Morgunblaðið - 06.04.1950, Síða 6

Morgunblaðið - 06.04.1950, Síða 6
6 MORGV /V B LAÐIÐ Fimmtudagur 6. apríl 1950 „V A K A “ fjelag lýðræðissinnaðra stúdenta, heldur Ivöldskemmtun í tilefni af 15 ára afmæli sínu í Sjálfstæðishúsinu annan í páskum klukkan 8,30. SKEMMTIATRIÐI: 1. Sigurður Magnússon, stud. med, leikur frum- samin lög á píanó. 2. Einsöngur: Guðmundur Jónsson. 3. Gamanvísur og' upplestur. 4. ? ? ? 5. Dans til klukkan 2. Aðgöngumiðar seldir á Gamla Garði klukkan 2— 3 á annan í páskum og í Sjálfstæðishúsinu kl. 5—G sama dag, ef eitthvað verður eftir. Ekki samkvæmisklæðnaður. Húsinu lokað kl. 10. Stjórnin. K. R.----- 1950. verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu fimtudaginn 13. þ. mán. kl. 8.30 síðdegis. Helstu skemmtiatriði verða: Minni K. R.: Bjarni Guðmundsson, blaðafulltrúi. Hinir frægu K. R.-ingar: Pjetur Á. Jónsson, Guðmundur Jónsson og Magnús Jónsson, syngja. Leikþáttur. Afhending heiðursverðlauna. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu Sameinaða 12. þessa mánaðar. Stjórnin. Auglýsing frá ríkfcíffjárninni um sö!u á ffíu ffogurum Þeir, sem æskja að kaupa togara þá, er ríkisstjórnin samdi árið 1948 um kaup á í Bretlandi, sendi umsókn um það til í áðuneytisins fyrir 20. þessa mánaðar. Tveir togaranna eru með 1400 hestafla ,,diesel“-vjel. Þeir eru 185 fet á lengd, 30’6” á breidd og 16 fet á dýpt. Annað skipið á samkvæmt samningi að afhendast í febrúar 1951, en hitt í september s. á. Átta togaranna eru með 1300 hestafla gufuvjel. Þeir eru 183'6” á lengd, 30 fet á breidd og 16 fet á dýpt. Skipin eiga samkvæmt samningum að afhendast á tímabilinu nóvember 1950 til maí 1951. Samningsverð hvors ,,diesel“-togara var 144.700 sterl- ingspund og hvers eimtogara 133.000 sterlingspund. En verðið er háð breytingum á vinnulaunum og stálverði og hafa „diesel“-togararnir nú hækkað í 172.000 sterlings- pund hvor, og eimtogararnir í 170.000 sterlingspund hver. Samið hefur verið um kaup á fiskimjölsvjelum í eim- togarana, en eklti í ,,diesel“-togarana, og geta þær unnið úi 24 smálestum hráefnis á sólarhring. Þá hefur verið samið um loftskeytatæki, dýptarmæla, miðunarstöðvár, ,,radar“-tæki og lifrarbræðslutæki í alla togarana og kælitæki í lestir þeirra. Andvirði þessara tækja svo og fiskimjölsvjelanna er innifalið í framangreindu verði. Allar frekari upplýsingar í þessu sambandi veitir um- sjónarmi.ður ríkisstjórnarinnar með smíði togaranna, Gísli alþingismaður Jónsson, Reykjavík. Hjá honum geta væntaniegir kaupendur kynnt sjer teikningar af skip- unum, smíðasamninga o. fl. Forsætisráðuneytið, 5. apríl 1950. I.O.G.T St. Víkingur Framh. af bls. 4. smásaga eftir Gurmar Gunnarsson (Einar Pálsson leikari). 