasafninu við Hringbraut kl. 10
f.h, annan páskadag.
Fimm mínáfna krossgáfa
mn langa og á páskadag kl. 2 sið...
mskóTraíVMýrParhteSótK^nan J-ga .oP-Oeruðu trúIofun síns
Siadag kh 2.30 Sr. Jón Thorarer. UngfrU Slgurb>org Hjálmarsdóttir
»n.
Hallgrímskirkja. Skirdag kL
11
símamær, Miklubraut 56 og Viggó
Einarsson, flugvjelavirki, Kárastíg 9
IhTfenlnFÁ^ AÚari. . ,aUgaldag opiuberuðu tmlofun
D. , • _ i ri il fh £jna ungFru Margrjet Guðmundsdótt
ganga. Fostudagmn ^nga k . ' m, Öldugötu 2 og Viðar Þórðarson
sjera Jakob Jonsson. (Altarisþjonusta jjafnarfirði
^r. Jakob Jónsson og prófessor Sigm-- Nýlega hafa opmberað trúIofun
tqóm Emarsson). Kl. i e.h sr. ^s tina ungfrú Hu]da Júlíusdóttir fIolt.,
mjón Þ. Amnson Paskadag kl 8 f h f öt(J 13 Reýkjayik Qg Sveinn
sr. Sigurjon Þ. Amason. KF 11 t.L SQn_ Hafnargötu j Jsafirðf
m. Jakob Jónsson. Kl. 1,30 e.h. Baina
guðsþiónusta sr. Sigurjón Þ, Áma Rafvirkjar framlenfjia
aon. 2. páskadag kl U f.h. sr. Sigur- samui
jón Þ. Ámason. Kl. 5 e.h. sr. Jakob »
jónsson Nylega var undirritað samkomula’
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Skfr Mlll‘ Fielags íslenskra rafvirkja ann
dagur: Samsöngur kl. 5, kirkjukórinn “rsvegar. °S Fjelags löggiltra raf
syngur. Eimfremur er eTindi. — 'jr janKJSta,a i Iieykjavík hinsvegar
löstudagurinn langi: Messa kl. 5 e.h aÖ ramlen,g,a sa™ningum fje-
lagsmaima um kaup og kjör, um ó-
Utvarpið
Skírdagur.
8.30—9,00 Morgunútvarp. — 10.10
Veðurfregnir. 11.00 Missa í Hall
grimskirkju (sjera Sigurjón Árnason)
12,15—13,15 Hádegisútvarp, 15,15
Miðdegistónleikar (plötur):
Strengjakvintett í g-moll (K 516)
eftir Mozart. b) Tríó í a-moll op. 50
eftir Tschaikowsky. 16,35 Veðurfregr.
ir. — 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tón
leikar: Píanósónata í Es-dúr eftir
Haydn (plötur). 19.45 Auglýsingar
20,00 Frjettir. 20,20 Tónleikar: Són-
atína í g-moll op. 137 nr. 3 fyrir fiðlu
og píanó eftir Schubert (plötm).
20,35 Upplestur og tónleikar: a)
Fpplestur. b) „Nazareinn fyrir ráði
Gyðinga“, sögukafii eftir Sholem
Asch (Magnús Jochumsson póstmála-
fulltrúi les). c) Kaflar úr guðspjöl!
um (sjera Sigurbjörn Einarsson pró-
fessoi les). d) Þættir úr tónverkum.
22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22.05
Sinfóniskir tómleikar (plötur): a)
Pianókonsert í a-moll eftir Grieg. b) I
Sinfónía nr. 2 op. 16 (De fire Temp 1
eramenter) eftir Carl Nielsen (flutt
í útvarpið í fyrsta sinn). 23,10 Dag
skrárlok.
l'áskadagur;
8,00 Messa í Dómkirkjunni (sjerct
Jón Auðuns). 9.15 Lúðrasveit Ro> kjj
víkur leikur. Paul Painpichler stjóm
ar. 10.10 Veðurfregnir. 11,00 Morgun
tcnleikar. (plötur): a) Kvartet; i F-
dúr op. 59 nr. 1 eftir Beethoven. h)
Fíanókvartett í A-dúr op. 26 eftir
Brahms. 12,10—13,15 Hádegisútvarp.
14.00 Messa i kapellu Háskólans,
(sjera Jón Thorarensen). 15.15 Mið-
degistónleikar. (plötur). Ljettir þætt
r úr klassiskum tónverkum. 16,15 Ut
' arp til íslendinga erlendis: Páska-
ávarp. (Sigurgeir Sigurðsson biskup).
Frjettir. 16,45 Veðurfregnir. 19.30
Tcnleikar Oktett í Es-dúr op. 20 eftir
Msendelssolm (plötur). 20,00 Fi jettii-
20,15 Eiuleikur á fiðlu (Björn Ölafí-
son): „Baal shem“ lagaflokkur eftir
Bloch. 20,35 Páskahugleiðing (Mágn
;is Jónsson prófessor). 20,50 Tói Ieik-
ar,- Tokkata í F-dúr eftir Bach. (plöt -
ur). 21,00 Erindi. Fagnaðarárið (J
liannes Gunnarsson Hólabiskup
21,30 Tónleikai’: Þýsk sáluinessit
(Deutsches Requiem) eftir Brnluus
(flutt í útvarpið í fyrsta sinn í heild;,
plötur). 22,50 Veðurfreguir. Daa-
skrárlok.