21,45 Ein- söngur: Henrich Schlusnus syngur (plötur). 22,00 Frjettir og veðurfregn ir. 22,10 Vinsæl lög' (lpötur). 22,45 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar Noregur. Bylgjulengdir: 19 —5 — 31,22 — 41 m, — Frjettir kl 07.06 — 12 — 13 — 18.07. — Auk þess m. a. Kl. 15,15 Síðdegis hþómleikar. Kl. 16,05 Hljómleikar. Kl. 17,40 Arne Fjellbu biskup talar. Kl. 18,35 Jóhann Halvorsen-dagskrá, útvarpshljómsveitin. Kl. 19,20 I.eik rit. Kl. áo,30 Filh. hlj. leikur. Kl. 21.30 Hljómleikar. Föstudagur: Kl. 15.45 Upplestur. Kl. 16,05 Filh. hlj leikur. Kl. 18,35 „Jeg veit í hirnna- ríki ei borg“, útvarpshljómsveitin o. fl Kl. 19,55 Hljómleikar. Kl. 20,40 Fiá útlöndum. Kl. 21,30 Kantata nr. 21 eftir Bach. —- Laugardagur; Kl. 15,15 Fiðluhljómleikar. Kl. 16,05 Óskaþáttur. Kl. 17,00 Barnatími. K1 18.45 Ljett lög. Kl. 20,00 Útvarps- hljómsveitin leikur. Kl. 20,45 Laugar dogsfyrirlestur, Kl. 21,30 Konsert fyr ir píanó og hljómsveit nr. 1 i b-moll, 23. vt-rk, eftir Tsjaikvskij. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1588 og 28,5 m. Frjettir kl. 19 og 22,15. Auk þess m. a.: Kl. 15,40 Einsöng- ur. Kl. 17,05 Grammófónhljómleikar Kl. 18,30 Hljómleikar. Kl. 19,35 Út- varpshljómsveit Gautaborgar leikur. Kl. 20,50 Negrasöngvar. Kl. 21,30 Strokkvartett í d-moll eftir Moz.art. — Föstudagur: Kl. 13,30 Ljett lög Kl. 14,50 Frá útlöndum. Kl. 16.40 Grammófónlög. Kl. 17,10 Messa. Kl. 18.50 Hljómleikar. Kl. 20,00 Matteus arpassían eftir Bach. Kl. 21,30 Kabar ethljómsveit. —- Laugardagur: Kl. 15.40 Barnatími. Kl. 17,10 Grammó- fónlög. Kl. 19,10 Revya. Kl. 20,40 F’iðlukonsert í d-moll op. 47 eftir Sibelius, Camilla Wicks, USA leikur. K1 21,30 Páskadansleikur. Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og 31.51 m. — Frjettir kl. 18,40 og kl. 22,00. Auk þess m. a.: Kl. 18,45 „Pilatus“ eftir Poul Sörensen. Kl. 19,00 Jo- hannesarpassían eftir Bach. Einar K ristjánsson óperusöngvari fer með hlutverk guðspjallamannsins. Kl. 21.40 Grammófónlög. — Föstudag- ur: Kl. 18,15 Þrjár rapsódíur, eftir Brahms og Liszt. Kl. 18,40 „Judas“, lcikrit eftir Oluf Bang. Kl. 21,20 Carl Nie'lsen: „Commotio“ fyrir org e]t —. Laugardagur: Kl. 18,15 Kin- vtrsk list i Skandinaviu. Kl. 18,40 Otvarpshljómsveitin leikur. Kl. 20,00 Kabarethljómsveit o. fl. Kl. 21,15 L.jett lög. England. Bylgjulengdir: 232, 224, 293, 49,67* 31,01, 25,68 m. — Frjettir: kl. 3, 4, 6, 7, 11, 13, 17, 18, 20, 23 Auk þess m. a.: Kl. 12,30 Bækur. Kl. 13,15 Rödd fiðlunnar. Kl. 13,30 Dagskrá kvenna. Kl. 20,15 Stradivan hljómsveit. Kl. 21,00 Óskaþáttur hlusl. e, da. Kl. 21,30 1 hreinskilni sagt. • Kl. 20,00 Joh. Seb. Bach. — Föstu- ttagur: Kl. 13,30 Dagskrá kvenna. K1 15.15 Orgelhljómleikar, lög eftir Bach Kl. 15,45 Frá útlöndum. Kl. 20.15 Kvöld í ópe'runni. Kl. 22,45 Hljóm- sveit leikur. — Laugardagur: K1 13.15 BBC-óperu hljómsveitin. Kl. 14.15 Lög úr kvikmyndum. Kl. 21,00 Óskaþáttur. Kl. 21,30 I hreinskilni Sí gt. Kl. 22,00 Danslög. Blöð og tímarit Tímaritið Úrval. Blaðinu hefur borist annað hefti af Úrvali, sem er nýkomið út. Af efni þess má nefna: Reynsla mín af sálkönnun. Brauðbiti og líkkista úr tini, smásaga eftir Ignazio Silone, Síðasti geirfuglinn eftir Julian Hux- ley. Rommel gegn Hitler. Þegar sand eðlan missir halan. Þar sem feðurnir liggja á sæng. Heiðarleikapróf. Fram tiðarmöguleikar erfðafræðinnar eftir Julian Huxley. Flugið, sem breýtti heiminum. I langferðabil um Ame ríku. Rósemi dauðans. Hverjar eru óskir æskunnar? Kynfæri yngjast upp. -I leit að týndum börnum Evrópu Hið "fljótandi gull. Ævi og ást Ivars grimma. Mesti leynilögreglumaður Frakka og bókin: Leiðir til að sigrast tillögur til endurbóta á stofn- á áhyggjum og kvíða eftir Dale Camegie. i 2) unó t.tí u r í G.T -húsinu annan páskadag kl. 9 e. h. Hljómsveit hússins, stjórnandi Jan Moravek. Aðgöngumiðar frá kl. 4 á annan í páskum, sími 3355. St. Víkingur. t’ ílltlJSS #«*#.. 8 V»S Fræðslu- fundur í dag klukkan 3,30 í Breiðfirðingabúð. 1. Jazz-kvintet Gunnars Ormslev. 2. Erindi:Birgir Muller. 3. Plötukynning: Gamalt og nýtt. S t j ó r n i n . Pergamentskermar Borðlampar Leslampar. Mikið úrval Skermabúðsn. Laugavegi 15. PáskablómLn ódýru og góðu, fáið þið hjá okkur. <GllRlÓ®IRA\Wí§ind>©ll M SéllWAXKkG.IUiR; Jónas Sig. Jónsson. Sími 80936. (Rjett við kirkjugarðinn í Fossvogi). Keflvíkingar, Suðurnesjamenn Það tilkynnist hjer með að Matardeildin í Keflavík hef- ur selt verslunarrekstur sinn frá 1. apríl 1950 að telja, nýju verslunarfyrirtæki, Matarbúðin s. f., sem reka mun verslun með alls konar matvörur á sama stað og áður var. (Jrn leið og við þökkum öllum viðskiftavinum okkar sam- starfið og viðskiptin á liðnum árum, óskum við þess að hinir nýju eigendur njóti viðskipta yðar og velvildar fiamvegis. Keflavík, 3. apríl 1950. pr. Matardeildin h. f. Skarphjeðinn Össurarson. Samkvæmt ofanskráðu hefur Matarbúðin s.- f., keypt verslunarrekstur Matardeildarinnar h. f., og munum við kappkosta að hafa á boðstólum allar fáanlegar matvörur, svo og fjölbreytta eigin framleiðslu á unnum kjötvörum. Við vonumst til að fá að njóta heiðraðra viðskipta yðar í framtíðinni. Keflavík, 3. apríl 1950. Matarbúðin s. f.,Keflavík — Sími 140

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.