SKÝRINGAR
Lárjett: — 1 trúarbrögð — 7 hæða
- 8 veinar — 9 frumefni — 11 Guð
- 12 lirópar — 14 líkamshluta —
15 fljótar.
Lóðrjett: — 1 hátíð —2 gælunafn
— 3 tveir óskyldir —4 haf — 5 ó-
hreinindi — 6 fjall — 10 mann —
12 verðlítill — 13 vera óstyrkur
í ansn á síðustu krossgátu:
Lárjctl: — 1 skírdag — 7 tók —
■ 8 ora — 9 Ó1 — 11 gg _ 12 áia
— 14 almælta — 15 hnúar.
LóSrjett: — 1 stólar — 2 kól — 3
I.K. — 4 dó — 5 arg — 6 gaggar —
10 hræ — 12 áman — 13 alda.
Föstudagurinn langi:
11,00 Mt-ssa í Hallgrímskirkju
(sjera Jakob Jónsson). 12.15—13,15
Hádegisútvarp. 15,15 Miðdegistónleik
ar (plötur). Tónverk eftir Vivaldi.
Hándel o. fl. 16,30 Veðui-fregnir.
19,25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikai
(plötur): a) „Blessun Guðs i ein
verunni", pianóverk eftir Liszt. h)
Fiðlusónata í G-dúr op. 13 eftir Grieg.
20,00 Frjettir. 20,15 „Jóhannesarpass
ían“ eftir Johan Sebastian Bach. —
Flutt af Tónlistarfjelagskóraum og
Sinfóníuhljómsveitinni. Stjómandi:
dr. Victor Urbantschitsch. Við orgelið
dr. Páll Isólfsson. Einsöngvarar: Guð-
mundur Jónsson, Magnús Jónsson, Ö1
afur Magnússon, Herdis Jónsdóttir,
Daníel Þorkelsson, Gunriar Kristins
son, Guðrún Þorsteinsdóttir, Kristinn
Hallsson, I>uríður Pálsdóttir o. fl.
(Tekið á plötur á hljómtókum í Frí-
kirkjunni 2. þ.m.). 22,45 Veðurfregn-
ir- — Dagskrárlok.
Laugardagur:
8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10
Veðurfregnir. 12,15—13,15 Hádegis-
Annar í páskuni:
^ 8,30—9,00 Morgunútvarp. — ÍO.jO
^ (ðui fregnir. 11.00 Morguntónleika..
(plötur): a) Tokkata ( C-dúr fyrir
pianó eftir Bach. b) Fiðlusónata i D
dúr eftir Handel. c) Kvintett fyrn-
blásturshljóðfæri eftir Carl Nieísen.
12,10—13,15 Hádegisútvarj'. 14,00
Messa í Laugameskirkju (sjera GarS
ar Svavarsson), 15,15 Miðdegistónleik
ai (plötur): Þættir xir óperunni
••Brúðkaup Figaros“ eftir Mo/ar'.
16.30 Veðurfregnir. 18,30 Barnatínii
(Þorsteinn ö. Stephensen): a) Leik-
rit: ,.Sólardansinn“ eftir Guðmund
! M. Þorláksson. h) Stefán Jón 'iSOT'.
j kennari les franihald sögunnai ;
„Margt getur skemmtilegt skeá-'.
19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikai,
iskt Ijóð eftir Liszt (plötur). 1«-. t
Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20.3U
Kvöldvaka Blaðamannafjelags Islands
Aldarafmæli Jóns Ölafssonar rit-
stjóra: a) Ávarp (Thorolf Smith for
maður fjclagsins). b) Samfelld dag-
skrá: Blaðagreinar, kvæði, æviminn
ingar og frásagnir; ennfremur ein-
söngur. 22,00 Frjettir og véðurfregnir
22,05 Danslög: a) Danshljómsvei.;
Björns R. Einarssonar leikm-. b) Vmi-.
danslög af plöturti. 01,00 Dagskrárloí
Þriðjudagur:
8.30—9,00 Morgunútvarp. — lO.tó
Veðurfregnir. 12,15—13,15 Hádegis
útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarj).
— 16,25 Veðurfregnir. 18,00 Fram
haldssaga barnanna: „Eins og geris.
og gengur“ eftir Guðmund L. Frið
finnsson; V. (Guðmundrtr ÞorJákssor
kennari les). 19,25 Veðurfregnii.
19,30 Tónleikar: Lög úr tónfilmun*
(plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,0‘
F’rjettir. 20,20 Tónleikar: Kvartett .?
G-dúr op. 77 nr. 1 eftir Haydn (plöt
ur). 20,45 Erindi: Kenningar Lysen
kos í erfðafræði (Sigurður Pjeturssou
gerlaf ræðingur). 21,20 Tónleikai
(plötur). 21,30 Upplestur: „Feðgami-
Framh. á bls. 6.